Vísir - 28.10.1957, Side 6

Vísir - 28.10.1957, Side 6
6 VÍSIR Mánudaginn 26. október 1957 wism DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. X Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). , f Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. j Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, , [ kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Tekin af tvímæli. „plan“. En það eru að sjálf- Fyrir tuttugu árum var komm- únistaflokkur Islands lagður < niður, og siðan hefir — að | sögn — ekki verið liægt að t uppdrífa neinn kommúnista , liér á landi, þótt leitað væri i með logandi ljósi. Þó hefir ! úlfurinn oft gægzt- undan í sauðagærunni, og hún hefir j verið farin að slitna liingað l og þangað, svo að nauðsyn i liefir verið að bæta hana eða í endurnýja. Það tókst meðal ! annars á siðasta ári, þegar ■ kommúnistar fundu á vegi sinum stafkarla úr hópu i krata, tóku þá upp á arma ! sina og kölluðu samtökin Alþýðubandalag, er til urðu upp úr þeim íundum. 1 tvo áratugi hafa kommúnistar svarið og sárt við lagt, að hér væru ekki til neinir menn, i. sem a thylltust þá stefnu, er , sigraði í Rússiandi fyrir hart- i nær 40 árum. Hér liefir verið í til heilmikið af þjóðlegum i sósialistum, og J)»ir hafa ætíð l verið íyrst og fremst þjóðleg- , ir menn, alls ekki vinir ráða- i manna austur í Garðarríki. i Þeir hafa að visu skroppiö Jiangað við og við, en ekki til f að sækja neina línu, nei, sei- sei nei. Þeir hafa farið sér til heilsubótar og verður að i segja það eins og er, að eng- inn skyldi hindra þá í ieit þeirra að slíku. Að vísu hefir Þjóðviljinn haft næsta náið samband við ýms- ar fréttastofnanir kommún- ista. Hann birti að kalla sam- dægurs tilkynningu um i stefnuyíiiiýsingu Kadars — , vinar Kuusinens og jafningja Kvislings — og sama máli gengdi um gerfitunglsfregn- ina, sem íyllti alla fyrstu síðu blaðsins og lyfti bókstaflega öllu sovétskipulaginu upp í fyrir venjulegt mannlegt Hvað gerist Kommúnistar efna til flokks- þings i næsta mánuði, og eld<i er ósennilegt, að þar verði tekin lil endurskoðunar afstaða til ríkisstjórnarinnar. Brynjólfur Bjarnason sýnir ijóslega í grein sinni, að hann er enginn sérstakur vinur Alþýðubandalagsins eða sam- fylkingar yfirleitt. Hann viil, að hér starfi kommúnista- ílokkur, sem kæri sig koll- óttan um allt nema það, sem yfirboðararnir í Moskvu vilja. Hann vill flokk, sem stendur með húsbændunum í Moskvu, þótt þeir íremdu hvert þjóðar- morðið af öðru. Hvaða máli sögðu hreinar tilviljanir, að svo óheppilega skuli til tak- ast, að hægt skuli vera að væna Þjóðviljann um að standa í einhverju sambandi Við útbreiðslustofnanir austan tjalds. Kommúnistar h.afa annars ekki verið I öfundsverðri afstöðu að undanförnu. þvi að segja má, að þeir hafi örð'.ð fyrir hverju áfallinu aí ööru. Þeir voru varla búnir að ná séi' eftir yfirlýsinguna um það, að Stalín hafi verið vitstola múg j morðingi, er óð blóð sakleys- í ingja upp fyrir axlir, þegar; næsta reiðarslag dundi yfirþá. Krúsév, sem yfirlýsinguna gaf um Stalín, sýndi mönnum, að liann kunni lika að vaða, þegar hann sigaði hersveit- um Rússa á Ungverja varná- lausa. Þá gáfust margir gaml- ir kommúnistar upp á að íylgja hinni fyiri stefnu sinni. | En sumir hafa ekki látið þetta j fipa sig, og nú heíir gamall, i þrautreyndur foringi gengið > fram fyrir skjöldu, Brynjólf- ur Bjarnason hefir ritað langa grein í Rétt, aðaltimarit kommúnista, og J)ar segir hann sinum mönnum, að þeir eigi ekki að láta þennan nýja ,,Finnagaldur“ setja sig úr jafnvægi. Hann segir m. a., að „mótmæli heiðarlegra manna (þ. e. kommúnista) gegn i- hlutun sovéthei'sins í síðai'a skiptið byggist á miklum mis- skilningi". Það er nefnilega til ýmiskonar valdbeidng, en góð er hún ekki, nema hægt sé að kalla hana „byltingar- sinnaða \aldbeitingu“. ís- lenzkir kommúnistar ættu framvegis að vita, hvernig þeir eiga að hugsa um Ung- verjaland. Foringinn liefir tekið af öll tvímæli. á þfnginu ? skipta slíkir smámunir, ef Krúsév og lians nótum er þjónað nógu dyggilega. Ef þing kommúnistá tekur ein- hverja ákvörðun \'arðandi af- stöðuna út á við, verða íull- trúarnir að gera upp við sig, lrvort þeir eiga fyrst og fremst að vera þjónar erlends valds eða láta stjórnast af þeim tilfinningum, er hrær- ast í venjulegum mönnum. Þingheimur verður þá að segja, hvort flokkurinn eigi að vera íslenzkur eða rúss- neskur. Um ar.r.að er ekki að ræða, svo að þe-tta er ósköp einfalt mál. í Sölutækni eru nú 144 fétagar þar af 72 fyrirtæki. F'éiayið hcfir fjcnyið t ttomcna sanubattdið- Aðalfundur félagsins SÖUU- TÆKNi var haldinn 33. þ. m. Félag þetta var stofnað fyrir ári af 30 áhugamönnum. Mark- mið þess er 1) að vinna að auknum skilningi á nýtizku aug- lýsinga- og sölustai'fsemi og skipulegri vörudreifingu, 2) að efla rannsóknir og fræðslustarf- semi á sviði sölutækni. Nú eru félagsmenn samtals 144, þar af 72 fyrii’tæki. Stjórn ■félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Sigurður Magnús- son, formaður, Þorvarður J. Júlíusson, varaformaður, Guð- mundur H. Garðarsson, ritari, Páll Sæmundsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur Jón Arnþórsson, Árni Garðar Kristinsson og Ás- geir Júlíusson. Stjórn félagsins liefur nýlega ráðið Gísla Einars- son, viðskiptafræðing, sem fram- kvæmdastjóra félagsins. Hann hefur dvahð erlendis urn eins árs skelð og- ic/rir' sér starfsemi vor”’uT,.rr'ön":>•'!;■ b:eð á Norð- ui’Iönduin oj í Baadaríkjunum. SiMxúxuBlið v’.ð noi'rænu léiöpý.n. í ijllum stærri bæjurn Norður- landanna fjögurra, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Frakklans, liafa verið starfandi um langan tíma íélög liliðstreð Sölutækni. Félögin í Jxessum löndum hafa með sér samtök, sem nefnast „Nordisk Saigs- og Rekiainefor- bund" og var 25 ara afmæli þess lialdið hátiðlegt í Gautabórg i fyrra. Þangað var boðið fulltrú- um frá fíölutiekni og var félag- inu veitt inganga i samtökin. Þrír fulltrúar Sölutækni eiga. nú sæti i frainkv'æmdasíjórn Norð- urlandasamtakanna, eh inr.an vébanda þeirra eru nú um 13 þúsund félagsmenn. Félaginu Sölutækni er mikill styrkur af því að starfa i þessum samtök- um, enda hafa þau og einstök félög á Norðurlöndum stutt fé- lagið með ráðum og dáð þetta ár, sem það hefur starfað. Náinskeið' á veguin Sölu- tækni. Á því tímabili, sem félagið hef- ur starfað, hefur það haldið fjögur námskeið. Fyrsta nám- skeiðið beinist að þjálfun ver/I- unarfólki í sölustaríi og af- gTeiðslu. I.eiðbeinandi var noi'sk ur kunnáttum. i þessum grein- um, Hans B. Nielsen áð nafni. Þá var haldið hér námskeiö i grlug'gaskreytingtun, en þar var lciðbeinandi norskur glugga- skreytingamaour, er Per Skjön- ber heitir. Þá kom hingað til ( landsins varaformaður norrænu.j sölu- og auglýsingasamtakanna, Leif Holbæk Hansen og flutti j fyrirlestra um niarkaðsköiinun. j Loks var svo lialdið hcr fyrir! skömmu námskeið i rekstri smá- söluverzlana, en því stjórnuðu Bandaríkjamaðurinn Walter H. Channing og Norðmaðurinn Hans B. Nielsen. Alls hafa því fjórir eilendir sórfræðingar ver- ið hér á vegum félagsins og einn þeirra ívisvar. Þeir hafa dvalið hér í 68 daga og ncmendafjöldi er nú orðinn nokkuð á þriðja hundrað. Margir hafa lagt félaginu lið. Einkum ber að nefna Iðnaðar- málastofnun Islands, sem hefur veitt félaginu ómetanlegan stuðn ing með útvegun erlendra verzl- unarráðunauta o. fl. Þá ber og að nefna Handíða- og myndlista- skólann, sem aðstoðaði við að koma námskeiðinu í glugga- skreytingum á fót. Vill stjórnin nota tækifærið að þakka bæði ónefndum stuðning og hlýhug í garð félagsins. Leiðbeiniiigar fyrir auglýs- endur. Erlendis a. m. k. á Norður- löndum öllum — þykir það sjálf- sagt og einfalt mál, að öll dag- blöð og tímarit láti örugglega skrá eintakafjölda sinn til þess að auglýsendur fái að vita hvað þeii' eru að kaupa, þegar í boði er rúm fyrir auglýsingu. Hér er þetta með allt öðrum liætti og mikil þörf úrbóta. Þá skortir marga auglýsendur upplýsingar um ýmislegt er lýtur að verði og gerð auglýsinga. Bökasafn. Félagiru hefir tekizt að afla nokkiura bóka og timarita um sölu- og auglýsingamál. Það varð að ráði, að afhenda Iðnaðarmála- stofnun íslands þennan visi að bókasafni, en stofnunin mun halda um hann sérstaka skrá og eru ölium félagsmönnum heimil afnot bókanna innan þess ramma, sem settur er um aðrar bækur hennar. Nauðsynlegt er íélaginu að efla þennán bókg- kost og félagsmönnum að hag- nýta hann. Kvöldskóli fyrir verzlunar- fólk. Félagið hefir nú á prjónunum áætlanir um að koma upp kvöld- skóla fyrir starfandi verzlunar- íólk hér í bænum. Eins og nú horfir er helzt í ráði, að komið verði upp föstu 8-10 vikna nám- skeiði eða kvöldskóla, sem mun hefjast um miðjan janúar næst- komandi. Munu þar væntanlega annast kennslu bæði innlendir og erlendir kunnáttumenn. Rússar ráðast á Búda. Búdapest, 27. okt.: Rúss- neskt herlit' jhefur niikla árás á Buda, höfuðvirki upp- reistarmanna, liandan Dón- ár, gegnt Pest...í útvarpi frjálsra Ungveirja frá Györ segir, að mestur hluti Vestur Ungverjalands og sum hér- uðin í norðaustur- og suður- hlut'a Iandsins séu á valdi uppreistarmanna og þess er krafist, að Ungverjaland sé Ieyst frá öllum skuldbind- ingum vegna Varsjárband í- lagsins, að leyhilögreglan verði leyst upp, að Nagy, sem nýtekiun var við for- sætisráðherrastörfum, segi af sér o. s. frv.Um leið og gortað er af því í útvarpi kommúnista í Budapest, að mótspyrna uppreistarmanna jhafi verið brotin á bak aftur, tóku frelsissinnar flugstöt'- ina við Budapest. .... í i Húsmóðir skrifar: „Eg sá í einu dagblaðinu greinarstúf, þar sem kvartað er undan skófram- leiðslunni íslenzku og þeim fá- dæma vörusvikum, sem ein- kenna hana. Það vai' sannar- lega ekki furða þó að loksins kæmi hljóð úr horni. Sá, sem þá kvörtun lét í Ijós, talaði þó ein- göngu um karlmannsskóna. En ekki hefur kvenþjóðin minni á- stæðu til umkvörtunar — hún hefir ekki farið varhluta af ósköpunum, Leita lækna. Hér er fjöldi kvenna og ung- lingstelpna, sem haía orðið að leita læknis vegna þess, að þær hafa hálfeyðilagt á sér fætuma undan þessum félega iðnvarn- ingi — bólgnir hælar og marðir það eru afleiðingarnar, ef konur neyðast til að nota íslenzka skó. Og hvað eiga þær annað að gera? Það má ekki flytja inn erlenda skó og í skjóli þessa banns getur þessi svonefndi iðnaður boðið upp á hvað sem er. Það er bráð- j nauðsynlegt að opinbert eftirlit verði sett á stofn með innlend- um varningi, og að menn geti snúið sér þangað með kvartanir, ef þeir verða íyrir vörusvikum. Hér eru verðlagsyfirvöld og þess gætt, að „rétt“ verS sé sett á hlutina, en það er ekki síður nauðsynlegt að varan, sem seld ; er, sé ósvikin. Um margt má kvarta. Það er svo sem fleira en skón- ir, sem ástæða er til að kvarta um. Jafnvel svo lítilfjörleg fram- leiðsla eins og svokallað rasp, sem sennilega er „framleitt" í kexverksmiðjum, á ekkert skylt við erlenda vöru með því heiti. Það virðist vera malað, gamalt kex — sætt að auki — eða annar úrgangur og fyrir kemur að myglubragð er af þessi hnoði. Kaupmenn hafa kvartað, meðal annars um sætabragðið — en auðvitað á þetta að vera ósætt — en það ber engan árangur -r- þetta skulu þið liafa! Eftirlit með íramleiðslu hins svokallaða iðnaðar — það er krafa neytendanr.a. Kartöflurnar. Það mætti svo sem bæta við þetta athugasemd um kartöflur þær, sem landsmenn verða að leggja sér til munns og taldar eru íslenzkar. Þegar búið er að sjóða þær, leggur af þeim svo mikla fýlu, að maður er ekki ! nógu fljótur að fleygja þeim í j öskutunnuna. Þær líta ekki illa j út ósoðnar, en þegar búið er að ! sjóða þær „koma gæðin í ljós.“ i Hvað veldur? Er ekki liægt að j rækta kartöflur hér á landi? Hvar er matvælaeítirlitið? útvarpinu í Budapest er og sagt, að Nagy hafi fallist á kröfu byltingarmanna, að cngir kommúnistar fái sæti í stjórninni.------í útvarpi frelsissinna er þessu íekið nieð fögnuði, en jafnframt cru menn varaðir við að á- lykta, að sigur sé unninn — byltingunni verði haldið á- fram, „þar til kröfum okkar hefur verið fullnægt og þá framar öðrum kröfunni um, að Ijersveitir Rússar vc-r'i fluttar úr landi.“ -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.