Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 17. október 1957 TÍSIK Frjálsir verkamenn vaiitraaðir á ðfvopnunartillö^ur Rússa. Koin fram a fuitdí iaiiulaka þeirra iiyverið. verkamenn létu ný- sambandsins og þings iðnaðar- Frjálsir Sega í Jjós vantni sína á einlægni Rússa í aívopnunarmálunum, — er jjeir sátu ráðstefnur i Timis. ' Fulltrúar 55 milljóna verka- manna í 93 löndum bentu þá á það, að afvopnun án alþjóðlegs eftiriits myndi hafa í för með sér „alvarlega hættu fyrir öryggi hins frjálsa heims.“ Þessi viðvorun var einróma samþykkt á síðasta f undi á fimmta þingi Sambands frjálsra .verkamanna, sern kemur saman .annað hvert ár. Fulltrúarnir samþykktu líka á- skorun til Frakka og sjálfstæð- isaflanna í Alsír um að hætta bardögum. Þessi áskorun var miklu mildari í orðalagi en önn- ur áskorun, sem upprunalega var borin fram af alsírskum sambandsmönnum og fylgjend- uum þeirra í Asíu og Afríku. Var hún samþykkt mótatkvæða- laust en franskir sambandsmenn greiddu ekki aíkvæði. Arne Gejer, sænskur maður, var kosinn forstjóri sambandsins í staðinn fyrir Omer Becu, sem er belgískur. J. H. Oldenbroek frá Niðurlöndum var aftur kos- inn aðalritari. Bkki skýi'ðust f jármálin. ■ Þinginu lauk svo að ekki skýrð ust hin flóknu fjármálasambönd milli þingsins og stærsta. bræðra- félags þess, ameríska verkalýðs- Jólamatur... Framh. af 8. síðu. þar nokkru um að Norðmenn, sem eru einu keppendur íslend- inga í skreiðarframleiðslu liöfðu á boðstólum minna magn af skreið í ár en venjulega vegna aflabrests á vetrarvertíðinni við Lofóten. NNýir fmmleiðendur. Norðmenn og íslendingar hafa íengið nýjan keppinaut i skgeið- arframleiðslunni, en það eru Grænlendingai'. „Eg tel að við þurfum ekki áð óttast samkeppni aí þeh’ra hálfu,“ sagði Óskar Jónsson. Eg sá nokkuð af Græn- landsskreið í Kaupmannahöfn og er það álit mitt að hún standist ékki samjöfnuð við islenzka eða norska skreið. tjil Trieste. Auk Nigeriu, eru nokkrir aðr- ir markaðir fyrir islenzku skreið- ina. Til dæmis hefur íarið tals- vert magn af skreið til Trieste og suðurhluta Júgóslavíu. Endá þótt þessir markaðir séu hverf- andi í samanburði við Nigeriu- markaðinn eru þeir mikils virði fyrir afsetningu þessarar fram- leiðslu. • Vegna mikillar eítirspúrnar á skreið á erlendum markaði, hef- ur nokkuð Verið hengt upp af íiski í haust, en það' er yfirleitt ekki venja áð hengja upp í skreið að haustinu. Við höfum verið heppnir með skreiðina í haust og hefur liún yfirleitt verk azt vel. . Auk skreiðarsamlagsins eru aðrir skreiða'rfrainleiðendur svo sem SÍS, Tryggvi Ófeigsson, Bæj arútgerð Reykjavíkur og Hárald- ur Böðvarsson á Akranesi. stofnananna. William F. Sehnitzler, íorseti og gjaldkeri fyrir flokkinn fi'á Bandaríkjunum, neitaði að taka sæti í sérstakii neind, sem sett; er á stofn til þess að stjórna al-' þjóðlegum samábyrgðarsjóði þingsins. Hann sagði að liann yrði að iá fyrirmæli frá stjórn- arnefnd ameríska verkalýðssam- bandsins og þingi iðnaðarstofn- ananna um það hvort þær stofn- anir vildu eiga þátt í því, að stofna sjóðinn. Þing brezka verkaiýðssam- bandsins hefur þegar lofað að leggja til 500.000 pund, en tak- markið er að sjóðurinn sé 2 millj ónir sterlingspunda. Áformið' var upprunalega, að stofna sjóð tö -hjálpar í viðlög- um, eins og við uppreisnina i Ungverjalandi eða óeirðirnar í Poznan. En nú hefur þingið á- kveðið að verja fénu til margvls- legra hlutá og nota sjóðinn i ýmsum tilgangi. Sumir framá- memi veikalýðssambandsins ameríska og þings iðnaðarstofn- anr.a hika við að leggja til fé í þessum nýja tilgangi. Þakklætó llátíð í ljós. James B. Carey varaforseti amerisku stofnunarinnar lét í ljós þakklæti yíir árangri þings- ins. Hann sagðist vilja ráðleggja amerísku stofnuninni að hætta .sinni óháðu starfsemi í íramandi löndum eða að-öðrum kosti leyfa hana bak við járntjaldið, þar sem þingið staríaði ekki. J&ftmiti". II ff Næstu kvöld mun Breiðfirð- ingabúð hefja kynningu á nýjum íslénzkúm skemmtikröftum, sefn lítið eða aldrei hafa komið íram áour. Heíst þessi kynning í kvöld: Þá mun syngja þar ung- ur söngvari, sem nú þegar hefur vakið mikla athygli fyrir söng og gítarleik, líkt og Tommy Steele. Þessi ungi piltur heitir Gunnar Eríendsson og hefur hann sung- ið á nokkrum stöðum utan Reykjvikur við mikil fagnaðar- læti. Hann heíur m. a. sungið að Hótel Kea á Akureyri m skömmu, en þar var honum af- burða vel tekið. Hinn kunni Orion kvintett, sér um dansmúsikiná, fyrir gesti Búðarinnar, en dægurlögin syng- ur Elly Vilhjálms. Það er þvi ekki dregið í efa að væntanlegir gestir Búðarinn- ar eiga í vændum góða s.kemmt- un með Orion og Ellý úsamt hinum nýja söngvara Gunnari Erlendssyni og svo fjöldanum iöllum af nýjum ki-öítum, sem koma væntanlega fram næstu kvöld. Listasafnið opnað I dag. Litsasafn rikisins liefir nú verið lokað í Jhálfan mánuð vegna sýningar Júlíönu Sveins- dóttur. í dag verður það opnað á ný og verður opið eins og venju- lega, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnu daga kl. 1—4. Á Þegar sýningu Júlíönu lauk, gaf hún safninu sjálfsmynd, málaða 1932. Þá hefir höggmynd Sigurjóns Verkamaðurinn, sem hann fékk verðlaun fyrir frá Listaakademíunni í Kaup- mannahöfn árið 1932, verið komið fyrir í safninu, og er hún nú í fyrsta skipti til sýnis. fyrir„ Olafssonar, Kristján Davíðsson í Sýnrngarsalnum. Kristján Davíðsson listmál- ari hefur um þessar mundir málverkasýningu í sýningar- salnum við Hverfisgötu. I Á sýninguni eru 24 málverk og nokkrar teikningar. Allt eru þetta ný verk, málúð 1957. Kristján hefir tekið þátt í mörgum samsýningum og' éinkasýningu háfði hann í Litsamannaskálanum árið 1950. ■Á'sýningunni í Sýningarskál- anum eru mörg sérkénnileg og athyglisverð málverk. Afmælistónleikar KK-sextettsins. KK-sextettinn, skipaður Krist- jáni Kristjánssyni, Árna Schev- ing, Guðmundl feteingrímssyni, Jóni Sigurðssyni, Kristjáni Magn ússyni og Ólaíi Gauk, heldur upp á 10 ára afmæli sitt um þessar mundir og efndi í því tilefni til afmælishljómleika í Austurbæj- arbíói i síðustu viku. Þar lék sexíettinn hátt á þriðja tug vinsælla dans- og dægurlaga fyrir tróðfullu húsi áheyrenda, sem fíéstir voru um það bil helm ingi eldri en sextettinn og létu ánægju sína óspart í ljós með ýmsuni hætti. Þegar hljómleikarnir hófust, leyndi sér ekki, að hinum yngri áheyrendum a. m. k. var mikið niðri fyrir, þeir blátt áfram ið- uðu í skinninu. Ánægjukliður fór um salinn, þegar kynnt voru lög eins og „Close your eyes“ og „Cry me a river", sem þau Ragn ar Bjarnason og Sigrún Jóns- dóttir sungu laglega, og að nær hverju einasta lagi loknu upp- hófust mikil fagnaðarlæti, sem báru vinsældum „afmælisbarns- ins“.glöggt vitni. Sem heild var leikur sextetts- ins mjog viökunnalegur og ein- stakir meðlimir hans léku ein- leikslög sín með ágætum. Eink- um vakti trommuleikur Guðm. Steingrímssonar mikla kæti, þó hátindur kvöldsins hafi tvímæla- Iaust verið leikur hans a þvotta- brettið! í laginu „Freight train" undir lok hljómíeikanna, eítir.að sextettin haíði reyndar allur slegið í gegn með einni mikilli „rokk-syrpu“ skömmu áður. Það er annars alveg óþarfi að hæla KK-sextettinum, þvi hann er löngu kunnur fyrir ágæta tónlist á dansleikjum hér í Reykjavík, úti um land og er- lendis. Því ber hins vegar að fagna, að sextettinn skyldi fá tækifæri til að halda upp á afmæli sift: með hljómleikum þessum, því það er t. d. óneitanlega dálítiö skemmtileg tilbreyting fyrir gest ina að fá „These foolish things" í staðinn" fyrir súkkulaði og- rjómatertu, sem venjulega setjá svip sinn á .10 ára afmælishátíð- ir og geta haft hinar verstu af- leiðingar, ;eins og lystugir a. m. k. þekkja. Ps. Síðan þetta var ritað hefur sextetinn orðið að endurtaka hljómleikana einu sinni þar sem. færri komust að en vildu á þá fyrstu. Og enn mun verða endui- tekið í kvöld, svo þetta ætlar ekki að verða endasleppt afmæli„ Labbi. 250 kr. vinningar í Happdrættísláni ríkíssjóðs. 250 krónur. 955 1166 1222 1969 203S 2343 3305 3985 4107 5257 5597 7469 8868 9280 9304 9454 9796 9899 11674 12361 12684 12889 12961 13222 13424 1374! 13878 14286 14364 14452 14695 14939 15063 15213 16079 16167 ■ '17322 17333 18263 18300 18584 18629 18837 19378 20169 20869 21686 22178 22215 22799 22844: 23323 24490 24515 24629 24899 25888 26195 26982 28455 28770 29283 29567 29837 29838 30229 31105 31199 31963 31987 32790 33556 33737 34036 34028 34175 - 34916 35264 35321 35626 36416 , 36634 38019 38854 39075 39086 40107 40196 40630 41065 41746 : 42283 42477 42825 43091 4313J' 43326 44345 45398 46Í51 46170 ) 46511 47262 48252 48907 52653 53030 53061 53073 53233 53760 55331 56067 56816 57015 57122 57306 57983 58166 58395 59240 59300 59592 60368 60403 6090Ö l 61589 61606 63193 63283 63926 64283 64822 65355 65690 66963 69198 69237 70377 70897 71691 72688 72816 73027 73033 73535' 73726 73757 74374 76158 76488 77983 79161 79512 79558 79650 80513 80629 81699 82516 82618 , 84239 84514 85776 86277 88050 88519 89499 89641 89706 89711 90310 90961 91370 91976 92081, 92319 93672 93903 94065 95141 95364 95456 96378 97004 97322 97523 97785 98124 98155 98305 99583 99718 99886 100270 701103 101471 101888 103033 103380 104048 104741 10522Q 106017 107414 108841 1093621 109668 109918 110014 110375 110637 110879 111378 111792 111864 112792 113037 114326 115126 115537 115756 116411 117092 117535 118048 118721 118926 119236 120799 121496 121958 122403 122569 122733 122982 123660 125123 12714!- 127470 127561 127761 127763 127868 128786 129319 129393 129551 129572 129744 131159 131835 134452 135143 13623S. 136248 137691 138449 138554 138848 138958 139934 14016! 140416 140914 141262 141594 142583 142619 144163 145203 145234 146096 146652 147406 147519 148505 149268. Hakkavél Vil kaupa hakkavél.sem er heppileg fyrir fiskbuð. Uppl; í síma 3-3589.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.