Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 2
VISIR Mánudaginn 26. október 1957 Útvarpið í kvöld: 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Lög leikin á ýmis hljóðíæri ! (plötur). 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Einsöngur: ' Jóhann Konráðsson frá Ak- ureyri syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó 1 (plötur). 20.50 Um daginn * og veginn (Loftur Guð- xnundsson rith.). 21.10 Upp- reisnin í Ungverjalandi, dag- ; skrá samin eftir skýrslu Sameinuðu þjóðanna. — j Þorsteinn Thorarensen blaða maður tók saman. Flytjend- ! ur auk hans: Gunnar * Schram, Helgi Skúlason, 1 Jósef Þorgeirsson og Ævar J! Kvaran. 22.00 Fréttir og veð- ; urfregnir. 22.10 Úr heimi ; myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). — 22.30 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.00. Barðstrendingar! Munið kaffi Kvennanefnd- arinnar á þriðjudagskvöld, Garðarstræti 8. Fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Lífsspeki Maríinusar. Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h í Gagnfræðaskóla Austur bæiar, stofu 9. Umræðuefni:j Uppeldi í Ijósi kenningi Martinusar. Öllum frjáls að gangur. Vignir Andrésson! ta’ar. Hjúskapur: 20. október síðastl. vor' gefin saman í hjónaband ai Grenjaðarstað í S.-Þingeyj arsýslu af síra Sigurði Guð mundssyni ungfrú Solveig^ Rósa Jónsdóttir, Haraldsson- ar bónda á Einarsstöðum Reykjadal, og Bragi Árna- son, stud. chem., Hagamelj 16, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Múnchen í Þýzka- landi. Veðrið í morgun: fteykjavík V 4, 0. Loftþrýst- ingur kl. 9 var 973 millibar- ar. Minnstur hiti í nótt var -f-3. Úrkoma í nótt var 2,1 mm. Mestur hiti í Rvík í gær 2 st. — Stykkishólmur ASA 2, -4-1. Galtarviti S 4, -f-1. Blönduós SA 2, -f-2. Sauðár- 1 krókur VNV 1, ~2. Akur- ! eyri logn, ~4. Grímsey NA KOlimUMað Árdegisliáflæður Jtl. 8,41. Slöklcvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki símj 1-1760. Lögregluvarðsíofan hefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ;in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á fi'ama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjávík- lir verður kl. 16,50—7,30. 1, -i-3. Grímsstaðir á Fjöll- um SSA 2, —r-5. Raufarhöfn VSV 2, -f-1. Dalatangi logn, 2. Horn í Hornafirði VSV 3, 2. Stórhöfði í Vestmanna- eyum SV 5, 3. Þingvellir -i-3. Keflavíkurflugvöllur S 3, 0. Veðurlýsing: Djúp lægð en nærri kyrrstæð austan við Jan Mayen og alldjúp lægð við vesturströnd íslands, þokast hægt austur eftir. Veðurhorfur: Breytileg átt og éljagangur í dag, en geng- ur sennilega til norðvestan eðá norðanáttar óg léttir til í nótt. Hiti kl. 6 erlendis: London 12, París 9, New York 5, Þórshöfn í Færeyjum 6. Bezta ráð til að láta mjólk ekki súrna er, að geyma hana í — beljunni. Bezt að au KROSSGATA NR. 3368: , i X 3 ¥ - ■ '6--: V k 9 8 g&iíit 9 to tí JZ 13 16 /6 n ii iS 2o Byggingu kennaraskólans verði hraðað. | Lárétt: 1 loðdýrin, 7 árhluti, 8 óvit, 10 angurs, 11 jurta, 14 men, 17 greinisending, 18 læk- 'ur, 20 dregur úr. | Lóðrétt: 1 óræktarsvæðin, 2, einkennisstafir, 3 liögg, 4 nafni, | 5 auðlind, 6 skel, 9 svei, 12 stafirnir, 13 nafn, 15 stafirnir, j 16 aftan á bréfum (slcst.), 19! , írumefni. Lausn á krossgátu nr. 3367. Lárétt: 1 ölkolla, 7 Na, 8 Kjós, 10 áma, 11 Vasa, 14 eltur, ' 117 Ra, 18 rosa, 20 matar. j Lóðrétt: 1 öndverð, 2 la, 3 Ok, 4 ljá, 5 lóma, 6 asa, 9 ost, 12 ala, 13 aura, 15 rot, .16 far, 19 SA. Komin er fram á þingi tiliaga til þingsályktunar um byggingu Iiennaraskóíans. Flutningsmenn eru Sigurður Bjarnason, Gunnar Thoroddsen og Ragnhildur Helgadóttir, en tiliagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að halda áfram bvgg- ingu nýs kennaraskóla, sem und- irbúin hefur verið undanfarin ár og veitt hefur verið til fjárupp- hæð, er nemur á fjórðu milljón króna.“ Henni fylgir greinargerð, sem er svohljóðandi: „Kennaraskóli íslands hefur um langt skeið búið við lélegri húsakost en fie'star menntastofn- anir landsins. Háip það mjög hinni þýðingarmiklu starfsemi hans. Fyrir nokkrum árum var íekin úpp barátta fyrir nýrri kennaraskólabyggingu. Bar hún þar.n árangur, að á'árunum 1953 til 57 var samtals veitt 3,1 millj. kr. á fjárlögum til byggingar- innar. Var siðan hafizt handa um að grafa grur.n nýs skóla. Nem- an. ur útlagður kostnaour við það um 200 þúsund kr. Virtist sem lausn húsnæðisvandámáls stofn- unarinnar væri nú skammt und- an. En á þessu ári hafa byggingar- framkvæmdir við þetta nauðsyn- lega mannvirki með öllu iegið niðri. Hefur það vakið mikia óánægju, ekki aðeins meðal kennarastéttarinnar og forráða- manna skólans, heldur og meðal allra þeirra, sem þekkja hin óvið- unandi húsnæðisskilyrði, sém kennaraskólinn býr nú við. Fé er fyrir hendi til þess að koma nýrri skólabyggingu töluvert ,á- leiðis. En ríkisstjórnina virffst skorta áhuga á málinu. 1 þings- ályktunartillögu. þessari er lagt til, að henni verði falið að halda byggingu kennaraskólans áfram, eins og undirbúið hafði vérið af fyrrverandi menntamálaráð- herra.“ BEZTAÐAUGLYSAÍViSI a mor ld. 9—1. Bókabvo Lán?sar Biöndal. SkólávörSustíg 2. Faðir okkar HfarEíá SBgH.rSfSsoaa, skrifstofiísljóri, andaÖist laugardagimi 26. október. Siguröur Bjanaason, Eirikui’ Bjai’nason. Hann er eldci banginn, sá litli. Fimmtán mánaða garnall sækir hann fíl í dýragarðinum í Lundúnum og gefur góðgæti. heim- honum L30 Mánudagur 301. dagur ársir.s. Lantlsbúkasafnið er opið al!a virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibólcasafn I.M.S.I. 5 Iðnskólahum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Árbæjarsafn. Opið alla virka daga kl. 3—5 e. h. Á sunnudögum kl. 2—7 e. h. I.istasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- | daga frá ld. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an .er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yíir sumarmánuðina. Utibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Utibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. ng föstud: kl. 5—7. Bibliulestur: Amons 3,3—8: Raust Drottins. Eiginkona æm <SGkíIfbs aa I»©rví9E*SaraS«siíáIii*, BjpIisgötH 6, Seyðisfirði, andaðist í Lancía- kotsspitalamim aðfaranótt íaagardags. Árni Vilhjálmsson. Móðir mfn, Fa*£BMeáska ©Iseis, verSur jarosett frá Ðómkirkjimni í Reykjavík miðvikudaginn 30. október kl. 10 árdegis. Að ósk Iiinnar láínu, era blóm vinsamlegast afbeðin. Fyrír rafca hönd, fjarstaddrar systur minnar og annarra vandamanna. Hanna Þorsfeínsson. Utför föður okkar og tengdaföður, ©sltai*s 18jaa*Haas®M, umsjónarraanns Háskólans, fer fram frá Frl- kirkjunni þriðjudaginn 29. okt. M. 2 e.h. Átfeöfninni verður útvarpað. Börn og tengdahörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.