Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 11
MiSvikudagmn 30. október 1957 VI SIII Svíakonungur við forn- leifagröft á Ítalíu. Spilið damm er vinsæ! dægradvöl í cinum af skemmtigörðum Lundúnafcorgar, fcar sem steypl hefur verið á jörðina stórt damm-borð til þes ; að leika spilið á. Samskonar töflur hefa einnig verið gerðar og eru færðar til með stöngum, se -n hafa krók á endanum. Að sjálfsögðu er hópur spenntra áhorfend i tíða^t nærstaddur. 3Mítssi°ie& 3MíSJsseigsej ; Mauriee Manning er einn af kunnustu bíaðamönraim í Fleet Streefc, Lundúnum. Hann liefur sér kommúnismann í framkvæmd í mörgum löndum heims, m.a. í Austur-Asíuiöndum. Hin ýmsu hlutverk, sem hann hefur haft með höndimi á ferðum súíuni, hafa orðið til þess, að' hann hefur fengið fjölmörg tækifæri til þess að kyuna sér áhrifa kommúnismans á alþýðu manna, en hann hefur haft sérstakan áhuga í þessu efni. 1 eftirfarandi grein lciðir hann athygli að því hve litla virðingu valdhafar Ráðstjórnarríkjanna bera fyrir þeim hefðbundnu reglum, skráðum og óskráðum, sem halda ber í heiðri í allri utanríkisþjónustu. Með gnægð sannana, sem fyrir hendi er, siðan heimsstyrjöldinni lauk, gnægð sannana, sem fyrir hendi er, síðan heimsstyrjöldinni lauk, sýnir Manning fram á, að í sendisveitarskrifstofám Ráð- stiórnarrikjanna eru starfandi menn, sem hafa hlutverkum að gegna, sem alls ekki heyra und- ir þau störf, sem sendisveitum eru ætluð, en nota sér friðhelgi sveitanna til þess að graía und- an stoðum þjóðfélagsins í þeim löndum, sem þeir starfa í. Fri&Sielgi notuð til njósna. Rússar hafa jafnan verið fljótir til að nota sér friðhelgi sendisve'-ta i öðrum löndum til ao ota sínum eigin tota — og haft starfandi innan vébanda sinra menn, sem hafa allt öðr-’m störfum að gegna en rerdisveitarmönnum eru ntluð. Iie-sum mcnnum eru rem sé fal’n njósnastörf í þeim löndum, se'i he'r eru ctarfandi í, og rtur.dum nœr athaínasvceði þe rra út fvrfr la •'dar.iæri þeúrn. Nú er það-að ví-u s’m, ao sér- hver asnbasfledor þekk'r jafnan aðaifuhtrúa KGC (nefndarinnar, sem f'ailar um öryggi rikisíns og hefrr fuHtrúa innan vóbanda alira sendiráða) og ef til viil undirmenn. hans,. en hann veit sjaldnast áætlanir og áform KGB og fulítrúa þeirra stofn- unar í sendiráðunum. Skýrslur þeirra eru sendar til Moskvu á dulmáli KGB loftskeytastöðvar- innar eða sérstökum sendiboða er falið að fara tii Moskvu með skýrslurnar. Þó eru dæmi þess, að sjálíur ambassadorinn hafi verið yfir- maður þessarar eða þvílikrar starfsemi fyrir KGB, svo sem Panyushkin, ambassador Ráð- stjórnarrikjanna i Bandarikjun- um 1946-1952, og Rochin, am- bassador í alþýðulýðveldinu kín- verska frá 1948 til 1952. En þeir eru undantekningar frá regl- unni. Njósnasíarf sendisveitarstarfs manna leppríkja Ráðstjórnar- rikjanna í ýmsum löndum er raunverulega háð yfirráðum og eftirliti KGB. „Löglcg“ og ,,ólögleg“ njósnakerfi. Fyrrverandi kommúnistar og flóttamenn hafa skýrt nákvæm- lega frá njósnakerfi Ráðstjórn- arríkianna. eða þe'm hluta þess. sem hefur engin cða lít'l teng-.l við sendiréðin. 1 rauninni cr um möra kerfi að ræoa. og eru tvö hernaðarle'T, annað „lögleat“. hitt ..ólöglept". o!,'s og Wl.nd- imir Petroiv Icíddi i liós. Starfs- menn híns . iG^’oga" knrfis,-sem Rú«-~ar s"o kaiJa. eru A vegum send;svo'tirRtarfsrv'anr.s, sern nýtur fr’ð’-clri sem. sérfræö'ng- ur. og cr þe'rra ýfú’stlórnand', cða annast starfið sif-lfi'r. Petrov Ijósíraði því e'nnig upp, að 1942, þsgar. Ásti'alíu- menn voru bandamenn Rússa, notaði sovét-stjórnin sendiráð sitt (ásamt Tassfréttastofunni) til skipulagningar njósnakerfis i Ástralíu, Innan vébanda þessá kerfis voru tvær stofnanir starf- andi, önnur herr.aðarleg, kölluð GRU, eft'.r upphafsstöfum hpf- uðstofnunnarinnár í Moskvu, óg hin ó-hernaðarleg, og var Petróv íorstöðumaður hennar, þótt lát- ið væri uppi að hann væri að- eins minni háttar skrifari í sendiráðinu. Þessi stofnun var háð MVD . eða leynilögreglunni og utanríkisráðuney.tinu i Moskvu, og var aðalhlutverk hennar, að kemast yfir allt það, sem síaðist út frá utanríkisráðu- neytinu ástralska, en átti þó að halda leyndu, og ennfremur átti þessi deild að gera tilraun til að stofna „fimmtu herdeild". Við þessi störf var ekki verið að vanda aðferðirnar, og oftar beitt hótunum en mútum. Sendiráð og njósnir. Frá árinu 1C50 heíur Banda- rikjastjórn Tkrafist hejmsending- ingar þrettán manna, sem höfðu misnotað diplomatisk réttindi, og var iýst yfir um hvern þeirra urn sig, r.ð hann væri persana non gí'ata. Ýrnis önnur lönd hafa einnig neyðst til þe3s &ð krefj- ast heimsendingar starfsmanna Ráðstjórnarríkjanna í scndiráð- um. í Ban.daríkjunum komst fyrir nokkru upp um njósna- kerfi eða „njósnahring", sem náði frá Moskvu til Ne'w York, um'Vinarborg,' Laúsannc i Sviss, Gcfn og París, og gegndu þar se'idisveitarsfarfsmenn mikil- voj"um hlutvérkum. Við ráttar- höld yfir' þrer.iur Bán.darikja- r.rönnu.m, sem vio málio eru riðnir, hafa 10 sendisveitar- starísmonn verið nafngreindir. KryJnv Iiöfu.ðgmaður, aðstoðar herráfiunautur sendisveitarinnar rússnesku i Washington, var ger lant'rr kur i janúar 1957, fyrir ósæmilegt íramfsrð’, en ha~m haíði gerl: tilraunir til aö kaupa henraðarleg miitilvægar upplýs- ingar. I Sncmma á þessu ári var Rog- ov h'öfuðsmaður, iicrráðunautur sendisveitarinnar rússnesku i Kh.öfn, beðinn að fara úr landi. í blaðafregnuin i'rá Ítalíu segir, að Gústaf VI. Svíakon- ungur sé rajög hrifinn af starf - scmi fcrnleifafélagsÍRs sænska þar syðra. Iiann hefir sjálfur tekið þátt í störfum þess undafarið og nýlega sýndi þessi 65 ára kon- ungur persónulega mörgum blaðamönnum frá öllum lönd- um hinn milda árangur af upp- greftinum r.álægt bænum Gioenale di Bleza, þar sem hann og samstarfsmenn hans eru nú að reyna að leysa þann mikla leyndardóm, sem hvílir enn yfir hinum dularfulla þjóð- flokkj — Etrúskunum. • Leyndardómurinn er þessi: Hvernig var brúað bilið milli hinnar ffumstæðu menningar kotbúanna, sem lifðu á fyrstu öldum járnaldarinnar í ítalíu til hinnar glæstu Etrúska-menn ingar? Konungurinn talaði um hinn mikla árangur uppgraftarins og sagði: Við grófum með á- gætum árangri árið sem leið og erum nú farnir að brjóta -hauginn sjálfan. Árangur sá, sem fengizt hefir nú til þessa, sannar, að við erum hér á stað, þar sem lifði bænda-þjóðflokk- ur, mjög vel skipulagður. Hér hafa fundizt grunnar húsa og í rústunum mikið af leirmunum frá þessu tímabili Etrúskanna í byrjun járnaldarinnar. Konungurinn fylgdi blaða- mönnunum sjálfur og sýndi þeim ílát fyrir korn, og vín- ámur, sem notaðar voru þá, og líktust þær nútíma belgflösk- um, Chianti-flöskum. Fannsti þetta í neðanjarðargöngum. —j Vínámurnar eru úr sements- blöpdu og að utan eru þær fag- urlega gljáandi. Minnir þetta á hinn gamla þjóðflokk, sem var dreifður um alla Mið-Ítalíu endur fyrir löngu, en áður hefir verið hald- ið, að það væri frá Etrús^un- um komið. Konungurinn og samstarfs- menn hans eru þeirrar skoðun- ar, að hér hafi verið borg, sem notið hafi fullkomins sjálf-1 stæðis. Áður en konungurinn kvaddi blaðamennina, lét hann í Ijós þá skcðun sína, að þessi fern- leifafundur væri mikilsvarð- andi fyrir þekkingu á lífi hinna gömlu þjóðflokka í Ítalíu og lifnaðarháttum þeirra. Síðan. þakkaði konungur itölsku stjórn inni fyrir samstarf við sænsku. fornleifafræðingana. j Konungurinn verður í Ítalíu nokkurn tíma ennþá, tii að fylg'jast með starfi sænsku fornleifafræðinganna og sjá, hvernig verkum lýkur á þessum. stöðum í Ítalíu. Gústaf VI. Svíakonunguh er einn af frægustu fornleifafrfeð-< ingum sem uppi eru. Nagy lofar kosningum. Budapest 30. okt.: Nagy forsætisráðherra tilkynnir, að stjórnin hafi fallist á kröfur frelsissinna um írjáls ai' kosningar, að „eins fíokks fyrirkomu<Iagið“ verði lágt niður, og lagður niður skyldu biuidinn samyrkjubúskapúr ... útvarpið í Moskvu íil- kynnir, að Rússar séu reiðu- búniv að flytja allt rússnes'kt herlið frá Ungverjalandi, „undir eins og ungverska stjórnin telji það nauðsyú- legt“, og einnig sé ráðstjórn- in fús til þess að íhuga hrott- flutning frá Póllandi og Rúin cníu .. . en ekki verði þoláð, að algeríega verði eyðilögð „sósíalistisk afrke í þessum löndum“ ... ungverskir her- menn bjarga Mindzsenty kardínála, sem verið hafði í fangelsi í 8 ár fyrir upplogii- ar sakir ... skot hoyrast ;á stangli, og svo virðist sem brottfluíningur rússneskra hersveita sé raunverulega hafinn ... í útvarpinu í Buda pest (útvarpi kommúnista) er viðurkennt, að þar hefði veriS „logið dag og nótf á ' öJJnm öldulengdum.“ Það er talið, að hann hafi reynt að fá dan.skan liðsforingja, til þess að Játa sér í tó hernaðar- lega vitneskju. Litlu siðar var herra Searine, rússneski sendi- herrann, kvaddur á fund utan- ríkisráöherra Danmerkur, scm tjáði honum, að aðstoðarflota- málasérfræðingur sendisveitar- innar, Rouditcliev kapteinn, hefði rovnt að afla sér Jeyni- legra rnplýslnga um varnir Dan- raerkur. líann var cinnig Játinn fara úr landi. Á þeim sjö írum sem J'iorra Rodjnov var sendiherra Ráð- st jórnarríkjanna í Stokkhólmi komu fyrir þrjú mikil njósna- rn.'.l, scm sendisveitarstarfsmensi rússnesklr voru viðriðn'r. Ráð- síjórnir.ni var þvert um geð að verða v'ð kröfunni um að h.vcðja liann heim, en varð að lokr.m að gera það í árslok 1956. í nálægum Austuriöndum. Og ef litið er til hinna ná- lægu Austurlanda verður svip- að uppi á teningnum. — í Iran var Kuznetzov aðstoðaherráðu- nautur sendisveitar Ráðstjórn- arríkjanna tekinn höndum, í. marz 1956. Hann hafði í fórum sínum leyniskjöl iranska flug- hersins. Youtchenko, aðstoðarherrráðU: nautur í sendisveit Rússa í An- kara, var kvaddur heim í maC s.l., að kröfu tyrkneska utan- rikisi'áðuneytisins. Síðan hefur Bubchikov höfuðS' maður verið ger landrækur í Bandarikjunum, og i Ottawa hafa tveir sendisveitarstarfs- rnenn rcynst viðriðnir tilraun til að kaupa leyniskjöl eða teikn- ingar af nýrri þrýstiloftsílugvél. Það kom í ljós í „Gou?enko,*; — njósnamálinu, að njósnakerf- in rússnesku teygja ang^ sínaj. um öll lönd jarðar. Auðsaptt er, að Rússar stefna, sem fyrr a5 heimsyfirráðum, og að við| njósnastörf sín nota þeir sendi-« ráðin sem bækistöðvar vegnai friðhelgi þeirra. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.