Vísir - 18.10.1957, Síða 1

Vísir - 18.10.1957, Síða 1
12 síður 12 sílur 17, árg. Föstudagimi 18. októbcr 1957 245. tbi, Banaslys í Keflavík Bifreið eki5 á hjólreiðarmann 09 lézt mað- urinn af áverkumam í morgun. í gærkveldi varð banaslys af maður fluttur í sjúkrahúsið í völdum umferðar á veginum Keflavík, en þar lézt hann í milli Kefla\úkur og Njarðvíkur. Lögeglan á Keflavíkurflug- velli, sem hefur mál þetta til meðferðar, kvað rannsókn þess morgun klukkan tæplega 8 Maður þessi heitir Guðni Jónsson, vélstjóri að atvinnu og til heimilis að Vatnsnesvegi enn á frumstigi og því ekkert 25 í Keflavík. Guðjón var mið- geta um það sagt að svo stöddu. ■ Hinsvegar segir maður, sem fyrstur allra mun hafa komið á slysastaðinn, að slysið hafi borið að með þeim hætti að bif- reið, sem varnarliðsmaður mun hafa ekið og bar einkennis- merki einkabifreiða varnarliðs- i manna, var ekið aftan á hjól- ríðandi mann. Sjónarvotturinn sagði að sér hafi virzt sem bif- reiðinni hafi verið ekið með miklum hraða, enda hafi reið- hjólið kastast langan veg í burtu og er það allt mölbrotið að aftan, en maðurinn sem á því sat kastaðist í götuna og lá þar, að því er virtist, meðvit- undarlaus, en þó með lífsmarki. Náð var þegar í lögreglu og sjúkrabifreið og hinn slasaði aldra maður og lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Pantaól bfla fyrir 30 millj. dollara. Bifreiðasýning mikil er nú Jhaldin í London. í gær voru gestir þar yfir 11.000. Fyrirtæki í Los Angeles, sem annast sölu bifreiða og dreif- ingu, sendi umboðsmann sinn á sýninguna, og pantaði hann þar bíla í gær fyrir 30 milljónir dollara. Horfur eru á, að mikill fjöldi er- lendra gesta komi á sýning- una, og að miklar bílapant- anir verði gerðar. Leitall aii síld á svæ5i frá Kolíuál í Miánessjó. Skipulögð síldarléit v nótt9 bar þé eogan árangur. Ríkissjóður skuldar bæjar- sjóði 23 millj. kr. Stjórnm neitar alveg að iækka aðflatn- ingsgjöBd á gufubornum. Að undanförnu hefur áróð- ur stjórnarblaðanna á sviði bæjarmála snúizt um gufubor- inn stóra, sem ríki og bær hafa keypt í sameiningu. Hafa blöðin skrifað um það hvað eftir annað undanfarið, að bærinn væri í fjárþröng, svo að hann gæti ekki greitt sinn hluta af aðflutningsgjöldunum á bornum, og hefði ríkið þess vegna boðizt til að yfirtaka gripinn og eiga hann eitt fram- vegis. Er þetta furðanleg kok- hreysti, þar sem það er vit- að að ríkið skuldar nú — og hefur ævinlega skuldað — Reykjavíkurbæ miklar fúlg- ur, eins og meðal annars kom fram á fundi bæjarstjórnar í gær. Urðu talsverðar umræður um málið á fundinura, og þar upp- lýsti borgarstjóri. að bærinn á hvorki meira né rainna en 23 milljónir króna hjá ríkissjóði. svo að ekki nema eðlilegt, r' bærinn sé ekki ð flýta sér r greiða aðfirl ó -jöldin. mr an ríkis-' "" pau heimi - ar, stendur ekki betur við skuld bindingar sínar við bæinn en raun ber vitni. Bærinn fór fram á eftirgjöf eða lækkun á aðflutningsgjöld- unum, en svar ríkisstjórnar- innar var á þá leið, að slíkt kæmi ekki til mála — og hefur Framh. á 12. síðu. Þetta er Marilyn van Derbur, tvítug stúlka frá Denver í Col- orado-fylki, sem nýlega var kjörin fegurðardrottning Banda ríkjanna 1958. Marilyn er í skíðaflokki Colorado-háskóla og hefir verið sigursæl í sr.nd- keppni háskólanema. Hún er 173 sm. á hæð, en „aðalmálin“ eru 88 sm., 66 og 91.5 sm., en þyngdin er 130 ensk pund. Og vitum vér svo ekki meira um hana. Einskis er nú Iátið ófreistað að finna síld ef hún er til á veiðisvæðinu fyrir suðvestur- landi. Eftir hálfs mánaðar brælu, gerði loksins í gær sæmi legt sjóveður og helzt það enn. í gær og ní nótt leituðu 16 bátar frá Akranesi að sí’d á svæð- inu frá Kolluál í Miðnessjó-, en það er nærri 100 sjómílna leið. í morgun símaði fréttaritari Vísis á Akranesi að árangurinn af þessari ýtarlegu leit hefði orðið enginn. Flestir bátarnir létu reka ef þeir aðeins urðu /arir við lítilsháttar lóðningar, ?n úr þeim fékkst engin síld. Tveir bátar lögðu ekki en héldu leitinni áfram og urðu alls ekki varir við neina síld á dýptar- mæli. Veiðiveður var hið ákjós- anlegasta. Veiðiför Akranesbátanna var að þessu sinni samstillt átak til að reyna að finna síldina og var bátunum dreift um þetta Fyrsta aflasalan í Grhnsby í haust. Hafnarfjaröardrengur fékk Fiaf-bíl SÍ3S. Enn hefir ekki borizt fulln- aðaruppgjör fyrir merkjasölu S.f.B.S. á berklavarnadaginn, en merkin og biaðið voru seld á 101 sölustað. j Uppgjör hefir borizt frá 36 stöðum, og nam salan á þeim Jörundur seldi í gærmorgim 317.392 kr., en í fyrra 348.500 í Grimsby 122,7 lestir fyrir kr. Lækkunin stafar helzt af. 8,632 sterlingspund. j óhagstæðu veðri sunnanlands, Togarinn Þorfmnur karls- einkum í Reykjavík. Blað efni mun selja þar í dag. Bjami S.Í.B.S., Reykjalundur, kom út Ólafsson og Surprise selja í í 12200 eintökum og seldist það Þýzkalandi í næstu viku. Kald- upp. Vinninginn í merkjahapp- bakur landaði á Akureyri ný- drætti sambandsins hreppti lega 260 lestum af fiski en ungur drengur í Hafnarfirði. — Harðbakur 172 lestum. i Vinningurinn var Fiat-bifreið. stói’a svæði í stað þess að venju lega eru flestir bátarnir á svip- uðum slóðum, þar sem helzt er síldarvon. Það glæddi nokkuð vonir manna um að síldin væri kom- in, að togarinn Júni frá Hafn- arfirði varð var við síld á dýpt- armæli 60 sjómílur suðvestur af Bjargtöngum í fyrradag. — Einnig bárust óstaðfestar frétt- ir að togarinn Þorsteinn Ing- ólfsr<on hefði lóðað á síld í Kolluál um svipað leyti. Leitað háhymings. Eins og áður er getið er það' gömul reynsla, að háhyming- ur heldur sig þar sem síldin er og gefur glögga vísbendingu um hvar hana sé að finna. f birtingu í morgun fór flugvél af Keflavíkurflugvelli til að svipast um eftir háhyrnings- vöðum. Ferðin var farin fyrir tilstilli forráðamanna síldarút- vegsmála og var Agnar Guð- mundsson skipstjóri með flug- vélinni sem leiðangursstjóri. —• Fréttir af ferðum flugvélarinn- ar höfðu ekki borizt fyrir há- degi. Fréttaritari Vísis í Sandgerði símaði í morgun, að heyrzt hefði frá m.b. Geir frá Keflavík, að hann hefði fundið góða lóðn- ingu í í gærkveldi, en um veiði bátsins var ekki vitað. Nokkr- ir bátar frá Keflavík réru í gær kvelai og tveir bátar frá Sand- gerði. Ósamstæöir fbkkar: Hver höndin móti annari Vorsleysl og stóryrHI skiptast. á iifá sfjjór&iarfiokkcitiwm. Það sem mesi einkenndi útvarpsræður stjómarfiokkanna í fyrrakvöld, var alger skortur á samstöðu til þeirra miklu vandamála sem ríkisstjárninni eru nú á höndum. Fjármálaráðherraim Ey- steinn Jónsson, varði rnestu af sínum tíma til að verja sjálfan sig og reyna að gera h’i strnd- um skiijanlcgt hvers vegna allt fjárhagskerfi ríkisins vrari nú rð gliðna sunr.i r irans. Var ræð hvermg h harmakvein yfir því, hvað erf- iðleikarnir væri miklir og illir viðfangs. Hét hann á þjóðina að standa fast með stjórnarlið- inu í þeim róttæku ráðstöfun- um sem nú væri nauðsynlegt °ð gera til þess að bjarga 'iium frá algeru skip- Allt er betra! Tónninn var þá ekki alveg eins í Hannibal. Hann sagði að gjaldeyrisaðstaðan væri belri ^ en fyrir ári síðan. Hann sagði Iþað ekki annað en barlóm að I gera ráð fyrir að ríkissjóður fengi ekki nægilegar tekjur það sem eftir er ársins ínriflutning- urinn mundi verð; mjög mik'li þvi ekki skorti gj:i!-leyri, enda hefði verið meira solí af honura það sem af er ári~ ’ e i nokkru sinni fyrr. Hann' nl sagði að Framh. á l1 Jðu. ísinn er 10-12 þús. fet á þykkt. Víslndlamenn á Suðurskauts- landinu virðast hafa orðið á- sáttir um þykkt íshellunnar þar. Er talið, að hún sé víðast 10—12,000 fet á þykkt, en það er þykktin víðast, þar sem mæl- ingar hafa farið fram. Sum- staðar þar sem íshellan er 12,000 fet á þykkt, er yfirþorð hennar í aðeins 9000 feta hæð yfir sjávarmáli. Zhukov komfoiii fll AKbaohi. Zhukov, landvarnaráðherra Ráðstjérnarríkjanna er kominn til Albaníu. Skoðar hann þar flugvelli og kafbátastöðvar Rússa, en það er opinbert leyndarmál, að þeir hafa þar öflugar herstöðvar, sem þeir hafa unnið að í mörg undangengin ár.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.