Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 4. nóvember 1957 VÍSIR 9 Hvað er sosiahsmi Eg ætla aö leitast við að segja | Þjóðfélag, þar sem menn bera ykkur, hvað sósíalisminn er. En | ábyrgð á forfeðrum sínum. fyrst verð ég að segja ykkur, I Þjóðfélag, þar sem nokkur hvað sósíalisminn er ekki. Þetta hluti borgaranna fær fjörutíu er málefni, sem við um eitt skeið ' sinnum hærri laun en aðrir. höfðum á allt aðrar skoðanir, en Sérhvert það stjórnskipulag við höfum í dag. sem allur þorri þegnanna er and- Jæja þá, sósíalisminn er ekki: • V1&ur- f Þjóðfélag, þar sem karl eða kona, sem ekki hafa framið glæp, sitja heima hjá sér og bíða komu lögreglunnar. Þjóðfélag, þar sem einn er ó- hamingjusamur, af. því að hann segir það sem honum býr brjósti, en annar hamingjusam- ur, vegna þess að hann segir ekki hug sinn. Þjóðfélag, þar sem borgurun- um liður betur, ef þeir hugsa alls ekkert. Þjóðfélag, þar sem einum líður illa, af því að hann er Gyðingur, en öðrum líður betur, vegna þess að hann er það ekki. Ríki, sem á frumkvæði að því að senda hermenn sina inn fyrir landamæri annars. Ríki, þar sem menn eru dæmd- ir án laga og réttar. Þjóðfélag, þar sem forystu- mennirnir tilnefna sig sjálfir í stöður sínar. Þjóðfélag, þar sem tíu manns búa í einu herbergi. Þjóðfélag, þar sem fólk er ó- menntað og bólusótt er útbreid- ur sjúkdómur. j greina á milli Þjóðfélag, sem bannar þegn-1 frelsunar. Ríki, sem lifir eitt og einangr- að. Samband þjóða, sem skammt eru á veg komnar. Ríki, sem notfærir sér þjóð- ernisleg vígorð. // Fallhlífaleiðangur// tií norðurskauts næsta vor. f*aðan i hoodasleðum 16110 km. Eftir Leszek Kolakowski. Ríki, þar sem stjórnendurnir eru þeirrar skoðunar, að ekkert skipti meira máli en vald þeirra. Ríki, sem helgar hugkvæmni sína glæpsamlegri starfsemi Riki, sem kjósa myndi að sjá utanrikisráðuneyti sitt ákveða stjórnmálaskoðanir alls mann- kynsins. Ríki, sem á erfitt með að þrælkunar og og rithöfundar segja ætíð hið sama og hershöfðingjar og ráð- herrar, en eru ávallt seinni til segja það. Ríki, þar sem gatnakort yíir borgir éru rikisleyndarmál. Riki, þar sem jaínan er hægt að segja fyrir um úrslit þing- kosninga. Ríki, þar sem þrælkunarvinna tíðkast. Ríki, þar sem eru við lýði. Riki, sem hefur heimseinokun j á vísindalegum framförum. , uiuih'búimi og er Xarinn aðallega Ríki, þar sem heilir þjóðflokk-1 í lJeim tilgangi, að þrautreyna ar eru fluttir til nýrra lands- - ídls konar tæki og fatnað til notk 1 um ntum, og auðveldar það svæða gegn eigin vilja. unar á heimskautasvæðum. hverjum einstökum leiðangurs- Ríki, þar sem verkalýðurinn Að því er segir í Sunday Pict- • manni í flokknum að sinna sinu hefur engin áhrif á landsstjórn- orial á að fljúga með leiðangurs- ; hlutverki við að safna þessu sam ina. jmenn yfir norðurskautið og svífa an. Hundum verður varpað nið- Riki, sem er þeirrar skoðunar, þeir þar niður á ísinn í fnll’úif- : l'k' úm fallhlífum, matvæium i grænum, skotfærum í rauðum og síeðum í gulum o. s. frv. Meðal útbúnaðar þess, sem Bretar hafa áform á prjómm- átthagafjötrar ' úm urn að senda falliilífaleiðang- ur til norðurskautsins í maí n. k. vor. Verður haim mjög rækilega flokki hans eru 6 Bretar og 1 Pólverji. Til þess að greiða fyrir betri skipulagningu á norðurskautinu, til þess að koma leiðangrinum af stað, verða fallhliíar með ýms- um sínum; að ferðast á erlendri grund. Þjóðfélag, þar sem njósnarar eru fleiri en hjúkrunarkonur og fleira fólk dvelur í fangelsum en i sjúkrahúsum. Þjóðfélag, þar sem skrifstofu- mönnum fjölgar örar en verka- mönnum. Þjóðfélag, þar sem menn eru neyddir til að leita á náðir lyg- innar. Þjóðfélag, þar sem menn eru nauðbeygðir til að leggja fyrir sig þjófnað. Þjóðfélag, þar sem menn neyð ast til að fremja glæpi. Þjóðfélag, sem hefur yfir nýlendum að ráða. Þjóðfélag, sem kemur ná- grönnum sínum til að formæla landafræðinni. Þjóðfélag, þar sem smíðaðar eru frábærar þrýstiloftsflugvél- ar en slæmir skór. Þjóðfélag, þar sem hugleys- ingjum vegnar betur en hinum hugprúðu. Þjóðfélag, þar sem málflytj- endur eru í flestum tilfellum sammála saksóknara rikisins. Heimsveldi, harðstjórn, fá- mennisstjórn, skriffinnska. Þjóðfélag, þar sem meiri hluti fólksins leitar Guðs til þess eins að finna athvarf frá vesöld sinni. Þjóðfélag, sem heiðrar falsrit- höfunda og þekkir meira til mál- aralistar en málararnir sjálfir. Þjóð, sem kúguð er af annarri. Þjóðfélag, sem vill að allir borgarar þess hafi sömu skoðan ir í heimspekilegum, útlendum hagfræðilegum, bókmenntaleg- legum og siðferðislegum efnum Þjóðfélag, þar sem stjórnend- urnir afmarka réttindi borgar- anna, en borgararnir ráða ekki völdúm stjórnendanna. Riki, þar sem áróðursmenn í kynþáttamálum geta vaðið uppi. Ríki, þar sem framleiðslutæk- in eru í einkaeign. Ríki, sem skoðar sig grund- valiað á sósialisma fyrir það eitt að hafa útilokað einkaeign fram- leiðslutækjanna. Ríki, sem á erfitt með að greina á milli þjóðfélagsbylting- ar og vopnaðar árásar. Riki, sem trúir því ekki að fólk sé hamingjusamara þar sem sósíalismi ríkir en annars stað- ar. Þjóðfélag, þar sem þegnarnir eru úi' hófi fram hugsjúkir. Stéttaskipting Riki, sem jafnan veit um vilja fólksins áður en hans hefur ver- ið leitað. Riki, sem getur refsað þegn- um sínum að ósekju. Rtki, þar sem heimspekingar að það eitt geti bjargað mann- kyninu. Ríki, sem telur sig ætíð vera í rétti. Ríki, þar sem mannkynssagan er þjónn stjórnarstefnunnar. Ríki, sem meinar þegnum sín- um að lesa beztu ritverk samtíð- arinnar, sjá fegurstu málverk samtiðarinnar og hlýða á mestu tónverk samtiðarinnar. Riki, sem alltaf er ánægt með sjálft sig. Ríki, sem kannast við að heim- urinn sé ákaflega margbrotinn en er hins vegar þeirrar skoð- unar að hann sé frámunalega einfaldur. Riki, þar sem fólk verður að þjást lengi áður en það getur komizt undir læknishendur. Þjóðfélag, sem betlarar eru til í. Ríki, sem heldur að allir séu ánægðir með sig, þó hið gagn- stæða sé sannleikurinn. Riki, sem er sannfært um að engin geti hugsað sér neitt betra. en það. Ríki, sem lætur sér fátt um finnast þó það sé hatað, ef mönnum stendur jafnframt af þvi ótti. Ríki, sem sjálft ákveður hverj- ir megi gagnrýna það og með hvaða hætti. Ríki, þar sem menn verða dag- lega að visa á bug skoðunum sínum frá deginum áður en samt telja þær hinar sömu. Riki, sem hefur á móti þvi, að borgarar þess lesi dagblöð frá eldri tíma. Riki, þár Kem íj inga skipar raðii menntamanna. Þetta var fyrri hlutinn. En liyggið nú vel aö, þegar ég leit- ast við að segja ykkur hvað sós- íalisminn er: Jæja, þá, sósíal- isminn er ágætur. um, verður látið sviía nlíiur alii það, sem þeir þurfa, og er svc framundan hjá þeim 1600 km. ferðalag á hundasleðum til Thule ^ reyndur verður, er „samfesting á Norðvestur-Grænlandi. M. a. verður varpað niður byssum, skotfærum o. fl. að hundunum ógleymdum. Að sjálfsögðu er gert ráð fyr- ir, að margvísleg reynsla fáist á þessu ferðalagi, sem síðari leið- angrar á norður- og suðurskauts- svæðunum geta haft mikil not af. ur“, sem hægt er að blása út og nota sem svefnpoka eða eins manns tjald. Áform þetta nefnist á ensku „Snow drop“ og fer undirbúning- ur fram í samstarfi við rann- sóknarstofnunina í Cambridge, sem ber nafn heimsskautafarans Scott (The Scott Polar Research Institution). — Tedder lávarður Yfirmaður i leiðangrinum verð er formaður undirbúningsnefnd- ur Bill Moss höfuðsmaður. 1 í arinnar. MZtltvstni Ctitwtatt Ný óparöld í verjalandi. Mkatwnwnaanisitar sýwaaa ewtgta watishaawawt. Þann 20. júní s.L, daginn sem birt var skýrsla Sameinuðu þjóðanna varðandi liina grinunilegu íhlutun Rússa í rás at- burðanna í Ungverjalandi í október og nóvember s.l. tilkynnti æðsti dómstóll Ungverjalands að fangelsisdómur, sem kveðin hafði verið upp yfir þrem leiðtogum frelsissinna, yrði endur- skoðaður. Sú endurskoðun var í því fólgin að fangelsisdómnum var breytt í dauðadóm. I kjölfar hinnar opinberu, verið í febrúarmánuði. Kven- skýrslu Sameinuðu þjóðannaj stúdent, 25 ára að aldri, var um morð, pyndingar, lygar og meðal hinna dæmdu. blekkingar Rússa í sambandi Samkvæmt upplýsingum við uppreistina í Ungverjalandi Bela Kiralys, yfirforingja ung- sem fjöldi fáfræð-,koma nýjar sannanir um að versku frelsissveitanna í'okíó- ógnaröld sé nú ríkjandi í land- \ berbyltingunni hafa um 2000 Kálfurinn virðist citthvað liræddur við Önnu litlu Breta- prinsessu, en skyldi 'hún ekki vera dálítið hrædd líka? inu. Sama daginn og skýrslan var birt — þann 20. júní 195 í — tilkynnti æðsti dómstóll Ungverjalands að dómar, sem áður höfðu verið felldir yíir þrem leiðtogum freisissinna yrðu endurskoðaðir. Tveir hinna dæmdu, blaða- maðurinn Gyula Oberszovsky, 30 ára að aldri og leikritahöf- undurinn Joszef Gali, 27 ára, höfðu í febrúarmánuði síðast- liðnum verði dæmdir, sá fyrr- nefndi í þriggja ára fangelsi pg sá síðarnefndi í eins árs. Sök- in? Þeir höfðu gefið út leyni- fregnmiða, „Eleenk“ — „Við lifum“, —• meðan á uppreist- inni stóð og' fyrst eftir að hún hafði verið bæld niður. Bauðadómar. Ásamt fyrrverandi öryggis- lögreglumanni að nafni Ferenc Kovacs, áfrýjuðu þeir fangels- isdómi sínum. Nú voru þeir, all ir þrír, dæmdir til dauða. Sama dag voru-staðfestir þrír dauðadómar, sém felldir höfðu dauðadómar verið kveðnir upp síðan Kadarstjórnin tók við völdum, þar af hefur um 1000 verið fullnægt nú þegar. Meira en 35,000 piltar og stúlkur, karlar og konur hafa verið flutt í útlegð. Um 60,000 frelsissinn- ar eru lokaðir inni í fangelsum og fangabúðum við hina ómann úðlegustu meðferð. í nóvembermánuði 1956, jafn vel í janúarmánuði 1957, voru þúsundir manna fluttir í út- legð til Sovétríkjanna í inn- sigluðum vöruflutningavögnum og sóðalegum gripavögnum. Fyrst lengi vel voru handtök- urnar í Ungverjalandi fram- kvæmdar af handahófi; venju- lega var götunum í Budapest lokað þannig að skriðdrekar staðnæmdust á gatnamótum, en síðan var nokkurt svæði um- kringt og eitt látið yfir alla íbúa þess ganga. Gamalt fólk, unglingar og börn, jafnvel kornabörn, öllu var smalað til handtöku. Framli. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.