Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 2
2
VlSIB
Fimmtudagirm 17. október 1957
/Zœjar^éttir
TÚlvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Starfsemi
Blindravinafélags íslands
(flelgi Elíasson fæðslumála-
stjóri og Helgi Tryggvason
kennari). 20.55 Tónleikar
. (plötur). 21.30 Útvarpssag-
an: ,,Barbara“ eftir Jörgen-
Frantz Jacobsen; XIII. (Jó-
hannes úr Kötlum). 22.00
Féttir og veðui'fregni. 22.10
Kvöldsagan: „Græska og
getsakir“ eftir Agöthu
Christie. XXV. (Elías ^lar
les). 22.25 Symfónískir tón-
leikar (plötur) til kl. 23.05.
Eimskip:
Dettifoss fór frá Reyðarfirði
15. þ. m. til Gautaborgar,
Leningrad, Kotka og Hels-
ingfors. Fjallfoss kom til
Hamborgar 13. þ. m„ fer
þaðan til Reykjavíkur. Goða
foss kom til Reykjavíkur í
gær. Gullfoss fór frá Reykja
vík 15. þ. m. til Tórshavn.
Hamborgar og Kaupmanna-
háfnar. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur í gær. Reykja-
■ foss hefur væntanlega farið
frá Hull 15. þ. m. til Reykja-
víkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 12. þ. m. frá
New York. Tungufoss fór
frá Keflavík 12. þ. m. til
Antwerpen og Hamborgar.
líimskipáfélag Reykjavíkur:
Katla er í Reykjavík. Askja
fór í fýfradag frá Hudiksvall
áleiðis til Flekkefjord, Hauge
1 sund, Faxaflóahafna og
Siglufjarðar.
Jííkisskip.
Hekla fór frá Akureyri síð-
degis í gær á austurleið. Esja
er f Rvk. Herðubreið fer-frá
Rvk. á morgun austur um
land til Vopnafjarðar. Skjald
breið er á Húnaflóa á leiö til
Ryk. Slcaftfellingur fer frá
Rvk. á morgun til Vestm.-
ey.ja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er á Akurevri.
Arnarfell fór frá Dalvík 9.
■ þ. m. áleiðis til Napóli. Jök-
ulfell lestar á Norðurlands-
höfnum. Ðísárfell er í Pala-
mos. Litlafell er í Rvk. Hélga
? fell er í Borgarnesi. Hami'a-
fell fói' 9. þ. m. frá Rvk. á-
. leiðis til Batuni. Nordfrost
fór í gær frá Sauðárkróki
; áleiðis til Gautaborgar og
: Boulógne. Ketty Danielsen
átti að fara 15. okt. frá Sví-
þjóð áleiðis til íslahds.
Flugvélarnar.
Edda er væntanleg kl. 19.30
í kvöld frá Hamborg, K.höfn
og Osló. flugvélin heldur á-
fram kl. 21.00 áleiðis til New
York.
Húsmæðrafélagið.
Námskeið í gerð grænmetis-
rétta og smurðs brauðs hefst
mánudaginn 21. okt. Nám-
skeiðið verður kvöldnám-
skeið og hefst kl. 8. Kennt
verður: grænmetisréttir, hrá
salöt, ábætisréttir og smurt
brauð. Allar aðrar uppl. í
símum 14740, 15236, 11810.
Matsveina- og
veitingaþjónaskólinn
var settur miðvikudaginn 2.
okt. s.l. og setti skólastjór-
inn, Tryggvi Þorfinnsson,
skólann með ræðu, og hófst
þar með þriðja starfsár skól-
ans. Að því loknu braut-
skrifast fyrstu nemendur úr
skólanum. í skólanum iiefst
í vetur kennsla í teikningu
og annast Guðmúndur Elias-
son þá kennslu og einmg
hefst kennsla í næringarefna
fræði, efna- og eðlisfræði og
kennir þær greinar Friðjón
Júlíusson. Kennarar er!.i ;>ð
öðru lcyti þeir sömu og áður.
Vefbið í morgun:
Reykjavík A 4, 3. Loftþrýst-
ingur kl. 9 var 986 millibar-
ar. Minnstur hiti í nótt var 3
st. Úi'koma í nótt var 2,5
mrn. Sólskin í gær 2V2 klst.
Mestur hiti í Rvík í gær 7
st. og á landinu 9 st. allvíða
noi'ðan- og noi'ðaustan lands.
— Stykkishólmur A 3, 4.
Galtarviti ANA 4, 4. Blöndu-
ós NA 1, 1. Sauðái'krókur
NV 2, 2. Akureyri V 1, 3.
Grímsey NNA 2, 3. Gríms-
staðir á Fjöllum logn, -f-1.
Raufai'höfxx logn, 3. Dala-
tangi logTi, 6. Horn í Hoi'na-
firði NV 2, 4. Stórhöfði i
Vestmannaeyjum A 5, 5.
Þingvellir logn, 2. Keflavík-
. urflugvöllur A 3, 4.
Veðurlýsing: Lægð skammt
suður af Reykjaixesi. Þokast
austur nxeð suðurströndinni
og mun valda norðan eða
norðaustan átt hér á landi.
Veðurhorfur: Austan og
noi'ðaustan gola. Léttskýjað.
Næturfrost 1—3 st.
Hiti kl. 6 ei'lexxdis: London
4, New York 14, Osio 8.
Khöfn 10, Þórshöfn í Fær-
eyjum 8.
KRÖSSGATA NR. 33S2:
Láx-étt: 1 trúnxaður, 7 alg. á
reikningum, 8 hross, 10 forföð-
ur, 11 leiðsögumaður, 14 þar
sigi'aði Alexander, 17 átt, 18
eignii', 20 nafn (þf.).
Lóðrétt: 1 aðalsnxaðurinn, 2
alg. snxáorð, 3 ósamstæðír, 4
manna, 5 dýr, 6 bæjai'xxafn, 9
ljóðs, 12 árhluta, 13 ár 15 .. .
faxi, 16 tré (þf.), 19 fornafn.
Lausn á krossgátu nr. 3361.
Lárétt: 1 Selfoss, 7 ef, 8 skál,
10 ILO, 11 sömx, 14 innar, 17
Nd, 18 rask, 20 útför.
Lóðrétt: 1 sefsins, 2 ef, 3 fs,
4 Oki, 5 sálu, 6 sló, 9 ann, 12
önd, 13 nart, 15 raf, 16 skr,
19 sö.
til að geyma í óhreint
tau, einnig körfur til
að bera í hremt tau
nýkomnar
í góðu úrvali. .
OEYSIR Hf
Teppa- og dregladeiidm
\;esturgötu 1.
kr. frá Ónefndum, 50 kr. frá
T. J.
í SýniugaX'salnum
við Hverfisgötu fæst daglega
ný batik, eftir Sigrúnu Jóns-
dóttur og skartgripir eftir
Sigríði Björnsdóttur.
Eftirfaráiidi Ungar ástir
áheit hafa Vísi borizt. Hall- heitir nýútkomin bók, eftir
gi'ímskirkja 100 kr. frá K. G., Jóhaxxnes Allexx. Útgéfandi
Skálholtskii'kja 10 kr. frá Ó- Heimskringla, en þýðaiidi er
nefndum. Strandarkirkja 10 Geir Kristjánsson.
Íjtitthiákíéð aitneHMihfd
}rm-m-m-m~3’~’’-m~m~m-m-m-’'-m~m-m-m-m-m--m-m-m-‘
FLnimtuöagur
290. dagur ársins.
1
A rd egis 1 xtíflæður
3:1 11,38.'
Slökkvistöðin
ijofuii sixrux .11100.
Næíurvtírðnr
ér í Ingólfsapótek, sími: 11330-
I.ögregluva r ðstof an
heíur síina 11166.
Slysavarðstofa líeykjavíknr
í Heilsuverndarstöðiimi f.r op-
lin allan sólarlxringínn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama staö kl. 18 til kl. 8. — Sími
25030.
, Liósatlíni
biff-eiða og anharra ökutækja
I lögsagnarumdæmi ReykjarfTc-
tir vei'ðxir kl. 17.40-6.50,
I .midsbókasftf nið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
TaániibóKasaí'n -I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opfn frá kl.
1-f e. h. al'a virka daga nema
laugardaga.
l>j óðm: nj asulxuð
er^piná þx iö.iuð,, fímmtud. «g
laugard. kl. 1—3 e. h. og á.sun.TU-
dögumkl. 1—Le.h.
Árbæjc.rstU'n.
Oplð aka virka daga lú. 3—5 é.
■h. Á sunrjudög'.im M. 2—1 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og surinu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæ.j arbókasaf n ið
er opið sem hér segir: Lesstof-
; an er opin kl. 10—12 og '1—10
í virka daga, rifemá laugard. kl. 10 .
! —12 óg 1—-4. Útlánsdeildin or op-
in virka daga kl. 2—10 nema 1
laugárnaga kl. 1—4. Lokað er á j
sunnud. yíir sumarmánuðtna. ii
Útibáið, Hofsvaliagötu -16,- opið ‘
virka 'cíaga kl. 6—7. 'néfna la'ugár- j
daga. Útibúið Efstasunrii 26, opið ;
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hðlmgarði 34: Ópið rnánud., mlð-
vikud. og föstud. Id. 5--7,
K, F. U. M.
Biolíulfestyr: Tit. 2,
LifssþékL
il—tó
Nýtt dilkakjöt. Liíur, svið.
Kfötverzlunm Bikrfell
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750.
Ný borskflök.
Roðílettui- steinbítingur.
Fískhöilfn
og útsölur hennar. Sími 1 -1240.
Í.R.-lnga er í Silfurtunglimi föstud. 18/10 ‘57 kl. 9.
I. Jakob Hafstein segir frá Moskvaförimii.
II. Vilhjálmur Einarsson sýnir kvikmyndir*
III. Sigríður Valgeirsdóttir segir frá Lúndúnaför fim-
leikast úlknamxa.
IV. Daxxs. — Söhgvari nxeð hljómsveitinni.
Hefjum félagsiif vetrarins með'fjölmehrii,
Takið með ykkur gesti.
Miðar við innganginn kr. 30,00.
Undirbúningsnefndiö,
Fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óMaðnir -6 volta: 82 —■
100 — 105 — 115 — 150 amp. 12 volta: 50—66 — 75 nrrip.
. Rafgeymásámbond, aliar stærðir.
SMYRILL, liási SamemaSa, — Sími 1-22-00.