Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blaS er ódýrara í áskrift en Vísir. Látió hann færa ySur fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Mánudaginn 4. nóvember 1957 ■Viuiurt. drt þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Flölmenni á fundinum í ©agasla bíó i gær. Frjáls mennlng mlnntist bylfingartilrausiar Húsfyllir var á fundi félags- ins Frjálsrar menningar í gær. Var hann helgaður árs afmæli ungversku byltingarinnar. Var ræðumönnum vel fagnað, en beirra á meðal var ungverski ritstjórinn George Faludi. Tómas Guðmundsson skáld setti fundinn og bauð velkom- inn hinn ungverska ritstjóra, sem mjög kom við sögu bylt- ingarinnar. Sagði Tómas, að það hefðu jafnan verið álög á Ungverjum að eiga sína beztu menn í útlegð og svo væri í þetta sinn. Vonandi mætti Faludi finna þá samúð, er ís- Símahleyanlr gaprýmh? í Bre^landí. í brezkum blöðum er mikið rætt um skýrslu nefndar, sem fjallaði um símahlustanir, og tillögur hennar. Yfirleitt er tillögum nefnd- arinnar tekið vel, en mjög er varað við því í ýmsum blöð- um, að ekki verði gengið of langt í að beita slíkum aðferð- um, og aðeins þegar um ör- yggi ríkisins sé að ræða og ef sérstaklega stendur á, varð- andi alvarlega glæpi. Eitt blað- :ið segir, að hér sé um „Jánsað- ferð að ræða, sem eigi upptök sín í einræðis og harðstjórnar- löndum“. Hvetja blöðin ein- dreeið til, að hlustanir séu ekki leyfðar nema brýnasta nauðsyn krefji og samkvæmt úrskurði. lendingar bæru í brjósti til Ungverja. Gunnar Gunnarsson skáld tók næstur til máls. Minntis: hann þess, að nú væri ár liðið síðan rússneskar hersveitii hófu að berja niðu frelsistil- raun göfugrar bjóðar, sem ekki féklc staðizt evienda kúgun og vildi heldur láta lííið. Ungverj- ar væru þannig geroir að geta ekki verið handbendi annarra Rússnesk íhlutun og hersins hefði verið þeim þvrnir í aug- um. Vék Gunnar síðan að vel- gengni þessara hugsjóna hér á landi. Kvað hann austrænar gervihugsjónir hafa áit hér góðan dag. En íslendingum væri víti til varnaðar, þar sem Ungverjar væru. Þessu næst lék Gísli Magn- ússon 3 lög eftir ungverska tónskáldið Bela Bartok, en síðan tók hinn ungverski ritstjóri til máls. Mælti hann fyrst nokkur orð á móðurmáli sínu til landa sinna en talaði síðan á enksu. Rakti hann fyrst nokkrar aðal- ástæður íyrir byitingunni. en vék síðan að fyrstu dögum hennar og sagði frá hörmung- um þeim, er þjóð hans átti við að búa, er hinir rússnesku kúgarar óðu eyðandi yfir lönd þeirra. Var ræðu hans mjög vel tekið og mátti glöggiega greina, að áheyrendur hrifust af frásögn hins ungverska út- laga Að lokum mæiii Kristján Albertsson nokku lokaorð og þakkaði Faludi. Spútnik II skotið á loft. Lifandi hundur er í þessu ný]a gervitunjli Rússanna. Fjöibreytt skemmtíatrfB! á kabarettsýningum A A. Styrkið gott málefni með því að sækja þær. AA-samtökin efna til kabar- ett-skemmtana í Austunbæjar- bíói um þessar rnundir og var frumsýring á föstudag. Hafa samtökin f^ngið til landsins ýmsa erlenda skemmti krafta, svo sem Tívólí-ballett- inn, sem sýndi nokkra dansa við góðar undirtektir. Þá komu þarna fram Frakkar tveir, Rex og Romain, sem dönsuðu, spil- uðu og sungu af miklu fjöri og leikni enda var þeim óspart klappað lof í lófa. ■ Danspar sýndi akrobatik- dansa og var stúlkan svo hjóltið- urr , að und’ un sætti. Kostar það margra ára þjálfun að öðl- ast. slíka leikni. Gentleman Jacíc er þarna kom innig fram, er gamall ku;;mmgi Reykvíkinga, því að hn, a hefir verið fil skemmtunar á abaett-sýningum áðUr. Er þetta fingralangur náungi, er losar menn við ýrr.sa hluti með svo skemmtilegum hætti, að ! enginn reiðist, þótfc hann leiki þá dálítið gráti — en auk þess sýnir hann ýrnis töfrabrögð. Loks er skemmuleg þrenning, sem leilcur á ýmis híjóðfæri — bæði klassiskt og aixnað — og leggur áherzlu á skoplegu hlib- , ina. fslenzkir skémmtikraftar i koma þarna einnig fram, með- al annars ÓU Ágústsson ,.rokk“ söngvari, og Baldur Hólmgeirs- son, er söng tvívegis gaman-r- vísur, en nafni hans var kynn- ir og pkemmti með töfrabrögð- um. ÁA-samtCkÍn eru alls góðs makleg og ættu menn að sa:’ ja þessar skeramtanír þeirra, styðja i senn golt málefni og njóta góðrar skemmtunav. Laust fyrir kl. 6 í gærmorg- un var tilkynnt í útvarpinu í Moskvu, að skotið Iiefði verið öðru gerfitungli til út í him- inge'minn og hringsólar það nú ■ ringum jörðina eins og það fyrra og er í fréttum kallað Spútnik II. Nokkrar upplýsingar hafa verið látnar í té um þetta nýja geryitungl. Það er stærra en hitt, vegur 508,3 kg. og er búið fullkomnari, sjálfvirkum rann- sóknartækjum. Spútnik II. er 1 klst. og 42 mínútur að fara kringum jörðina. Það vekur eklci sízt athygli, að lifandi hundur er hafður í sérstökum klefa í gervitungl- inu. Tekið er fram, að. í klefan- um séu sjálfvirlc tæki, sem láti , í té upplýsingar um líðan hundsins, andardrátt o. fl. og þjáist hann elcki, og því er haldið fram, að kleift verði að láta tunglið svífa niður á jörð- ina. Brezka dýraverndunarfélagið I hvggst mótmæla út af því, að : iifandi dýr sé notað til tilraun- ar slíkrar sem þessarar. Síðari fregnir. Spútnik II. heldur áfram hringsóli sínu kringum jörðina j og nin sjálfvirku tæjci útvarpa j hljóðmerkjum á tveimur bylgju ! lengdum. Ætlað er, að gervi- tungl þetta geti haldist lengur á lof.ti en hið fyrra, sem enn he) 'ut’ áfram á sinni rás. ITrn gervöll ráðstjórnarríkin sem víðar hafa menn áhyggjur af hundinum og hafa rússneskir vísltjuamenn svarað ýmsum fyr irspurnum. Segja þeir, að hund urjnn hafl verið þjálfaður u.ndir þeitn. 'cg tryggt nð hann fái nægt súrefni, og víst sé, að honum líði vel. Því er lialdið fram af þeim, að lifandi dýr hafi alltaf verið notuð til rann sókna í þágu mannkyns, og þessi tilraun geti orðið til þess, að mönnum yiði kleift að ferð- ast um geiminn. Getgátur eru uppi um það, hverng hund.urinn muni nást .llfandi til jarðar, en hann er í ; sérstöku hylki, og er hugsan- 1 legt, að það sé þannig útbúið að þaðlosni eftir vissari tíma ogi I svífi til jarðar, en hinir rúss- : nesku vísindamenn hafa ekk- J ert látið uppi um þetta, — að ; eins gefið í skyn að hundurinn i muni komast aftur til jarðar. 1 Mótmæli í London. Dýravinir í London ætluðu Menn skulu ekki lialda, að ílóttanienu sé aðaiít ga iuiloröið fólk eða jafnvel roskið. Myndin hér að ofan er tekin í flótta- mannabúðum Rauða krossins í V.-Berlin og sýnir einn yngsta vistmanninn, sem veit enn ekkert um áhyggjur foreldranna. hneiglr ssg fyrir ráðstjóminni. Fró því hefir verið skýrt, að þrír menn fari ihéuan til að vera við hátíðahöldin í Moskvu, er kommún’star minnast 40 ára veldis síns — og mannúffarstjórnar. Verður að segja það eins og er, að það er harla óviðeigandi, að slíkur maður skuli fara héð- an til að vötta einræffás- seggjum m. m. virðingu, jafnvel þótt maðurinn geti látizt fara sem forseti AI- þýðustambandsms en ekki sem ráðherra. Og hann ætti cinnig að minnast þess, að tvívegis á síðasta ári for- dæmdi hann harðlega atferli rússneskra kommúnista í Ungverjalandi. Fyrst gerði hann það sem ráðherra og síðar sem forseti A.S.Í. — á þingi þess — en nú er smekk vísin og samkvæmnin svo mikil hjá honum, að hann fer til að hneigja sig fyrir sömu mönnum og frömdu þjóffdrmorðið þar eystra. — Og þó mega menn kannske ekki dæma Ilannibal hart. Kannske hefir hann fengið skipun frá þeim mönnum, sem hafa póitískt líf hans í hendi sér og hóta að beita Ungverjalandsaðferffum, ef iiann hlýðir ekki. Menn vinna margt fyrir lífgjöfina. að bera fram mótmæli við sendiherra Rússa út af með- ferðinni á hundinum. Var gert ráð fyrir, að menn söfnuðust saman, og mótmæltu með 1 mínútu þögn og umferðarstöðv- un. Manntjón í Alsír orðið tillli SÓ og 60 þúsund. Afflannfjén skæruiiiða flfaðt en fsramska heirsl'nso Um mánaðamótin voru liðin þrjú ár frá upphafi styrjaldar- innar í Alsír og hefur mannfall orðið geysimikið. Samkvæmt skýrslurn, sem gefnar hafa verið út af hálfu Frakka. telja þeir sig hafa fellt um 44.000 uppreistarmenn, en sjálfir segiast þeir hafa misst 4200 manns, auk þess sem 9000 hermenu hafa særzt. Allur herafli Frakka í landinu er um fjórðungur úr mill.ión, og hef- ur honum þó ekld tekizt að haía þpmil á landsmönnum. Auk þeirra frönsku her- mar.r.a, sem fallið hafa ! bar- dögum, hafa uppreistarsveit- irnar teklðr um 7000 innborna menn af lífi með ýmsu moti, og er því mannfallið, sem um er vitað, einhver staðar á milli 50 og 60 þúsund fallinna manna. Auðvitað er svo mikil fjöldi, sem fallið hefur án þess að komast nokkurs staðar „á blað.“ Það gerðist æ tíðara, að frönsk blöð birta frásagnir af hermdarverkum og pyntingum, sem franski herinn gerir sig sekan um í baráttunni í Alsír, og vekur það mikinn ugg í Frakklaridi. því að þeir óttast menn, að slík framferði geti snúið þeim Alsír-búum gegn Frökkum, sem mundi. annars vilja hafa samband við þá' eða vera undir stjórn þeirra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.