Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 17. £rg. Miðvikudaginn 30. október 1957 255. tbl. Frá Alþingi: Eysteinn vill aðeins beinharða peninga. liitiræður ieehi bo?Iiin í gær. Allheítar umrœður urðu í gœr í Efri deild Alþingis um gufuborinn stóra. , Eins og menn muna var fyrir nokkru lagt fram á Alþingi frv. um breytingu á tollskrá o. fl. Atriði þau, er breyta átti, eru í sambandi við gufubor þann, er ríki og bær hafa keypt sameig- inlega. Eftir fyrstu umræðu var málinu vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. — Nú hefur nefndin skilað áliti, en er klof- in í afstöðu sinni til málsins. Meiri hlutinn vill, að frv. sé samþykkt óbreytt, en minni hlutinn vill, að það sé afgreitt með rökstuddri dagskrá. Gunnar Thöroddsen var fram sögumaður meiri hlutans. Hóf hann ræðu sína á því að benda á, hvert þjóðþrifamál hér væri um að ræða. Borinn væri nú kominn upp í 11 mijlj. kr. með aðflutningsgjöldum. Þar af .nffúenzan ekkí veru- !eg á Akureyri. Á Akureyri og í Eyjafirði er heilsufar ennþá gott og inflú- enzan eðia Jhaustkvef ekki herj- að að ráði á bæjarbúa. Að undanförnu hafa allmargj ir starfshópar látið bólusetjaj sig einkum fólk sem vinnur að| aðkallandi störfunr og mikið! veltur á að margir forfallist j ekki samtímis. Þá hefur margt gamalt fólk bæði á Akureyri og nærliggj- andi sveitum látið bólusetja sig gegn influenzu. Skólar starfa allir á Akureyri og veikindaforföll í þeim hverf andi lítil enn sem komið er. væru tollar um 3.5 millj. Helztu rök máli sínu til stuðnings væru: 1) Réttmœtt og sjálfsagt vœri, að ríkið stuðlaði að því að slíkt tœki vœri fengið til landsins. Óeðlilegt væri að taka mjög há opinber gjöld af tœki sem þessu. 2) Ekki nytu aðeins ríkiog bœr þessa tækis beinlinis, heldur og ýmis bœjar- og sveitar- félög. Rékstur yrði því dýr- ari, sem aðflutningsgjöld yrðu hœrri. Vœri til dœmis fyrstu framkvæmdir fyrir- hugaðar í Krýsuvík. Er það svœði í eigu Hafnarfjarðar. Helztu andmæli gegn þessu frumvarpi væru, að verið væri að brjóta niður tollakerfið með því að fara fram á tollalausan af þessu tæki. Samt sem áður væru nú á tollskránni fjölmarg- ar undanþágur frá þessu og það í sama flokki og bor þessi heyrði undir. 1957 hefðu fjöl- margar undanþágur bætzt við — fyrir forustu núverandi stjórnar. Sú vœri önnur aðalmót- báran, að ríkið mœtti ekki missa aðflutningsgjöld af bornum. Um sama leyti býðst hún til að kawpa bor- inn ein og missi þannig af honum tollana. Að vísu gœti hún innheimt þessi gjöld á löngum tíma, með hœrri reksturskostnaði. Ætti bærinn 23 millj. hjá rík- issjóði og mundu tollarnir verða greiddir með skuldajöfnun, ef til greiðslu kæmi. Boðin hefði verið full trygging fyrir greiðslu, ef til þessa kæmi og Framh, á 7. síðu. Prestahnjúkur á Kaldadal — perlusteinsfjallið. Fjall á Kaldadal bíður út- flutniiigs til Ameríku. Rússar hafa bandarísk feyniskjöl unt geimstöðvar. Rosenberg sagður haf a komið út- reikningum í hendur Rússum árin 1946-1948. Julius Rosenberg, sem tekinn var af lífi í Bandaríkjunum fyr- ir fjórum árum vegna kjarn- orkunjósna, lét Rússum einnig í té mikilsvarðandi útreikninga pg upplýsingar varðandi fyrir- hugaðar geimstöðvar. Nýlega var í Bandaríkjunum birt skýrsla, eftir Ben Mandel starfsmann öryggismálanef ndar Bandaríkjaþingsi. þar sem skýrt er frá því að á árunum 1946 til ¦1948 hafi Rosenberg-verið bú- Msækjaum Skagafjörð. Samkvæmt upplýsingum frá Dómsmálaráðuneytinu hafa 14 menn sótt um sýslumannsemb- ættið í Skagafirði. Umsóknar- filöstur rann út 24, þ. m.. Þeir er spttu eru þessir: Björgvin Bjarnason bæjar- stjóri, Friðrik Sigurbjörnsson lögreglustjóri, Jón Skaptason fnlltrúi, Stefán Sigurðsson full- trúi, Jóhann Salberg Guðmunds son sýslumaður, Þorvaldur Ari Arason lögfræðingur, Sigurður Guðjónsson bæjarfógeti, Eirík- ur Pálsson skattstjóri, Sveinn Snorrason fulltrúi, Gumundur IngviSigurðssonfulltrúi, Gunn- laugur Briem fulltrúi, Þórhall- ur Pálsson fulltrúi, Ófeigur Ei- ríksson fulltrúi og Sigurður Hafstað deildarstjóri. Embættið verður veitt frá áramótum. Hlutafélag stofnað tii visinslu á perlusteinL í undirbúningi er að sendá íslenzka bergtegund til vjuut- legrar rannsóknar og vinnslu vestur til Bandaríkjanna og ef vel tekst til getur orðið um stórfelldan útflutning á íslenzku grjóti að ræða. inn að afla sér þessara upp- lýsinga. Það voru þeir David Greenglass og Harry Gold, sem skýrðu Mande] frá þessu, en þeir sitja báðir í fangelsi fyrir kjarnorkunj ósnir. Greenglass hefur skýrt frá því að Ro^enberg hafi rætt mjög nákvæmlesa inn fyrirkomulag og útreikninga á geimförum í samtali sem áui sér- stað í New York fyrir tívt'árum, . . 2400 km. för um suð- urskautsau&nlr. Sjö manna flokkur úr suður- skaútsleiðangrinum bandaríska er lagður af stað í 2400 km. göngu yfir ísauðnirnar á suð- urskauts-„meginlandinu". Þetta er einn leiðangurinn af mörgum, sem flokkar vísinda- manna fara á þessum slóðum, við rannsóknir alþjóðajarðeðl- isfræðiársins. í ofangreindum leiðangri verður leitazt við að afla sem nákvæmastrar fræðslu um lögun og þykkt ísalaga og jökla við Rossjó. Menh fara á snjó-traktorum og bírgðum verður varpað til þeirra úr lofti. Grjótið, sem hér um ræðir, er svokallaður perlusteinn, sem fundizt hefur m. a. í stórum stíl í svokölluðum Prestahnúk uppi á Kaldadal og hefur Tómas Tryggvason jarðfræðingur kann- að þessa bergtegund manna mest og bezt. Er tiltölulega stutt frá því er bergtegund þessi fannst á Kalda- dal og síðan hafa verið send út af henni smá-sýnishorn til rannsóknar og efnagreiningar, venjulega 1—2 lestir i einu. Nið- urstaða þessara athugana hefur verið næsta misjöfn og hefur komið í ljós að þarna er um margar tegundir af perlusteini að ræða, sem ekki henta allar jafnvel til sömu notkunar, en geta þó allar verið gagnlegar að einhverju leyti. Telur Tómas Tryggvason sig hafa fundið um sjö tegundir perlusteins í Presta- hnúk. \ Félag stof nað. Nýlega hefur verið stofnað fé- lag hérlendra manna til þess að athuga möguleika á vinnslu perlusteinsins og hefur félag þetta komizt að samkomulagi við amerískt fyrirtæki um að láta gera -ítarlega rannsókn á miklu stærra sýnishoi'ni af perlusteíni heldur en áður hefur verið sent vestur um haf, eða samtals 100 lestum. Verður unnið úr þeim í Bandaríkjunum, fengið úr þvi Framh. á 2. síðu. Hellisheiði fer versnamii. Öxnadalsheiði var farin í nótt. Sendiherra Rússa í Washing- ton hefur lagt til, að komið verði á beinum flugsamgöng- um milli Moskvu og Washing- ton. Viðræður um menningarlega samvinnu hafa aftur verið teknaiV upp milli Rússa , og Bandarfkjanna. Hellisheiðin hefur aldrei ver- ið verri yfirferðar í haust en í morgun. Þar var ekki komið neitt þýðviðri um kl. 10 í morgun, en hjólför skafið full og þess vegna þæfingsófærð. Vegagerðin lét ryðja sneið- inginn yið Kambabrún, þar sem færðin var þyngst í gærmorg- un, en lagði ekki í að ryðja sjálfa heiðina. því það er til bölvunar einnar á meðan skef- ur og hætta er á að traðirnar fyllist að nýju. Með því móti er viðbúið að snjóhryggur myndist á sjálfum veginum. einmitt þar sem sízt skyldi. Mjólkurbílarnir lögðu ,á Hellisheiðina í morgun. en áttu í miklum erfiðleikum að kom- ast leiðar sinnar sökum ófærð- Krýsuvíkurvegur var góður yíirferðar í morgun, að því er Vegamálaskifstofan tjáði Visi. Holtavörðuheiði er þungfær mjög og hefur Vegamálastjórn- in orðið að hafa þar tæki til taks til þess að aðstoða bíla við að komast leiðar sinnar. 1 Þá hafa loks borizt fréttir af Öxnadalsheiði, en hún mun hafa verið hreinsuð í gær og fóru bílar yfir hana í nótt. orn í Svíþjóö? Fregnir frá Stokkhóhni herma, að Erlancíer hafi til- kynnt konungi, að grundvöllur fyrir myndun samsteypustjórn- ar sé ékki fyrir hendi. orfur eru nú þær, a Erlander myndi minnihlutast]órn jafn- aðarmanna. Foringjar hinna flokkanna hafa haft til athug- nnar möguleikana- á myndun, samsteypustjðrnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.