Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 8
VÍSIR Miðvikudaginn 30. októbsr 1957 Tvímenningskeppni lokið í Nýlokið er tvímenningskeppni Tafl- og bridgeklubbsins og voru spilaðar 5 umferðir. Þátttakendur voru 32 pör úr- siit urðu þannig: S 1. Hjalti Elíasson og Július Guðmundsson. 1298 st. 2. Svavar Jóhannsson og Karl Tómasson 1195 st. í 3. Sölvi Sigurðsson og Þórður Elíasson 1170 st. 4. Lárus Hermannsson og Zoph. Benediktsson 1170 st. 5. Aðalsteinn Snæbjörnsson og Klemens Björnsson 1157 st. 6. Dóra Friðriksdóttir og Ing- ólfur Böðvarsson 1153 st. '7. Guðmudur Guðmundsson og Georg Guðmundsson 1134 st. 8. Ragnar Þorsteinsson og Har- aldur Sæmundsson 1133 st. Sveitarkeppni I. flokks hefst fimmtudaginn 31 okt. Sveitar- foringjar tilkynna þátttökuna til Sophusar Guðmundssonar í síma 14005 eða Þórðar Elíassonar sími 11380. „HEKLA“ vestur um land í hringferð hinn 4. nóvember. — Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna vestan Akureyrar, í dag og árdegis á morgun. — Far- seðlar seldir árdegis á laugar- dag. Áæilun okt. t!l des. 1957 M.s. Dronning Alexandrine Frá Kaupmannahöfn 8./11. og 6./12., um Thorshavn til Rvíkur. Frá Reykjavík 15./11. (um Grænland) og 14./12. um Thorshavn til Köbenhavn. M.s. II. J. KIVffG Frá Kaupmannahöfn 2./11. til Færeyja og Reykjavíkur. — Hentug ferð fyrir jólavarning. Frá Reykjavík 5-/11. og 2/12. til Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Péturssoiii HERBERGI til leigu. — Fæði á sarna stað. -—• Suður- landsbraut 66. (1269 seldar með tækifærisverði í dag og næstu daga. Kápusalan, Laugavegi 11, 3. hæð t. v. M.s. Fjaioss fer frá Reykjavík föstudaginn 1. nóvember til Austur- og Norðurlands. HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstrætí 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. (1132 HER3ERGI til leigu í Kópavogi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23402. (1274 HJÓN, með 10 ára dreng, óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi. Algjör reglusemi og góð umgengni. Vinsaml. hringið í síma 10646. (1276 TIL LEIGU >, rjú herbergi j í þurrum og góðum kjallara fyrir létta vöru að Hverfís- | götu 75. Uppl. í síma 134611 eftir kl. 6._______(1278 Til leigu rúmgott for- stofuherbergi mcil aðgang að baði á 1. hæð í nýju húsi við Grænuhlíð. Upplýsingar í síma 24-313 frá 9—5 og 18560 eftir kl. 5. (1287 2 HERBFRGI með inn- byggðum skápum og aðgangi að sírna til leigu í Hlíðun- | um. Annað lientugt fyrir j tvennt. Sími 3-2617. (1288 HERBERGI til leigu. Að- eins reglusamur maður kern- ur til greina. Uppl. í síma 33154. (1295 FORSTOFUHER3ERGI með sérsnyrtiherbergi til leigu nú þegar. — Tilboð, merkt: „Gott herbergi" send- ist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. (1297 TIL LEIGU stór suúur- stofa, 500 kr. á mánuði með ljósi og hita. Smávegis eld- húsaðgangur gæti fylgt. Sími 16305,_______________0 305 HERBERGI 'með inn- byggðum skápum og aðgangi að baði til leigu nálægt há- skólanum. Góð umgengni. Uppl. í síma 16291. (1303 Viðkomustaðir: Reyðarfjörður, Eskifjörður, Seyðisfjörður, Húsavík, Akureyri. H.í. RimskipaféSag fslands „Skaftfelilmgur" fer til Vestmannaeyja á föstu- ■dag. Vörumóttaka daglega. HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastig 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til olckar, ef yður vant ar húsnæði eca ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 STÚLKU vantar 1 her- bergi og eldhús eða eldunar- pláss strax. — Uppl. í síma 32941,______________(1300 LÍTIÐ herbergi, aðallega til geymslu, óskast nú þegar. Uppl. í kvöld frá kl. 8—9,30 j í síma 10029. (1306 STÓR cg björt stofa til leigu á Iiagamel 41, IV. hæð t. h. Hentug fyrir tvo. Uppl. á staC'ium kl. 4-—7. ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í síma 3-4633. (1270 LÍTIÐ 'áús tíl leigu frá 1. nóv. til 14. maí næst., 2 her- bei’gi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar Urðarstíg 7. (1273 STOFA til leigu. Uppl. Fornhaga 24, kjallara, eftir kl. 6. (1307 glg^alSlÍ WPuá. yj/Wa/ím MÆÐUR, vinsamlegast látið arenginn yðar skila' skinnhúfunni sem tekin var i í Heilsuverndarstöðinni fyrra mánudag. Sími 17224. (1271 ! KGNAN, sem tapaði pen- ingunum í Kjöt og græn- meti 22. 10., gefi sig fram við verzlunarstjórann. (1282 BÍLKEÐJA af Volks- wagen hefir t.apast. líklega á Suðurlandsbraut. Finnandi bsðinn að hringja í síma 14729. (1291 UNGUR költjur (fress), svartur, hv.'tur um nef, m-unn og háls. einnig hvítur fremst á fótum og lítill Ijós blettur á rófu, tapaðist frá Lauga- vegi 41. Vinsamlegast láíið vita í síma 13830. (1302 SI&GI LITLt í SÆLIJLANÐi GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. Skó- vinustofan Barónsstíg 18. — ___________________(1195 HREINGERNINGAR. — ^ Vanir menn. — Sími 15813. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 IIÚSEIGENUR. Kölkum miðstöðvarherbergi. Skipt-j um um járn á húsum o. fl. — Uppi. í síma 22557. (1002 HUSEIGENDUR! Hreins- ‘ um miðstöðvarkatla og dfna.1 Sími 1-8799.(847 SELJUM smurt brauð og snittur út í bæ. Tökum að okkur veizlur. Ódýrt og gott. Símar 19611, 19965 og 11378. ! Silfurtungllð.(1240 SKRIFTVÉLA- VIÐGERÐIR. Allar smábilanir afgreidd- ar samdægurs, vólahreinsun tekur aðeins tvo daga. Tek einnig úr og myndavélar til viðgerðar. — Örn Jónsson, Bergstaðastræti 3. — Sími 19851. (1230 KAUPUM eir og kopar, Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406.(642 KAUBUM hreinar uliar- tuskur. Baldursgötu 30. (597 BARNADÝNÚR, margar gerðir. Sendum heim. Sími 12292. (593 KAUPUM og seljum alis- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. —(000- öVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmið)- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830, — (658 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 33818. (358 BARNAVAGNAR ag barnakerrur, mikiðúirval. — Barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnír, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 SAUMAVELAVIÐGERÐ- IR. — Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvégi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. - - STÚLKA óskast til. af- greiðslustarfa. Veitingahús- ! ið, Laug'aveg 23 B. (1133j STÚLKA, með barn á fyrsta ári, óskar efíir raðs-, konustöðu. — Uppl. i síma 10591, milii kl. 6 og 9. (1279 TVÍ3REIÐUR dívan til sölu. Uppl. að Vífilsgötu 13, kjallara. (1272 KREINGERNINGAR. — Vanir menn og fljót af- , greiðsla. Simi 33372. Hólm-1 TÖKUM að okkur að mála inhanhúss. Uppl. á Njálsgötu, 50, eftir kl. 4.__(1299 VERKAMAÐUR, ábyggi- legur, getur fengið framtíð- arvinnu. íbúð, tvær stofur og elahús getur fylgt. Sími 10600. (1293 SIEMENS eldavél til sölu ódýrt. Til sýnis á Grundar- stíg 5 B frá kl. 5 e. h. (1275 NECCI saumavél í skóp og barnavagn til sölu á Flókagötu 67, kjalla'ra. (1277 VIL KAUPA potaða skíða- skó nr. 39 og ferðaritvél. — Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „K.K. — 044“. ______________•_____(123:)- RAFHA ehlavél, eldri gerð, til sölu. Uppl. í síma 1627. _____________ (1234. SEM NÝR rauður Pede-. gree barnavagn til sölu að Njáisgötu 32. Sími 16754. í kvöld og á morgun. (1283 BARNAVAGN til sölu. — Úppi: í síma 34227 eftir kl.. 7. (1285 TVÍBURAVAGN ti! söla Sogavegi 128. (1286; HREINGERNINGAR. ■- Vanir og liðlegir menn. Sími 12173. (1303 GITAKKENNSLA. Kenni spánska aðferð, einnig plekt- | urum gítar. — Gunnar II. j Jónsson. Sími 23822. (1115 ' . ÞJOÐDANSFELAGIÐ — Barnaflokkur, æfingar í dag á ver.julegum tíma í Skáta- heimilinu. í Edduhúsinu kl. 8 þjóðdansar. Kl. 9—11 sýn ingaflokkur. Stjórnin. (1294 BARNAKGJUR með dýnu _til sölu.JSími 16619. (1289 SVEFNSÓFAR — aðeins kr. 2900.00. Grettisgötu 83. Oaið kl. 2—9. SOKKAVIÐGERÐARVÉL — radíófónn. Sem ný sokka- viðgeríarvél og rnjög góður radíófónn til sölu. Uppl. í- síma 14592, eftir kl. 6 á kvöldin.(12 SS CREPENYLONSOKKAR, perlusokkar, ísgarnssokkar, baðmullársokkar, spori- sokkar, nærfatnaður, léreft, ávör”r. Karlmanra liattakúðin, T'iiomsenssund. Lækjartorg. 11298' SVARTIR drengjaskcr nr. _38 íii sclu. Sími 14729. (1292 SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu. Laufásvegi 10, I. hæð. (1309 VANDAÐUR þrísettur fataskápur til sölu, einnig þvottavél. — Uppl. í síma 15149. (] 304 VANDAÐIR skíðaskór nr. 38 og Rafha eldavél tii sölu á Sólvallagötu 55. (1284 TIL SÖLU skeHinaðra mcð tækifærisverði. Reiðhjóla- verkstæðið. Sogavegi 16). Sími 32625. .Æ , i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.