Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 2
VISIR Mánudaginn 26. október 1957 w^vwwwyjvwftwv ¦féttif Útvarpið í kvöld: '. . 18,30 Fornsögulestur fyrir "börn (Helgi Hjörvar). 18.50 ; Lög leikin á ýmis hljóðíæri ! (plötur). 19.05 Þingfréttir. 1 Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Jóhann Konráðsson frá Ak- , ureyri syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó (plötur). 20.50 Um daginn og veginn (Loftur Guð- mundsson rith.). 21.10 Upp- reisnin í Ungverjalandi, dag- skrá samin eftir skýrslu Sameinuðu þjóðanna. — | Þorsteinn Thorarensen blaða maður tók saman. Flytjend- \ ur auk hans: Gunnar \ Schram, Helgi Skúlason, \ Jósef Þorgeirsson og Ævar '! Kvaran. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Ejörnsson listfræðingur). — 22.30 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.00. BarSstrendingav! Munið kaffi Kvennanefnd- arinnar á þriðjudagskvöld, Garðarstræti 8. Fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Xífsspeki Maríinusar. Fundur í kvöld kl. 8,30 e. hj í Gagnfræðáskóla Austur bæjar, stofu 9. Umræðuefni:| Uppeldi í Ijósi kenning. Martinusar. Öllum frjáls að-? gangur. Vignir Andréssoni talar. 1, H-3. Grímsstaðir á Fjöll- um SSA 2, -í-5. Raufarhöfn VSV 2, -4-1. Dalatangi logn, 2. Horn í Hornafirði VSV 3, 2. Stórhöfði í Vestmanna- eyum SV 5, 3. Þingvellir -h-3. Keflavíkurflugvöllur S 3, 0. Veðurlýsing: Djúp lægð en nærri kyrrstæð austan við Jan Mayen og alldjúp lægð við vesturströnd íslands, þokast hægt austur eftir. Veðurhorfur: Breytileg átt og éijagangur í dag, en geng- ur sennilega til norðvestan eðá norðanáttar óg léttir til í nótt. Hiti kl. 6 erlendis: London 12, París 9, New York 5, Þórshöfn í Færeyjum 6. Bezta ráð til að láta mjólk ekki súrna er, að geyma hana í — beljunni. Bezt aö m Byggingu kennaraskólans verði hraðaðo Frasnkvæmidir hafa Begið niðri á þessu ári. | Lárétt: 1 loðdýrin, 7 árhluti, 8 óvit, 10 angurs, 11 jurta, 14 men, 17 greinisending, 18 læk- 'ur, 20 dregur úr. I Lóðrétt: 1 óræktarsvæðin, 2 einkennisstafir, 3 högg, 4 nafni, 5 auðlind, 6 skel, 9 svei, 12 stafirnir, 13 nafn, 15 stafirnir, 16 aftan á bréfum (skst.), 19 , írumefni. Lausn á krossgátu nr. 3387. Lárétt: 1 ölkolla, 7 Na, 8 ;Kjós, 10 áma, 11 Vasa, 14 eltur, | j 17 Ra, 18 rosa, 20 matar. \ \ Lóðrétt: 1 öndverð, 2 la, 3 Ok, j 4 ljá, 5 lóma, 6 asa, 9 ost, 12 ala, 13 aura, 15 rot, 16 far, 19 SA. Hjúskapur: 20. októbsr sííastl. vori Þingeyj-O | gefin saman í hjónaband a£ Grenjaðarstað í S arsýslu af síra Sigurði Guð mundssyni ungfrú Solveig Rósa Jónsdóttir, Haraldsson ar bónda á Einarsstöðum ijáí 1 í Reykjadal, og Bragi Árna- son, stud. chem., Hagamel* 16, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Múnchen í Þýzka- landi. iVeðrið í mcrgun: Reykjavík V 4, 0. Loítþrýst- ingur kl. 9 var 973 millibar- | ar. Minnstur hiti í nótt var -f-3. Úrkoma í nótt var 2,1 mm. Mestur hiti í Rvík í gær 2 st. — Stykkishólmur ASA 2, ~1. Galtarviti S 4, -r-1. Blönduós SA 2, H-2. Sauðór- I krókur VNV 1, -=-2. Akur- j eyri logn, ~4t. Grímsey NA Hann er ekki banginn, sá litli. Fimmtán mánaða gamall sækir hann fíl í dýragarðhuim í Lundúnum og gefur góðgæti. WAf^WA"A».^%VW Mánudag'ur 301. dagur ársir.s. Árdeffisháflæður Jcl. 8,41. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Nætnrvörður er í Reykjavíkurapóteki símj 1-1760. Lögreg'luvarðstofan hefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- :Jn allan sóiarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitianir) ér á fi'ama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósatimi bifreiða og. annarra ökutækja 1 lögságnarumdænii' Reýkjávík- jjr verður kl. 16,50—7,30. Landsbókasafnið er opið 'alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. I IðnskólaT.um er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. I>.ióðniin.iasafnið er opin á þrið.iud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunhu- dögum kl. 1—4 e. h. Arbæjarsafn. Opið alla virka dafea kl. 3—5 e. h. Á sunnudögum kl. 2—7 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudae:a og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an .er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 ng-1—4. Útlánsdeildín er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Utibúið, Ho'fsvallagðt'u 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Utibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Utibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. ns föstud: kl. 5—7. Biblíulestur: Amons 3,3—8. Raust Drottins. Komin er fram á þingi tiliaga til þingsályktunar um byggingn Kennaraskólans. Flutningsmenn eru Sigurður Bjarnason, Gunnar Thoroddsen og Ragnhildur Helgadóttir, en tillagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að halda áfram bygg- ingu nýs kennaraskóla, sem und- irbúin hefur verið undanfarin ár og veitt hefur verið til fjárupp- hæð, er nemur á fjórou milljón króna." Henni fylgir greinargerð, sem er svohljóðandi: „Kennaraskóli Islands hefur um langt skeið búið við lélegri húsakost en fle'star menntastofn- anir landsins. Háir það mjög hinni þýðingarmiklu starfsemi hans. Fyrir nokkrum árum var tekin úpp barátta fyrir nýrri kennaraskólabyggingu. Bar hún þann árangur, að á árunum 1953 til 57 yar samtals veitt 3,1 millj. kr. á fjáriögum til byggingar- innar. Var síðan hafizt ha'nda um að grafa grunn nýs skóla. Nem- ur útlagður kostnaour við það um 200 þúsund kr. Virtist sem lausn húsnæðisvandamáls stofn- unarinnar væri nú skammt und- an. En á þessu ári hafa byggingar- framkvæmdir við þetta nauðsyn- lega mannvirki með öllu legið niðri. Hefur það vakið mikla óánægju, ekki aðeins meðal kennarastéttarinnar og forráða- manna skólans, heldur og meðal allra þeirra, sem þekkja hin óvið- unandi húsnæðisskilyrði, sém kennaraskólinn býr nú við. Fé er fyrir hendi til þess að konia nýrri skólabyggingu töluvert ,á- leiðis. En ríkisstjórnina viríist skorta áhuga á málinu. 1 þings- ályktunartillögu þessari er lagt til, að henni verði falið að halda byggingu kennaraskólans áfram, eins og undirbúið hafði vérið af fyrrverandi menntamálaráð- herra." BEZTAÐAUGLYSAíVíSI kl. 9—1. BókabáS L^w$ar Blöndal. SkólávörSustíg 2. Faðir okkar SB|arj»i SSgiiiipdsspsi, skrifstoiustjóri,, anda^ist langardagiriii 26. oklóber. Sigprðisr Bjaniason, I Eirlkur Bjarhásön. heim- honum Eiginkona mm Bjóllsgöíii 6, Scyðisíirði, andaðist í Landa- kotsspí'ialanum aðíaranóit laugardags. Árni ViHijálmsson. Móðir nafn, Franeíska ©Ssen, verður jarSsett írá Ðómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginm 30. október kl. 10 árdegis. Að ósk hinnar látnu, eni blóm vinsamlegast afbeðin. Fyrir mísia bönd, f jarstaddrar systur pinnar og annarra vandamanna. Hanna Þorsteínsson. Utför föður okkar og tengdaföður, Ískars B|arnasen, umsjónarmaiins Háskólans, fer fram frá Frí- kirkjunni þriðjudaginn 29. okt. H. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.