Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 1
17. irg. Laugardaginn 26. október 1957 252, tbL Brotist inn hjá DAS að- faranótt föstudags. Peningaskápurinit stóist allar árásir. 1 í nótt var innbrot f ramið í skrifstofu happdrættis Dvalar- Sieimilis aldraðra sjómanna í Tjarnargötu 4. Þar hefur einu sinni áður verið farið um, svo sem menn snauna og var þá stolið þaðan allmikilli fjárfúlgu. Að þessu sinni var þjófur- inn ekki jafnheppinn, því nú hafði hann ekki nema 1600 krónur upp úr krafsinu, en þeim náði hann úr borðskúffu. Aftur á móti inun hann, eftir V öllum tilburðum að dæma, hafa gert ítarlegar og ítrekaðar til- raunir til þess að brjóta upp ramgeran peningaskáp, sem' geymdur var á skrifstofunni. Sú fyrirhöfn hefði þó naumast svarað kostnaði þótt 'tilraunin hefði tekizt því fátt var fjár- muna í skápnum. Þj ófurinn eða y þj ófarnir hafa framið allmikil spjöll í skrifstofunni, rótað þar og um- turnað öllu, sýnilega í leit að verðmætum. Ríkid hætti veitingu aíengra dryKKja. Tillaga borin frani um foað a þmgi. Sjö ný þingskjöl voiii lö>g8 ifram á Alþingi í gcer. Þar á meSal eru tvær iillögur til þ.ál, ',— önnur um afriám áfengisveit- jngar á kostnað ríkisins. Flutningsmenn hennar eru Pétur Ottesen o. fl. Það hljóðar svo: Alþingi á- lyktar, að áfengir drykkir skuli ekki veittir á kostnað ríkisins eða ríkisstofnaha, í greinargerð segir, að Skúli Guðmundsson hafi flutt sams- konar tillögu á þingiriu 1946. JSinnig var lagt fyrir þirigin 47, og 49, að hætt skyidi að veitá áfengi á kostnað þess öpinbera. Ekki náði nein þessara tillágna fram að ganga. Bent var á í greinargerð fyrir frumvarpinu 1946, að ekkert áfengi hefði verið veitt í Hátíðaveizlunni að Þingvöllum 1930, sem Tryggvi Þórhallsson, þáverandi forsætis ráðherra, hélt. í greinargerð fyrir þessu frumvarpi nú segir meðal annars: Öllum þorra landsmanna mun hafa fallið vel í geð sú ráðstöfun ríkisstjórn- arinnar 17. júní s.l., að veita ekki áfengi í gestaboði því, er Klukkunni breytt í nótt. í dag er fyrsti vetrardagur. f nótt þegar klukkan er 2 eftir sumartíma verður henni seink- að um eina stund, þ.e. til kl. eitt eftir miðnættí. Nú mun margur álíta, að síðasti sumardagur hafi verið. £ gær en ónefndur maður vakti máls á þessu við Vísi kvað; liinn síðasta sumardag hafa verið þann 23. s.k Frá þeim tíma til vetrardags, hins fyrsta. kallast í fornum fræðum „veturnætur". I hún efndi til þann dag. .-..;-. Kömst eitt dagblaðanna meðal annars svo að orði í.tilefniþess: Það sem þjóðin væntir af for- ustumönnum sínum, er ekki sízt forganga um nýja og betri siði. Rétt spor var siigið í þessa átt af hálfu stjórriarinnar 17. júní. Nú er það hennar og forseta ís- lands að fylgjaþessu máli enn betur fram og fara helzt að dæmi Tryggva Þórhallsonar. Að því er stefnt með flutn- ingi þessarar tillögu. Glópska ráð- herrans! Þjóðviljinn ærist: Það er haft fyrir satt, að í>jóðviljinn styðji núverandi ríkisstjórn. Þó munu margir, sem lásu blaðið í gær. bera brígður á það, því að stór fyrirsögn á fyrstu síðu krefst þess, að utanríkisráðherra stjórnarínnar biðjist „afsök- unar á glópsku sinni. Flutti (ráðherrann) fráleitustu firrur í útvairpsræðu sinni í gærkvöld". Ennfremur seg^r skömmu á eftir, að „furðu- legri samsetningur hefir sjaldan heyrzt; sagnfræði Morgunblaðsins er jafnvel hátíð hjá málflutningi ráð- herrans." En menn skulu ekki gera ráð fyrir, að Þjóðviljinn sé hættur að styðja J>enna ráð- herra. Blaðvesalingurinn heldur áfram að veita hon- um stuðning sem áður — semiilega fyrir ræðuna á fimmtudagskvöld. Myndin er af Fjallfossi, sem kom með óvenju mikinn þilfars- farm í gær. Farmurinn er flöskur, pakkaðar í balla. Viðtakerid- ur eru auðvitað Egill Skallagrímsson Áfengisverzlunin og Mjólkursamsalan. Alþjóða- fiskiðnaðarsýning haldin í Lowestoft — elmm eizta ®§ mesta útgerclarbæ : í útgeriSarbænum , :.ho,wes-r: toft á Englandier nú haldiii 1. „messa" alþjóðafiskiipnaðar-'og útgerðarsýning sem haldin hef- ir verið þar í landi, og er það f iskveiðaritið Fishing News, 'sem gengst fyrir henni. Sýn- endur ýmissa afurða, tækja og véla, eru um 500. Var.sýning þessi opnuð í fyrradag. Það er sagt um Lowestoftbæ, að hann hafi verið fiskkoanna- bær að kalla frá upphafi foyggð- ar á Englandi. Upprunalega hét þarna 50.000 manna, nútíma- hið hægstreyma fljót. Nu er þanra 50.000 manna , nútíma- borg, yelmegunar 0g framfara- bær. Fyrr á tímum reru menn til fiskjar í smábátum, en á 14. öld var Lowestoft orðinn útgerð- ar- og viðskiptabær, og síðar fóru menn að sækja þangað á fjarlægari mið, jafnvel til fs- landsmiða, og farið var í hval- veiðileiðangra til Grænlands. En þótt margt væri reynt stunduðu menn þó aðallega síldveiðar við strendur Austur- Anglíu. í byrjun 19. aldar hófst sú þróun útgerðar og viðskipta, sem framhald hefir orðið á til þessa dags. 1814 var ákveðið að gera höfn í Lowestoft og var JTryggvi Helgason formaður verkinu lokið 1832. Járnbraut Sjómannafélags Akureyrar. var lögð til borgarinnar 1847. Miklar endurbætur voru smám saman gerðar á höfninni, sem varð bækistöð togara og síld- veiðiskipa til reknetaveiða. Fyrir fyrri heimsstyrjöld höfðu um. 300 togarar og álíka mörg síldveiðiskip bækistöð í Lowes- tofthöfn. — Á síldaryertíðinni fara karlar og konur frá Skot- Austur-Anglíu pg verður\stqfh- að þar af nýju til hins syq- nefiida Síldarmarkaðs (Herr- ing-Eair) að tilhlutun síldarút- vegs,nefndarinnar brezku. Ekki er blaðinu kunnugt, hyort íslenzkir útgexðarmenn muni.. f ara! á sýninguna, en yafalaust verður þar margt að sjá, ,sem fróðlegt og gagnlegt gæti verið að kynnast. Nefiíd k^nni rékstur ÚA, Frá fréttaritara Vísjs Akureyri í gæír. Skipuð hefur veríð nefnd þriggja marina til, þess að at- huga rekstur útgerðarfélags Akttreyringa. Nefndarskipun þessi er gerð samkvæmt samþykkt síðasta að- alfundar félagsins, en eins og kunnugt er hefur rekstur fé- lagsins vakið allmiklar deilur nyrðra að undanförnu og orðið að hitamáli. 1 nefndinni eiga sæti þeir Hall- dór Jónsson framkvæmdarstjóri í Reykjavík, Baldvin Þ. Kristjáns son framkvst. á Kirkjusandi og IMýjar fréttir í stuttu máli. Tilkynnt er í Banðaríkjunum, að í-annsóknarflaugin, sem skotið var í loft upp frá loft- belg yf ir Kyrrahaf i kunni að hafa farið allt að þvi 6400 km. út í himmgeiminn. > Allsherjarþingið tók til á nýj- an leik að ræða deilu Sýr- lands og Tyrklands. Engar fregnir höfðu borízt í gær- kvöldi um að Saud konungur hefði afturkallað tilboð sitt um málamiðlun, eins og Kuw- atly fór f ram &. 0 Sólarlu-ingsverkfall í Frakk- landi i gærkvöldi var almennt og olli miklum erfiðleikum. Víða var fólks raforku, gas og jafnvel vatnslaust. Miklir erf iðleikar á að komast leiðar sinnar í borgum og milli bæja og enginn póstur af hentur. % í öryggisraðinu skoruðu full- trúar Bretlands og Bandaríkj- aniia á Pakistan og Indland að gera nýja tilraun til þess að sættast á ágreininginn um ; Kashmir og lögðu til, að frek- ari málamiðlun yrði reynd. , Fundinum var frestað til þriðjudags. 0 Forseti Pakistan er lagður af ¦ stað í opinbera heimsökn til Spánar. ^ ^Herstjórn Frakka í Alsir neit- ar sannleiksgildi tilkynnmgar frá uppreistarmönnum um alLsherjaifSókn þeirra, Segir herstjórn, að hér sé aðeins um áröðiussókn að ræða. # Gomulka hefur rætt um á- greininginn í pólska komm- únistaflokknum & fundi mið- stjðrnar. Viss öfl í flokknum reyndu að ónýta gerðir f ram- kvæmda stjórnarínnar. Þenn- an ágreining yrði að jaf na áð- ur en flokksþingið kæmi sam- an í desember. Ella yrði að fresta því. 0 Fækkað hef ur i kommúnista- flokknum um 1000.000 frá í vor og eru þá meðtaldir þeir, sem reknir voru úr flokknum Viðræðum Eiseithowers og Macmillans iokið. Viðræður í Ottawva í dag. Viðræður Eisenhowers Banda- rikjaforseta og Macmillans lauk i gærkvöldi. Spaak f ramkv. N. A. varnarbandalagsins tók Mtt í lokafundunum. Dulles og Selwyn landi í hundraðatali „suður á ! IJoyd héldu sérfundi. síld" alveg eins og menn fara norður á síld hér á sumrin. Þeir ræddu um horfur i nálæg- um Asturlönduin, efnahagsmál kynningu um viðræður Eisenh- owers og Macmillans. Macmillan og Selwyn Loyd lögðu í gærkvöldi af stað til Ottawa, Kanada þar sem þeir ræða við Diefenbaker forsætis- ráðherra og aðra kanadiska ráð- herra. Þeir eru væntanlegir til Nú líður að síldarvertíð. í og væntanlega sameiginlega til.London á sunnudagsmorgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.