Vísir - 05.11.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1957, Blaðsíða 4
YÍSIR Þriðjudaginn 5. ►íióvember 195f nsn D A 6 B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar fró ki. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofúr frá kl. 9,06—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sixni: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Veltuskatturinn. Að undanfömu hefir veltuskatt urinn verið nokkuð á dag- skrá, og er það á flestan hátt eðlilegt, því að hann er orð- inn svo þungur baggi á mörg um aivinnurekstri, að ekki verður lengur komizt hjá þvi að gera á honum ein- hvcrja breytingu. Þar við bætist. að hann kemur ójafnt þeir kröfðust þess, að kaup- félögin yrðu einnig látin greiða veltuútsvör. Þeir vita um þarfir bæjanna, en þeir vita ekki síður um getu kaupfélaganna. Þess vegna er þessi samþykkt enn mik- ilvægari og merkilegra inn- legg í þetta mál en menn gera sér grein fyrir í fijótu bragði. Mínnzt þjóðbyltingár Unqvena. ^^0^ w Ji kvikmyndum. 1 x . Iðulega er kvartað yfir kvik- Orreisio var sarast — ntenit myndum, sem hér eru sýndar, niáiifin pnna cLnAim en viðurkenna verður, að jafnan HlcfKU “Hy<i aKtfflUU Udlft* hefur verið reynt aí hálfu kvik- I fyrradag yar efnt til sam- augnabhki, að Russar hefðu myndir> sem mesta athygU vekJa, kornu í Gainla bio a vegum látið sér segjast við það, og i en(ja hafa margar ágætar mjmd- Frjálsrar menningar til þess að hefði það áugnablik komið í jr verið sýndar hér á liðnum ára- ininnast ársafmælis þjóðbylt- byltingunni, en það hefði ekki' tugum. En því er heldur ekki að ing’arinnar í Ungverjalandi og verið notað. Menn hefðu skilið neita, að svo mikið af lélegum talaði þar m. a. ungverskur rit- það svo í úlvarpi Frjálsar Ev-.kvikmyndum hefur oft slæðzfc stjóri, George Faludy, cn hann rópu, áð slíkrar hjálpar mætti rneð, að full ástæða hefur verið er flóítamaður, nú búsettur I væiita. Almennt vár hlustað á London, og kom hann hingað það og talið að þar væri mælt j í boði frjásrar menningar. fyrir munn Bándaríkjánna, þótt Aðrir ræðumenn voru skáld- því sé haldið uppi með frjálsu in Gunnar Gunnarsson og Tóm-; samstarfi, og er allar vonir niður, og er það raunar ekki Einn af helztu stuðningsmönn- ný bóla, að einum aðila 'sé í- þyngt óhóflega, en annar um leið undanþeginn sköttum og skyldum að mestu eða öllu leyti. Er það eftir mörgu öðru í þessu þjóðfélagi, þar sem stór hópur þegnanna er markvisst alinn upp í þéirri sannfæringu, að hann eigi að njóta forréttinda á mörgum | sviðum. — Annað komi ahs ; ekki til greina. f þessu sambandi er vert að minnast þess, sém Vísir sagði frá um miðja síðustu viku, en það er fulltrúafundur kaupstaðanna á Vestur-, Norður- og Austurlandi, sem haldinn var í september. Gerði fundurinn að sjálf- um „ríkisstjórnarinnar hefir meira að segja komizt svoáð orði, að kaupfélögin ættu að taka þátt í skattgi'eiöslum eins og aðrir aðilar þjóðfé- lagsins. Forvígismenn félag- as Guðmundsson og Ki'istján Albertson rith., en Gísli Magn- ússon lék ungversk lög á píanó. Húsfyllir var og fór samkoman hið bezta fram og vakti ræða Faludys mikla athygli, og einn- ig var gerður ágætur rómur að öðrum ræðum, er fluttar voru. G. Faludy ræddi við frétta- menn á íaugard. um byltinguna í Ungverjalandi, svaraði ýms- um íyrirspurnum, og kom víða V'ð. Hann mæltr á enska tungu, sem hann kann vel, og hann er mikili málamaður, talar þýzku sem sitt eigið mál, ítölsku og anna munu hinsvegar berjast, ,frönskii,-.en auk þess hefir hann 1 ’ 'i- fyrir- því með hnúum og hnefutn að halda þeirri að- stöðu, sem þeir hafa haft á kostnað annarra þegna þjóð- félagsins, enda þótt allar að- stæður sé nú gerbreyttar frá því að lögin um skattfrelsi kapfélaganna voru sétt, og þau hafi nú ekki þá þörf fyr- ir- skattfrelsið og áður, þeg- ar efnaliagur alls almennirigs var lélegri en nú. sögðu margvíslegar sam- Að sjálfsögðii gei'a forsprákkar ■ þykktir varðandi málefni bæjanna, svo sem um fjár- mál þeirra, og á einum stað er komizt svo að orði: „Sett ’ verði ákvæði um hámark ’ veltuútsvara í hinum ýmsu greinum verzlunar- og at- vinnurekstrar, og þau látin ná til alls rekstrar sam- vinnufélaga, sem og alls ann- ars rekstrar. Slík veltuút- svör séu frádráttarbær frá ' skatt- og útsvarsskyldum árstekjum fyrirtækisins." Kétt er að benda á það í þessu sambandi, að kaupfélögin eru mjög sterk á þeim stöð- um, sem áttu fulltrúa á ráð- stefnunni. Þar af leiðir, að fulltrúarnir vissu 'mætavél, hvað þeir voru að gera, er kaupfélaganna sérfulla grein fyrir því, að þörf þeirra fyrir skattfrelsi er ekkert í sam- anburði við það, sem áður var, en þeir munu telja hana engu minni en áður. Forrétt- indaaðstöðunni vilja þeir ekki sleppa, þótt hennar sé ekki þörf eins og nú er hög- um háttað. Og þeir vilja ekki halda í hana vegna einstakra bænda eða alþýðu manna í landinu heldur vegna þess hagnaðar, sem forustuliðið hefir af henni, bæði efnalega og til dæmis á sviði stjórn- mála. Það er þetta, sem er aðalástæðan fyrir því, að framsóknarmenn vilja halda í þetta gamla atriði, skatt- frelsi kaupfélaganna. Endurskoðim er nauðsyn. Annars er nauðsynlegt, að allt skattakerfið sé tekið til gagngerðrar endurskoðunar, . því að það er meingallað. Það er raunar ekki ný upp- , finning, því að menn hafa vitað það lengi, og allir j flokkar virðast sammála r um, að endurskoðun og „yf- irhaling“ sé brýn nauðsyn f þegriunum er mjög mismim- að ‘ á sviði skattlagningar, sem fér eftir því, hvar þeir eru búsettir á landinu og hvaða störf þeir stunda. Slíkt á ekki að viðgangast, þegar allir eða flestir halda því fram, að allir eigi að vera jafnir fyrir lögunum — skattalögunum sem öðrum. og raunar því brýnni, sem Sá flokkur, sem gengi á undan ’ríkið gerir meiri kröfur til þegnanna í þessu efni. Það eykur einnig á nauðsyn end- urskoðunar og umbóta, að svó ér um hnútana búið, að við endurskoðun skattakerf- isins, mundi áreiðanlega upp- skera mikið þakklæti skatt- greiðendfi .um langan aldui-. kynni af fleiri málum, sem hann getur lesið sér að gagni, svo sein , Nor.öurlandamálin, hefir Iagt mikla stund á þýðingar og er sjálfur ljóðskáld og gagnrýn- andi. G. Faludý er af menntuðu fólki kominn og gekk mennta- veginn, lagði stmid á heimspeki við háskóla í fjórum Evrópu- borgum, París, Boulogne, Lon- don og Berlín. Hann var í Mar- okkó 1940, en nazistar hand- tóku hann. Hann komst þó und- an og til Bandaríkjanna í boði Roosevelts, en var fangelsaður vegna róttækra skoðana, og vakti það mikla athygli, er birt var fregn í blaði um fangelsun hans undir fyrirsögninni „Gest- ur Roosevelts í fangelsi". SjáliboSaliðL v - ” Heimkoma. —■ I fangabúðum. ' Úr rættist og Faludy gerðist sjálfboðáliði í bandaríska hern- um í heimsstyrjöldinni, en hélt ungverskum borgararéttindum, og fór heim 1946. Gerðist hann þá ritstjóri blaðs jafnaðar- manna. Komniúnistiskt stjórn- arfar vakti með honum mikil vónbrigði og fyrir gagnrýni sína var hann illa séður af kommúnistum. 1950 ætlaði: sina brugðust, hefði mönnum verið næstum jafnþungt í skapi til Bandaríkjamanna sem Rússa. Fréttaútvarp BBC gat, hann ekki nógsamlega lofað. Það hefði sagt óþaégilegar fréttir, en það sagði satt. Faludy ræddi nökkuð von- brigðin út af kommúnistisku stjórnarfari, bág kjör og skort, en í byltingunni hefðu allir haft nóg að borða, því að bændur hefðu flutt firn matvæla til borgarinnar. Slíkur var sam- hugurinn. En það sem verst var og menn alltaf fundu sárast til var ófrelsið: „Menn mega ekkert segja — enga skoðun hafa,“ sagði hann. Hann nefndi dæmi um systur sínar, sem höfðu verið komm- únistar í 25 ár. Önnur þeirra sagði honum, að sér liði illa út af því, að geta ekki sagt systur 1 til kvartana. Þetta mun stafa af því, að mér hefur skilizt, að samninga vegna verða kvik- myndahúsin að taka við þeim eigi að sður en hinum. Það eru einkum afbrotamyndir, sem margir amast við, telja þær ó- hollar fyrir alla, einkum æsku- lýðinn, og nákvæmlega sömu kvartanir koma fram erlendis úfc af slíkum myndum, hvort sem þær eru sýndar í kvikmyndahús- um eða sjónvarpi. Slæm áhrif. Það þarf enginn að fara í graf- götur um það, hvaða áhrif saka- málamyndir geta haft á börn og unglinga, jafnvel þá, sem eldri. eru. Þar er um slæm áhrif að ræða. Rokkmyndir eru mein- lausar, þær skjóta vafalaust upp kollinum enn um sturid, en áhug- inn er dvínandi erlendis, og eins verður hér. Menn eru orðir leiðir á arginu og garginu og öllum. villimannslegum láíum í sam- bandi við rokkið, en rokkdans- inn sjálfur gæti orðið vinsæll á» fram með fágaðri blæ, að margra ætlan. Fræðimyndir. Eg hef fyrír þvi nokkra sinni frá þúí, að hún væri von- svikin, en hún þorði það ekki reynslu, er hýsna stói af ótta við afleiðingarnar. Miss-1 hóp+ur 861X1 hann vel f eri síðar sagði hin systirin við hann nákvæmlega það sama. Hún var lilía vonsvikin, en þorði ekki um það að tala jafn- vel við systur sina. Var í faagelsi með Kadar. G. Faludy hafði verið í íang- elsi með Kadar. Hann kvað leita verða sálfræðilegra skýringa á meta fræðslumyndir, myndir, sem eru skemmtandi og fræð- andi í senn, en slik myndatöku- gerð hefur tekið miklum fram- förum. Aukamyndir af þessu. tagi ætti jafnan að sýna. Með því er sinnt menningarhlutverkh og er uppbót stundum og hún iriikil fyrir vonbrigði, sem ýmsir kunna að verða fyrir af aðal- mynd. Og tvöföld er ánægjan, ef aðalmyndin fellur vel i geð líka. Um þetta hef ég oft hugsað, og framferði hans og fleiri, sem: Þ&ð kom upp í hug mér aftur, er taldir væru svikarar við Þióð„ sína. Pólitískur metnaður kæmi sjálfsagt oft til greina, er mönn- um væru gerð gylliboð og af- leiðingin væri, að þeir sviki sjálfa sig. FjöEbreytt vetrar- starfsemi UMFR. Ungmennafélag Reykjavikur er nú að het.ja vetra rstarí'sem i seinustu helgi afbragðs fallega vetrarmynd írá Yellowstone Park, m. a. af gosi úr gamla „Geysi“ þeirra þar vestra. Kvik- myndin er sýnd í Hafnarbíó. Blöðin ættu að geta góðra auka- mynda, sem annarra. Það er livatning í þvi, að sýna slíkai? myndir á hverri sýningu. — 1. hann að fara til Tékkóslóvakíu og fekk vegabréfsáritun, — en var handtekinn áður en hann komst yfir landamærin. Loks tókst honum að flýja á bylting- artímanum. Nú er hann ritstjóri bókmenntarits. Þjóðin var vonsvikin. Faludy kvað þjóðir.a hafa verið vonsvikna .— öll þjóðin hefði stutt frelsissinna. Hún hefði trúað því, að vestrænu löndin myndu hjálpa, ekki með því .að fara í. síýrjöki, þess;,hefði Ópgínn -óskað,. én riieð svo á- kveðirini yfiriýsipgu á . réttu Elín Sigurvinsdóttir íþrótta- kennari hefur verið ráðin til að þjálfa stúlkur í leikfimi o’g írjálsíþi'óttum en Lárus Saló- monsson mun, eins og undan- farin ár annast glímuþjálfun karla. Mun byrjendum jafnframt gefast kostur á að vera rneð þar. Félagið hyggst efna til nokk- urra fræðslukvölda og er hið fyrsta þeirra áætlað 10 nóvem- ber og mun það að sjálfsögðu verða haldið í heimili félagsins í Laugarnesi. Þeir sem hafa hug á, að vera á fræðsulkvöldum þessum geta fengið i nánari upplýsingar hja húsverði íélagsheimilisins og Gaíllard spái traustum melrihluta. Horfur eru nú sagðar þær, að Gaillard fái traust fulltrúadeild- arinnar sem forsætisráðherra- efni, er hann gerir grein fyrlr steínu sinni á mogun. Menn hafa fram áð þessu ver- ið ýmist vantrúaðir á, eða í vafa um, að Gaillaid myndi heppnast: stjórnarmjmdun, en nú hafa jafnaðarmenn samþykkt, að styðja stjóm hans, og sá stuðn- ingur ríður baggamuninu, að því er Parísarfregnir í gærkvöldi liermdu. verða þar jafnframt veittar nán- ari upplýsingar um félagsstarfs- semina alla fyrir þá,- er þes§ óska. Simi er 32538.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.