Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 26. október 1957 VÍSIB 3. grein* Grímmdin indvcrska eða frá- sagnirnar af (þessari grimmd varð fyrir skoðanir manna á Bretlandi afdrifaríkari en önn- ur atvik í hinni miklu uppreist. í blöðunum, i lýsingum, sem 'teljast hlutlausar, í skáldsög- um, sem voru lesnar af mönn- um í ölluxn stéttum, urðu Ind- verjar uppreistarfullir djöflar, sem brenndu, rændu, svívirtu, píndu og myrtu. Svona eru Ind- verjar, þessir brúnu Asíuheið- ingjar. Það var þessi hugsun, sem var þrýst að lesandanum, sambland af hatri og fyrirlitn- ingu fyrir öðrum kynflokki og öðrum trúarbögðum. Uppeist- in varð söimun fyrir rétti Bret- lands, til að stjórna og fyrir yf- iburðum" hvíia kyríílokksms. Hinir brezku forystumenn urðu krossriddarar og hetjur, sögu- sagnir voru búnar til um hina látnu hershöfðingja Jhon Nichol son, sem vann Delhi, Henry Lawrence, sem féll við Luck- bow og Herry Havelock, sem vann Cawnpore aftur. Á síðari árum hefir það orðið venja að leggja áherzlu á ofbeldisverkin á báðar hhðar, en ennþá er þó iilhneiging til að setja ind- versku grimmdina andspænis hugprýðinni brezku. Grímmd og hryðjuverk. Það leikur ekki á tveim tung- um. að uppreistarmenn frömdu múgmorð, myrtu konUr og börn og píndu fórnarlömb sín. En þó hefir tilbreytingarmeirí hfynd og minna hatursfull ráð- ið úrslitum. Verstu grimmdar- verkin, voru, að sögn, ekki fram • kvæmd af sepoyum og foringj- urh þeirra, heldur af slæpingj- um og glæpamönnum, sem not- uðú séf agaleysið. Sögusagnirn- ar um svívirðingar, sem voru ^. sér í lagi æsandi, sýndu sig að vera rakalausar eða rangar. Indverjar hafa því nær aldrei framið kynferðisleg afbrot .gagnvart brezkum konum. i Ekki verður um það deilt, að herdeildin í Cawnpore var drepin þrátt fyrir loforð um, að hún skyldi fá að fara óáreitt ferða sinna. En í bókum, sem komu út tveim tugum ára eftir uppreistina var þegar gerð ljós grein fyrir því, að hvorki Nana sahib né sepoyar hans áttu sök á drápi kvenna og barna, sem fundust í brunni í Cawnpore. Þvert á móti höfðu sepoyar neitað að gera þetta, þegar einn af undirmönnum Nana sahibs skipaði, án hans vitneskju, svo fyrir að það skyldi gert, og það var gert af nokkrum mönnum, sem voru slátrarar að iðn. „Það er bæði ljótt og rangt að ákæra þjóð fyrir þetta grimddarverk," skrifar Forrest, sem skrifaði vel rökstudda rannsókn á málinu 1904, og þar er líka lögð áherzla á, „að konurnar hafi ekki orðið fyrir neinu vansæmandi áður en þær voru myrtar". Of harðar refsingar Breta. . Þegar á meðan á styrjöldinni stóð bárust fregnir um það til Englands, að Bretar gerðu sig líka seka um grimmdarverk, eða að minnsta kosti um alltof harðar refsingar á uppreistar- mönnum. Einkum getur Russell, fréttaritari Times, oft um þetta. Starfsbróðir hans, Egron Lundgren reyndi þar á móti að gleyma „blóðugum sögum" og hefir lítið um þær að segja í því, sem hann ritaði. Russell segir frá því, að fjöldi Indverja hafi verið hengdur aðeins fyrir grun um að hafa tekið þátt í uppreistinni. Hans og annarra vitnisburðir segja frá því, að þegar ráðist var á hús eða virki hafi allir andstæðingar verið deyddir, að hermennirnir hafi í sumum tilfellum pyndað fanga sína og brennt þá lifandi, og að brezkir foringjar hafi barið indverska þjóna sína til blóðs fyrir ómerkilegar yfirsjónir. Þegar nokkuru síðar komu fram skýrslur frá uppreistinni varðþá". mönnum Ijóst, að hreinasta tekið þátt í uppreistinni, eða verið virðingarlausir gagnvart foringjum sínum. „Og ef það er ekki nóg, þá tek eg einhverja af gömlu hermönnunum. Alla þessa á að skjóta eða blása þeim út úr fallbyssum, hvort sem hentugra er". (Um sama leyti skrifaði fursti, sem var í Uppreistarliðinu eftir morðin í Cawnpore: „Þakkir séu hinum allsvaldanda, að við gátum sent þessa hörundsfölu til helvítis".) Hinn heittrúaði Nicholson áleit það „hneykslanlegt" að grunaðir voru eða voru með- reiðarsveinar. Jafnframt heng- ingum og því, að mönnum var skotið, úr fallbyssum, fylgdi annað; þeir voru saumaðir inn í svínaskinn og smurðir í svína- i feiti og þýddi það eilífa glötun fyrir Múhameðstrúarmenn. í þessu „puritana"- og trúar- andrúmslofti var ódæði gagn- vart konum óumræðilegur glæpur og framkallaði skelfingu og hatur, sem ekki átti sinn líka. Það voru þessháttar til- finningar, sem komu hinum hengja aðeins þá, sem hefði. geðuga Roberts höfuðsmanni — myrt konur og börn, það ætti' seinna varð hann marskálkur, „að flá þá lifandi eða brennabarón af Kandahar og jarl af Pretoriu — að skifa systur sinni, að feginn vildi hann þola hvaða þjáningar, sem vera skyldi, til að „fá héfnd yfir þess- um grimmu morðingjum". Uppreist Indverja: ógnarstjórn hafi . ríkt, meðan Allir vopnaöir héruðin voru unnin aftur. Hve marga átti að héngja? , Þetta .var. á.Viktoríutímabil- j voru líflátnir. . -- I ..James ... Neili hershöfðingi Derby fyrirskipaði réttlæti. Þegar enska „parlamentið" ræddi uppreistina í desember 1857 sagði forsætisráðherrann, Derby lávarður, sem fyrir- | skipaði hlutfallslega mildi: „Hver maður, sem tekinn er með vopn í hönd, verður að fá réttláta hegningu og sú hegn- ing er dauðinn. En þeim mis- endismönnum, sem framið hafa óumræðilegt og óhugsandi ó- dæði gagnvart konum, er dauð- inn alltof væg hegning. Þeim þarf að hegna líkamlega og selja þá í niðurlægjandi þrældóm". Grimmdin útskýrist-að vjssu leyti af því, að sérílagi í Eng- landi var refsilöggjöfin afar^ ströng, að minnsta kosti þangað til endurbætur síðari ára komu til. Lá þá dauðarefsing við. Sir John Nicholson, hérshöfðingi,' ef yarih Dejií, mikla þýðingu. „í rauninni var það þetta, sem var sérstaklega andstyggilegt við múgmorðið í Cawnpore, að þau voru fram- kvæmd af undirokuðum kyn,- flokki — af svörtum mönnum, sem dirfðust að úthella blóði húsbænda sinna," skrifar Russ- eíl. zn Hvaða áhrif hafði uppreistin? Sumt má benda á. Stjórn Aust- ur-indverska fglagsins fluttist í hengdi: svo marga, að foringjar jmörgum öðrum glæpum en'hendur brezku . krúnunnar. inu. Það var ekki aðeins, að hans urðu aðminna hann á, að morði. Önnur skýring, sem ¦ Fjöldi brezkra hermanna á Ind- imenning væri tízka, heldur líka *það þyfft^að hákja í,nauðsyn- 'gildir bæði um Englendinga og jtrúarbrögðin. Hinir sigrandi.legtyinnuafÍ,I,Cawnpore ákvað Indverja er að fregnir um ó- herforingjar voru mjög: tr.úaðir^hann, að hmir dauðadæmdu dæði annars aðilans ráku menn og þeir voru harðbrjósta í Guðs ."skyldi sleikja upp bjóðið úr lík- | til nýrra glæpa. Áður en morðin nafni. Þegar landstjórinn í brunninum. áður en þeir yrði (í Cawnpore voru framin, höfðu Punjab, John Lawrence, hafði teknir a'f lífi. Jafnframt bað ,Indverjar heyrt um aðfarir. bælt niður uppreist í Peshawar í Neil þess meðal dómaranna„að .Neills í Allahabad,. og Bretar júní 1857, var hann að hugsa sér gæfist geta 'til þess að trúðu staðfastlega á allar sögu- breyta réttvíslega. Alla þá, 'sagnir um hryðjuverk Indverja. sem fundust með vopn í hendi, var sjálfsagt að taka af lífi, meðan verið var að vinna hér- um hvort hann ætti að láta deyða alla fangana, er voru 120. „Eg held ekki, að yið höf- '¦ um — í augum hins alvalda — rétt til að gera það". Aðeins 40 uðin aftur; en spurningin var, af þeim átti að deyða, þá sem höfðu lélega skapgerð, höfðu Húsbæudurnir voru myrtir. En um hegðan Breta erþað að segja, að sú tilfinning, að hversu langt skyldi gengið, framúrskarandi kynflokkur hafi hvort deyða skyldi þá sem verið órétti beittur, hefir haft landi var aukinn. Indverska liðinu var deilt í herdeildir Múhameðstrúarmanna og Hind- úa, og hvoru hvorir í sínu lagi og útaf fyrir sig. Hinar herskáu þjóðir, Sikhar . og Gurkhar, fengu sérstöðu í her- iiðinu. Stórskotaliðið var ein- göngu brezkt, sepoyum. var ekki trúað fyrir þessari árið- andi vopnagrein. Ýmisar um- bætur í stjórninni voru og bein afleiðing af uppreistinni. Síðari árangur. En þegar athuga á n.iklar af- leiðingar á langri leið, er varla um meira að ræða en óviss heilabrot alveg eins og við um- ræðurnar um „dýpri" orsakir til uppreistarinnar. Það hefT verið sagt að Bretar styrktust í þeirri trú, að það væri réttlatt og nauðsynlegt, að halda þess- um „óáreiðanlega kynflokki" undir sinni stjórn; og að upp- reistin hafi örvað þá stórvelda- hyggju, sem á árunum 1870— 80 bægði frá tilhneigingunni til . að líta á nýlendurnar sem byrði eða að þær ætti að uppala til sjálfstjórnar. S.agt er, að" til- ! finningin fyrir þ'ví, að Bretar •væru Indverjum fremri, hafi vaxið á Bretlandi og hin al- : genga hugsun, að Indverjar j væru ónytjungar og lymskir, á J að hafa átt miklu fylgi áð fagna. í En það hefir einnig verið full- I yrt, að hræðslan við" nýja og ; meiri sepoyauppreist hafi ráðið athöfnum Breta og að hún hafi Nakvæmni er fyrsta, annað og öll hin boðorði a, þegar slípaðir eru speglar stjörnusjónaukanna stóru. Hér sést spegill, sem er 3 metrar í þvermál og verður honum komið fyrir í stjörnu- : , Bretar hörfuðu þaðan turninum á Palomar-fjalli í Bandaríkjunum. Mennirnir tveir hafa unmð við að shpa glerið i virQul árið lg47 samfleytt fimm ár. Á speglinum liggja myndir, sem sýna galla á glerinu, og er það hlutverk mannanna aS bæta úr þeim göllum. i Frh. á 10. s. ÍJL . ' 31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.