Vísir


Vísir - 28.10.1957, Qupperneq 4

Vísir - 28.10.1957, Qupperneq 4
4 V í S I K Mánudaginn 26. október 1957 „Ófjekktir" betri 633 Kuts. Eins ogr kunnugt er af iréttusn saíti rússneski lilauparinn Viadimar Kuts nýtí heimémet í 5000 m. hiaupi á alþjóöamóti, er háð var i Eöm fyrir nokkrum SpissrssÍBsiyim 3*53*0. Mebfylgjandi mynd er af sænska hlauparanum Dan Wa- ■ern. Ilann er fremsti millivega- lengda hlaupari Norðurl. Hljóp m a. míluhlaup i sumar hvað -eftir annao undir 4 mínútum og setíi glæsilegt Norðurlandamet með því að hlaupa á 3,53,5 á móti er háð var í Málmey, Sví- Jijóð, í sept. Þetta er þriðji bezti árangur í heimi í míluhlaupi. Ástralíumaðurinn John Landy hljóp á 3,58,0 árið 1954 og Eng- lendingurinn Derek Ibbotson hljóp á 3,57,2 í einhverju fræg- asta hlaupi sumarsins á móti í London 19, júlí s.L, þegar fjórir hlauparar hlupu allir míluna undir 4 mín. En það var einmitt sama dag og Dan Waern hljóp í Svíþjóð mílu í fyrsta sinn undir 4. mín. og náði hann þá tímanum 3,59,3. Sérfræðingar virðast vera hættir að kippa sér upp við þá fregn að menn hlaupi míluna undir fjórurn mínútum, nú spyrja þeir: Hver verður fyrstur til að hlaupa míluna undir 3,55,0? vikum. Timi hans var 13,35,0. Ekki er gott aö segja hve mörg ár í viðbót þessi ágæti hlaupari mun taka þátt í keppni, en landar hans viröast ekki vera hræddir við að tapa forystusæt- inu í langhlaupunum, þvi í blaða viðtali, sagði þekktasti þjálfari þeirra, að þeir ættu tvo óþekkta ! hlaupara, sem. ekki stæðu Kuts j að baki. | Hér fer á eftir tafla yflr heims ' metið í 5000 m. frá upphafi: , 14.36.6 Kolehmainen, Finnl. 1912 i i 14,35,6 Nurmi, Finnland 1922 14.28.2 Nurmi, Finnland 1924 14,17,0 Lehtinen, Finnland 1932' 14,08,8 Máki, Finnland 1939 13.58.2 Hagg. Sviþjóð 1942 13.57.2 Zatopek, Tékk. 1954 13.56.6 Kuts, Rússl. 1354 13.51.6 Chataway, Er.gland 1954 13,51,2 Kuts, Rússland 13.50.8 Iharos, Ungv. 13.46.8 Kuts, Rússl. 13,40,6 Iharos, Ungv. 13.36.8 Pirie, England 13,35,0 Ku.ts, Rússland 1954 1955 1955 19-55 1956 1957 fjoröa hundrað kepp- Thyge Tögersen: endur í handknattieiksnóti Cilæsiiegasta árið í sögu ísL fr|á!ss|irétta, 1 met vorii sett á ármu. Sumarið, sem nú er liðið er eitt allra árangursrikasta sumar í sögu isl. frjálsíbrótta. Ai!s haía verið sett 30 met á keppiiisárinu. Þess ber að geta, að frjáls- íþróttamenn hafa haft sérlega góðar aðstæður til keppni. Bæði hafa mót verið allmörg hér en þá ber þess að minnast að fiokk- ar fóru oft utan til keppni og má segja, að þar hafi met .,fokið“ í hverri keppni. I nýútkomnu hefti íþrótta- biaðsins Sport birtir ritstjórinn afrekaskrá sumarsins (þó að- eins þrír fyrstu menn) fer hún hér á eítir. Til glöggvunar skal þess getið, að þar sem um ný met er að ræða, þá er nafn við komandi prentað feitara letri. 1 200 m. jafnaði Hilmar metið. 100 m. hlaup: Hilmar Þorbjörnsson, Á 10 3 Höskuldur Karlsson ÍBK 10.8 Daníel Halldórsson, iR 10.9 200 m. hlaup: Iliimar Þorbjörnsson, Á 21.3 Daníel Halldórsson, iR 22.5 Þórir Þorsteinsson, Á 22.6 309 m. lilaup: Hilniar Þorbjörnsson, Á 24.3 Þórir Þorsteinsson, Á 35.5 Daníel Halldórsson, ÍR 35.6 Sigurður Guðnason, ÍR 3:57.8 Kristleif. Guðbjörnss., KR 3:5S.8 1 míla (1009m): Svavar Markússon, KE 4:07.1 Kristieif. Guðbjörnss., KR 4:24.4 Sigurður Guðnason, ÍR 4:29.8 3000 m. hindrunarhlaup: Kristleif. Guðbjörnss., KR 8:34.8 Kristján Jóhannsson, iR 8:37.6 Svavar Markússon, KR 8:50.6 5090 m. hlaup: Kristján Jóhannsson, ÍE 14:56.2 Sigurður Guðnason, IR 15:17.8 10000 m. lilaup: Kristján Jóhannsson, ÍR 31:37.6 Hafsteinn Sveinss., Self. 35:58.8 110 m. griclahlaup: Pétur Eögnvaldsson, KE 14.6 Guðjón Guðmundsson, KR 15.3 Björgvin Hólfn, IR 15.4 400 m. grrindahlaup: Guðjón Guðmundsson, KR 54.8 Daníel Halldórsson, IR 55.2 Ingi Þorsteinsson, KR 59.6 3900 m. grindaMaup: Stefán Ámason, UMSE 9:49.6 Bergur Haligrímss., IÍTA 10:09.4 íjögur ntet í sima Allir þeir, sem horfðu á lands- Hann hljcp 20 lír.i. á 62,10 og Jceppni Dana og íslendinga í 15 km. fékk hann timann 46,24,4 írjálsíþróttum fyrr á árinu í 10 mílum 49,52,2 og á idukku- muna eftir himim skemmtilega stund hljóp hann 19,288,5 m. danska langhlaupara Thyge Tö | Þetta er reyndar ekki hinar gersen, sem var öruggur sigur- klassísku vegalengdir láng- vegari kæði i 5 cg 10 km. hlaupi. hlaupa, en þó má bæta þvi við Tögersen var m. a. valinn til að að nolckuð hefu.r verið gert að keppa fyrir hönd Norðurland- ! því að hlaupa 20 km. og haía að- anna við Baikanlöndin í sl. mán- 1 eins þrír fengiö staðíestan betri uði og varð hann þá annar í 10 tíma: Zatopek 59.51,8, Rússinn km. iilaupi. j Ivanov 61,15,4 og 'Marabonsigur- Nú fyrir nokkru gerði hann , vegarinn frá síðustu O. L. Mime- sér lítið fyrir og setti fjögur un 61,56,4. dönsk met' í sama hlaupinu. I Stnsvhi^ Sdssssaðág íssíisE^es I SliUSA-bifrii Framluktir, flautur, þurrkuteinar með blöðkum. — Amper-, benzín-, hita- og olíumælar. — Bremsuborðár, 1 kveikjulok og platínur. — Perur allskonarl. Kveikjur (compl.) SMY RILL, Msi Sameir.aða. ú 1-22-69. ‘T Topplyklar og fastir lyklar, — mjög hagkvæmt verð. — | SMYRÍLL, húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Handknattieiksmót Reykjavik- ur hófst að Hálogalanffl s.í. laug- I ardág. Á fjórða hunðrað kepp- endur frá átta félögum taká þátt i móti þessu. Handknaítleiksiþróttin á miklu fylgi að fagna hér á landi, sér- staklega þó meðal skólaæskuun- ar. encla er þetta skemmtileg og spennandi íþróttagrein, sem, eins og fram kemur að oían, gefur einkar fjölmennum hópi manna tækifæri til að vera með. Alls voru 16 ieikir áætlaðir um afstaðna heigi og mun jafnan verða ken'nt á laugárdögurn og sunnudögum allt fram til 8. des., er síðustu leikirnir fara fram. 400 m. lilaap: Þórir Þorsteinsson, Á 49.3 ( Hilmar Þorbjörnsson. Á 49.5 j Ðaníel Kalldórsson, ÍR 49.9 890 m. Maöp: Svavar Markússon, K3 1:52.8 Þórir Þorsteinsson.Á 1:54.4 Kristleif. Guðbjörnss., KR. 1:56.3 1009 m. hlaup: Svavar Markússon, KE 2:23.8 Kris'tleif. Gúðbjörnss., KR 2:29.1 Sigurður Guðnason, iR 2:34.8 1509 m. lilanp: Svavar álarkússon, KE 3:50.S | Golf íþróttin á talsverðu fylgi að fagna hér á landi, þó minna fari fyrir fréttum af henni en mörgum öðrum íþróttagr-einum. Meðfylgjanöi mynd er af Bretanm Dai Rees, þar sem hann tekur á móti hinum frsega Ryder bikar, en hann hrepptl Bretar úr höndum Bandaríkjamanna í sumar, en hinir síðarnefndu höíðu unnið bikar þennan á ári hverju allt frá 1933, svo brosið á vörum Dai Rees og meðfylkylönga hans er auðskilið. Hástökk: Jón Pétursson, HSH 1.90 Ingölxur Bárðarson, Selfossi 1.85 Sigurður Lárusson, Á 1.80 Heiðar Georgsson, iR 1.80 7 ._ Langsiökk: Vilhjálmur E’.narsson, ÍR 7.46 Helgi Björnssón, iR 6.99 Daníel Halldórsson, ÍR . 6.77 Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR 15.95 Jón Pétursson, HSH 14.16 Helgi Björhsson, ÍR 13.83 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR 4.40 Heioar Georgsson, ÍR 4.15 Valgarður Sigurðsson, IR 3.75 Iíúhivarp: Skuli Thorarensen, ÍR 16.00 Gunnar I-Iuseby, KR 15.95 Guðmundur Hérmannsson 15.44 Kringlukast: Hailgrimur Jónsson, Á 52.56 Þorsteinn Löve, KR 51.57 Friðrik Guðmundsson, KR 50.20 Spjóíkast: Jóel Sigurðsson, ÍR 60.42 Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 5S.83 Valbjörn Þorláksson, iR 58.73 Sleggjiikast: Þórður B. Sigurðsson, KR 52.00 Friðrik Guðmundsson, KR 49.85 Einar Ingimundarson, IBK 48.56 Fimmtarþraut: Pótur Eögnvaldsson, KR 3919 Daníel Halldórsson, ÍR 3990 Ilelgi Björnsson, IR 2632 Tugþraut: Pétur Rögnvaldsson, KR 5903 Daniel Halldórsson, IR 5650 Valbjörn Þorláksson, IR 5545

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.