Vísir - 17.10.1957, Page 8
Kkkert UaS tf UfiMta f áskrift eo Vísir.
Utið hann (sn y5nr fréttir *Z annáð
Iestrarefni heim — án fyrirliafi\ar af
yftar hilfn.
Bíml 1-18-8«.
VISIR.
Fimmtudaginn 17. október 1957'
Inunið, aS þeir, iem gerast áskrrfendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá UaðiS
ákeypis til mánaðamóta.
Dulles svarar Rússum fullum hálsi
Ekki varnaraðgerðir eingöngu,
verði á Tyrki ráðizt.
líí'tií os’ '..sirtii «f«ir«r
ai hofgffjja tuílfu.
Jolin Foster Dullcs utamíkis-
táðlierra Bandaríkjanna sagði í
;'œr, að ef á Tyrkland yrði ráð-
)íst myndi ekki verða um varn-
•arað'gerðir einar að rœða af
ihálfu Bandaríkjanna. — Káð-
; stjórnarríkin væru ekkert grið-
iland, sem J>au gætu gert árásir
ffrá eða liafið vopnaða íhlutun
ffrá. Svaraði Dulles jjannig full.
tum hálsi Krúsév og öðrum
Ikomnninistaforsprökkum, sem
iliafa liafið liættulegustu áróð-
uirssókn síðari tíma.
f brezkum blöðum í morgun
spyr hvernig lykta muni þess-
ari styrjÖld stóru orðanna.
Krúsév hafi hafið hana, —
hann ætti að svara.. Tónninn í
Iblöðunum er sá, að þau telja
hættu á ferðum, þar sem áróð-
■tursmenn séu að leika sér.að eldi
nálægt tundurbirgðum, en
vona, að str-ikað verði yfir stóru
orðin. Daily Telepragh t. d. tel-
ur ólíklegt, að til styrjalcl'ir
• Sí©mi. , ., :■ .. ... 5...
Tyrkland sendir
Sýii. orðsendingu,
Tyrklandsstjórn hefur sent
Sýrlandsstjórn orðsendingu og
neitar eindregið öllum ásökmí-
tun tim liðssamdrátt til árása á
Sýrland.
Utanríkisráðherra Sýrlands
liefur fariö þéss' á leit við
Hammarkjöld forkvstj. S. þj.,
að hann gerði ráðstafanir til að
ástandið á landamærum Sýr-
lands og Tyrklancís verði rætt
á allsherjarþinginu og send
yerði hlutlaus nefnd til þess að
yannsaka ásakanir Sýrlands.
Ciromyko styður
Ikröfu Sýrlands.
Næsti leikur kommúnista var
sá, að Gromyko skrifaði forseta
allsherjarþingsins, Nýsjálend-
ingnum Leslie Munro, og
hvatti hann til þess að taka
málið fyrir án tafar. Vildi hann,
að S. þj. hétu Sýrlandi fullum
stuðningi til þess að hrinda á-
rás, sem á það kynni áð verða
gerð, en horfurnar væru mjög
ískyggilegar, þar sem áreiðan-
legar heimildir væru fyi'ir
að gerð hefði verið áætlun um
innrás. Hana hefði foringjaráð
Tyrklands gert með aðstoð
bandarískrá sérfræðinga.
Hussein ræðir
við sendiherra.
Hussein Jordaníukonungiu’
kvaddi á sinn fund sendiherra
Vesturveldanna og ræddi við
þá ófriðarhættuna. Kvað hann
Jordaníu mundu berjast með
Sýrlandi, ef á það vrði ráðist.
Skip flytur jólamat frá
íslandi til Finnlands.
Það voru 300 lestir af skreið, sem
breytf verður í „lútfisk".
f gær fór frá Hafnarfirði skip lilaðið jólamat handa Finn-
unx og Svíiun. Það var skreið, sem eftir að hafa verið lögð í
bleyti kallast „lutfisk“, og þykir liinn bezti matur, sem Finn-
ar, Norðmenn og Svíar, cftir aldagamalli venju, borða aðeins
um hátíðarnar, og þykir tilheyra jólalialdinu eins og hangi-
kjötið hjá íslendingum.
Skreiðarfarmui’inn, 300 lestir,
sem fór méð leiguskipinu Yvette,
var sérstaklega verkaður fyi'ir
þennan. markað. Skreiðin var
flökuð, en íyrir annan márkað,
svo sem Nigeriu er liún seld ó,-
flökuð. Vísir átti’ í gær tal við
Óskar Jónsson hjá Skreiðax’-
framlaginu urn framleiðsluna á
þessu ári. ífámleiðslan er nú
eitthvað ' á sjötta þúsund snxá-
lestir af fullverkáðri skreið, en
það er heldur minna en i fyrra
Og mun minna en var á árunutn
frá 1953 til 1955, en þá var hún
mest.
Ástæðan fyrir.þvi að skreiðar-
framleiðslan hefur heldur dreg-
izt saman er að mestu leyti sú,
að aflamagnið er hlutfallslega
minna én á þeim árum og svo
einnig það, að frystihúsin keppa
við skreiðarframleiðendur um
Tvær bókasýníngar haldn-
ar hér á næsta ári.
Bandarísk og sænsk bókasýníng
í undirbúnmgi.
Vísir liefir lieyrt á skotspón
ram, að ekki sé ósennilegt, að
efnt verði til tveggja erlendra
Ibókasýninga hór á landi að ári.
Eins og kunnugt er liafa hér
verið haldnar tvær bókasýningar
mjög nýlega, dönsk og norsk, og
þóttu þær góð kynning á bók-
menntum þjóðanna. Þetta hefir
jþvl vakið athygli meðal annarra
þjóða, og mun nokkurn veginn
fullráðið, að efnt verði til banda*
rískrar bókasýningar, og í at-
hugun er, hvort ekki verður
unnt að efna til sænskrar sýn-
Sngar —- annað hvort fyrr eðá
síðar.
* Hingað berst, eins og allir vita,
mikill fjöldi bandarískra bóka og
blaða, og er þvl miður meiri
hluti þess af lakara taginu. Hins-
vegar eiga Bandaríkjamenn
marga öfundsverða öndvegishöf-
unda> sem eru viðurkenndir hvar
vetna í heiminum, og Islending-
um væri áreiðanlega rnikill feng-
ur í að kynnast þeim vel og ræki-
lega. Bókasýningin mundi að
sjálfsögðu leggja mesta áherzlu
á slíka kynningu.
Af eðlilegum ástæðum þekkja
Islendingar á margan hátt bet-
ur til sænskra bókmennta, og
mundi þó ekki saka, þótt þau
kynni yrðu nánari, enda hafa
Svíar einnig löngum átt öndveg-
isskáld.
Báðar þessar sýningar munu
verða haldnar á vegum ísafold-
arprentsmiðju, <
hráefnið og þá sérstaklega síðan
Rússar juku kaup sín á frystum
fiskflökum.
Skreiðarsamlagið er stærsti
aðilinn í skréiðárfrá mleiðsíúnrli:
Meðlimir sambandsins eru 130
talsins og dreifðir viðsvegar 'iön
landið. Þótt margir stórframléið-
endur séu innan vébandá sam-
lagsins, kemur drjúgur hlúti
heildarframleiðslunnar frá stná-
framleiðendum. „Við reynurrt að
skapa félagsmönnum okkar, sem
bezta .aðstöðu til ski’eiðarfram-
leiðslu,“ sagði Öskar Jónsson.
Til dæmis sér samlagið um sam-
eiginleg: innkaup á umbúðum
fyrir félagsmenp og hlutverk
okkar er að veita þeim alla þá
fyrirgreiðslu, sem hægt er í þess-
um efnum.
Nýir fi’anileiðeiidur.
Bezta markaðslandið fyrir
ski’eiðina er Nigeria og fer neyzl-
an vaxandi með ári h\rerju. MarR
aðsverð á skreið má í ár teljast
allgott og bætir það nokkuð upp
hið lága verð, sem fékkst fyrir
skreiðina í fyi’ra. Ástæðan fyrir
hækkuðu verði er raunverulega
sú, að framboð á skreið hefur
verið minna en áður og ræður
Framh. a 5. síðu.
Þessi' övanaiegá. mynd var
tekin, er móðúr jörð þafði fekið
jöðsótt og ey var i fæðtagn,
Það gerist enn á vorum dög-
um, aö. utnbrot eru á haísbotni
og eyjar rísa- úr sæ„ en hvergi
eru þessi umbrot meirí en á
Kyrraháfi, þar sem eru eldfjöll
á hafsbotni/ Þar fæðast eyjar,
sem svo kannske hverfa aftur
í hafsins djúp, við ný umbrot,
eftir nokkur ár eða áratugi. Og
stundum risa eldfjöll úr sæ. Ey
sú, sejn hér sést í fæðingu, er
í rauninni eldfjall, sem hefir
þrýzt upp frá hafsbotni á
Atlantshafí —• og jarðfræðing-
amir ætla, að það muni ef til
vill aldrei aftur hverfa niður í
djúpið.
Þegar umbrotín urðu gaus-
upp feikna mikill mökkur tugi
metra í löft upp og glóandi
hraunleðja vall úr gígnum, sem
er þrefallt víðari en opið á Vesu-
viusi, hinu fomfi’æga eldfjalli
við Miðjarðarhaf ? Þetta. var £
námunda við Fayal, sem er í
Azoreeyjaklasanum. Fólki á 8
fermílna svæði var skipað burtu
af öryggisástæðum, en þar
bjuggu um 3000 manns. Þegar
vjndstaðan breyttist og vindur-
inn féykti öskunni , á haf út,
snéru margir heim aftur. — Vita-
byggingin, sem sést á myndinni,
í Capelnihos, er þriggja alda
gömul, og laskaðist mikið í úm-
brotunum, sem urðu um mánaða-
mótin seinústu.
Rússneskt í’annsóknarskip, Zar-
ya, var á þessum slóðum, og
fékk það leyfr portúgalskra yfir-
valda, tíl þess að sigla inn £
landhelgi Azoreyja, svo að vís-
indamennimir á skipinu gætu at
hugað þessar náttúruhamfarir.
á Sámsstöö-
um í meðallagi í sumar.
Kwnrælká |»ai* er í stuðugHin vexti.
Pinay myndar minni-
hlutasfjórn.
Pinay gerir sér vonir um, að
hafa ráðherralista sinn tilhúf-
inn í dag.
Það mun verða minnihluta-
stjórn, sem hann myndar. Jafn
aðarmenn hafa engu heitið hon-
um um stuðning, en heldur ekki
lýst sig andvíga honum.
Blaðið Scotsman segir horf-
ur svo ískyggilegar í Frákk-
landi, vegna Alsír, að ef sam-
komulag næst ekki um lausn
þess, sé ekki annað líklegra en
dagar lýðveldisins séu taldir.
Komaræktta & S&msstöðmn ier
stöðugt vaxaixdi, að þvx er ifílem-
| enz Krástjánsson tUratinastjóri
tjáði Vísi fyrnr noMtrum dögum
— og náði hóe á sumar yfir sam-
tais rúmlega 17 hektara laeds.
Sáning stóð yfir á tímabilinu
frá 23. apríl til 6. maí i vor, og
var þá sáð í tæpa 5 ha. heima
Mikið hóf
við, 5 ha. úti á sandi og 8 ha. á
Hvolsvelli.
Sumarið var að möi’gu leyíi
hagstætt og þroskaðist gi’óður-
inn yfirleitt ágætlega, nema hvað
nokkur hluti hans eyðilagðist
vegna ásóknar gæsa, sem komu
niður á láglendið um miðjan á-
gúst aldrei þessu vant.
Uppskera var í meðallagi og
reyndist mjög auðveld.
Heimsmet í fall-
Mifarstökki.
Elísalbet droítnmg og Fxlipp- Rússi, Nikolaja Niktin, hefir
xts prins vorm gestte ffylkisstjór- ; sett nýtt heimsmct í fallhlífar-
axis í Vtegimíitt í WilliaBaslxrarg stökki.
í hófí mxklta. Géséte voriis hálftj Nikitin varpaði sér útbyrðis
þriðja hundraðo í um það bil 15.000 metra hæð,
Drottningu var vel fagnað í en lét fallhlífina ekki opnast
Williamsbui’g og hún var mjög fyrr £n eftir 14,000 metra fáU.
hrifin af móttökunum. f dag Heimsmet í „lausu falli“ átti
fara þau hjón til Washington, Rússinn Romaniuks, sem hafði
þar sem þau verða gestir Eisen- látið sig falla 12.000 metra og
howers forseta. * var það tíu ára gamalt.