Vísir - 05.11.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1957, Blaðsíða 1
q l\ I y L-H i ^ I ö . v 11. árg. Þriðjudaginn 5. nóvember 1957 260. tbi. Ötvun fer í vöxt á Akureyri. Rúðuferjótur játar sekt sína. Frá feéííaritara Vísis — Akureyri í morgun. Eins og feá var skýrt í frétt- tim í gær handtók Akureyrar- lögreglan ölvaðan mann, er Ihún hafði grunaðan um að vera valdan að rúðubrotum þar á staðnum. Síðdegis í gær játaði maður- inn á sig rúðubrotin og bætt- ist þá enn eitt rúðubrotið í hópinn. Var það geysistór verzl unarrúða í Amaro, sem er ein stærsta vefnaðarvöruverzlun á Norðurlandi. Alls hefur hann Í>ví brotið þrjár rúður á einni nóttu, sem nema að verðmæti mörg þúsund króniun. Þeíta er 19 ára gamall piltur . og var hann allmjög undir á- hrifum áfengis um nóttina. LÖgreglan á Akureyri telur ölvun ungs fólks mjög hafa færzt í vöxt við opnun útibús áfengisverzlunarinnar á Akur- eyri og telur auk þess að flest afbrot, sem þar hafa verið framin að undanförnu, megi rekja til ölvunar. | Sovétstjörnin hafnar nú öllu samstarfi á sviði afvopnunarmála % Bretar eru vongóðir imi að geta flutt talsvert meira af kolum út að ári i en unðan,- farið. .• V. Sovétstjómiii lét fulltrúa shm á allsherjarbingi Sameinuðu þjóðanna boða það í gærlwoldi, að þau myndu ekki taka frekari þátt i störfum afvopnunarnefnd- arinnar, hvorki aðalnefndarinn- ar, né undirnefndarinnar, sem hefúr starfað í 3 ár, en í héiini liafa Bússar og yesturveldin að Kanada meðtöldu átt fulltröa, Þessi tilkynning kom álveg ö- vænt og þykir koma úr hörðustu átt. þár sem RúSsar hafá jalfián Þarna sjást sum af þeim tækjum, sem Russar dreifa um londin tafJð afgreiðs]u mála ^ýer- fyrir botni Miðjarðarhafs. Samkvæmt kenningum kommúnista. m6ðskuleg 0g óbilgjöm' afstáða er ekkert öruggara ráð tfl að veúja þjóðir af vopnaburði og þéhra er meginorsök þéSs, að efla frið í heiminum en að dreifa sem mestu af vopnum sem ailra víðast. Skynsamleg kenning, er ber vott um einstaklega -* í mikil brjóstheilindi. & Ovænt tilkynníng hennar vekur hneykslun og undrun frekar en ugg. llorið á vestui*veldin, að jntu liafi liindrað §amkomulag. ekkí náðzt fækkar aftur — engin að ári. Hrunið stendur yfir 1-2 ár, segir dr« Finnur Guðmundsson lóhann ekki fundinn enn. Ekki er enn buið að hand- sama Jóhann Víglundsson, sem slapp úr höndum gæzlumanna í gærkvöldi, eftir að búið var að flytja hann, ásamt hinum Búast má við þvi, að minna óber í haust, en mér virðist eft- tveimur strokuföngunum að verði um rjúpu í vetur en í ir upplýsingum, sem ég hef Litla-Hrauni. fyrra, en þá náði rjúpnastofn- fengið, að hrunið sé að hefjast, inn hámarki að fjölda. Nú er sagði dr. Finnur. Athuganir yf- hins vegar hrun rjúpnastofns- ir langt árabil, sýna að tíu ár ins að hefjast og eftir eitt til líða milli þess að rjúpnafjöld- tvö ár mun frjúpa varla sjást, inn nær hámarki. Rjúpan hryn sagði dr. Finnur Guðmundsson, ur niður á tiltölulega stuttum Engin leit var gerð að Jó- hanni eftir að hans var sakn- að, enda var þá komið myrkur og að því er Vísir hefur fregn- að, var ekki settur vörður við við Vísi í gær. Talsvert var um rjúpu í okt- tíma, einu eða tveimur árum og fer henni þá að fjölga úr Olfusárbrú. Talið er liklegt, að Jóhann samkomulag hefur úm eftirlit o. fl. Skýring sú, sem fulltrúum vest rænu þjóðanna helzt dettur í hug á þessari nýju afetöðu- Rússa er sú, að þeir þykist nú vera orðnir nógu sterkir til þess að setja úr- slitakosti, þ. e.: Ef þið garigið ekki að skilmálum okkar er lok- ið samkomulagsumleitunum af okkar hálfu. Þetta er talið munu vera álitið almennt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Ásakanir í garð Vesturveldanna. Fulltrúi Rússa bar þær sakir á Vesturveldin, að þau hefðu hindrað samkomulag, og afetaða þeirra hefði verið slík, að ef ekki væri gengið að þeirra tillögum óbreyttum, væri einskis sam- komulags að vænta, þeir settu m. ö. o. fram úrslitakosti. Þetta hefur verið marghrakið áður, Bretlandsþing í dag. Nýtt þingtímabil hefst £ í Bretlandi. Ekur drottning með viðhöfn til þinghússins og setur það. — f kvöld hefur Macmillan boð inni fyrir ráðherra sína. dag 2x4 = 8. f s.l. viku fæddust fjórburar í bænum Elgin í N.-Dakota í fiandaríkj unum, Voru þetta allt meybörn, sem vógu um sex merkur hver, ög voru þær settar í sérstaka „geyma“, þar seni þær voru lasburða. Hjónin áttu fyrir fjóra syni. því. Árið 1948 síst varla rjúpa muni leynast einhvers staðar í enda alkunnugt, að um mikil- á fslandi. Ætti því stofninn að nágrenni Selfoss og að hann komast á lágmark á næsta ári. hafi ekki lagt í það að ganga Hvað orsakar hrun rjúpunn- Reykjavíkur. ar með ákveðnu árabili, vita Þetta - Þriðja skiptið, sem menn ekki, en líklegt er að um Jóhanni tekst að kcmast brott sjúkdóm sé að ræða. Hið sama Litla-Hrauni. á sér stað um hænsnafugla á ___ _____ Norðurlöndum og í N-Ameríku.' vægar tilslakanir hefur verið að ræða af hálfu vestrænu þjóð- anna. Noble fulltrúi Breta og Nesbith fulltrúi Kanada sögðu, er tilkynnt hafði verið hin nýja afetaða sovétstjómarinnar, að hún væri hin furðulegasta og sett fram sem úrslitakostir og Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna tók í sama streng, en kvaðst vona, að það væri aðeins %í bráðabirgða, sem þessi yrði af- staða Sovétríkjanna. Leiðtogar þeirra myndu sjá, að hyggilegast væri, að halda ekki hinni nýju ‘stefnu til streitu. Telja sig sterka á svellimi. Stjórnmálafréttaritarar Év- rópublaðá 1 New York segja það álit manna á S. þj., að Rússár telji sig nú það stérká á svelliriu, að þeir geti farið síriu fram án nokkurs tiílits til annarra þjóða. Þá er' bent á, að það sé mikil- vægt í hinni' alvarlegu togstreiiu um völdin í Ráðstjórnarríkjun- um, að leiða athygli sem mest frá henni, ekki sízt vegna þylt- ingarafmælisins nú í vikunni. Yfirleitt hefur tilkynningin vak- ið meiri hneykslun og undrun eri ugg með vestrænum þjóðum. n Ofan gefur snjó á snjó u • • Blóðugir bardagar milli hersveita upp- reistarmanna og stjórnar Indónesíu. Sijómin segisi haffu heiur og reru í sókau Blóðugir bardagar hafa geisað á tveim stöðum á Celebes í Indónesíu í fulla viku eða um það bU, en þar eru hersveit- ir stjórnarinnar i sókn gegn uppreistarmönn karta. IJppreistarmenn Kafa ráðið stórum svæð um á eynni nær óslitið frá því að Indónesía ganga mUli bols og höf- uðs á uppreistarseggj- umun. Hefir slegið í harða bardaga hvað Frá feéttaritara Vísis — Akureyri í morgun. Enn hefur bætt við snjóinn í Eyjafirði og snjóaði þar talsvert bæði í nótt og í morgun. í morgun hefur gengið á með hriðaréljum.en er bjart á milli. Mjólkurbílar komust allir til Akureyrar í gær nema úr Fnjóskadalnum því Vaðlaheiði er alófær talin. 1 Þingeyjarsýslum er þung- fært orðið á vegum vegna snjóa þaí sem til hefur spurzt. Kadar óánægður með æskuna. Janos Kadar, Ieppurinn ung- verski, hefur haldið ræðu á þingi æskulýðsfylkingar- sam- taka ungra kommúnista —1 í Ungverjalandi. , i Komst Kadar svo að orði, 'áð ungversk æska hefði furðu- losnaði undan Hoilend-: eftii- annað siðustu ingum, en stjómin hefir daga, og segir stjórnin, verið að auka her sinn að uppreistarmenn hafi um, er vilja ekki víður- , á eyjunni jafnt og þétt fallið í hundraðatalL en kenna miðstjórnina í Ja síðustu vikur og hyggst lítið mannfall orðið i liði liennar. — Uppreist- armenn aðhyllast hreyf- ( ingu, er kallast Darul Islam ((hermenn guðs), og vilja þeir, að ríkinu lltmn ahu§a fynr starfsemi og verði í einu og öUu málefnum æskulýðsfylkingar- stjórnað samkvæmt innar og krafðist þess, að hún fyrirmælmn Kóransins. þrefaldaði félagstölu sína á . . mx i ' hæstu tveim árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.