Vísir


Vísir - 28.10.1957, Qupperneq 7

Vísir - 28.10.1957, Qupperneq 7
VÍSIR 7 Mámidaginn 26. október 1957 Tollabandatag Norðurlanda rætt á ráðherrafundi. EfnaSiagsmálanefnd Noröurlanda hefur skllaö skýrslu um 30 mánaða starf. Tyrkneski stjörnarflokkurinn sigraði glæsilega í gær. A.-bandalagið kemur til liðs við Tyrki, verði á þá ráðist. og eru þeir um 400 hér á landi. Miðað við höfðatölu er það lang flest á Norðurlöndum. Kápu- mynd á þessu bindi er af Jóns- bókarhandriti, og er öll bókin hin fallegasta á að líta. Frá fréttaritara Vísis. —» Kliöfn í fyrradag. Norræna efnahagssamvinnu- Jiefndin liefur, eftir 30 mánaða, starf, lagt fram greinargerð og uppkast að tollabandalagi milli Ðamnerkur, Noregs, Finnlands reiðir af Vestur-Evrópu áform- um um frjálsa verzlun. Viðbót- ar greinargerð verður þá lögð fram. Gert er ráð fyrir sameiginlegu tollakerfi bandalagsins, en af því leiðir hækkun á dönskum og Svíþjóc«ar, og nær það ti1 follum. Þá er gert ráð fyrir 80% viðskipta landanna( mið; «t nahagslegu samstarfi og sam- við 1955) eða til viðskipta, er starfi um vísindalegar rann- námu að verðmæti 4000 millj. sóknir og tæknilega menntun. í uppkastinu er gert ráð fyrir framkvæmdabanka, er Svíþjóð Talið er, að hægt yrði að koma áætluninni til fram- leggi til í stofnfé 120 millj., en ;kvæmda á 10 árum, eða, að því hvert hinna 60 millj., samtals 300 millj. Bankinn mundi veita lán til iðnframkvæmda, sam- göngumála og orkuvera. Gert er ráð fyrir náinni sam- vinnu milli sænska bílaiðnað- arins og ýmissa skandinaviskra iðnfyrirtækja, í þeim tilgangi að greiða fyrir framleiðslu á ódýrri skandinaviskri bifreið. Landbúnaðarafurðir eru und- anþegnar áformunum, sjávar- afurðir og sérgreina iðnaðar- frameiðsla. Samkvæmt grein- argerðinni er ekki hægt að taka lokaafstöðu varðandi landbún- aðarafurðir, fyrr en frekara er segir í greinargerðinni, á skemmri tíma en Vestur-Ev- rópuáætluninni. — Breytingin mun verða Norðuröndum auð- veldari, ef hún kæmist á fyrr en Vestur-Evrópuáætlunin. Áætlunin útilokar ekki möguleikann á innflutnings- hömium, ef eitthvert Norður- landanna á í greiðsluerfiðleik- um. Vegna núverandi ástæður Finnlands fær það frest áður en það gengur í bandalagið að fullu. Ráðherranefnd á að ann- ast framkvæmdir, einn ráð- herra frá hverju landi. Efnahagsmálaráðherrar Norð- verður kunnugt um hvernig ,urlanda ræða nú málið. Hljómleikar sovétfistamaniia. Fjórir Sovétlistamenn héldu tónleika á vegum M.l.R. í Aust- urbæjarbíó, 23. okt. s. 1. Nokkur undanfarin ár hafa Sovétlista- menn h'eimsótt Island á vegum M.Í.R., og flestir mjög góðir. Að- allega hafa komið hingað tón- listamenn og ber vissulega að þakka M.l.R. fyrir að kynna hér bestu menn á tónlistarsvið- :inu, sem Rússar eiga. Hljóm- leikarnir s. 1. miðvikudag voru engin undantekning hvað mann- val snertir, og eins og í efnis- skránni er sagt, hafa þessir lista menn fengið miklar viðurkenn- ingar, bæði í Rússlandi og víðar. Fjrrstur á efnisskránni var fiðlu leikarinn Valerí Klímov. Hann lék fallega, hafði mjúkan tón, frekar lítinn, en sýndi þó skap, bæði viðkvæmni og myndug- leik, en varla nógu mikinn „brill- íanee". Tækni hans er góð og erfið „tvígrip" lék hann hrein og án allrar sýnilegrar fyrirhafn- ar. Þá kom fram baritónninn Dim- itri M. Gnatjúk. Þjóðlögin söng hann best, þá einkanlega Úkra- inskt þjóðlag og iag, sem heitir „Hvar ertu?“ Hann söng allt á rússnesku, en þar sem ég skil ekki það tungumál, þá er erfitt að dæma. Prologus úr óperunni II I’agliacci eftir Leoncavallo var ekki eins góður og ég bjóst við, en kannske er málinu um að kenna, eða því, að of stutt er siðan sú ópei'a var sýnd i Þjóð- leikhúsinu. Ariu Figai’ós úr Rak- ai-anum í Sevilla eftir Rossini, getur hann sennilega sungið betur, og kannski hefði undirleik- arinn getað haldið aflur af „tem- póixiu", því söngvarinn komst í ógöngur. Röddin var ekki sér- lega mikil á neðra sviðinu, nokk- uð gróf á köflum, en betri í hæðinni. Veikur söngur lét hon- um vel. Þó má af öllu of mikið gera, og of mikil væmni og „fermöt" eru vafasöm. Sópransöngkonan Elísabeth I. Tsjavdar var mjög góð. Hún lxef- ir fallega, létta rödd og „söng sig upp“. Kavatíuna úr ópei'- unni Húgentottarnir eítir Meyei'- beer,' söng hún sennilega best. Þlún söng einnig allt á rúss- neskjx, sem (í mínum eyrum) háði i „Söng Solveigar" eftir Gi'iejj;, sem hún annars söng mjög vel, að endatóninum und- antelfnum. Aríu Víólettu úr óper- unnij La Traviata eftir Verdi, söng hún Ijómandi vel. Þó var eins og röddin yi'ði „sár“ á ein- staka tónum. Hlutur undirleikarans, Aleks- öndru S. Visjnévitsj, var einnig mjög göðui'. I efnisskráxini stend ur, aö hún hafi verið konsert- meistari v'ið ýms söngleikahús, svo sem henni er iíklega fleira til lista lagt, en að vera góður undirleikari. Hlústendur voru mjög margir, og var það ánægjulegt, en hvernig væri að margir, sem þessa hljómleika sóttu, tækju sig til, og létu sjá sig á hljóm- leikum islenzkra listamanna, sem áreiðanlega eru ekki lakai'i sumir hverjir. Hrifning var mikil og urðu söngvararnir að syngja aukalög. Vikar. Tyrkneski stjórnarflokkur- inn, Lýðræðisflokkurinn, sigr- aði glæsilega í þingkosningun- um, scm fram fóru í Tyrklandi í gær, — hlaut % þingsæta. Hann sigraði í 47 af 67 fylkj- um landsins, Lýðveldisflokkur- inn, aðalstjórnarandstöðu- iflokkurinn, í 16, smáflokkar í ! 2, en úrslit eru ókunn í tveimur. | í Istanbul hlaut stjórnar- flokkurinn öll 39 þingsætin, en jaftur á móti gekk Lýðveldis- Jflokknum öllu betur í Ankara, ’ höfuðborginni. 1 Mendares forsætis- og utan- | ríkisráðherra var endurkjörinn á þing. Almennt var búist við því, að stjórnarflokkurinn sigraði. Hafi sá verið tilgangur Krúsévs, að trufla kosningarnar með bægslaganginum út af liðs- safnaði Tyrkja og árásaráform- um, hefur það gersamlega mis- tekist. Kosningarnar snerust um innanlandsmál, eins og fréttaritarar hvað eftir annað hafa tekið fram í fréttum sín- um að undanförnu, og tyrk- neskir borgarai' létu vart hagg- ast vegna áróðursins í gar'ð Tyrklands. Seinustu fregnir herma, að Lýðræöisflokkurinn hafi feng- ið 398 þingsæti af 610, en Lýð- veldisflokkurinn 204. Sé hann nú nokkru öflugri. Stjórnar- andstaðan muni því harðna, en utanríkisstefnan verða óbreytt. Nato hjálpar Tyrkjum. Paul Henri Spaak fram- kvæmdastjóri Nato talaði í sjónvai'p og útvarp í Banda- ríkjunum í gærkvöldi og kvað öll Natoríki mundu standa við skuldbindingar sínar gagnvart Tyrklandi, væri á það ráðist, þar sem það væri eitt aðildar- ríkjanna, en reglan um, að væri á eitt ríki í samtökunum ráðist væri litið á það sem árás á þau öll. Hann kvað ótta Sýrlands ekki hafa við rök að styðjast. Tyrk- land hefði nokkurn beyg ai' vopnasendingum Rússa til Sýr- lands, en ætluðu sér vissulega ekki að ráðast á Sýrland. N.A.-varnarbandalagið mundi aldrei gera neitt til að valda misklíð. Spaalc lýsti það álit sitt, að Ráðstjórnarríkin gætu ekki vænst sigurs í árásarstyrjöld, ef Norður-Atlantshafsvarnar- bandalaginu væri að mæta. En hann bætti því við, að hann teldi ófriðarhættu ekki yfir- vofandi. Kulturhistorisk Leksikon kemur út í dag. í dag kemur út 2. bindi af „Kuiturhistorisk I,eksikon“. Fyrsta bindið kom út í fyrra, en aP.s munu bindin verða tíu. Rit þetta er gefið út á öllum jNorðurlöndum og prentað á jnörsku, nýnorsku, dönsku og jsænsku. Magnús Már Lárussonj var ritstjóri að þessu bindi af. íslands hálfu. Átti það að ná alla leið út í F, en efni varð alltof mikið, til að svo gæti orðið, Útgefandi .ritsins á 'ís- j lenzku er Bókaverzlun ísafold Styrkir til náms í Bandaríkjunum. íslenzka ameríska félagið til- kyirnir, að hinn kunni Bandar- ikjamaður Thoinas E. Britting- jliam, yngri, muni á skólaárinu J1938—59, veita 2—5 íslenzkum j námsmönnum styrki tii háskóla- náms í Bandaríkjimuni. I Styi'kurinn nemur skólagjaldi ,og dvalarkostnaði og nokkrum ferðakostnaði. — Umsækjendur skulu vera karlar á alarinum átján til nítján ára, hafa lokið stúdentsprófi, eða ljúka því á næsta ári, og liafa gott vald á enskri tungu. Brittingham er væntanlegur til Reykjavíkur í næsta mánuði og mun ræða við þá námsmenn, sem áhuga kynnu að hafa fyrir þessum styrkjum. Fimm ísienzkir námsménn eru nú við bandaríska háskóla á veg- um Brittingham. — 1 skrifstofu Isl.-ameríska félagsins, I-Iafnar- stræti 19, geta rnenn fengið nán- ari upplýsingar um styrkina. Simi 17266. Opin þriðjud. 17,30 —18,30 og fimmtud. 18—19. ar. Aðeins áskrifendur fá bókina VerS kr. 275 Verðandi h.f. Tryggvagötu. Sími 11986. ÖRYGGI ÞÆGINDI HÚSGÖGN Svefnsófar Sófaborð Skrífborð 3 stærðir Kommóður 3 gerðir BókahiIIur Béktrarinn Hverfisgötu 74, Sími. 13102. LÖFTLEIDiS LANDA MÍLLI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.