Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 28.10.1957, Blaðsíða 10
~"10 VÍSIB Mánudaginn 26. október 1957 Agatha 1 GATHA I HRISTBE 0at teiíit tiffjœ til... 2 D I! 54 | j--------------------------------_----------------------_---------------------------------------- ^hæðarinnar. Richard gekk til móts við þá, til a'ö bjóða þá vel- komna, og Viktoria fór rétt á eftir honum. Mennirnir kváðust vera Frakkar. Þeir væru á ferðalagi um írak og Sýrland, og hefðu þeir mikinn áhuga fyrir fornmenjum. Þegar þeir höfðu gert grein fyrir sér, og verið boðnir velkomnir, fylgdi Viktoria þaim. um uppgraftrarstaðinn, þukii allt, sem hún vissi um starfið, er þar var unnið, og af því að hún var alltaf sjálfri sér Mk, þegar hún gat því við komið, skrökvaði hún heilmiklu' til viðbótar, til þess að gera frásögnina skemmtilegri, sagöi hún við sjálfa sig. Hún veitti því eftirtekt, að annar maðurinn var harla fölleitui*, .. eins og hann væri sjúkur, og hann drógst á eftir þeim, eins og i hann hefði sáralítinn áhuga fyrir frásögn Viktoriu. Leið ekki á löngu, áður en hann spurði hana, hvort hann mætti ekki ganga j; -til íbúðarhúss leiðangursins, því að hann hefði verið miður sín allan daginn —og sér færi nú hríðversandi af að vera á gangi úti í brennandi sólskininu. Gekk hann við svo búið til hússins, en félagi hans lét þess getið við Viktoriu, og lækkaði róminn um ' , 'íeið, að því miður væri félagi sinn mjög illa haldinn af maga- ' veiki. Það væri algengur kvilli meðal þeirra, er dveldust um hríð í Bagdad, eins og hún vissi sennilega. Þeir hefðu verið hyggnir, ef þeir hefðu haldið kyrru fyrir um daginn. Þegar Viktoria hafði fylgt manninum um allt, og.gefið honum viðeigandi skýringar, koni. dr. Pauncefoot tfl, þeirra, og' spurði með allri þeirri einlægnij sem hann gat gert sér upp, hvort gest- 'iíxúx vildu ekki fá tesópa, áður en þeir héldu áfram förinni. .Frakkinn mátti hinsvegar ekki héyra á það minnzt. Hann sagði, aö þeir mættu'ekki fresta brottför sinni til myrkurs, því að þá xnundu þeir aldrei rata til borgarinnar aftur. Richard Baker sagði þá samstundis, aö þeir skyldu gera eiiis og þeim þóknaðist. Heilbrigði fefðalangurinn sótti síðan vin sinn, er hafði hafzt viö í,„húsi leiðangursins, og bifreiðinni var ékið af stað meö miklum tiraða. I ......„Ætli:þetta sé ekki bara byrjunin," rumdi í dr. Pauncefoot. „Það verður víst ekki friður fyrir eilífum gestagangi héðan í frá." Þegar tedrykkju var lokið, fór Richard tii herbergis síns, því að hann þurfti að skrifa nokkur bréf, áður en hann færi til Bagdad næsta dag. Allt í einu hleypti hann brúnum. Hann var ekki sérstakt snyrtimenni í herbergi sínu, enþó gekk' hann .ævinlega frá fötum sínum á sama hátt. Nú tók hann skyndilega eftir því, að einhver: hafði hróflað við dragkistunni. Hann var viss um, að enginn þjónanna hefði gert það. Sjúki feröamaður- :tnn hlaut að hafa gert það — hann hlaut að hafa notað tæki- íærið til aö gera leit i húsinu. Richard saknaði samt einskis. ISkki hafði verið snert við peningum hans. Að hverju hafði mað- . urinn þá verið aö leita? Richard varð alvarlegur á svip, er hann hugleiddi það, sem hér gat búið undir. Hann gekk til einnar geymslunnar, þar sem forn innsigli og afsteypur af innsiglum voru geymd. Hann glotti þegar hann sá, að ekki hafði verið hróflað við neinu þar. Hann fór til setu- stofunnár. Viktoria var ein þar inni, hafði hagrætt sér í stól og las í bók. ¦ r ffefmi Richard sagði formálalaust: „Einhvei- hefur gert leit í her- berginu mínu." Viktoria leit upp, forviða. „Hvers vegna? Hver hefur gerfc það?" „Hafið þér ekki gert það?" spurði Richard. „Eg?" Viktoria var þegar orðin móðguð. „Vitanlega ekki? Hvers vegna ætti eg að vera að snuðra meðal þess, sem þér eigið?" Hann hvessti á hana sjónirnar, og mælti síðan: „Það hlýtur þá að hafa verið þessi bannsetti útlendingur — sá, sem þóttist vera veikur, og fór hingað." „Stal hann kannske einhverju?" spurði Viktoria. „Nei," svaraði Richard. „Eg sakna einkis." „En hvers vegna í ósköpunum," sagði Viktoria, „skyldi nokkr- um manni----------" . ¦ , , Richard greip fram i fyrir henni. „Ég hélí, að þér hefðnð kannske eitthvert hugboð um erindi hans." „Eg?" Viktoria var bæði undrandi og móðguð. „Já, mér skilst á yður, að ýmislegt einkennilegt hafi kdmið fyrir yður." „Já, það er satt." Svo bætti hún við: „En eg fæ ekki séð, hvers vegna þeir ættu að leita í hirslum yðar. Þér eruð ekkert við- riðinn-----------" - Indland. Framh. af 3. síðu, m „Deilt og drottnað". ' ^ í formála sínum fyrir bók Sens, skrifar fræðslumálaráð- herrann, að Bretar hafi gert meira að því að „deila og drottna" eftir uppreistina og hann þykist sjá, að deiling landsins í Indland og Pakistan stafi af því, sé óbein afleiðing af uppreistinni. Það hefir líka verið álitið að vopnuð uppreist hafi beðið áhtshnekki á Ind- landi, gegnum það að uppreist- in mistókst. Og að hinar nýju aðferðir um óvirka andstöðu eigi rætur að rekja til ársins „Viðriðinn hyað?" spurði Richard snöggt. Viktoria svaraði ekki, því að hún var allt í einu orðin mjög' hugsi. Svo sagði hún: „Afsakið, eg gleymdi mér. Hvað voruð þér 1857- Um þessar tilraunir til að segja?" að mynda orsakasambönd milli Richá'rd endurtók bkki spurninguna, heldur sagði: „Hvað eruðjhinr!a ýrnisu átbiirða má segja, þér að lesa?" a" eittlivað sé ef til vill hæft í þeim, en það er ekki hægt að Viktoria gretti sig lítið eitt: „Hér er svo fátt bóka," svaraði sanna þær. Almenn skoðun á hún, „að eg neyddist til að taka „Sögu um tvær borgir" eftir ! in(jiandi __ nema kannske í Dickens. Eg hefi aldrei lesið þá bók áður, því að eg hefi alltaf ípakistan__er að likindum sú, sem haldið var fram í „The Hindu Weekly Review", að uppreistin hafi orðið til þess að framkalla þjóðernistilfinn- inguna, sem nokkurum áfatug- um síðar varð til þess að Kon- gressflokkurinn var myndaður, og enn eftir mörg ár hafði það í'för með sér að Indland varð frjálst. (Greinarflokkm- þessi ér úr Dagens talið Dickens leiðinlegan." „Dæmalaus fáfræði er þetta," mælti Riehard og- var hneyksl- aður. „Já, en nú finnst mér hann alveg ágætur höfundur." „Hversu langt eruð þér komin?" spurði Richard og leit j<"fir öxl hennar. „Nú þér eruð komin að því, þegar prjónakonurnar telja hausana, sem fallöxm skilur frá bolnum." „Mér finnst hún alveg skelfileg," sagði Viktoria. „Hver? Frú Defarge? Já, en hún er vel gerð persóna, en þó hefi eg alltaf efazt um, að hægt væri að láta nöfn koma fram i prjóni. En það er ekkert að marka, því að eg kann vitanlega ekki að prjóna." „Það er enginn vandi," mælti Viktoria, „þótt það sé vitanlega lsænska stórblaðinu til lítils að útskýra það fyrir karlmanni, hvernig fara eigi að Nyhetw.j því. Það verður tilsýndar, eins og einhverjum hafá orðið á marg- vísleg mistök___" Allt í einu laust hugmynd niður í hana eins og eldingu — það var eins. og einliverjar tvær hugsanir rynnu'skyndilega saniafi í eina, og við það varð stórkostleg sprengin. Nafn — og minn- ing um hlut, sem hún hafði séð. Maður hélt á shtnum, hand- prjónuðum trefli í höndunum — trefli, sem húh hafði tekið upp í mesta flýti og stungið ofan í skúffu. Og þegar nafnið bættist við. Defarge — ekki Lefarge — Defarge, prjóhakonan frú De- farge, er Dickens sagði frá í sögunni, sem hún var einmitt með í höndunum. Hún vaknaöi eins og af leiðslu, þegar Richard sagði allt í-eimi kurteislega: „Er eitthvað að yður, ungfrú Viktoria?" „Nei — nei, mér bara flaug dálítið í hug." ' „Eg skil," sagði Rlchard, og lyfti brúnum með venjulegu drembilæti. Á morgun, hugsaði Viktoria nú, förum við öll til Bagdad. Á morgun verður fresturinn, sem eg hefi fengið með dvöl minni hér, á enda. í meira en viku hafði hún notið friðar, öryggis og tóms til að athuga sinn gang. Og hún hafði unað sér vel — skemmt sér konunglega. Kannske eg sé hugleysingi, hugsaði Viktoria, kannske sú sé ástæðan. Hún hafði talað gleiðgosalega um ævintýr, en hún hafði ekki haft neina skemmtun af þeim, þegar þau uröu á vegi hennar. Hún hafði haft óbeit á baráttumii gegn klóróforminu, og hún hafði orðið dauðskelkuð, þegar Arabinn hafði sagt þetta eina orð „Bukra!" Og nú yrði hún að snúa aftur til alls, sem hún haföi kynnzt áður, af því að hún var í þjónustu Kakins og tók laun hjá hon- um,' varð að vinna fyrir þeim og mátti ekki láta neinn bilbug á sér finna! Hún yrði jafnvel að taka upp starfið fyrir Olíuviðar- Leikskóli byggður á ÁkureyrL Frá fréttaritára Vísis Akm-eyri í gær . f ráði er að byggja yfir leik- skóla fyrir börn á Akureyri svo U.jóíi sem anðið *-t. ojr ¦h<-izt--a^ií hann verði kominn undir þak á næsta sumri. Undanfarin tvö ár hefur Barna verndunarfélagið á Akureyri starfrækt leikskóla fyrir börn þar í kaupstaðnum, en nú í vetur hefur ekkert hentugt hús- næði fengizt f>Tir skólann og fellur kennsla þvi niður í vetur. Barnaverndunarfélagið hefur mikinn áhuga fyrir þvi að koma upp eigin iiúsnæði fyrir skólann og hefur nú sótt um lóð fj'rir skólahús. Er það hugmyndin að reyna að koma skólahúsinu upp á næsta sumri, þannig að það geti tekið til starfa næsta haust. E. R. Burroughs - TAKZAW — 2478 Tarzan stöðvaði hinn ótta- slegna sveríingja og spurði han: „Hvað gengur á?" „Hún "er bandóð----- skýtur á allt og galla," stundi svertinginn upp i geoshræringu. „Eg ætla ekki að láta særð ó- argadýr drepa mig!" Apa- maðurinn velti vöngum — kvenmaður? Síðan flýtti hann sér á vettvang og kom þá auga á hvíta stúlku, sem á þeirri stundu var einmitt að reyna að koma skoti á urrandi ijón, sem geystist í í áttina tii hennar og var bersýnilega í miklum víga- hug. HÁRKREM .;Z«i.^>í«*:: t*S3S$ggg0$ ¦ SÖLUTURNINN VIÐ ARNARHDL SÍMI 14175

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.