Alþýðublaðið - 11.11.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1928, Síða 4
4 Afil*’fÐUBLAÐIÐ 11B E iBBS iBII : i i Horgmiklólar j I í í Svuntur. Telpukjólap, Sloppar* hvitir Kven-nndiruærSatuaður o. m. 81. | MatthíMur Bjðrnsdðttir. 1 i 1 OB I i Laugavegi 23. s illl illl IBII Nýkomið: Veggmyndir og mynd- arammar. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fleira. Verðið hvergi lægra. Þórunn Jónsdóttir, Klapparstig 40. Sími 1159. Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Alum Kaffikonnnr 5,60 Koknform 0,85 Gólfmottur 1,25 Borðhaífar 0,75 Sigurður Kjartansson, Langavegs og Klapp- arstígshorni. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 lagst- Fimm púsundir manna eru sagðar heimilislausar. Aðalhraun- straumurinn er 75 kílómetra lang- ur og 600 metra brei'ður. Her- xnenn eru haf'ðir til þess að grafa Bkurði í þeim tilgangi að veita hraunstraumunum eftir þeim út í Bichmond Mixínre er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fssí i öllsim verzi- linum. hafið. Tólf eldgígir hafa nýlega myndast Erfitt gengur stjórnarfæðingin franska. Frá París er síniað: Stjórnar- myndunin virðist ætla að verða miklum erfiðleikum bundin. Ekki er útlit fyrir, að unt verði að mynda vinstrimanmas jóm, þar eð ekki er hægt að búast v;ð nægu þingfylgi til þess. Frakklandsfor- seti bað Poincaré að mynda stjórn, en hann færðist undau því, þar eð hann liti svo á, að óger- legt yrði að mynda samsteypu- stjó.rn vegna mótspymu „r.adi- kala“-ílokksins, a. m. k. á sama grundvelli og áður. Poincaré Lof- aði þó að lokum að gera tilraun til þess að mynda stjóm. Stjórnarskiftin í Rúmeníu. . Frá Bukarest eT símað : Tiulesco hefir gert tilraun til þess að tuynda sanisteypustjórn, en mi:s- telsist það vegna þess, að bænda- flokkurinn neitaði að taka þátt í stjörninni. Mikill fjöldi manna safnaðist saman fyrir utan kon- ungshöllina og krafðist þess, að Maniu, bændaforiagjanum, yrði falin stjóiTiarmyndunn. Forráða- menn konungsins fólu Man’u í gær að gera tilraun tjl þess að mynda stjóm. Dauðadómur. Byrjaður aftur kenzlu í orgel- spili. Get bæít við enn nokkrum í tíma. Til viðtals kl. 6—S e. h., Bergþórugötu 23, efri hæð, sími 2199, Axel Magnússon. réttu nafui vegna þess, hve í- haldið er orð.ð illa þokkað með- al almenmings af verkum sjnum, heldur kallar „stjórnmá'as e.nu Varðar“ í trausti þess, að lands- málafélagið „Vörður“, sem fáir hafa veitt eftirtekt til þessa, sé enn ekki jafn illræmt orðið. Veðrið. 1 gærkveldi var enn. austan- (starmur í Vestmannaeyjum, en að eins stinningsgola ancars s aðar sunnanlands, austan stinn.n'sgola á Halamiðum, en stilt og bjart veðux norðanlands. Veðurhorfur voru þá hér í Reykjavík og grend: Suðaus.an- cða austr.n-kaldi. Skýj- að loft, en úrkomulíiið. Frostlaust, Hvessir e. t. v. á austan með mánudagsnóttu. Kennaráskólinn- Frá Mexikóhorg er símað: To- ral, morðingi Obregons, hefir ver- ið dæmdur til lífláts. gJxB dagiBKt &g veglrasa. Höskuldur Björnsson frá Dilksnesi í Hornafirði opn- ar fyrstu málverkasýningu sína í dag kl. 10 f. h. í hinu nýja húsi Guðm. Ásbjörnssonar, Laurav gi 1 (balc v'ð .verzl. ,,Vísi“). Hösk- uldur er korau'ugur maður og tal- inn mjög liklegur málari- Verður sýningar hans, getið siðar. „Stjórnmálastefnu Varðar“ kallar ,,Mgbl.“ íhaldsstefnuna í gær. Par segir Valtýr SVO': „Ættu peir, aem s!j 'rnm 'lastefmi „Varð- ctr“ fylgja,, «3 látg, innrita sig í fél(ig:ð,_Jwi mep. ppí fá mmn gott tœkifœri lil pess að fylgjatf uel tneð múluwim bg stt/oja gott ijiilefni.‘.< Þétia góða máléfni mun eiga að vera íhahlsstefnan, sem blaðið ekki lengur þorir að heína Sú breyting varð í haust á kennaraliði hans, að Ásmundur Guðmundssou dósent kennir þar kirkjusögu og hefir æfingar í kenslu kristinna fræða. f fyrra kendi Knútur Amgrímsson, nú prestur á ‘Húsavík, kirkjusöguna, en Guðjön kennari Guðjónsson stjórnaði kensluæfingum í kristn- um fræðum- RadiumkáUp Dana- Fjárhagsnéínd danska þingsins hefir fallist á að voi.a 125 þús. kr. styrk itil að kaupa 4 grömm áf radíum og 5 ára ábyrgð fyrir 250 þús.* 1 króna laiii í sama skyni. Alls kosta þessi 4 grömm 750 þús. kr. Af þVi leggur h.ð ný- stofnaða landsfélag, sem vinnur áð' útiýmingu krabbáhxéins, fram 375 þúsund. (Sendiherrafrétt.) Söngflokkur F. U J. komi kl 2 i dag í Vohar- stræti 12. Þeir, sem þegar eru í ílokknum, eru ámintir um að taka nýja menn með sér til Tiðbótar. Hverfísgotn 8, sími 1294, i tekur að sér alls konar tækltœrlsprent- j nn, svo sem erfiljóð, aðgöngnmiða, brél, j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- | greiðir vinnnna fljðtt og vlð réttu verði. Manchettskyrtur, Enskar húfur, ^okkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með mikluia tfföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. Þeytirjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni, Lnugavegi 61. Sími 335. Húsgögoin i Vörnsalaunm Klapparstig 27, eru ódýrust. Sekkstir — Srokkar — Sokkar frá prjönastofunni Malin era ía- lenzlúr, endlngarbeztir, hlýjastíÍE. Munið, að fjölbreyttacta úr- valið af veggmyndum og spo*:- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. Ensbar húfur, Drengja-vetr- arhúfur, Matrósahúfur, Vetrarhúf- ur, Drengjafataefni. Góð vara, en ódýr. Guðm, B, Vikar, Laug. 21. Hús jafnan til aölu. Hús tekln í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kiikjustr.10. Heima 11—12 og 5—7 Hitamestu steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sínal 596. Bækur. Bylting og tkald úr „Bréfi t9 Láru". „Húsið við Norðurá", íslenzft leynílögreglusaga, afar-spennandi Deilt um jafnaðarstefnuna eftit Upton Sinclair og amerískan P haldsmann. Kommúnista-ávarpið eftir Kad Marx og Friedrich Engels. „Smiður er, ég nefndur“, efttr Upton Sinclair. Ragnar E. Kvarau þýddi og skrifaði eftirmála. Byltingln l Rússlandi eftir Sta- fán Pétursson dr. phil. R0k fafnaÐarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannaiélag Islanda. Bezta bókin 1926. Höfuðóvinurirm eftir Dan. GriS- fiths með formála eftir J, Ram- say MacDonald, fyrr verandi fos- sætisráðherra í Bretlandi. Fást í afgreiðslu Alþýðublaða- ins. Rltstjórí og ábyrgðarmaður: Haraldur Gtfðmundsson. Aiþ^ðuprejQtsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.