Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 2
V í SIR Miðyikudaginn 30. október, 1957 KROSSGATA NR. 3370 TÍtéiiit tJtvai’iiiC í kvöld: 20.30 fornrita: Hallfreðar saga: I. (Einar 01. Sveins- son próíessör). 20.55 Ein- leikur á píanó: Edwin Fisch- er leikur (plötur). 21.25 Bréf úr rnyrkri, annar frásögu- þáttur eftir Skúla Guðjóns- son bónda á Ljótunarstöðum (Andrés Björnsson flytur). 21.50 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ' ir. 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.25 Frá ís- lenzkum dægurlagahöfund- um: Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur lög eftir Þórunni Franz og Valdi mar Auðunsson. Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarna- son syngja með hljómsveit- 1 inni. Kynnir þáttarins: Jóna- tan Ólafsson — til 23.10. Eimskipaíélág Reykjavíkur: Katla fór í kvöldkvöldi frá Dalvík áleiðis til Ventspils með síld. Askja losar tunnu- efni á Norðurlandshöfnum. Skiuadeild SÍS: Hvassafell er í Rsykjavík. Arnarfell kemur í dag til San Felíu. Jökulfell fer í dag frá London til Antwerpen. Dís- arfell er í Reykjavík. Litla- felJ. lestar í Reykjavík fyrir Vesturlandshafnir og Húsa- vík. Helgafell kemur til ' Kaupmannahafnar í dag. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batúmi áleiðis til Reykja- víkur. Ketty Danielsen lest- ar á Austfjörðum. Eoftleiðir: Hekla var væntanleg í morg- un kl. 7 frá New York, átti að halda áleiðis til Staváng- urs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. í kvöld kl. 18,30 er Edda væntanleg frá London og Glasgow. Hún fer til New York kl. 20. B ar n am ús ik skó! i r. n: Kennsla fellur niður þessa viku vegna veikinda. Tímaritið Sveitarstjórnarmál 5. hefti 17. árg. er nýkomið út. Efni heftisins er sem hér segir: Alþjóðaþing sveitar- félaga, Deila um útsvör í Rekjavík, Sveitabær byggða og minjasafn, Elliheimili , eða heimilishjálp? Draga al- ' mannatryggingar úr spari- fjármyndun og sparnaði, Bætur lífeyristrygginga. 1956. Forsíðumynd er frá alþjóðaþinginu. Veðrið í morgun: Reykjavík SA 3, 3. Loft- þrýstingur í morgun kl. 8 990 millibarar. Minnstur hiti í nótt í Rvík 1 st. Úrkoma í nótt 0.4 mm. Sólskin í gær rúma V2 klst. Mestur hiti í Rvík í gær 2 st. og mestur á landinu 6 st. á Reykjanesi. — Síðumúli logn, 2. Stykk- ishólmur SV 1, 3. Galtarviti SV 4, 2. Blönduós S 2, 2. SauSárkrókur VSV 3, 3. Ak- ureyri SSA 2, 3. Grímsey NNV 2, 2. Grímsstaðir á Fjöllum SV 2, 4. Raufarhöfn SV 1, 0. Dalatangi V 1, 4. Horn í Hornafirði SV 4, 5. Stórliöfði í Vestmannaeyjum SSV 5, 5. Þingvellir S 1, 2. Keflavíkurflugvöllur S 2, 3. Veðurlýsing: Djúp lægð yfir sunnanverðu Græn- landshafi á hraðri hreyfingu austur. Veðurhorfur: Suðaustan hvassviðri eða stormur og rigning í dag, en SV-stormur og vél í nótt. Hiti kl. 6 erlendis: London 13, Paris 11, New York 10, Oslo 10, Khöfn 13, Þórshöfn í Færeyjum 5. NY 5V1B meS lambafðtum tii söiu I skár viS Laugarnes frá k!, 1 i f.h. LOFTUR. | Lárétt: 1 nafn, 7 sjór, 8 unnu r eiða, 10 fángamark listamanns, 11 stúlka, 14 yrkir, 17 tveir eins, 18 raup, 20 skeífiskur. j Lóðrétt: 1 farmurinn, 2 á skipi, 3 um innsigli, 4 lim, 5 láta ófriðlega, 6 risa, 9 rödd, 12 , alg. smáorð, 13 tíu (ef.), 15 , óvit, 16 hrinda, 19 tveir eins. . Lausn á krossgátu nr. 3369: Lárétt: 1 gluggar, 7 ró, 8 arka, 10 árs, 11 sóló, 14 krafa, 1 17 AA, 18 ærin, 20 krass. I Lóðrétt: 1 græskan, 2 ló, 3 ga, 5 grá, 5 Akra, 6 ras, 9 ýla, 12 óra, 13 ófær, 15 Ara, 16 ans, ‘ 19 is. 49 þúsund kr. fyrir örkum Nýlega var kveðinn upp dóm- ur ý bœjarþingi Reykjavílcur í málinu Sigríður Ögmundsdóttir, Ytri-Njarðvík og Sjúkrasamlag Njarðvíkurhrepps gegn Claudc Oven, Flugvallarhótelinu, Keílavíkurjlugvelli. Dómur féll þannig, að stefnda var gert að greiða Sigríði kr. 49.523,34, auk vaxta og máls- kostnaðar, og sjúkrasamlaginu 5391,62, auk vaxta og máls- kostnaðar. Mál þetta varð út af bifreiða- slysi, sem átti sér stað á Reykja- nesbraut skammt frá Ytri- Njarðvík 16. sept. 1953. Sigríð- ur var að gangá yfir akbraut- ina, er bifreiðin G 2045 kom að- vífandi og var ekið á hana. Sig- { 1 ríður féll í götuna og hlaut ' skurð á höfði og meiðsli á Imjöðm. Af völdum áverkanna !lá Sigríður nokkurn tíma á j Landsspítalanum og síðar á St. ^ Jósefsspítala. j Af völdum áverkans var Sig- ríður dæmd 35 prósent varan- legur örj'rki og krafðist skaða- bóta að upphæð kr. 150.917,00,1 en þar eð Sigríður var talin eiga sök á slysinu að nokkru leyti, var Claude Oven gert að greiða tvo þriðju upphæðarinnar. Claude Oven er hér í þágu varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli. Bandarískur karlmaður ók bifreiðinni, en ekki hún sjálf. Bifreiðin var tryggð hjá Sam- vinnutryggingum, sem í raun- inni var málsaðili, en banaa- ríska kcnan mun vera farin af landi brott. HELGI VALTÝSSON sendir hjartans þökk og kæra kveðju öllum þeim, sem mundu hann og minntust á ,,stóraímæli“ hans þann 25. þ.m. Akureyri, 27. okt. 1957. Framh. af 1. síðu. skorið til liverra nota þau henti bezt og jafnframt leitast fyrjr um markaðshorfur þar vostra. Perlusteinah'iP er þeklttur og eftirsóttur í Bandarikjunum og' notr.ður þar mjög tii e;nangrun- ar í samloandi við stálgrinda- byggingar, ennfremur þykir hann álcjósanlegur í pússningu, því Jiann er miklu léttari lieldur en sandur og fást því margföld afköst með honum. En síðustu árin hefur perlusteinninn þótt til margs annarrs. nytsamlegur m. a. með því að nota hann í húðum á tilbúnum áburði, sem fylli i málningu og til síunar. Virðist sem notkunarsvið fyrir perlu- steininn fari stöðugt vaxandi. 1 vinnslu er perlusteinninn hit- aður upp í á að gizka 800 stig, en við það þennst hann gifurlega út, þannig að hann margfaldast í fyr irferð og léttist að sama skapi. Eetra að sækja perlustein til íslands. Eins og áður getur er perlu- steinn mikið notaður í Banda- ríkjunum, en hann er aðeins til á vesturströndinni og þess vegna er jafnvel talið að það muni vera heppilegra að flytja hann til austurstrandar BandaríRjanna héðan ofan af Kaldadal heldur en vestan frá Kyrrahafsströnd. Hlutafélag það, sem stofnað hefur verið í Reykjavík til þess að vinna perlusteininn og flytja. út nefnist Perlit h.f. og er Stein- grímur Hermannsson verkfræð- ingur form. félagsins. Fyrir tæp- um hálfum mánuði lögðu þeir fé- lagar í vegarbætur á Kaldadals- vegi frá Uxahryggjavegi og norð- ur undir Langahrygg á Ivalda- ■ dak En haðan ruddu beir riýjan.' j veg í stefnu upp að Þírlájökli og | síðan frarnmeð jöklinum að Prestahnúk. Á þennan hátt losn- uðu þeir við að fara yfir. Geitá eftir að hún fellur í einum far- vegi, en úr því er erfitt að finna á henni gott vað. En vegna þess að allmiklar bleytur eru sums staðar á þessum slóðum varð að sækja allt grjótið á bílum með íramhjóladrifum. Farið var með mokstursvél upp í Prestahnúk til þess að moka á bílana og var fyrsti bíl- farmurinn sóttur fimmtudaginn 17. þ. m., en síðasti bílfarmurinn kojn til Reykjavíkur aðfaranótt mánudagsins 21. okt. Munaði litlu að flutningarnir heppnuðust i haugt því skyndilega bi’eytti um veður og tók að snjóa. Laugar- daginn 19. október skall á hríð- arveður á Kaldadal og bílarnir, sem sendir voru eftir grjótinu snéru aftur. Var þá farið með snjóbíl og talstöð upp á Kalda- dal til að kanna aðstæður og á sunnudagsmorgun voru bílarnir sendir aftur þangað norður. En nú er þessum fiutningum, sem sagt lokið og perlusteinninn bíð- ur útskipunar á Reykjavíkur- höfn. tftimUblai a/tnehhihýj Miðvikudagur A rdegisháf læður 10,30. Slökkvistöðln hefur síma 11100. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki sími 1-1760. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdærni Reykjavík- nr verður kl. 16,50—7,30. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Arbæjarsafn. er lokað til vors. 303. dagur ársins. ij Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæj ar bókasaf nið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. Biblíuléstur: Amons 5, 16—20. Dagur Drottins. Hjartkær eiginmaSur minn, faðir og tengda- faðir okkar Markiisi Signrðsson frá Fagurhóli lést að Landakotsspítala aðfara- nótt 30. okt. Sigriður Helgadóttir, dætur og tengdasynir. Móðir okkar og tengdamóðir (Goðsiý Einarisdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskapeliunni fimmtudaginn 31. okt. kL 1,30 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin. Stefanía Guðjónsdóttir, Lárus Jóhannesson, Guoný Guðjónsdóttir, Óskar Árnason, Sigurður Guðjónsson, Guðni Sigurðson. Innilegt þakklæti fvrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður * • _________ Astríðar Peíersen, f. Stephensen María Petersen, Ólafía Petersen, Ragnar Petersen, Adolf Petersen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.