Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Lauga'rdaginn 26. október 1957 ■vw.vwwv V tvarpið í dag. <Fyrsti vctrardagur): 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Út- varp frá hátíðarsal Háskóla íslands. — Háskólahátíðm 1957: a) Hátíðarkantata Há- skólans eftir Pál ísóífsson, við ljóð eftir Þorstein Gísla- son. Gúðmundur Jónssoh og Dómkirkjukórinn svngja; höf. stjórtíar. b) Háskóla- rcktór, Þorkéil Jóhannesson dr. phii., flytur rceðu og ávarpar einnig nýja stúd- enta. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: ..Ævintýri ýr Eyjum“ eftir Nonna, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; I. (ÓSkar HalldórsSon kennarij. 19.00 'íí Tónleikadeildin fagtíar vetri: Tónleikar af plötur. 20.20 - Kvöldvaka: a) Hugleiðing j við missiraskiptin (Séra Sveinbjörn Högnason pró- íastur á Breiðabólstað). b) Erindi og uppléstur: Matt- hías Johannessen cand. mag. - t.alar um ,,Gunnarshólma“ Jónasar Haligrímssotíar, og íj Lárus Pálssótí leikari les | kváíði. c) Takið untiir! —• ?,•; Þjóðkórinn syngur; Páll ís- •j ólfsson stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans-' lög, þ. á 'm. leikur danshíjóm svéit Aage Lorange í klufcku- stund. Söngvari: Haukur Morthens -— lii ‘kl. 2. XJtvarpi ' á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg untónleikar, plötur. 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Björn Magnússon prófessor. Organleikari: Páll ísólfssónj. 13.15 Sunnudág'serjhdið: Sagnfrœðingurinn, viðfangs- efni háns og vandámál, eftir Arnold Toýnbee prófe3sor (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- va'rpsstjóri þýðir og flytur). 14.00 Miðdegistónleikar (piötur). 15.30 Kaffitíminn: a) Þorvaldur Steingrímsscn, Jóhannes Eggertsson og Carl Billich leika vinsæl lög. b) (10.00 Veðurfr.6. Þeegileg ÍÖ'g af plötum. 10.30 Á bóka- iharkaðnum: Þáttur um nýjár bækur. 17.30 Ba'rha- tffn'i (Skeggi Ás'b'jarnárson kennari): a) Þrettáh ára dretígur Ies haustljóð. b) Samtalsþáttur: Sagt til veg- ar. c) Spurningaleikur og tónleikar. 18.30 Hljómplötu- klúbburinn (Gunnar Guð- mundsson). — 20.20 Ópera Þjóðleikhússins: „Tosca“ eftir GiaComo Puccini. Flytj- endur: Guðrún Á. Símonar, Stefátí Íslandi, Guðmundur Jónsson, Ævar Kvaran o. fl. söngfólk. Þjóðleikhúskór- inn og Sinfóníuhljómsveit fslands. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. Leikstjóri: Ifolger Boland. Aðstoðar- fnénn: Magnús Bl. JÓhantís- són og Ragnar Bjöfrissótí. (Hljóðr. á sýningum 5. og 6. þ. m.) 22.05 Datíslög: Sjöfn SigúrbjÖftísdóttir kýnnir þlöturnár til kl. 23.30. Méssur á niorgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Björn Magnús- son. Síðdegismessa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnar- bíó kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Haf narf j ar ðarkirkj a: Messa kl. 2. Altarisganga. — Síra Gai'ðar Þorsteinsson. Laugarneskirlcja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta fellúr niður. Neskirkja: Ferniing kl. 2 og almenn altarisganga á eftir. Séra Jón Thörarensen. Bústaðaþréstakall: Messa í Háagerðjsskóla kl. 5. Séra Gunnar Árnasón. Eimskiþ: Déttifoss fór frá Gautaborg 19. þ. m. til Leningrád, Kótka ög Helsingfórs. Fjáil- fóss kom til Reykjavíkur í grer frá Hamborg. Goðafóss fór frá Patreksfirði í g'ær til Bíldudals, Flateyrar, ísa- fjarðar og þaðan til norður- og austurlandsins. Gullfoss fer írá Kaupinannahöfn 1 dag til Leith og Reykjávíkúr. Lagarfoss fór , frá Vest- mánnaeyjum í gær til Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðár. Akureyrar, Vestfjai'ða- og Breiðafjárðarhafna. Reykja- fogs ér í Réykjavik. Trölla- foss ér á leið til New York. Tungufoss í'ór frá Hambofg 24. þ. m. til R'eýkjávíku ". Eimskipafélag Keykjavíkur: Katla lestar sild á Austur- landshöfnúrii. Askja fér'i'dag frá Reýkjavík áleiðis til Siglúfjarðár. KROSSGÁTA NR. 3367. Lárétt: 1 drykkjarílát, 7 frumefni, 8 hreppur, 10 íláta, 11 útl. ætt, 14 þæfður, 17 guð, 18 iilviðris, 20 fóðrar. Lóðrétt: 1 fyrir hluti, 2 tóhn, 3 fjall. 4 lána, 5 fugla 6 ...hláka, 9 mjólkurafurðir (þf.), 12 fæða, 13 peninga, 15 óvit, 16 skip, 19 átt. Laúsn á krossgátu rir. 33áS Lóðrétt 1 bifreið, 7 öl, 8 seið, 10 efð, 11 vörn, 14 eígúr, 17 RS, 18 dæmt, 20 Adlai. Löðrétt: 1 bólvérk, 2 ii, 3 :RS, 4 eée, 5 iiii, 6 ððð, 9 ör'g, 12 ' öls, 13 nudd, 15 ræl, 16 áti, 19 MA. Skipadeild SÍS: Hvássafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Napólí, Jökul- féll væntanlegt til London á morgun. Fer þaðan til Ant- v/erpen. Dísarfell væntan- legt til Reykjavíkur 28. þ. m. Litlaíell fer í dag frá Reylcja vík til Austfjarða. Helgafell íer í dag frá Riga íil Kaup- mannáh'afnar. Hamrafell fór í gær fra Batúmi. Ketty Danielsen er á Reyðarfirði, Loftleiðir: ‘Hekla fer kl. 9.30 árdegis í dag til Stafangurs, Kaup- mannahainar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 19.30 í kvöld frá Kaupmannahöfn, Gaútáborg ög Stafángri; flugvélih héídúr áfram ki. 21 áíéiðis til New York. —• Leiguflugvél Loftleiða ér væntanleg kl. 6—8 árdegis á moi'gun frá New York; flug- vélin heldur áfram kl. 9.30 áleiðis til Oslo, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Hekla er væntanleg kl. 19.30 anriað kvöld frá Hamþorg, Kauþmannáhöfn og 'Oslö; flugvélin heldur áfram fcl, 21 áleiðis til New York, Aoalfimdur Börgfirðing'afélagsins verðúr mnáudaginn 28. ökt.'í Tjam- ai'kaffi, upþi, kl. 8.30 e. h. — Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um hús- byggingu íyrir félagið. Dans ti'l kl. 1, Félagar, niætið vel I og sturidvíslegá. Stjórhin. ‘i Lriugaráhgiir | í 2Ó9. clagur ársins j} ww'.v.yAV.v.-^jvyjw.v.v ArVItíglsháfía'ðnr W. 8.07. Slökkvistöðin h'efui' síma 11100. Næturvörður , er í ReykjáVíkurapóteki nmi 1-17G0. I.iilíregluvarðstofan heíur sima 11166. Slýjsavarðstofa Reykjavílnir í Heilsuverndarstöðinni er oj'i- 'ÍSi allan sólarhringin.n. Lælrna- vörður L. R. (fyrir vit|anir : . sama stað kl. 18 tíl kl. 8. - Sími 3S030. Ljósaiími bifreiða og ánnárra Ölritæk.ia li logsagnaramtíæmi RéýkjavÚí Iir verour kl. 17.15—7.10. Landsbókiisáfnlð ‘ ér oþið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20 —22, rrema laugardaga, þá frá kl. 10 —12 og 13—19. Tælcnibókasafn I.M.S.Í. í Tðnsbölanum 'er opin frá Id. 1—G e. h. alla virka daga nema laugardaga. I’jóðrhlhlitsafnið er opin ú þriOjud., fimntud. og I laugard. kl. 1—3 e. h. og á súiuiu- ! dögum kl. 1—4 é. h. Áxbæjarsafn. Or/ð' hlla v.irka daga kl. 4—5 a i h. A *. nnudögum kl. 2—7 e. h. Llstasafn Einitrs Jönssónar er opið miðvikudaga og suhriu- daga frá kl. 1,30 til ld. 3.30. Bæjarhókásáf n ið er oþið sérh hér segir: Lesstof- an er opin kl., 10—12 og 1—10 vlrka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin cr op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á súnriud. yflr sumarrnánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu lö, oþið virka daga kl. 6—7, nema iaugar- daga. Útibúíð Efsta.sundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Kóinagarði 34: Opið mánud., núð- vikud. og föstud. Isþ 5—4. . Bibllubstur'. A’OSioe.-. 1. 1—2 Gjörðu rétt, Kverifélág I'r .kirk ju sa f n aða r ih s í 'R'éýkjáVík hefir ákveðið að hádíá bazar þriðjudaginn 5. nóv. næstkomandi. Félags- konúr óg aðrir, sem stýrkja viljá bazarinn, geri svo vél að koma gjöfuni Bryndísár Þórarinsdóttur, Melhaga 3. Elínar Þorkelsdótur, Freyju- götu 16; Kristinar Árnadótt- ur, Laugavegi 39 og Ingi- Bjai-gar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A. Sunnudagasicóli Guðfræðideildar Háskólans byrjar á sunnudagsmorgun kl. 10. Öll börn velkomin. Norræna félagið efnir til kvöldvöku í Sjálf- stæðisbúsinu þriðjudáginn 29. okt. n. k. lil. 20.30 e. h. Til skemmtunar verður: Ávarp: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, form. Norræna félágsins. Einsöngur: Krist- inn Hallsson óþérusöngvari. Tvisöngur: Guðmundur Guð jónsson og Kristinn Hallsson. Stutt éritídi: rvár Orglánd sendikennari. Vigfús Sigur- geirsson sýnir litkvikmynd frá Noregsför forsetahjón- anna 1955. Að lokum verður stiginn dans. Aðgöngumið'ar verða seldir hjá Bókav. Sig- fúsar Eymundssohár og við innganginn. Hið ísl. náítúrufræðifélag: Samkoma verður í I. kennslu stofu Háskólans mánudaginn 28. okt. 1957. —• Forstöðu- , maður veðurfarsdeildar , sænsku veðurstófunnar, N. Howmöller, flýtúr erindi, sem harrn neínir: Klimato- iogien i gár og i morgen — en gammel videnskab og en fornyet opgave. Samkoman hefst kl. 20.30. Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. ökt. 1957 samkvæmt skýrsl- um 23 (22) starfandi láskna: Hálsbólga 50 (61). Kvefsótt 111 (109). Iðrakvef 21 (15). Inflúenza 170 (102). Hvot- sótt 23 (23). Kveflungna- bólga 5 (3). Taksótt 1 (9). Rauðir tíimdar 1 (0). Munn- angur 5 (3). Hiaúpabóla 2 (3). Frá bórgarlækni. Barnavemdardagurinn: Merki dagsins og Sólhvörf vérðá afgréidd á eftirtöldúm stöðum: Skrifstofa Rauða Krossins, Tiiorvaldsensstræti 6; Drafnarborg; Barónsborg; Grænuborg; Steinahlíð; Ancl dyri Melaskóla, Eskihlíðar- skóla, ísaksskóla; Háagerð- isskóla; Langholtsskóla og anddyri Digranesskóla og Kársnesskóla í Kópavogi, Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Laugarási. Jerkvem dap ‘i vemdor NIVEA hOÖ yö o r ge g n ve öf i og vindi; húSineign. osl auk þess mýkf tiikisins. Gjöfulf ac NIVEA- * m Vil ráða hokkra verkfræiinga vi$ vita- óg hafnarmál. i Til greina koma bygg- inga-, rafmagns- og vélaver k f ræðin ga r. Tronnntá«»ns!a Kenni byrjendum og lengrá komnum á tíommu. Uppl. í síma 50403 frá kl. 5—-6 i dag óg n.k. fimmtudag frá ! kl. 7—8. Guðmundur Stemgrímsson, IMODEL óskast strax; Börn, uuglingar, kóriúr, karlar. Uppl. í síma 10164 og 34479. '0STFIG m er eins og áður opin alla daga íii kl. 11,30 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.