Vísir - 28.10.1957, Síða 12

Vísir - 28.10.1957, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WÍSIK. Mánudaginn 28. október 1957 Munið, að 'þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, £á blaðið ókeypis til mánaðamóta. <r~ . ‘ ‘ Wrétiiv eaft vestaan: ÞorskvdSin í Djiípi hefir veríS treg að nndanförnn. Aðkomubátar eru flestir farnir heim. I Isafirði 21. okt. 25. fjórðung'sþingf fiskideilda Vestfjarða var haldið liér 15. og: 16. þ. m. Þingið sóttu fulltrúar frá öll- um fiskideildum á Vestfjörðum. Það tók til meðferðar 30 mál og gerði samþ. um flest þeirra. Að- alfulltrúar á Fiskiþing til næstu 4ra ára voru kosnir: Arngr. Fr. Bjarnason, Einar Guðfinnsson, Ásberg Sigurðsson, Óskar Krist- • jánsson. Varafulltrúar: Sturla Jónsson, Haraldur Guðmunds- son, Hinrik Guðmundsson, Bern- ódus Haildórsson. Fjórðungsstjórn skipa: Arngr. Fr. Bjarnason, Ásberg Sigurðs- son og Haraldur Guðmundsson. Þorskanetaveiðin hér í ísafjarðardjúpi hefur verið treg nú undanfarna viku. 1 síðustu viku komu hingað sam- tals sjö stórir Vestmannaeyja- bátar til þorskanetaveiða. Fengu þeir enga teljandi veiði, sumir ekkert, og munu nú allir farnir heim aftur. Fleiri aðkomubátar munu og hættir veiðum. Vélbáturinn Aðalbjörg frá Reykjavík er nú að hætta veið- um. Hún hefur aflað 180 smál. í 30 daga. Vélbáturinn Ásdís frá Reykjavik byrjaði þorskaneta- veiði hér fyrst aðkomubáta og hefur aflað 115 smál. í 19 daga. Ásdís fór héðan suður í dag. Heimabátar héðan hafa aflað tregt nú um tíma, en halda samt flestir áfram veiðum. Vélbátur- inn Heklutindur, 5 smál., hefur fengið sæmilegan afla í Jökul- djúpinu undanfarna daga. Sumir álíta.að þorskanetaveið- in hafi nú uppurið fiskigengd í Djúpinu. Aðrir segja að fiskur sá, er áður lá við botn og veidd- ist í netin, hafi nú gengið upp í sjó og því hafi netaveiðin verið léleg og lítil undanfarið. og haust. Enn er nokkuð unnið í byggingarvinnu. Er fágætt að það sé unnið um þetta leyti árs sökum veðurfars. Almennt er vonast, að rækju- veiðar hefjist hér sem fyrst, en það mun þó allt í óvissu enn. Flugvöllur. Talið hefur verið vist, að nýi flugvöllurinn yrði gerður hér i námunda kaupstaðarins og að byrjað yrði á þeim framkvæmd- um strax, nú í haust. Isfirðingar hafa hlutfallslega notað flugsam- göngur manna mest og löngu viðurkennd nauðsyn þeirra fyrir Isafjörð og nærliggjandi staði. Finnst mörgum að bæjarstjórn ætti að beita sér meira í þessu máli en enn hefur orðið vart. I gær var hér norðan-stórviðri með slyddu og snjóéljum, og snjóaði alveg í sjó. I dag er sæmilegasta veður. Vélbáturhm Þorlákur í Bolungarvík hóf haustróðra s.l. laugardag og aflaði 4% smál. Nokkuð af aflanum var stór og væn ýsa. Útvarpsumræða um fjárlögin. Fólk hér hlustaði margt á út- varpsumræður um fjárlögin. — Þótti mönnum áberandi ósam- ræmi hjá samráðherrunum Ey- steini og Hannibal. Annar kvart- aði og kveinaði um botnlausan ríkiskassa og ráðþrot að ná í hann aftur. Hinn var kankvis og kotroskinn að vanda og sagði allt í bezta lagi og sá hvergi skugga á lofti, ef stjórnársam- starfið héldist óbreytt. Skyldu menn orð hans sem sérstaka of- anígjöf til Eysteins og yfirlýs- ingu um hvað sælt væri að vera ráðherra. Haustróðrar héðan frá ísafirði munu hefj- ast í næstu viku. Róðrar frá ná- lægum veiðistöðvum, Hnífsdal, Bolungarvík og Súgandafirði munu hefjast samtímis eða um líkt leyti. Lnnið er af kappi við Reiðhjallavirkjun í Bolung arvík og Mjólkárvirkjun í Arnarfirði. Einnig er mikil vinna á Straumnesfjalli við Aðalvík í þágu varnarliðsins. Atvinna á ísafirði hefur verið sæmileg í sumar Heiðraðir fyrir björgunarstörf. Skipstjórar og skipverjar á eimi frönskn skipi og tveim bandariskum hafa verið heiðr- siðir fyrir björgunarstörf. Er þetta skipstjórarnir á franska hafskipinu Ile de France og bandarísku skipunum Cape Ann og Private William M. Thomas (herflutningaskip), sem fengu viðurkenningu fyrir vask- lega framgöngu við björgun skip .verja skipverja og farþéga á Andrea Doria í júlí á s.1. ári Bezta ffsksala erlendfs tfl þessa. Frá fréttaritara Vísis Akureyri á laugardag. Sala togarans Jörundar í Bret- landi í síðustu viku, mun vera bezta íslenzks togara erlendis það sem af er þessu ári. Alls seldi Jörundur 1933 kit. fyrir 8632 sterlingspund, sem svarar til þess að fengizt hafi kr. 3.22 fyrir hvert kíló, sem selt var. Auk þess sem þetta er hezta sala, sem fengist hefur erlendis á þessu ári var lokið sérstöku lofsorði fyrir góða meðferð á fiskinum og var það hvort- ? tveggja þakkað ágætri meðferð skipshafnarinnar á fiskinum og svo hinu að lestir togarans eru kiæddar að innan með aluminí- um. Jörundur var 15 daga í þessari veiðiferð og er rtú kominr, á veiðar að rýju fyrir erlendan markað. • Mörg enslr flskbldp hafa ekki komízt úr hðfn undanfarna daga vegna inflúenzu meða! flskimanna. Unglirigarmr hat'a hati nog að starta undaníarió, þegar örlítinn snjó hefur fest. Hér sjást tveir snáðar við mannvirkjagerð við j Lækjargötu nú í vikunni. Sennilega ætla þeir að koma sér upp óvinnandi virki, en hætt er við, að það falli fyrir hlákunni, þótt snjókúlur vinni ekki á því. Ljósm.: Karl Magnússon). Sá er vinur .. Gott veður nyrðra. Fráá fréttaritara Vísis. Akureyri’ í morgun. Veð'rátta er góð um þessar mundir,. stillur og bjartviðri og allir vegir færir um héraðið, em Oxnadalsheiði ófær. NT Fyrir helgi var kominn tals- verður snjór, en gerði síðan blota að snjórinn sjatn- aði þannig að nú er storka á honum. Talsverður snjór kom á Vaðla heiði fyrir helgi en snjórinn var ruddur af henni, og nú er færð yfir heiðina sem á sumardegi og norður um alla Þingeyjar- sýslu. Ný smurstöð. Á laugardaginn var á Akur- eyri opnuð ný smurstöð hjá Þórshamri h.f. á Akureyri og er þar betri aðstaða til að smyrja bíla og fullkomnari útbúnaðar en áður hefur þekkst við nokk- ura smurstöð norðanlands. Þrengt al kommum í Dagsbrún. Treysti sér ekki til að skrifa um ísl. „listina"? Lítið um ísleiaizku deildina á Gautabergarsýningunni. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma, var íslendingum boðið að taka þátt í norrænni listsýningu í Gautaborg nú Þátttaka íslendinga varð með þeim hætti, að abstrakt-málar- ar óðu uppi, og aðeins tveir eða þrír, sem mála ekki eftir þeim kokkabókum, fengu að fljóta með fyrir náð. Töldu hinir ungu menn, sem finnst fyrirhafnar- minnst að mála abstrakt, að aðrir málarar mundu verða landi og þjóð til lítils sóma og raunar flækjast aðeins fyrir hinum nýju „meisturum“ list- arinnar. Ríkissjóður Iagði tugi þús- unda af mörkum, svo að hægt væri að taka þátt í sýn- ingunni, en Gylfa Þ. G«sl»- syni menntamálaráðherra láðist alveg að setja skilyrði, er reistu skorður við yfir- gangi abstraktmanna. Hefði hann þó átt að viía, hverja sneypuför íslenzk list fór til Rómaborgar Siér um árið og vilja girða fyrir, að hún færi aðra slíka. En þar sem ekkert mælti svo fyrir, að íslendingar skyldu senda eitthvað annað en nær eingöngu abstraktmvndir, varð uppskeran eins og til var sáð. Vísi hafa bnrizt úrklippur xh sænskum blöðum, þar sem v a ’- ið er miklu rúmi til að segja frá sýningunni, og er merkást þess- arra blaða Svenska, Daebladet,: sem. nýtur áð sumu léyti mesís álits sænskra blaða, enda þóttl það sé ekki stærst. Það ver að kalla allri öftustu síðu sinni til að birta grein um myndir frá sýningunni. En 5>ar er aðeins minnzt á íslendinga í 7 línum, svo aö ekki hefir gagnrýnandanum þótt mikið til um íslenzku deildina. Ef til vill er hann einnig sá íslandsvinur, að liann vilji sem minnst á hana minnast. Ber þó öllum að þakka það vinarbragð, en þeim mest, sem sendu ,,Iist ina“ til Gautaborgar. Heitar mnræður urðu urn efnahagsmál á fundi Dagsbrúnar í Iðnó i gær. Atti stórin mjög £ vök að verjast. Fundur þessi stóð i hálfari fimmta tíma. Margir tóku til máls og urðu umræður geysi- heitar. Kom fram mikil gagn,- rýni á rikisstjórnina frá ýmsuna félagsmönnum vegna afstöðu hennar í kaup- og kjaramálum. Gagnrýndu Dagsbrönarmenm mjög álit efnahagsmálanefndar A.S.l. Töldu þeir, að kaupgeta hefði minnkað mjög við aðgerð- ir núverandi ríkisstjómar. Meðal þeirra er töluðu voru Haukur Hjartarson, Þorsteinn Pétursson, Kristínus Arndal o. fl. Starfsmenn Dagsbrúnar héldu uppi svörum. Að lokum var svo að kommum þrengt að þeir hrutu fundarsköp með þvi að meina mönnum að tala. Var þeim þungur róðurinn á allan hátt. Tilboð Sauds konungs var ekki afturkailað. AEIsherjarþlngið rællr kæru Sýrlands. Alslierjarþing Sameinuðu þjóðanna tekur í dag fyrir af nýju deilu Sýrlands og Tyrk- lands, en umræðunni hefur tví- vegis verið frestað. Tyrkir vilja enn fresta málinu. Fréttaritarar í New York segja, að furðu litið hafi verið rætt um það að þessu sinni bak við tjöld- in. hvernig afgreiða skyldi kæru Sýrlendinga, og hafi verið éngu Iíkara en menn biði átekta í von um að horfurnar skýrðust. Eitt af því, sem menn vori I vafa um, var það hvórt. Saod konur-gur myndi afturkalla mála raíðlunartilhoð sitt að beiðni Kuv/atly forseta Sýrlnds, en for sætisráðherra þess kallaði fré,íta menn á sinn fund gær ög ýjáði þeim, að Saud konungur hefði orðið við tilmælum Kuwatly. Þessi yfirlýsing vakti eigi litla furðu, þar sem ekkert hafði ver- ið opinberlega tilkynnt í Saudi — Arabíu um afstöðu konungs til beiðninnar. Nú virðist það svo sem forsætisráðherrann hafi ætl- að að knýja fram svar konungs sýrienzkum kommúnistum í vil, þótt að árangurinn yrði annar cn búizt var við, þar sem í morg- un var tilkynnt i útvarpinu I Mekka, — vegna ósamhljóða fregna um afstöðu Sauds kon- ungs, að hann hefði ekki aftur- kállað tilboð sitt. Nokkurt lát hefur o'"ðið á rúss neskum' 'Sróðri af „árásáráform- um“ Tyrkja. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.