Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudaginn 26. október 1957 WISIR. D A G B L A » Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfssteæti 3. Riístjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. ,v. Sími: 11660 (fimm línur). " , j Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. [ Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hX ! í Sölutækni eru nú 144 félagar þar af 72 fyrirtækí. WélaaiS hefhn gewiyið í n&rrasna sambaMitlið. Aðalfundur félagsins SÖLU- málastofnun Islands, sem hefur TÆKNI var haldinn 23. þ. m. veitt f élaginu ómetanlegan stuðn Félag þetta var stofnað fyrir ing með útvegun erlendra verzl- ári af 30 áhugamönnum. Mark- | unarráðunauta o. fl. Þá ber og mið þess er 1) að vinna að i'að nefna Handíða- og myndlista: auknúm skilningi á nýtízku aug- skólann, sem aðstoðaði við að lýsinga- og sölustarfsemi pg jkoma námskeiðinu í glugga- skipulegri vörudreifingu, 2) að ,'skreytingum á fót. Vill stjórnin Tekin af tvimæli. Fyrir tuttugu árum var komm- - únistaflokkur Islands lagður í niður, og síðan hefir — að ] sögn — ekki verið hægt að f uppdrífa neinn kommúnista i '¦ hér á landi, þótt leitað vœri i með logandi ljósi. Þó hefir ! úlfurinn oft gægzt-. undan ! sauðagærunni, og hún hefir j verið farin að slitna hingað \ og þangað, svo að nauðsyn i' hefir verið að bæta hana eða [ endurnýja. Það tókst meðal | annars á síðasta . ári, þegar • kommúnistar fundu á vegi sínum stafkaiia úr hópu i krata, tóku þá upp á arma / sina og kölluðu samtökin [ Alþýðubandalag, er til urðu upp úr þeim íundum. 1 tvo áratugi hafa kommúnistar svariö og sárt við lagt, að hér ; væru ekki til neinir menn, i, -sem alhylltust þá stefnu, er , sigraði í Rússlandi fyrir hart t nær 40 árum. Hér hefir verið ! til heilmikið af þjóðlegum i sósialistum, og þéir hafa ætíð ¦ verið fyrst ög fremst þjóðleg- ir menn, alls ekki vinir ráða- raanna austur í Garðarríki. •, Þeir hafa að vísu skroppið [',"', þangað við og við, en ekki til f- að sækja neina línu, nei, sei- sei nei. Þeir hafa farið sér til heilsubótar og verður að segja það eins og er, að eng- inn skyldi hindra þá í leit þeirra að slíku. Að vísu hefir Þjóðviljinn haft næsta náið samband við ýms- ar fréttastoínanir kommún- ista. Hann birti að kalla sam- dægurs tilkynningu um stefnuyfhiýsingu Kadars — vinar Kuusinens og jafhingja Kvislings — og sama máli gengdi um gerfitunglsfregn- ina, sem fyllti alla fyrstu síðu blaðsins og lyfti bókstaflega sovétskipulaginu upp venjulegt mannlegt „plan". En það eru að sjálf- sögðu hreinar tilviljanir, að svó óheppilega skuli til tak- ast, að hægt skuli vera að væna Þjóðviljann um að . standa í einhverju sambandi vjð útbreiðslustofhanir austan tjalds. Kommúnistar hafa annars ekki verið í öfundsverðri afstöðu að undanförnu. þvi að ségja má, að þeir hafi ór&.S fyrir hverju áfallinu aí öðru. Þeij; voru varla búnir að na su'-r eftir yfirlýsinguna um það, að Stalín hafi verið vitstola mírr morðingi, er óð blóð sakleys- ingja upp fyrir axlir, þegar næsta reiðarslag dundi yfirþá. Krúsév, sem yfirlýsinguna gaf um Stalín, sýndi raönnum, að hánn kurini líka að vaða, þegar hann sigaði hersveit- um Rússa á Ungverja varna- láusa. Þá gáfust margir gaml- ir kommúnistar upp á að fyígja hínni fyrri steínu sinni. En sumir hafa ekki látið þetla fiþa sig, og nú hefir gamall, efla rannsóknir og fræðslustarf- semi á sviði sölutækni. Nú eru féiagsmenn samtals 144, þar af 72 fyrirtæki. Stjórn félagsins var'öll endurkosin, en hana skipa: Sigurður Magnús- son, formaður, Þorvarður J. Júlíusson, varaformaður, Guð- mundur H. Garðarsson, ritari, Páll Sæmundsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur Jón Arnþórsson, Árni Garðar Kristinsson og Ás- geir Júlíusson. Stjórn félagsins hefur nýlega ráðið Gisla Einars- son, viðskiptafræðing, sem fram- kvæmdastjóra félagsins. Hann hefur á'valíð erlendis um eins árs ske'ð óg in'nr' sér starfsemi V2r.riu^rrr.-^,,„.,,,,., jjpgjpt á Norð- uiiikiduin oj í Uanlaríkiunum. S'.vni'xuKiið v'.ð norrænu fi'Vöíx'-n. nota tækifærið að þakka bæði ónefndum stuðning og hlýhug i garð félagsins. Leiðbeiningar fyrir auglýs- endur. Erlendis a. m. k. á Norður- löndum öllum —¦ þykir það sjálf- sagt og einfalt mál, að öil dag- blöð og timarit láti örugglega skrá eintakafjölda sinn til þess að auglýsendur fái að vita hvað þeir eru að kaupa, þegar í boði er rúm fyrir auglýsingu. Hér er þetta með allt öðrum hætti og mikil þörf úrbóta. Þá skortir marga auglýsendur upplýsingar um ýmislegt er lýtur að verði og gerð auglýsinga. Bökasafn. Félagirn hefir tekizt að afla nokkiurra bóka og tímarita um sölu- og auglýsingamál. Það varð ; öllura stæm bæium Norður- „x ,.x. „ _ , T,, „ J • , að raði, að afhenda Iðnaðarmala- landanna fjogurra, Danmerkur, ' ., ,. * , , . -_'•.'•! ¦> a ' stofnun Islands þennan visi að Noregs, Svíþjóðar og Frakklans,¦'„-,„„„, . , - ° * *J & 'bokasafm, en stofnunm mun hafa'verið síarfandi um langan „„,/,„ „^ v,__„ „- * , , - ö I halda um hann serstaka skra og tíma félög hliðstæð Sölutækni...' „,, .«„„„ ,-,__„L-.. , . .. 6 >, ;er.u ohum felagsmonnum heimil þessum löndum hafa „,„„+ ,-,,„___ . . aínot bokanna mnan þess ramma, sem settur er um aðrar Félögin í með sér samtök, sem nefnast „Nordisk Salgs- og Reklamefor- bund" og var 25 ára afm'æli þess ; haldið hátíðlegt í Gautábo'rg i jfyrra. Þangað var boðið fulitrú- um frá Sölutækni og var 'félag- jinu veitt inganga í samtökin. j Þrir fulltrúar Sölutækni; eiga riú þrautreyndur foringi gengið^sœti t framkvæmdastjóm Norð- uiiandasamtakanna, en innan vébanda þeh-ra eru nú um 13 þúsund félagsmehn. FélagiriU Sölutækni er mikill styTkur af því að starfa í þessum samtök- um, enda hafa þau og einstðk félög á Norðurlöndum stutt fé- lagið með ráðum og dáð þetta ár, sem það hefur starfað. öllu í'yrir fram fyrir skjöldu, Brynjólf ur Bjarnason hefir ritað langa grein í Rétt, aðaltímarit kommúnista, og þar segir hann sinum mönnum, að þeir eigi ekki að láta þennan nýja „Finnagaldur" setja sig úr jaf nvægi. Hann segir m. a., að „mótmæli heiðarlegra manna (þ. e. kommúnista) gegn í- hlutun sovéthersins í síðara skiptið byggist á miklum mis- skilningi". Það er nefnilega til ýmiskonar valdbeiting, en góð er hún ekki, nema hægt sé að kalla hana „byltingar- sinnaða valdbeitingu". ís- lenzkir kommúnistar ættu framvegis að vita, hvernig þeir eiga að hugsa um Ung- verjaland. Foringinn hefir tekið af öli tvímæli. Hvað gerist á þingiiui? Kommúnistar efna til flokks- þings í næsta mánuði, og ekki er ósennilegt, að þar verði tekin til endurskoðunar afstaða til ríkisstjórnarinnar. Brynjólfur Bjarnason sýnir Ijóslega í grein sinni, að hann er enginn sérstakur vinur Alþýðubandalagsins eða sam- fylkingar yfirleitt. Hann vill, að hér starfi kommúnista- flokkur, sem kæri sig koll- óttan um allt nema það, sem i yfirboðararnir í Moskvu vilja. •Hann vill flokk, sem stendur með húsbændunum í Moskvu, þótt þeir fremdu hvert þjóðar- . morðið af öðru. Hvaða máli skipta slíkir smámunir, ef Krúsév og hans nötum er þjónað nógu dyggilega. Ef þing kommúnista tekur ein- hverja ákvörðun varðandi af- stöðuna>út á við, verða full- trúarnir að gera upp við sig, hvbrt þeir eiga fyrst og fremst að vera þjónar erlends valds eða láta stjórnast af þeim tilfinningurn, er hrær- ast í venjulegum mönnum. Þingheimur verður þá að segja, hvort flokkurinn eigi að vera íslenzkur eða rúss- neskur. Um annað er ekki að ræða, svo að þetta or csköp einfalt mál. Námskeið á vegum Sölu- tækni. Á því tímabili, sem félagið hef- ur starfað, hefur það haldlð fjögur námskeið. Fyrsta nám- skeiðið beinist að hjálfun veral- unarfólki í sölusíart'i og af- greiðslu. Leiðb«inandi var norsk ur kunnáttum. í þessum grein- um, Hans B. Nielsen að nafni. Þá var haldið hér námskeið i ghnrgaskreytlngnm, en þar var lciðbeinandi norskur glugga- skreytingamaður, er Per Skjön- ber heitir. Þá kom hingað til: Iandsins varaformaður norrænuj sölu- og auglýsingasamtakanna, i Leif Holbæk Hansen og ílutti fyrirlestra um niarkaðskönnun. Loks var syo haldið hér fyrir skömmu námskeið í rekstri smá- söluverzlana, en því stjórnuðu Bandarikjamaðurinn Walter H. Channing og Norðmaðurinn Hans B. Nielsen. Alls hafa því fjórir erlendir sérfræðingar ver- ið hér á vegum félágsins og einn þeirra tvisvar. Þeir hafa dvalið hér í 68 daga og nemendafjöldi er nú orðinn nokkuð á þriðja liundrað. ' Margir hafa lagt félaginu lið. Einkum ber að nefna Iðnaðar- bækur hennar. Nauðsynlegt er íélaginu að . efla þennan bóka- kost og félagsmönnum að hag- nýta hann. Kvóldskóli fyrir verzlunar- fólk. Félagið hefir nú á prjónunum áætlanir um að koma upp kvöld- sköla fyrir starfandi verzlunar- fólk hér í bænum. Eins og nú horfir er helzt í ráði, að komið verði'upp föstu 8-10 vikna nám- skeiði eða kvöldskóla, sem mun hefjast um miðjan janúar næst- komandi. Munu þar væntanlega annast kennslu bæði innlendir og erlendir kunnáttumenn. • WwíJmII si a Búdapcst, 27. okt.: Rúss- neskt herlio Ihefur mikla árás á Buda, höfuðvirki upp- reistarmanna, handan Dón- ár, gegnt Pest.....í útvarpi frjálsra Ungverja fra Györ ' segir, að mestur hluti Vestur Ungverjalands og sum hér- uðin í norðausíur- og suður- hluta landsins séu á valdi uppreistarmamia og þess cr krafist, að Ungverjaland sé Ieyst frá öllum skuldbind- ingum vegna Varsjárbandi- lagsins, að leynilögreglan verði leyst upp, að Nagy, sem nýtekinn var við for- sætisráðherrastörfum, segi af sér o. s. frv.....Um leið og gortað er af því í útvarpi kommúnista í Budapest, að mótspyrna uppreistarmanna jhafi verið brotin á bak aftur, tóku frelsissinnar flugstöÖ- ina viði Budapest. .;.. f Húsmóðir skrifar: „Eg sá í einu dagblaðinu greinarstúf, þar sem kvartað er undan skófram- leiðslunni íslenzku og þeim fá- dæma vörusvikum, sem ein- kenna hana. Það var sannar- lega ekki furða þó að lóksins kæmi hljóð úr horni. Sá, sem þá kvörtun lét í ljós, talaði þó ein- göngu um karlmannsskóna. En ekki hefur kvenþjóðin minni á- stæðu til umkvörtunar — hún hefir ekki farið varhluta af ósköpunum. Leita lækna. Hér er fjöldi kvenna og ung- lingstelpna, sem hafa orðið að leita læknis vegna þess, að þær hafa hálfeyðilagt á sér fæturna undan þessum félega iðnvarn- ingi — bólgnir hælar og marðir það eru afleiðingarnar, ef konur neyðast til að nota islenzka skó. Og hvað eiga þær annað aðgera? Það má ekki flytja inn erlenda skó og i skjóli þessa banns getur þessi svonefndi iðnaður boðið upp á hvað sem er. Það er bráð- nauðsynlegt að opinbert eftirlit verði sett á stofn með innlend- um varningi, og að menn geti snúið sér þangað með kvartanir, ef þeir verða fyrir vörusvikum. Hér eru verðlagsyfirvöld og þess gætt, að „rétt" verð sé sett á hlutina, en það er ekki síður nauðsynlegt að varan, sem seld er, sé ósvikin. Um margt iná kvarta. Það er svo sem fleira en skón- ir, sem ástæða er til að kvarta um. Jafnvel svo litilfjörleg fram- leiðsla eins og svokallað rasp, sem sennilega er „framleitt" í kexverksmiðjum, á ekkert skylt við erlenda vöru með því heiti. Það virðist vera malað, gamalt kex — sætt að auki — eða annar úrgangur og fyrir kemur að myglubragð er af þessi hnoði. Kaupmenn hafa kvartað, meðal annars um sætabragðið — en auðvitað á þetta að vera ósætt — en það ber engan árangur -r þetta skulu þið hafa! Eftirlit með framleiðslu hins svokallaða iðnaðar — það er krafa neytendanna. Kartöflurnar. Það mætti svo sem bæía við þetta athugasemd um kartöflur þær, sem landsmenn verða að leggja sér til munns og taldar eru íslenzkar. Þegar búið er að sjóða þær, Ieggur af þeim svo mikla fýlu, að maður er ekki nógu fljótur að fleygja þeim í öskutunnuna. Þær lita ekki illa út ósoðnar, en þegar búið er að sjóða þær „koma gæðin í Ijós." Hvað veldur? Er ekki hægt að rækta kartöílur hér á landi? Hvar er matvælaefthiitið? útvarpinu í Budapest er og sagt, að Nagy hafi fallist á kröfu byltingarmanna, að engir kommúnistar fái sæti í stjórninni.--------f útvarpi frelsissinna er þessu tekið með fögnuði, en jafnframt eru menn varaðir við að á- lykta, að sigur sé unninn — byltmgunni verði haldið á- fram, „þar til kröfum okkar hefur verið fullnægt og þá framar öðrum kröfunni um, að hi'i-svt-'ítir Rússar veríi fluttar úr landi,"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.