Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 26.10.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 26. októbcr 1957 NÝKOMNAR VETRARKÁPUR EN5KT MDHAIR FRÁ KR. 1465 — Yjinon Bankastræti 7. Reiknivél, átómatísk. Rpmington Rand rafmagnsritvél- •\okkrar notaóar skrifstofuvélar með tækifærisverði. SKIUISIOHVIIVH Qttó t- Símar: 24-202 og lð-380. hálfan daginn í dömufataverzlujr. Uppl, í Tjarnargötu 3. S. Þóríarson. 1 sambandi við Skipaskoðun ríkisins verður sýning haidiu á R. F. Ð, gúmmibjörgunarbátum í Sundhöiinni í Reykjavík sunnudaginn 27. {j.m., ki. 3,30 e.h. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrír áhugamenu eru vdkcKnnir. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Chevrotet '53 Glæsilegur einkabíll til sýnis og fcölu í dag. Skipti möguleg á Moskwisch ’55 og fl. Aðalstræti 16, sími 3-2454. K. F. I). Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólirm. Kl. 10,30 f. h. Kársnesd&ild. Kl. 1,30 e. h. Drengja- deildirnar. Kl. 8,30 e. h. Samkoma.— Kórsöngur. — Þórður MÖlíer íæknir talar. — Allir vel- komnir. TAPAST hefir eyrnalokk- ur. Uppl. í síma 18089. (1144 TAPAZT hefur svart seðlaveski með peningum og ávísanahefti. Vinsaml, skil- ist á lögreglustöðina. (1166 PENINGAVESKI tapaðist í fyrradag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 22175. ~(1165 FUNDIST hefur fyrir nokkru karlmannsúr í vest- urbænum. — Uppl. í síma 19038. (1161 GULLNÆLA, skreytt með kopar, hefur fundist. Uppl. í síma 1-7116. (1168 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. lUlEINGElININGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Srmi 22557. Óskar (210 HÚSEIGENUR. Ivöikum. miðstöiívarherbergi, Skipt- um.unr járn á húsum o. fi. — Upp!. í síma 22557. (1002 HUSEIGENDUR! Hreins- um miðsitöðyarkatla og orna. Ssmi 1-8799. (847 SIULKA óskar eítir at- rdnu. Margt kem.ur til greino. Tilboð sendist afgr. Vísis. fyrir mánudagskvöld, merkt; „Atvjnna — 029,“ TEK að mér húshjálp. — Uppl. í sínra 3-4929, milíi kl. —6. (llo3 GÍTARKENNSLA. Kenni spánska aðferö, einnig plekt- urum gítar. — Gunnar H. Jónsson. Sími 23822. (1115 ------- ----- HAFNARFJÖRÐLR. — Kennsla óskast fyrir 12 ára telpu. Uppl. Brekkugötu 8, uppi. (1135 Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Æfing í Skátaheimihau surrnud. .27. okt.: Kl. 20,15— 21,15 Gömlu dairsarnir, byrjendaflokkur fyrir fuh- orðna, — Kl, 21,15—22,15 Gömlu,daitsarnir ,o. fl. Fram- haldsflokkur íyrir. fujlorðna. — Kl. 22,15—23,15 Þjóð- dasnar. - ■_____Stjónrin. LÆRIÐ ÞJÓÐDANSA. — Uppl. í síma 12507. Þjóð- dansafélag Reykjavíkur. rí SliiGl EiTLi Í SÆijiTLA NÐi VALUR. Knattspyrnufélag. > Inanhússæfingar vérða í Í.R.- húsinu sem hér segir: Meist- arafl., I. og II. fl. laugardag kl. 7.40—8.30. IV. fl. sunnud. kl. 9.30—10.20 f, h. III. fl. sunnud, kl. 10.20—11.10 f. h. Fjölsækið æfingarnar. Stj. HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólísstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2-—4 síðdegis. Sími 18085,(1132 HERBERGI til leigu í Smáíbúðahverfinu með að- gangi að baði og síma. Uppl. i síma 18783. _______(1138 LÍTIÐ herbergi til leigu mjög nærri Verzlunai'skól- anum . Úppl. í síma 12654. (1139 REGLUSOM stúlka getur fengið ódýrt herbergi á Miklubraut 3 gegn húshjálp 2 kvöld í viku. (1140 HERBERGI til leigu i Rskihlíð. Uppl. eftir kl. 5 i síma 14851. (11411 REGLUSÖM kona getur' fengið herbergi með aðgangi. aS eldhúsi á hitaveitusvæði. Uppl. í síma 24122. (1142 ÍBÚÐ. Óska eftir 2—3ja, herbergja íbúð í Reykjavik t.-ða Kópayogi, UppL í sima 34570. — (1143 SJÓMAÐUE í millilanda- siglingum.’ óskar cftir góðu herbergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins. fyrir mánudags- kvöíd, merkt: „Miðbær — 26“. (1152 HERBERGI til leigu. Upp!. í sirna 32987 kl. 3—6 í dag. (1157 GOTT herbergi, helzt sem næst miðbænum óskast. — Uppl. í síma 1-7500. (1156 HERBERGI með inn- byggðum skápum, má yera í. kjalíara, ós.kast fyrir róieg- an, Uppl, í síma 1-1997 og, 16224.. (1154 STULKA óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi i mið- eða veslurbænum. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 16294 miili kí 3—7 í dag. (0000 STOF.A . með innbyggðum skápum til leigu í nýju húsi í vesturbænum, Uppl, í síma 19.722. (1170 1 STOFA og eldhús er til leigu strax, gegn urnhugsun um aldraða konu. Úppl. kl. 1—3 í dag á Spítalastíg 5, njöri. (1172 LÍTIÐ hús til leigu. Uppl. Þvottalaugarblett 21 við Engjaveg. (1163 STÓRT herbergi til leigu, hyntugt fyrjr tvo, — Uppl. Langholtsvegi 90, niori næstu daga. (1164 FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum skápum til leigu. Sjómaður gengur fyrir. Uppl. milli kl. 5-r— 6 í dag á Bpllagötu 4, efri hæð, (1.160 HERBERGI til leigu í Hlíðunirm fyrir reglusama stúlku.. Uppl. í síma 225,57 frá kl. 1—4. (i 162 KAUPUM eir og kopar.. Járnsteypan h.f., ÁnannustL Sími 24406.(642 EINAN GRUN ARKORKUR, 2ja tommu, til sölu. Sími 1-5748. (1093 HÚSG AGN ASKÁ LLN Nr Njálsgptu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, hei-ra- fatnað, gólfteppi og ficira. Sími 18570, (4.3 SÍMI13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kari- mamraföt og útvarpstæki; enrifremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 ÞAÐ ER nauðsynlcgt, a3 hlúa að trjám og runnum á haustin. Húsdýraáburður til sölu. Fluttur í Ióðir og garða ef óskað er. — Uppl, í síma 12577,(1090 HITAVEITUDUNKUR 200 lítra, nýr (enskur) ti'l sölu. Ennfremur klósettskál með setu og tauvinda. —>. Laufásvegur 50. (115£t SILVER Cross barnavagn til sölu. Verð 1000 kr. Uppl. i sima 10539, { (1145 NÍEEGUlt Pedigree.baxna vagn til sölu í B 15 Kamp Knox. {1146 CA. 35 FERM. skúr til sölu. UppL gcfur Óskar Jen- sen, Þinghölsbraut 24, Kópa- vogi. (114? ÞÝZKUfl . barnavagn til söju. Uppl. í sima 17135. — TVEIR dívanar. til siifu. — llppl, Suðurgötu 31, kl. 4—6. TIL SÖLU: Sýningarvéí, 16 mm. kvikmynda, fyriv’ þöglar myndir, en má sýna í hemii tón- og tal-myndíi'- Tilboð ser.dist afgr. Vísis. auðkennt: „Sýningarvél” -— 028“ (1150 2 NÝIR dívanar til sölu. Tækifærisverð. Baldursgötu 6, —(1155 IIUDSON ’4ö model tií sölu og sýnis á Kambsveg 8, eftir kl. 6 á kvöldin. (1150 TIL SOLU drengjaföt á 14—15 ára. Tækifperisverð. Hverfisgata 108, III. hæð, fre. kl, 1—4. (1136 MJÓG ódýr barnakerra með skermi og barnaróla til söiu. Laugarneskamp 39 A. BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik til sölu og sýnis á Njálsgötu 10 í dag og á. morgun. (1171 BARNAVAGN til sölu á Skarphéðinsgötu 6, kjallara. Verð 400.00. (1168 STOR! og fallegur herra- skápur til sölu vegna flutn- inga selst ódýrt. Tíl sýnis milli klukkan 5 og 7 í dag. Bárugöíu 37, efstu hæð. — (1169 MÓTATIMBUR til sölu á Álfhólsveg 60, einnig 2 raf- magnseidavélar. Tii sýnis kl, 5,30—8. Sími 19002. — (1167

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.