Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 4. nóvember 1957 VtSIR 7 John Caldwell: fiommúm§íar læ»a klén- ssisB æ fastar um SA-Asáu istum (20-30) ára inn í skóla,haldsnám í rauða Kína. Frá því Kíntt vill hotnasÉ yj£iv auöiindirttar þar. Mílljónir Kínvcrja Isua uáasi lieimalandsins. Frá því er Kóreustyrjöldinni lauk, hefir Mao — Kína háð „pólitískan sóknarhernað gegn suðaustur Asíu. Ilefir þessi her- naður gengið svo vel að mörg- um andkommúnistum hrýs hug- iur við. Hér er ekki um smá- muni að ræða. Svo það sem kommúnistar vilja læsa klónum í, er geysilega Stórt. Það nær frá Hong kong 3000 kílómetra í suður. Þ. e. til Indónesíu. Til vesturs, að landa- Tnærum Indlands, er það 2500 kilómetra lengst. Á svæði þessu eru margar .miklar auðlindir, sem rauða Kína hefir brennandi áhuga á að ná yfirráðum yfir (eignast) svo það geti orðið fyrsta flokks Stórveldi bæði fjárhagslega og Siemaðarlega. Á þessu svæði eru ögrynni aí rís, olíu, mangan, Vvolfram, mestu tinnámur í heimi, og um 90% af náttúru- gúmmíi heimsins. í „árásum" sínum gegn hin- lim stjórnarfarslega reikula þjóðum, þessa hluta Asíu, hefir Peking aðalstyrk sinn frá „Kung-sing“. Þessi orð þýða: „Slóttalega að hjartanu". En „hjartað" er í þessu tilfelli binar tl 2.5000.000 milliónir Kínverja, sem dvelja erlendis. Þessir kínversku útflvtiehdur hafa tögl og hagldir i efnahags- málum hvarvetna í suðaustur 'Asíu. í Hong kong cru 99% Sbúanna Kinverjai'. Af 1.000.000 Sbúum í Singapore eru hér um bil 900.000 Kínverjar. Á Malakka skaga eru íbúarnir 5.575.000. Þar af eru 2.200.000 Kínveriar. I Thaílandi húa 3.690.000 Kinveri- ar. í Vietnam er ein millión Kin- Verja og í Indónesíu tvær millj- önir. Á norður Borneo er 26% i- búanna af kínverskum ættum. Ef rauða Kina tekst að knvia alla þessa. Kinveria til hlýðni, munu völd kommúnista í suð- iiustnr A>«u ?.ukpct af?r mik’ð. Kincr-sinq er aðalvonníð, som beitt er í bessari valdabaráttu. Frá aðalstöðvunum. sem eru í hóteli nokkru i Hong kong, teygia kommúnistasamtökin íangarma sína t:l allra kín- verskra félaga í snðaustur Asíu. Umboðsmenn King-sjnp-. sem eru mörg hundrnð nota alier mö"u- legar aðferððir til bess að veiða sálirnar. — ógnanir nv'iur, t,arg. stjóm, morð og evðileggingu mannorðs og fjárhags eru helztu aðferðirnar. eiga alian stuðning skilið. en vilja nú ekki forstöðunienn bess- ax-a happdrætta ræða snme;rr:n- lega um málið, — hvort e»gi beri að gera tilraun, jxátt e.kki væri :nema eitt ár. um meiri iöfnuð — einn stórvinning i hverju, en þeim mun fleiri sæmilegra vinn- inga. sem vtPíí ómelanl-'p hi^ln ifjölda viðskíntavi”a bn*fra. En tim fram allt íarið ekki lengx-a á hraut háu vinninganna. —' Þeir leika á samúðarstrengi Xinverja, sem erlendis búa, fyrir heimalandinu. Einnig hræða um- boðsmennirnir Kínverja þessa á því, að Mao-Kína muni, innan skamms, verða ofjarl nýja föður- lands þeirr-a. Táknrænt dæmi um aðíerðir King-sing, er meðferðin á fjöl- skyldunni Au í Hong kong. Ung- frú Hu Sien, er nú æðsta per- sóna fjölskyldu þessarar, sem er mjög rik. Auðæfi sín hefir fjölskyldan grætt á sölu meðals, sem nefnist „T'gerhalsan", blaða- útgáfu o. fl. Fjölskyldan gefur út blöð í Hor.g kong og Bang- kok. Þegar Kína komst x ldær kommúnista tapaði fiölsk.vida þessi, að minnsta kosti 350 millj- ónum króna, við það að verk- smiðiur oe önnur fvi-írtæki var gert unntækt af nýju stiói’ninni. Hu-blöðin hafa fram t:l þessa verið an.d\ig kommúnistum. Þau hafa ráð’st á Mao-stiórnina og Peklnpvalrh'ð. og flett ofan af slarfsemi kommúnista í suður- Asíu. En f\Tir nokkrum mánuð- uin komu Kung-sing umboðs- menn í beimsókn til unvfrú Hu. Þe:r komu með glæsilegt tilboð. F.iölskyldan Hu pat fengið eignir sinar aftur, ef blöð bennar iiæx'it nrj o-apnrýrta sriéi’n Maos. Með því einungis að vera blut- laiT pat unvfrú Hu fen":ð 350 milljóninxar sínar aítur, og levfi til þess að nota jxær til bvers sem henni bætti havkvæmast. Allan ágóða af einkarekstri bennar mátti bún hirða. brátt fvrir bað þótt öll framleiðsla í Mao-Kína sé undir eftirliti stiórnarvaldanna. H'tt er svo annað mél, hvort kommúnistar halda þetta lofoi’ð. er á revnir. Ungfrú Hu hefii’ ver’ð fi’eistað. og öll suðaustur Asía bíður miög spennt efth- bví að frétta um bað, bvað-» ákvörð- un ungfi'ú Hu tekur. Ákvörðun hennar mun hafa úrslitaáhrif á bixsund’r Kínveria. Það er táknrænt fvrir Kxxng- sing stai\f«em:na, að ungfrú Hu var ekki beð'n að st'Tkia rauðu stjórhina. Kommúnista andstæð- ingur í Hong kong, hann er blaða maður,' sagði mér, að bver ein- asti ritstjóri þar í borg, og i um að vera hlutlaus i blaðagrein- um sínum, „Þér bxirfið ekki að verða kommú'nisti", segia umboðs- r*iev,ri er riófr að bén bættið gaenrvninni og verð'ð hlnt1ausir“. Ef r’tstióri er miög áhruamikill, fær hann t’iboð ura mútur. í fvrstu íær bann mikla pen- ingafúlgu. og ákveðna upphæð mánsðarfegá. Ef maðurinn eeng- ur ekki að bessu, bafa umboðs- me”u’rmr ógnanir á re’ðum höndum. T. d. „Ef bér verð:ð samstarfsmaður okkar þ”rf’'ð bár pkki að kvíða neriu, er vér töbnm völdin í vorar bendnr.“ Stærsta kínverska blaðið í Singapoi-e „Nau Yang Singapor, er lesið hvarvetna á Malaya og Norður-Borneo. Það blað á milljónaeigandinn Geoi’ges Lee. Hálfbróðit’ hans á margar stór- ar gúmmílendur. George Lee fékk það tilboð, írá kommúnist- um að þeir myndu láta gúmmí- lendur fjölskyldunnar í friði, ef hann yrði „samvinnuþýður". Skæruliðahersveitir kommún- ista hafa eyðilagt gúmmitré fyr- ir margar milljónir króna. Það vai’ Lee kunnugt um og vildi losna vio þvílíka eyðileggingu á gúmmíti'jám ættar sinnar. Skömmu siðar birtust greinar í Nan Yang Sing Poa, sem voru vinveittar kommúnistum. Sagt er, að það séu einkum peningar frá Lee fjölskyldunni, sem stvrki hina í’auðu umboðs- menn. Útkoman er þessi: Allar plantekrur, aðrar en þær, sem Lee-ættirnar eru eyðilagðar. Það er nú einungis eitt dag- blað í Singapore, sem stöðugt berst fyrir frjálsu Kína. Upplag þess blaðs er komið niður í 7800 e:ntök, og auglýsingunum hefir fækkað afskaplega mikið. Kaup- sýslumaður sagði mér frá fundi, sem hann hefði setiö með Iíung- sing umboðsmönnum. Samræðurnar enduðu með því mót'. að kaupsýslumaðurinn tók auglýsingar sinar afiui’, og sam- þvkkti að stvrkia „málefnið", fvrir mánaðarlcgan styrk. „Ég átti um tvennt að velia. Annað- hvort að gei’ast þeim hlvnntur, eða m’ssa verzJuriina og lífið“. Hann yppti öxlum. „Fyrr eða síðar sigi’a þeir hér einnig. Og hvað myndi þá hafa orðið um mig“. Fyrir ái’i voru fimm af dagblöð unum í Bangkok andstæð Komm únistum. Nú er jxað einungis liið minnsta þeiri’a, sem dirfist aö gagni’ýna kommúnismann. I Rangoon í Bui’ma hafa kommúnistar keypt fjögur af hinum fimm kínversku blöðum borgarinnar. Penginganna til kaupanna fengu kommúnistar hjá þrein kínverskum bönkum, sem þeir áður höfðu íengið á sitt band. Þegar Kínverjar vilja nú fá lánaða peninga í bönkum þessum, verða þeir að sam- þykkja það, að börn þoirra gangi í skóla, sem eru undir stjórn kommúnista. Þetta skýrir starfs- aðferðir Kung-sing. Kung-sing beitir öllum brögð- um til þess að fá yfiri'áð yfir skólunum. Þeir ná taki af nem- endum, spilla siogæöi þeirrá, eða ógna þeim. Nýlendústiói’nir þær, sem fvrr- um stiórnuðu mestum hluta suð- aústur-Asíu; lögðu lítið af mörlc- um til þess að fræða alþýðuna eða mennta. Þess vegna stofn- uðu Kínverjar smám saman, marga skóla handa sér. í dag cru um 1800 kínverskir einkaskólar á svæðinu. Kung-sing reynist það létt vei’k að fá yfirráð vfir skólum þessum. í skólunum í Singapore (og að nokkru leyti á Malaya) var ástandið orðið ískyggilegt. Þá tók forsætisráðherrann S?? U?? Hock málið föstum tökum. En Kung-sing dó ekki ráðalaúst. Það kom æstum ungkommún- árið 1950 hafa h.u,b. 35.000 lokið þessu námi. En þegar, eftir að nemendui’nir eru komnir yfir takmöi'k hins fyrii’heitna lands, er hafin áhrifameiri áróður en nokkru sinni fyrr. Yip Kiu San frá Macao — sonur au.ðmanns er var svo heppinn að-geta flúið út' rauða Kína segir að hánn hafi verið hafður. sem einskonar gisl, kommúnistar kröfðust þess að hann hetði þau áhrif á for- eldrana að þau gæfi stórfé, „til uppbyggingar föðut'landstns‘Il Kung-sing hefir livergi mætt alvarlegri mótspyrnu n.err.a með- al stúdenta. I för sinni itmhverfis jörðina, árið 1953, komst hinn ameríkanski varáforseti, Ric- hard Nixon að því „að ár hvert færu h.u.b. 10.000 „erlendir" Kin- verjar til rauða Kína til náms, en innan við citt þúsund til Formósu“. Nixon hvatti amerískar þar sem meiri hluti nemenda var miklu yngri. Bæði með ógnunum og skrumi um föður- landið og nauðsyn tryggðar við það tókst „kommum" að stofna „sellu.r“ í hverri einustu bekkjar- deild. i Þá notuðu þeir skólana, sem miðstöðvar fyrir dreifingu áróð- ursrita, sem þeir höfðu haft í fórum sínum. En af því líkum vélum hafa kommúnistar feikna mikið, hvar sem starfa. 1 sjö stærstu skólum Singa- pore eru í dag h.u.b. 15.000 nem- endur á bandi kommúnista og vinna fyrir þá eftir megni. Hinn harði kjarni í hverjum skóla er oft ekki meiri en 15 til 20 ung- kommúnistar. En þeim tekst að hafa mikil áhrif. Þeir geta komið á mótmælafundum og kröfu- göngum þegar þeim býður við að horfa. þeim hefir tekizt að koma kennurum frá skólum, er andstæðir voru kommúnisma, hjálparstofnanir til bess að rétta þeir skipuleggja verkföll og hjálpandi hendur. Peningum var vandræði milli vinnuveitenda og safnað og æðri skólar á Form- verkamanna. Á meðan strætis- ósu endurbættir. vagnaverkfallið, í Singapore í, Asíusjóðurinn veitti fé til þess maí 1955 stóð yfir, var hinu að reisa háskóla fyrir „erlenda“ ameríski fréttaritari Gene Sym- Kínverja í höfðuslaðnum Taipei. onds laminn lil bana af skóla- Það er staðreynd, að ungir nemendum. í kvennaskólanum í Kfnverjar í suðaustur Asíu vilja Nanyang jusu skólastelpurnár fremur stunda nám utan rauða sýru í andlit skólastýrunnár og Kína, en í því .... Haustið 1954 ófegruðu hana æfi langt. fóru að meðaltali 1000 stúdentar Hvarvetna í Singapore liía til Kína á mánuði. En áður en andkommúnistiskir kennarar og árið var liðið, var talan koinirt nemendur í sífelldum ótta við niður í tuttug'u. Sama ár íóru harðýðgi hinna rauðu böðla. j ca. 1200'stúdet.tar írá Hong kong Þegar stjórnin, síðastliðið ár í og Macas til hinnar kömmúnist- október gerði gangskör að þvi að isku boi’gat’ Kanton til bess aíi hreinsa kommúnista út úr skól- þreýta inntökupróf i rauða Kfna. unum, fylltust tveir menntaskól- En aðe.ms li.u.b. 800 námsmenn ar borgarinnar af kommúnist- íóru í sV.oht á Formósu. Einu iskum nemendum undir stjórn 1 ári síðar íóru, 1200 til Fornrósu, kommúnista. Olli þetta uppþot- um 800 til rauða Kína. Þannig um. hafa hlutíöilin viða breyízt Tilraunir íoreldra og lögreglu meðal hinna erlendu Kínverja. til þess að reka piltana út úr Kung-sing eitrar ekki einungis skólanum urðu til þess að blóð- sálir fórnardýra sinna heldur ug uppreist brauzt út, og kosíaði einnig likama þeirra —- nreð hún fjórtán mannslíf. . ópíum. Afskaplega miklu af eit- Á Penangeynni, sem er 800 urlyfjum er smyglað frá rauða kilómetrum fyrir norðan Singa- Kína til norður Borneo og Singa- pore varð lögroglan, í nóvernber Pore og fleiri staða í suðaustur- að nota táragas til þess. að Asíu. Eiíuvlyfjanotkun er orðin brjóta á bak aftur kommúnistisk , töluverð i mörgum skólum. „sit down“ verkfall. I þessu verk ! Singapore hefir heimsmot í íalli tóku 600 nemendur þátt. ' eiturlvfjanotkun, borið saman Þeir voru að mótmæla því, að v*ð fólksfjölda. Trúboöar í Sara- einn félaga þeirra var rekiirn wak sögðu mér, að þaö væri burt úr eynni, annar rekinn úr . uæstum eins vandlaust að ná þar skóla og skólablað þeirra bann- j * eiturlyf og vindlinga. a,5_ j Hinir mörgu erlendu Kínverj- Hvarvetna í suðaustur-Asíu eru ar- sem ilílla stöður í amerisk- kínverskif menntáskólánemar jl,m vestur-evrópslfum sendi- knúðir til þess að stunda fram- Framh. á 11. síðu. ee/sn &@s**istgéraii&Bsnsies Námskeið fyrir verkstjóra og verkstjóraefni verður sett'. á Freyjugötu 15, Reykjavík, kl. 14, laugaidaginn 9. nóvem- ber 1957. Námskeioij mun standa yfir 4—5 vikur. Kennsla er ó- keypis. Þeir, sem ætla áð taka þátt í námskeiðinu, tilkynni það sem fyrst til Adclfs Petérsen, í Reykjavík, sími 34644, sem veitir frekari upplýsingar. Fræðslvmcftsd Verkstjórasambands íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.