Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 3
Fösiudaginn 18. október 1957 VlSIB Byltingin í San Marino. IUestur vígahugur I krökkum - grasekkjur í góðum fagnaði. Dvergríkið „San Marino“ á Italiíu komst fyrir nokkru í heimsfréttirnar, sem kunnugt er, því að „borgarastyrjöld“ — ekki blóðug að visu — var háð í land inu, en átökunum milli þeiiTa, semi þar áttust við er nii lokið. í þessu fallega, litla ríki, með gömlum klaustrum og höllum, við hið bláa Miðjarðarhaf, gekk allt á tréfótum, sem vonlegt var, því að stjórnmálaflokkar lýðveld isins litla höfðu hnífjafna þing- mannatölu, 30 þingmenn hvor flokkur, og engum málum varð komið gegnum þingið. í öðrum flokkum eru jafnaðarmenn, í hin um kommúnistar og litlir kœr- leikar þar, og mun svo víðar vera milli þessara flokka. Ekki var þó ríkiskassinn tómur, því að talsverðar tekjur hefur San Marino haft, m. a. af frímerkja- sölu, en frímerkin eru eftirsótt vegna fegurðar þeirra, svo flykkjast ítölsk hjón, sem ætla að skilja og þurfa að fá fljóta afgreiðslu, til San Marino, og greiða drjúgan skilding fyrir. Og sv'o er „rikið" — en þar fá menn keyptan drykk, er nefnist titanium og mun vera „svarti dauði“ þeirra í San Marino. hað „óti'úlega skeði“. En „það ótrúlega skeði“. Einn kommúnistannta gekk í fylkingu krata. Og þar með höfðu hinir síðarnefndu fengið meirihluta á þingi. Það v'ar ekki nema eitt um að ræða, sem kommúnistar gátu gert. að þeim fannst. Þeir „her- tóku“ gamla gotneska kastalann við Frelsistorgið, læstu sig þar inni og tilkynntu, að þeir væru „hin löglega stjórn landsins." Nú var úr vöndu að ráða fyrir krata. San Marino er í rauninni frið- semdar riki, og engum dettur í hug að skjóta náunga sinn, svo að kratar tóku sér bráðabirgða- j aðsetur i húsi undir hlíðum Tit- ano-fjalls og mynduðu bráða- birgðastjórn, en gátu iítið að- hafst, þarna við fjallsræturnar, með kommana uppi á toppinum. Stofnaður Jier. Og nú stofnuðu kommar her 80 manna, sem ber fornar byss- ur. Kratar stofnuðu 50 manna her. Svo óheppilega vildi til, að báðir herirnir höfðu samskonar einkenni — bláhvít bönd. Afleið- ingin, að menn vissu aldrei hvort þeir voru að „berjast" við félaga eða andstæðing. Þeir rauðu leit- uðu stuðnings Sameinuðu þj., eins og allir góðir kommúnistar, en bráðabirgðastjórnin á náðir Italíustjórnar, sem sendi nokkra skriðdreka á vettvang og lokaði öllum vegum til San Marino. Skortur matvæla. Grasekkjur una sér vel. Þegar fór að bera á nokkrum matvælaskorti, sem . ítalska stjórnin mun hafa bætt úr síðar. Nokkrar ítalskar grasekkjur á baðstaðnum Rimini undir sér hið bezta, þótt samgöngur hefðu rofnað, — og voru alvég ör- uggar um, að eiginmennirnir gætu ekki sótt þær i bili. Skólum lokað og mikill fögnuður milli barna og ungmenna. En sumir sögðu raunar, að vigahugurinn hefði verið lang- Nafnabreytingar í Sovét- Lenui liinn mikli kenndi sovét- þjóðum að vera litillátar og' var mestur í krökkunum, sem vildu nota fríið til bardaga. Öllu lauk nú samt án þess til stórorrustu kæmi. Eins og' í „Don Caniiilo". Aðalmaðiu'inn, sá sem mest var rætt um fréttunum var Fred- erico Bigi prófessor, forsætisráð- herra bráðabirgðastjórnarinnar, sem er lýst svo, að hann gæti j sjáifur lítillætið og' einfaldleik- verið ein af aðalpersónunum i jnn uppmálaðiu' og lagðist ákveð Don Camillo, risi vexti, gildvax-1 jg gegn því, að nafni sínu væri inn, góðlyndur, með aila kosti og ]laWið á lofti lesti kaþólsks kierks og komm- j „Ekki er hægt að ímynda sér, únistisks borgarstjóra, matmað- ]lve óskaplega óþægileg mér ur og mælskumaður. Að einni flnnst þessi mikla notkun nafns langri umræðu lokinni, þar sem mjns" sagði hanru öllum volgnaði vel, neytti hann j gvo Segir í tilskipun um nafnabreytingar, sem æðsta ráð Sovétrikjanna sendi frá sér 11. sept. Annar undirskriftarmaður- inn var Vorosilov og setur hann með þessu fram furðulega sjálfs- gagnrýni, þar eð hann hefur léð Þar hétui 45 staðir eftir Lenin. máltíðar hraustlega, og segir sagan, að er að ábætinum kom, sem var rjómaís, hafi hann feng- ið 14 sinnum á diskinn. Annars cr Bigi vcl menntaður maður og kcnnir itölsku og latinu. Hann hefur heimsótt Bandarikin og fjölda borga og fyrirtækja nafn tekið þátt í alþjóðaráðstefnum. sitt. Lenin sjálfur leyfði aldrei, „Þar reyni ég að gera sem , að nafn sitt væri notað á þennan hátt. En hann var auðsjáanlega slæmur uppfræðari, því aðeins minnst úr mér“, segir hann“, sem er engan veginn auðvelt" (hann er sex fet á hæð og vegur 245 þund), og bætir við: „Ég get allt af stært mig af að tilheyra þjóð, sem — þótt fámenn sé — hefur gætt freisis sins í 600 ár“. 1 alírifrelsisbaráttu hefur Bigi tekið þátt, er á reyndi. Hann er rammur andstæðingur kommún- fimm dögum eftir dauða hans ista. Og því gerist liann upp- reistarmaður nú. Byltingunni. lauk nefnilega með því, að kommúnistar urðu að lyppast niður. Lýðræðisstjórnin var hin eftirtektaverðasta allra nafnbreytinga gerð, er Péturs- borg var skirð upp og nefnd Len- ingrad. ★ Þar með brustu allar hömlur. Fjöldi endurskírna fór fram, og hálfu ári seinna neyddist Kalinin tii að mótmæla þvi, að héraði væri gefið nafn hans. „Slíkt og annað eins nær ekkí nokkurri átt,“ sagði hann. „Það kostar bara fé og leiðir i ijós þverrandi virðingu fyrir hinu iiðna. Nei, bíðið þar til 50 ár eft- ir andlát okkar. Þá sést, hvort það er þess vert,“ sagði hann í ræðu i ágúst 1925. Hún var birt í Izvestia 15. sept 1957. Hann mátti sín þó einskis gegn vaxandi persónudýrkun. Stalin gekk þar í fai’arbroddi. Þegar 1925 var Tsaritsyn skírð upp og nefnd Stalingrad. Og Kal- inin lét ekki ganga lengi á eftir sér heldur. Árið 1931 fékk æva- forn borg, Tver, nafn hans. Nokkrar aðrar þekktar nafn- breytingar eru t. d. að Novgorod var 1932 gefið nafnið Gorki og Perm nefnd bolotor 1940. Þann- ig komust skírnir eftir flokks- goðum og frægum mönnum í sovét upp í þúsundir. 1 vanalegu korti yfir Sovétrik- in (1955) má slá upp á nafninu Lenin á 45 stöðum, Stalin 22, Kalinin 21 o. s. frv. Við þetta bætast svo auðvitað nöfn ótal þorpa, verksmiðja, torga, gatna m. m. Krúsév og Malenkov vant- ar að vísu í landakortið — þar eð þeir komust ekki til valda fyrr enn rétt fyrir andlát Stalins — en þeir hafa einnig gefið nafn bæjum og smærri fyrirtækjum. Tilskipunin þann 11. sept. er um endurskírn staða og fyrir- tækja, sem nú hafa verið skirð nöfnum lifandi manna. Hversu mjög þetta nær til þegar liðinni atburða er ekki gott að vita. Þeg- ar i fyrrasumar voru Stalin-bíla- smiðjurnar í Moskva endurnefnd ar og kallast Lichatjev-verk- smiðjurnar. Og friðarverlaun Broitnám Mu§§oíini§. Það var eitt mesta dirfsiiu bragð styrjaldaráranna. Framh. hentist i loftköstum yfir grýtta fjallshlíðina. Loks varð kyrrt. Lokan fyrir lúkugatinu hafði í’ifnað i burtu. Ég smeygði mér út á hliðinni og hélt um vél- skammbyssuna. Fyrsti italski varðmaðurinn, sem ég sá stóð á dálítilli hæð við eitt hornið á hótelinu, sem var aðeins fimmtán metra í burtu. Hann glápti á mig hreyfingar- laus, eins og tröll á heiðríkju, þegar ég hljóp fram hjá honum með menn mína másandi á eftir mér. Ég hafði sagt þeim, að en^inn mætti hleypa af skoti á undan mér. Árás okkar átti að koma þeim í opna skjöldu. Við komumst að hótelinu. Þar var annar steinhissa og aðgerð- arlaus varðmaður. Ég hrópaði „mani in alto“ (upp með hend- urnar), hljóp inn í húsið og kom að hermanni, sem var að eiga við 'útvarpssenditæki. Eitt spark var nóg til að fella stólinn undan honum og annað nægði til að eyðileggja senditækið. Það voru engar dyr á þessu herbergi inn í hótelið, svo við hlupum út aftur. Er við hlupum meðfrarri bygg- ingunni og fyrir næsta horn, komum við að vegg á upphækk- un eða palli, um þrem metrum hærri en stígurinn meðfram hús- inu. Himmel iiðþjálfi bauð mér bakið og komst ég upp og yfir í snarhasti. Hinir kom í hóp á eftir. Er ég leit yfir framhlið bygg- ingarinnar, kom ég auga á auð- þekkt andlit i glugga á neðstu hæð. Þetta var andlit Mussolín- is, Ég öskraði á hann: „Frá glugg anum!“ og við hlupum allir að fordyrinu, i flasið á hóp italskra hermanna, er ruddist út. Ég þrengdi mér gegnum hópinn og notaði byssuskeftið til frekari áherzlu. Tvær vélbyssur stóðu þarna framan við innganginn. Við stukkum til og gerðum þær ó- virkar. Enginn hafði ennþá hleypt af skoti. Ég var nú kóminn in-n í for- salinn. Ég hafði engan tíma til að fylgjast með hvað gerðist að baki mér. Hægra megin við inn- ganginn var stigi. Ég hljóp upp stigann og tók þrjú þrep í stökki kom upp á gang og hratt upp dyrum á vinstri hlið. Mussolini og tveir ítalskir herforingjar stóðu í miðju herberginu. Ég ýtti herforingjunum til hliðar og lét þá standa með bak- ið að dyrunum. Andartaki síðar birtist undirforingi minn, Schw- erdt í dyrunum. Hann gerði sér strax grein fyrir aðstæðum og hrakti hina undrandi herforingja út úúr herberginu. Okkur haíði tekizt fyrsti hlut- inn af fyrirætlun okkar. Mussol- ini var heill á húfi i höndum okkar. Aðeins þrjár til fjórar mínútur voru liðnar frá þvi við lentum. Á þvi augnabliki birtust höfuð þeirra Ilolzer og Benz, tveggja liðsmanna minna, fyrir framan gluggann. Þeim hafði ekki tekizt að brjótast gegnum þyrpinguna í fordyrinu og höfðu klifrað upp eldingavarann. Ég setti þá á vörð frammi á ganginum. Ég leit út um gluggann og sá þá Radl, undirforingja minn, er hafði lent svifflugu sinni næst á eftir mér, á hlaupum í áttina til gistihússins með stormsveitar- mönnum sinum. Á hæla þeim komu hóparnir úr þriðju og fjórðu svifflugunni. „Alt í lagi!“ hrópaði ég til þeirra. „Standið á verði“. Ég beið dálítið lengur til að horfa á fimmtu og sjöttu svif- fluguna lenda. Þá skeði óhappa- slys. Sjöunda sviflugan hlýtur að hafa lent í sviftivindi, hún byltist og féll svo allt í einu eins og steinn beint til jarðar, lenti í grýttri hlíðinni og brotn aði í spón. Nú heyrðust skothrið úr fjar- lægð og ég rak höfuðið fram á ganginn og kallaði á foringja þann er hafði stjórn varðliðsins á hendi. Höfuðsmaður einn birt- ist og ég skipaði honum að gef- ast upp. Hann bað um frest til að hugsa sig um. Ég gaf honum einnar mínútu fi’est. Á meðan hún var að liða kom Radl. Hann hafði orðið að ryðjast inn með valdi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.