Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 4
VfSIB Fimmtudaginn T. ndvember-2957 WBSIIS. D A 6 B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíStir. Hitstjóri og ábyrgðarmáður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3. Riístjórnarskrifstofur blaðsihs eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ*. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, * kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h 1. Vinningar I II. fl. SÍBS. 1*. 5.1». m. komu þessir vinn- ingar upp í Vöruhappdrætti S.Í.B.S., 11, flokki 1957: Kr. 200.000.00: 15510. „Hiit göfuga tiiraun". Einhver orðhagur maður komst svo að orði fyrir tuttugu til þrjátíu ámm, að byltingin í j Rússlandi og þjóðfélag það, sem væri verið að skapa þar f í landi, væri „hin göfuga til- raun“. Sá maður mun þótzt hafa haft einhver kynni og „vorúðanum“, sem núver- 1 andi forsætisráðherra á ís- landi taiaði einhvern tíma uni, en engum manni kemur nú lengur til hugar að tala um göfgi í sambandi við þá gersamlega missheppnuðu I tilraun til að skapa mann- i. sæmandi þjóðfélag austur á | steppum Rússlands eða í grannríkjum þess, sem kommúnisminn hefir einnig náð á vald sitt. „Mannúð“ hinnar „göfugu“ til- raunar hefir hvað eftir ann- ao komið fram á þeim 40 ! árum, sem liðin eru síðan kommúnistar lirifsuðu völdirt !' í Rússlandi og hrundu af ; stóli frjálslyndustu stjórn, f: sem þar hafði komizt til ! valda frá upphafi. í nokkra í mánuði var veik lýðræðis- stjórn við völd í Rússlandi, en kommúnistar komu henni fyrir kattamef. Menn höfðu fengið að sjá bjarma frels- isins rétt sem snöggvast, en um leið og kommúnistar voru orðnir allsráðandi tók við enn meiri kúgim. en þekkzt hafði undir einræðd zaranna. og er' þá iangt til jafnað. Kommúnistar byrjuðu stjórnar- feril sinn á því að svipta al- þýðu manna því frelsi, sem fengizt hafði í febrúarbylt- ingunni. Síðan hefir saga þeirra öll verið endurtekning á þessum fyrstu athöfnum. Hvarvetna þar sem þeir hafa náð völdum hafa þeir svipt menn írelsi, fangelsað og myrt. í þessu hafa „afrek“, kommúnista verið fólgin, og gleggsta dæmið er það, hvernig þeir léku Ungverja og leika enn. Þar sýndu kommúnistar innræti sitt og raunverulegt hugarfar, Þess verður minnzt í dag og alla aðra daga. Gegn nýtendiikúgim! Frá upphafi hafa kommúnistar reynt að telja þjóðum heims f trú um, að þeir væru svamir i fjandmenn nýlendustefnu. r Einkum hafa þeir reynt að • koma þessu á framfæri á V vettvangi Sameinuðu þjóð- ! anna. Þó er sannleikurinn j sá að engin þjóð hefir verið l eins ötul og Rússar við að leggja undir sig lönd og kúga ! íbúana. Járntjaldið er girð- í ingin utan um nýlendur þeirra. Á sama tíma gerðist það, að hinar gömlu nýlenduþjóðir I veittu hundruðum milljóna f manna frelsi: íbúum Ind- 1 lands, Burma, Filippseyja, j Pakistan, Marokkó, Túnis Ghana og þar fram eftir göt- unum. Þær veita frelsi, með- an „bardagmenn frelsisins“, kommúnistar, svipta £umdr- um milljóna frelsi og smíða á þær helsi. Það er svo sem ekki að furða, þótt blindir kommúnistar sé áhægðir með frammistöðu sinna manna, því að aíkastamenn hafa þeir verið! Það'eru einu afrek kommúnista umfram aðrar þjóðir, þótt öllum sé nú ætlað að gleyma þessu með því að mæna út í geiminn til að sjá gerfitungl, er hefir mjög vafasamá þýð- ingu fyrir ;vellíðan og frelsi þjóðanna. Viffna ti þetta? Það er ótrúlegt en satt, að til eru þeir menn hér á andi.B ' sem eiga enga ósk heitari en j r að kalla yfir börn sín og niðja um alla framtíð þá stjórn, esm hefir kúgað svo f milljónir manna víða um heim, að þeir kjósa heldur •! að deyja en búa við sömu kjör áfram. Þess vegna þorðu f Ungverjar, vopnlausir, að J rísa gegn hersveitum Rússa, f Cg sama er ástæðan fyrir tappreistuni f öðrura iöndum, ' ðOBR komizt hafa undir júrn- *•■ 3ltó koinmúnbta. Já,,það cru' j '“IfS roena hér á landr, sem vilja, að íslandi verði ein- Imitt stjórnað með þeim að- ferðum og af þeim mönnum, sem segja fyrir verkum aust- an járntjaldsins, og í dag munu, þeir biðja til þess guðs, sem þeir trúa á, að þeir þurfi ekki að bíða lengi eftir blessuninni. „Faðir, fyrirgef þeim ., ,**-var sagt forðum, en það -á ekki ■ við hér. Þeir menn eru vit- ý andi vits, sem. fagna í dag á taa&W blóSveldij sem um .■ igötim l si^rtr.i og áma.því . iteöla í þeirri vón, að ■ hrairamir þess leggist-eiimig’ Kr. 50.000.00: 33747. Kr. 10.000.00: 454 18529 23327 25378 25535 34452 42196 44738 53093 59201. Kr. 5.000.00: 4012 9047 10119 12014 19681 21930 26857 29131 29377 33033 33237 34195 39825 40754 47751 49027 49858 51950 Kr. 1.000.00: 437 1307 2488 5692 6187 7258 7346 8636 9715 11517 13273 16598 22634 26362 27354 27543 29821 31976 32849 35584 36512 36850 37104 37237 37611 38022 40190 40820 41969 42505 43779 44845 45761 46325 49384 52097 61130 62282 62485 63018. Eftirfarandi númcr hlutu 500 króna viiming hvert: 22 36 47 128 342 460 567 620 652 768 1004 1066 1136 1176 1187 1216 1275 1365 1469 1512 1521 1550 1557 1695 1697 1821 1845 1850 2107 2281 2287 2300 2397 2474 2505 2605 2606 2709 3159 3166 3192 3395 3467 3601 3649 3785 3834 4000 4100 4307 4318 4354 4372 4446 4456 4512 4521 4565 4566 4697 4815 4816 4915 4917 4941 4991 5100 5104 5299 5372 5734 5947 5986 6060 6164 6167 6211 6300 6512 6536 6637 6693 6777 7051 7066 7133 7217 7268 7341 7381 7619 7799 7983 8341 8375 8413 8429 8545 8736 8742 8830 9224 9237 9538 9664 9757 9786 9798 9970 10061 10107 10395 10424 10486 10658 10779 10803 11069 11073 11404 11414 11492 11508 11492 11779 11808 11813 12050 12118 12143 12197 12246 12520 12561 12760 12829 12908 13738 13915 14111 14295 14322 14396 14499 14679 14795 14816 14984 14996 15082 15146 15768 15853 15964 16190 16384 16617 16787 16846 16884 16905 17265 17296 17326 17334 17503 17591 17606 17618 17848 17934 18037 18329 18575 19066 19203 19260 19275 19307 19364 19390 19445 19789 19803 19937 20221 20298 20319 20514 20798 21035 31189 21315 21350 21373 21637 21697 21772 21814 21901 22013 22075 22077 22162 22256 22388 22820 22902 23055 23699 23771 23909 23986 24553 24605 24712 24817 24855 24892 25040 25050 25057 25294 25444 25479 25646 25669 25702 25801 26003 26393 26410 26762 26905 26973 27054 27161 27350 27404 27492 27917 27926 28227 28448 28488 28492 28854 29038 29049 29340 2935.5 29512 29570 29585 29898 29902 29955 30142 30193 31304 !31498 31567 31650 31723 31763 31766 32013 32109 32162 32201 32338 32385 32427 32544 32683 32789 32955 32980 33154 3306 33341 33368 33411 33434 33446 33449 33556 33798 33830 33959 33972 34075 3‘4193- 34259 34340 34404 34828 34862 35168 35204 35307 36145 36866 37770 38398 38672 39074. 40180 40745 41901 42424 42805 43277 44187 44627 45325 45864 46631 47265 48078 48634 48851 49482 50110 50577 50847 52196 62650 62931 53572 54510 55552 56333 56727 57176 57922 58439 58988 59469 59825 60624 61292 62222 62611 63014 64500 35446 3550.2 36197 36290 3tl31 37184 38056 38062 38487 38546 38923 38953 39651 .39984 .40230. 40348 40865 40994 41929 32147 42435 42437 42961 42990 43451 43636 44334 44499 44755 44758 45426 45564 46132 46313 46675 46687 47290 47838 48232 48272 48643 48690 48880 48902 49653 49676 50161 50143 50658 50702 51167 51316 52338 52520 62680 52769 53173 53210 53948 54141 55043 55047 55613 56043 56389 56506 56995 56997 57478 57808 58001 58061 53464 58692 59162 59286 59705 59800 59943 59951 60650 60725 61417 61611 62307 62413 62714 62736 63619 63836 64518 64638 (Birt án 35803 35971 36628 36713 37538 37669 38.270 38392 38659 38665 39014 39054 39994. 40060 40413 40447 41649 41765 42321 42385 42363 42627 43096 43246 43737 44003 44527 44542 44827 45022 45598 45818 46344 46546 46822 47143 47966 48026 48300 48425 48729 48815 49116 49257 49763 49819 50376 50398 50746 50753 51991 52076 52594 52637 52832 52852 53230 53376 54340 54465 55157 55328 56167 56278 56534 56688 57036 57152 57812 57863 58292 58355 58718 58928 59420 59448 59809 59816 59997 60611 60893 61149 61702 61870 62554 62562 62887 62997 64183 64365 64659 64847 ábyrgðar.) „Faðir vor“ e fnyncS&um Komið er út lítið kver, er uefnist FAÐÍR VOR, svoiítil hæhabók handa börmim. Útgefandi er bókaútgáfan Máni. Hefir kverið að geyma Faðir vor og eru ein eða tvær línur á hverri blaðsíðu, en hver síða skreytt stórri litmynd, þar sem efni bænarinnar er táknað. Kverið er ætlað minn3tu börn- unum, læsum og ólæsum, og mjög aðgengilegt til hjálpar við að kenna þeim Faðir vor, þessa bæn allra bæna. Mynd- irnar eru enskar. Gísli Sveinsson fyrrv: sendih. á í .nýútkomnum Andvara fróð- legan og athyglisverðan þátt um skipsströnd 5 Skaftafellssýslu (upphaflega útvarþserindi). — Skýrir hann þar frá þvi, að í embættistíð sihni S Skaftafells- sýslu, en hann var sýslumaður Skaftafellinga í nærri þrjá ára- tugi, hafi orðið samtals 60 skips- strönd í lögsagnarumdæminu (báðum Skaftafellssýslum) eða til jafnaðar 2 á ári. Blaðið vill vekja athygli les- enda sinna á þessari fróðlegu grein, ekki slzt allra þeirra mörgu, sem hafa áhuga fyrir öllu varðandi björgun úr sjávar- háska. Tekur það sér bessaleyfi til að birta niðurlagið, en grein- ina ættu sem flestir að lesa í heild: Aðstaða við björgun. „Aðstaða öll við bjorgun úr sjávarháska hér við land gér- breyttist eins og kunnugt er við tilkomu Slysavarnaféíags ís- lands og athafna þess, og reynd- ar eigi aðeins á sjónum. Björg- unarsveitimar og björgunarbát- ar bera hróður þess um landið og frömuðu þess, látinna og lif- enda, og einstakra aðilja þeirrar starfsemi. Reist hafa verið strandmanna- eða skipbrots- mannaskýli, mest á vegum slysa- varnadeildanna, á mörgum stöð- um nálægt sjó á eyðum og sönd- pm Skaftafellss. (var þó aðeins bjo’jað, áður en það kom til) og leiðarvísum komið fyrir til þeirra. Kvennadcildimar. En langmestan áhuga hafa kvennadeildir Slysavamafélags íslands í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík sýn.t í þessum fram- kvæmdum og reist af eigin ram- leik með forsjá og dugnaði flest skýlin á þessu svæði og hafa með því getið sér ævarandi orð- stír og hrós. Lik fómfýsi hefur og komið fram víðar um landið hjá kvennadeildum. Öllu þessu er ég næsta kunnugur, bæði úr héraði og að öðru leyli vegna þátttöku áður í stjómarathöfn- um Slysavarnafélagsins, en það i heild og deildir þess og sveitir eiga vissulega skilið alþjóðar- þökk- og stuðning við þær lífs- nauðsynlegu framkvæmdir, sem þessi félagsskapur hefur með höndum. — Sífellt öruggari björgunarmöguleikar mannslífa úr heljarklóm höfuðskepna, eða við hvað sem er að etja, tákna mikinn sigur og ómetanlegan I baráttu mannkynsins fyrir til- veru sinni." TénSeikar SteiniHinar S. Briem. Ungfrú Stebiunn S. Briem, hélt áhrifa gætir, sem oft eru ekki til fyrstu tónleika slna í JÞjóðleik- ! liúsinu smmudagiim 3. növ. Á efþisskránni vora tvær Són- ötur eftir Scarlatti, Partita í B- dúr eftir Bach, Sónata Op. 31 Nr. 3 eftir Beethoven, Sónatína eftir Ravel, Sónata alla Toccata eftir staðar undir venjulegum kring- umstæðum, og má því með sann- gimi segja að afskrifa megi mikinn hluta af þeim hnukrum, sem fram koma í flutningi. Ungfrú Steinunn S. Briem er efnilegur pianóleikari.þó að hún yfir þetta land. Vonandi forðar gæfan börnum íslands frá svo hörmvdegtrm ör- ' • lögum. Alwyn og tvö verk eftir Chopin, að vísu eigi ennþá eftir margt ó- numið. Væri gaman s.<í heyra hana leika Beethoven sónötuna eftir 3—4 ár. Áheyrendur, sem Berceuse Op. 57 og Seherzo Op. 54. „Debut“ tónleikar eru ávallt stómierkur viðburður á lífsleið voru margir tóku Hstakonunni listamannsins, og vissulega er þá! mjög vel, og bárust henni f jöldi stórúm áfanga, náð, þó að hins I blóma. Ánægjulegt er til þess að vegar sé það þó aðeins byrjunin j vita, að Þjóðleikhúsið heíur á hinni erfiðu listamannsbraut.. fengið nýjan „Stetewaý'-fconsert Slíkir tónlelkar gefa þó eigi allt-. ffygek sera óbætt mun að- segja af rétta mynd af raunverulegmn • að sé sá beztí sera y'ól er á hér hæfileikum listamartásins, þar i á landi — M. B, 9í - '* sem svó margra ufciTiaðltömöncll} -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.