Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 6
6 VtSIR Mánudaginn 4. nóvember 1957 ‘wissrat D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á án, ýmist 8 eða 12 blaðsíðui Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Herstemn Pálsson Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3 ftitstjórnarskrifstnfur blaðsms eru opnai fra ki 8.00—18.00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstrætj 3. opm frá kl. 9.00—19,00. Sími: 11600 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 i áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið i lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f. Sífdarútvegiiriiiit þarfnast sérstaks leitarskips. Tilgangstaus barátta. Ekkert blað í bænum skrifar eins mikið um bæjarmál um þessar mundir og Tíminn. Undanfarna mánuði og ár, eða- síðan í janúar 1954, hefir það blað varið ósköp litlum hluta lesmáís síns til að I minha menn á málefni bæj- ; arins, En nú eru kosningar 1 átfur í nánd, svo að ekki er um annað að ræða en að I rumska og minna á sig, því að ekki minna verkin svo ■ mjög á tilveru framsóknar- i fulltrúans i bæjarstjórninni. •: Þó verður að segja það eins [ Og er, að fáir tala þar eins mikið og hann, því að hann ■ flytur ao sögn sömu ræðnna ' alltaf þi-isvar. Er það af því, í að hann langar á þing og vill iíkja eftir þrem umræðum þar! Já, það cru sem sé kosningar í nánd, svo að Reykvíking- í ar hafa fengið nýjan mál- ! svara í baráttu sinni við f „íhaldið“. En viðbrögð Tím- I ans og mikil skrif um bæinn f og málefni hans eu sönnun ' fyrir því, að þlaðið gerir sér ! grein fyrir lélegi-i aðstöðu 1 flokks síns og fulltrúa. Blað- ið veit til dæmis, að bæjar- ! búar muna eftir því, hvernig ! þessi fulltrúi, einn bæjar— I fulltrúa, snerist, gegn hags- f munum þeirra í okurmálinu ! varðandi Hamrafell á síð'asta vetri. Það kom nefnilega fram, að þessi maður er ekki fulltrúi I fyrir bæjarbúa sérstaklega ■ — hann rekur erindi fram- * sóknarforkólfanna, sem 1 nældu sér í milljónir og jafn- l vel milljónatugi með a^s+'-’ð f ríkisstjórnarinnar fyrir olíu- f flutningana með Hamrafelli. ! Hann einn lagðist gegn þeim f mótmælum, sem voru sam- i þykkt í bæjarstjórninni af fulltrúum allra flokka, hann einn snerist gegn þeim, sem hann átti að þjóna á því augnabliki, og lagði blessun sína yfir það; að teknar voru margar milljónir úr vösúm þeirra. Það er því skiljaniegt, að Tíminn er hræddur. Barátta blaðsins er með öílu tilgangslaus af þeirri á- stæðu, sem taiin hafir verið en einnig af mörgum öðrum. Alþingi fjallar til dæmis um þessar mundir um íillögu frá sjálfstæðismönnum og tveim mönnum úr flokki krata og kommúnista um að felld verði niður innflutnings- gjöld af gufubor, sem nauð- synlegur er til ránnsókna á jarðhita. Eru mótbárur fjár- málaráðherra hinar íárán- legustu, því að í öðru orðinu talar hann um, að niðurfell- ing gjaldanna mundi kippa grundveliinum undan ríkis- búskapnum og sjálfri krón- unni, en þess á milji bendir hann á, að rikissjóður geti keypt borinn einn — en þá mundi hann vitanlega missa öÚ gjöld af honum. Það, sem hér er um að ræða, er því ekki annað en það, að undir forustu framsóknar- manna er gerð árás á Reykja- vík. Tilgangurinn er að neyða bæinn til að greiða nokkrar milljónir í ríkissjóð, svo að hagur bæjarins versni sem því nemur og ríkissjóðs batni, end'a er hann í mestu vandræðum, svo sem sést af því, að hann skuldar Reykja- vík 23 milljónir króna — að- ins. Þetta munu bæjarbúar hafa hugfast, þegar þeir lesa umhyggjugreinar Tímans um málefni bæjarins eða fregn- ir af afrekum fulltrúa fram- sóknar í bæjarstjórninni. Æí!a frefr ai keaaa. Þjóðviljinn sendir nokkrum blöðum tóninn á föstudag- ' inn og heldur því fram, að f þau vilji enga mannasiði í 1 opinberu lífi. Verður að segja það strax, að það kem- ur úr hörðustu átt, að Þjóð- f viljinn skuli vanda um við aðra, því að hingað til hefir hann ekki verið lærimeist- aralegur á þessu sviði. Hann hefir einmitt gengið blað'a ! lengst í því að kenna mönn- r ' um siðleysi í skrifum og öðru, svo að jafnvel götu- strákagreinar þæ, sem oft birast í Tímanum nú, lcom- ast ekki í hálfkvisti við það, sem kommúnistum þykir viðeigandi og sjálfsagt í sínu blaði. Það væri sannarlega virðingar- vert, ef Þjóðviljinn vildi ganga á undan í þessu máii með góðu fordæmi, en því miður er fortið hans slík, að menn búast ekki við miklu að óreyndu. En engum er alls varnað, og hver veit nema það eigi fyrir Þjóð- viljanum að liggja að verða brautryðjandi á þessu sviði. Það verður fróðlegt að fylgj- ast með umskiptunum, þegar þar. að kemur. Nú eru þegar liðnir 2 mánuðir af því tímabili haust og vetrar- mánaðanna, sem síldargöng- urnar hafa verið mestar upp undir suðvesturlandið. Það er ekki ofsagt þótt því sé haldið fram að síldveiðin á þessu svæði, hafi verið stór liður í gjaldeyrisöflun fyrir þjóðai-búið á hverju ári. Þeir sem helst þekkja til þessara mála vita og gjörla að á hverju hausti hefur verið ótrúlega mikið magn síldar á þessu svæði. þeir vita einnig að enn sem komið er hefur okkur ekki tekist að ná í nema örlítið brot þeirra miklu auðæfa, sem fólgin hafa verið í þeim feiknar síldargöngum, þvi ennþá hefur okkur ekki tekist, svo teljandi sé, að ná síldinni, á þessu svæði nema í reknet. Þótt ótrulegt megi teijast. Þótt ég ræði þá hlið málsins, ekki náhar nú. En í sambandi við rekneta- veiðarnar vérður að taka til at- hugunar, að botta timabil er oft- ast nær pá Wútl ársins, sem tíð- arfar er rniög stormasamt, og erfití t'l >ar sðrstaklega þeaar þarf að sækja langt til hafs, á.rangur getur því mjög brugðist t:! boggja vona, að ekki sé talað um þegar menn þurfa að vera að leita síldarinnar þann stutta tima, sem fært væri að loggja netin. Þegar menn hafa í huga erfiðleika sjávarútvegsins og hinsvegar þaríir þjóðarinnar, á sem mestum og verðmætustum afla, þá liggur í augum uppi að alþjóðarhagur krefst þess að hér verði gjörbreyting á fyrir- komulag við síldarleitina. Nú er sá háttur hafðu.r á að allur eða nokkur hluti veiðifiot- ans lætur úr höfn þegar gefur á sjó og fer að leúa. Aranpur verður mjög oft slæmur, jafn- vel niður í fáar síldar eða ekk- ert. í öðru tilfeilum er kanski komið aftur ófært veður til veiða þegar skipin hafa fundið sildina. En það sem þarf að gera er að höfð séu sérstök síldarleitar- skip, útbúin öllum íullkomnustu tækjum til síldarleitar, senni- lega þyrftu þau að vera tvö, en þessi leitarskip þurfa að vera það traust, að þau geti verið úti í hafi og leitað á véiðisvsoð- unum, þótt veiðiflotinn yrði að vera í vari vegna veðurs. Þegar leitarskipin hafa fundið síldina, yrðu þau svo að fylg.ja eftir göngum hennar, og veiðiílotinn gæti svo haldið beint þangað sem hún er, þegar veiði verður komin. Enginn vafi er á því að margur síldarbáturinn mundi með þessari aðstöðú fá fullfermi hinnar verðmætu og eftirsóttu- síldar, sem með núverandi að- stööu yrði að koma til baka afla laus, og kanski veiðarfæralaus. (Með töpuð veiðarfæri). 1 þessu sambandi geturn viö, og ættum ao taka írændur okkar, Norð- menn til fyrirmyndar, því þetta er það fyrirkomulag sem þeir hafa á sinum vetrarsíldaryeið- um, enda héfur iika árangurinn verið glæsilegur hjá þcim. Ég sagði að sennilega þyrftu leitarskipin að vera tvö, og geri þá grein fyrir því, að ég teldi hæfilegt athafnasvæði fyrir eitt skip, svæðið frá Reykjanesi austur með landinu, því vitað er að mjög oft hafa verið feikna síldargöngur á þessu svæði. ) Hitt skipið hefði svo allt |Faxaflóa og Breiðafjarðarsvæð- ! ið, svo langt til hafs sem þurfa þætti. Aldrei hefur verið jafn greini- legt og nú, hvað mikil þörf er ' öruggrar og skipulegrar leitar það var komin allmikil síld, á Faxaflóasvæðið en svo hverfur síldin allt í einu, án þess að ennbá hafi tekizt að finna hana aítur svo öruggt sé, enda oftast verið ófært veiðiveður. Það er alveg víst að töluverðar tafir, munu verða, við að leita síldar- innar, en ef traust og fullkomhi síldarleitarskip hefðu verið, þar sem síldin var, hefðu þau getað íylgt henni eftir, og getur leið- beint veiðiskipunum til hennar. Ég vil að lokum undir- strika það að íslenzka þjóðin hefur ekki efni á heir''' s«,c-A1- arskap að ekki séu höfð minnst tvö sildai-leitarskip, á þessum veiðisvæðum seinnihluta sumars- ins og fyrir liluta vetrarins, þess um orðum vil ég beina til réttrar aðila, sem hér hafa úr- slitavaidið. Þorkell Sigurðsson vélstjóri. Málfíutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS bæstaréttarlögmaður. Aðalstræt.i 9. Simi 11875 Hallgrímur Lúðvíkssop iögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. bifreiðir Framluktir, flautur, þurrkuteir.ar með blöðkum. — Amper-, benzin-, hita- og olíumælar. — Bremsuborðai’, kveikjulok og platínur. — Perur allskonarl. Kveikjur (compl.) SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sáni 1-22-60. Skattfrelsi og hapdrætti. Happdrættin eru stöðugt um- tilefni margra, og margir stinga niður penna og senda blöðunum pistla, til þess að láta álit sitt í ljós um þau. Hér er bréf frá „Borgara“, sem m. a. ræðir skatt frelsi og happdrætti, stóru vinn- ingana o. fl.: ! 1 „Það er alkunna, að happdrætti eru ótíðari með flestum þjóðum en okkur, enda stappar nærri að hér gangi happdrættafaraldur. Ekki aðeins eru leyfð happdrætti, sem njóta sérstakra forréttinda ' svo sem skattfrelsis, og má sjálf sagt réttmætt telja, þar sem þau eru rekin í þágu ágætra stofn- ana, —heldur eru lika leyfð nærri hömlulaust, að því er virð- ist, alls konar önnur happdrætti, | ýmiskonar félaga hér og úti um land. Hámarki ekki náð. Eg hef áöur skrifað um þessi mál, og hallaðist þá lielzt að því, að hin svonefndu bílahappdrætti væru orðin svo mörg, að það færi að verða litii fekjulind, að ■ halda áfram á þessari barut, og | myndi þeim því fara fækkandi. En ekki reyndust spár minar réttar — það er eins og þessum happdrættum íari fjölgandi, allt af fjölgar happdrættisbílunum í Bakarabrekkunni, i þeim er setið með miða í höndum og kallað til vegfarenda, og menn hvattir til að kaupa miða. Nú. vil ég varpa fram þeirri spurningu, hvort ekki beri að stinga við fæti, og fara ekki lengra á þessari braut. Félög, sem burfa að afla sér ijár ættu að geta farið aðrar og skemmtilegri leiðir til þess, efnt til góðra skemmtana o. s. frv. Mergurinn málsins er, að þetta happdrættafargan er hvimleitt og óheiibrigt, og við íslendingar, sem erum fljótir að semja okk- ur að siðum annarra þjóða, ætt- um í þessu efni að fara að dæmi þeirra, sem gæta þess að fara ekki út í neinar öfgar í þessum efnum, þ. e. að sc^.ja með leyíis- veitingum til reksturs happ- drætta. ! 1 Stóru vinningamir. Eg vildi enn minnast með nokkum. orðum á stóru vining- ana hjá HHÍ, SÍBS og DAS, sem margir hafa fremur amast við, og sömuleiðis, á þeim forsendum. að réttmætt væri, að fleiri yrðu vinninga aðnjótandi. Eg hef ein- hvern tíma stungið upp á, að þessi happdrætti byðu ekki upp á nema einn mjög stóran vinnirig (í desember), en 10—15 þúsund króna vinningum fjölgað. Eg hefði helzt viljað hafa hámarks- vinning 300 þús. kr. og skiptá öllum öðrum stóruvinningunum niður i 10 þús. -kr. vinninga, en um alit þetta má deila. Og ég hef það fyrir satt, að einmitt stóru vinningarnir hafi haft þau áhrif, að fyrrneínd happdi'ætti liggi ekki með óselda miða, Allt selst upp. Af þessu má sjálísagt draga þá ályktun, að happdrættunum ög þeim stofnunum, sem njóta hagnaðarins af þeim, henti þetta íýrirkpmulag bezt — og jafn- ; framt að fólkið vilji hafa þetta i svona. En — er það svo? En, er það svo, að fólkið vilji hafa þetta svona? Vill það ekki í raunihni meiri jöfnuð, þótt það freistist til miðakaupa vegna háu vinninganna? Mér sem öðr um er vel við þær stofiianir, sem ég nefndi, og íatlaðir og lamaðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.