Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 5
Fiœmtudaginjí-,7: itóvemfeer 1957 VlSIR #) f • Beriin í sept. |slg i hlé. Og ekkert orS hefir leyíi aö lenda l deilum við hann. r Vlð vorum áhorfendur að heyrst frá rithöfundum og Flóttamenn, sem komu aftur til áauðateygjum míldllar hug- menntamönnum eins og Hans Þýzkalands úr vestri, komu eins imyndafræði. Og það er hér í Meyer, Stefan Heym og Arnold og sigurvegar og í einkennisbún- áeriinarborg, þáí* sérti hinn ungt Zwélg, hinum blinda. Og Alfr^i ingum bandamanna, þeir, sem alla •meðreíðarsveina með önugri óþolinmæði. Það er skiljanlegtí Btarl Marx sat einú sinni við fæt- iar Hegelsirih'a, að sköðunarspil ánolnanði stjórnmálatrúar hefir ftekið á sig hina háðulegusfti Ibreytingu. Þegai' Alfred Kantorowicz flýði vestur um járntjaláið í ágúst, 'éri harin var einn af vitmönnum og Sramámönnum kommúnista í Austur-Þýzkáladi, hefir enn ver- íð skráð beisk frásögn af manni, sem hafði opnað augun. Marx sjálfur varð að flýja frá „lög- regluhundum afturhaldsins" og hann fór frá Beriín til Kölnar og þaðan til Stuttgart. Kantorowicz :öýði lika „frá Þýzkalandi til Þýzkalands" en hann varð aðeins að fara yfir götu, sem skildi að Austur- og Vestur-Berlín. „Ég gat ekki lengur dregið andann“, .sagði hann: „Eg varð að láta Iþennan heim villimennsku, heimsku, ofbeldís, ranglætis og lyga að baki mér“....... „Svona sori“........ Gamla blaðið hans „Berlirier Zeitung", sem hann hafði svo oft skrifað í af mikilli hollustu við flokkslínuna lagði þennan ■dóm á burtför hans: „Hann hefir svikið bezta mál í heimi“. Tilfinn- ingarnar voru gagnkvæmar og Kantorowicz lýsti þvi í útvarpi: „Ég hefi loks orðið að gefa upp siðustu vonina ... síðustu blékk- ínguna .. . að af svona sora getí inýr: og betri heimur nokkum tíma fæðst.“ Aðeins viku áður stóð Walter Ulbricht, kommúnistaforingi í Austur-Þýzkalandi og beið, á- nægður og skínandi, eftir gest- am sínum frá Moskvu. Þegar Mikoyan hiálpaði Krúsév út úr jámbrautarvagninum faðmaði Ulbricht hann og þéir kysstust. I augum menrttafnanna í Austur- Þýzkalandi var þetta — ásamt með heimsókn Gomulka fyrir mánuði, sem dró úr mörinum kjarkinn — tákn um endalokin. Þeir höfðu endurnýjað ábúðiná ©ftir 20. þingið. Þeir höfðu feng- ið nýjan kiark frá „socialista- ©ndurreisninni" I Póllandi og því að Krúsév virtist viðurkenna möguleikann á „mismunandi byltingarleiðum." Þeir höfðu far- ið að vonast eftir frelsi sem lengi var þráð. Þeir töluðu um „mann- úð“ og „frjálsívndi". Kantoro- ■ hefir hlaupizt á komu aftur úr austri, komu til þess að verða „innfæddir" og til að vinna að endurreisn síns gamla föðurlands. Kantoröwicz var einn Menn kjósa frelsið. Svoná hefir þetta haldið áfram Ianga léngi. Ljósið bregst,. það blaktir-,' deyr og kviknar aftur. Sumir kjósa frelsið fyrr, sumir Síðár. Kostler sér loks: gegnum Kontórowicz brott. Harin sem er riú 58 ára — tií- heyrði heiilandi kynslóð rót- tækra Þjóðverja, sem var til var einn af hinum fáu uridan- myrkrið um miðjan dag 1938. fyrir daga Hitlers, og i Berlín tekningum úr vestri, og þó að Czeslaw Milosz losar huga sinn sjálfs Marx fýllist af skáldlegfi ég visSi um tryggð haris. við úr fangelsi 1948. Árið 1956 dett- ævintýralöngun til „betri heims". kommúnista ogvissi, að hann uc þeim Gyula Hay, Tibor Dery . Ég man, að Arthur Kostler sýndi taldi sig hafa leynda (jafn- og Peter Veres í hug, að þeir |mér einu sinni listamannasam-, vel ofstækisfulla) köllun, fannst hafi haft á röngu að standa, ] komustaðinn, þar sem hann og mér um tima til um þessa starf- hreeðilega og sorglega rönguð, Kantorowicz og margir aðrir semi hans. Tímarit hans kallað- og með því að gera byltingar- j sátu fram á nætur við að semja ist „Ost imd West“ og blómgað- átak geti vonir þeirra kannske i kommúnistaávörp og skipu- ist í nokkur ár. Þá snéri hann sér ræzt. Mér finnst nú, að einhvers- leggja verkföll. Annars er til frá að öðru. Árið 1949 man ég eftir staðar (það gæti verið í Accra, á Koestlers hendi eftirtektarverð því, að hann skrifaði grein um Ceylon eða Kerala) sé ungur skyndimynd frá þessum dögum.1 flóttamenn að austan, semmaður að fara inn í bókabúð, ttanm þehhir sínn af r&tgnsEnl Af svona sora fæðist betri heimur". ## eigi nyr, Slíkur er vitnisburður Kantorowitz, er var áratugúm samari einn helzti andlegur foringi þýzkra kommúnista. (í þætti brást). hans í Guðinum sem liann var lelðtoginn. „Pal-Ieiter (stjómmálaleið- togi) okkar var Alfred Kantoro- wicz .... Hann var þá um þrí- tugt, hár, skarpholda, tileygur, lausamaður í blaðamennsku, og gagnrýnandi og ritgerðahöfund- ur og væntanlegur höfundur „mestu skáldsöku vorra tíma“, sem aldrei sá þó dagsins ljós. En hann var framúrskarandi hjarta- hlýr íélagi og fórnfús vinur, og hann átti bæði virðuleika og rlka kímnigáfu. Eini galli hans var sá, að hann skorti siðferðilegt þrek. Við vorum vinir alla tíð, með- an við vorum útlagar í Parisar- borg, og þegar ég yfirgaf flokk- inn var hánn sá eini, sem ekki hrækti á mig". fEftir Melvin J. i_3ígky. Eins og flestir af vinstri sinn- uðum vinum hans varð Kantoro- wicz flóttamaður, þegar Hitler komst til valda. Þegar borgara- styrjöldin á Spáni skall á, var wicz sjálfnr gekk svo langt, að 1 hann á vígvöllunum við Madrid riann skrifaði I „Beriiner Zeit* ; og Teruel (ekki — eins og hann œng": „Þar sem mátturinn verður ! cr svo ákaiur í að benda á í dag að misbeitíngu, að ofbeldi, þá er ‘ — við aðalstöðvar Albacete, Val- eneia og Barcelona, þar sem fullt var af G. P. U. mönnum). Þegar síðari heimsstyrjöldin hófst, var hann t:m hríð í fangabúðum, en skömmu síðar komst hann til Bandarikjanna. Þar starfaði hann sem ákafur and-nazisti með Ðorothy Thompson og var ræöu- maður við Columbiaútvarpið. Eg hitti hannsnöggvast, þegar hann kom aftur til Þýzkalands eftir að 3ja ríki Hitlers var liðiö undir lok. Hann kom fyrst til Brima með hjálp vina (les fé- laga) í herstjórn Bandarikjanna, og lagði síðan af stað til Berlín- ar með stórkostíega áætlun um að hefja útgáfu tímarits með leyfi stórveldanna fjögurra. Flóttamenn úr austri og vestri. *■ Hann fékk aS sjálfsögðu að-» eins leyf^. hjá Rússum. Ég gat .■ekkf fengíð það af mér um þetta skvlda rttarans og ábyrgð rians að þegja, heldur en taka iþátt i samsöng í hirð hinna mátt- ugu. Jafnvel þögnin getur talað sínu máli.“ Handtðbur Ulörichfe. En þýzk ..endurreisn“ átti ekki að verða. Ulbricht lét taka Wolf- ga.ng Harich fastan, en hann var aðal bókmenntagagnrýnandi her- námssvæðis ráðstjórnarinnar. Á- samt með honum voru nokkrir •aðstoðarrítstiórar teknir fastir ■og dæmdir til langrar fangelsis vistar. Bert Brecht, hinn heims- frægi leikritahöftmrlur, andáðist. (1 stjómmálaerfðaskrá hans var aðeins þessi torráðna setnine: „Jafnvel eftir dauðann mun ég finna leið til að koma áf stað zandræðum.“) Ernst Blöch pré- . fessor, hinum Sgæta . Marxista- rieimspekingingi, var ógnað og hótað, og neyddur til að draga streymdu um opin landamæri Berlínar inn í Vestur-Þýzkaland. Hann skrifaði þá: „Við ættum að vera ánægð yfir þessu. Því fleiri, sem við losnurn við af þessu fölki, því bctra fyrir okkur. Þetta er eins og að losna við sorp. Það er verið að hreinsa tiL“ Þegar aftur tók að skyggja. Þegar uppreistin varð 16.—17. júnl árið 1953, þegar inilljónir þýzkra verkamanna þustu út á strætin til að sýna frelsishug sinn og viðnám gegn einveldi kommúnista, tók að skyggja aft- ur. Þegar múgurinn í Ungverjal. gerði það sarna, hvernig gat þá verið nokkur efi á því, að bylt- ingin hefði farið eitthvað afleið- is? Ulbricht heimtaði „ungverska ályktun" og að menntamenn í Austur-Þýzkalandi slcrifuðu und- ir hana — 40 samtals. Við tök- um eftir því að nafn Kantoro- wicz vantaði. Skömmu síðar var um það rætt í háskóla A-Berlín- ar, hverjir frá herbúðum „friðar og framfara" væri liklegir til að fá bókmennta verðlaun Nobels. Kantorowiez stakk upp á Georg Lukaos, iiinum frægst fagurfræðingi Marxista, sein nýlega hafói verlð tekinn fast ur og útlægur ger af ráð- st.jórninni, fyrir starfsemi sína, meðan ungverslta bylt- ingin stóð yfir. Hve nær kemu.r úrslitastund- ín? Hve nær. getur maður, sem ætti að „vjta betur", loksins séð birta fyrir augum sér? Bertrand Russell fór til Rússlands árið 1920, lelt kringum sig og hefir alltaf siðan rætt þau inál af nokkurri fj'rirlitningu. Hanp er vítur rnaaður,; Franz -Boj&euan sagöj skiiið við kommúnista 3928. og fieflr alltaf siðan meðhöndiaðr- til að kaupa sér eíntak af litilli bók um Marx og Lenin, og þetta verður honum tií mikillar upp- lýsingar, því að hann þekkir þá „rök sögunnar" og verður gegn- tekinn af sýnum um „betri heim" og við, hundingjamir, sem þykj- umst vera spekingar, verðum að bíða sjö ár (eða kannske seytján ■ einveldisstjóm skriffinnanna árj þángað til birtir íyrir aúg- um hans, ög hann sér Ijósið b.yrja að blakta og deyja. þjóðfélag þar sem figlagslegtfi í réttlæti og persónulegt frelsil væri i fögru jafnvægi? í 26 ár, frá þvi að ég gekk S Jkommúnistaflokkin 1931, Jiefi ég haldið fast við þennan draum. Frá atburðunum 17. júní, ;og till hinna kveljandi sorgaratburða Ungverjalandi, sem íengu mér svo mikils hugarangurs , (og; okkur) sérstaklega, gömlum, kömmúnístum) og' þegar svo ógnarstjórnin höfst þar gegn menntamönnum, þá varð ég loks að gefa upp hina síðustu von — hvað er ég að segja? að sleppa< hinni síðustu blekkingu — um að úr slíkum sora myndi nokkur- tíma fæðast nýr og betri heim- ur. „Það vonda, sem ég '\ ' ]' vil ekki". . ... Og nú gat ég ekki lejmt — ekki einu sinni fyrir sjálfum mér — þeirri tilfinningu, sem alltaf gerði vart við sig og jafnan var með þrautum bæld niður, þeirri sorglegu mótsögn, að ég, að mínum litla hluta, hafi hjálpað til að koma á þvi, sem ég ætíð barðist gegn! Eg á við laga- leysið, arðrán verkamanna, hinut vitsmunalega þrældóm hugans, hina gjörræðisfullu drottnun. óverðugrar klíku, sem svívirðir sósíalismann eins og nazistar svívirtu nafn Þýzkalands. Nei, ég: gat ekki lengur lokað augununn mínum fyrir því að við höíðum barizt eins og fyrir goðsögn, við höfðum trúað að við bferðumst fyrir frelsi og réttlæti og gegn’ ómenningu fasismans, en alla tíð: var ómenning og fasismi að koma fram aftur að baki okkar S orðum gjörðum og anda ,appar- atcliikamia. í bardaga okkar vild; um við, að þjóðin rikti, en fund- um þá, að við vorum flæktir I Tröarjátning. Én þó að sú martröð sé yfir vofandi, er það þess virði að taka eftir því, að 22. ágúst 1957 náði Alfred Kontorowicz, sem var menntaður kommúnisti alla ævi og barðist í götuvirkjum, þeirri glöggskyggni, að hann sagði: „Geta menn ekld skilið það, hvernig ég frestaði róttækum álrvörðunnm árum sanmn í þeirri örvæntingarfullu von, að íomnátfculeysið, heimskan, offeeldið, lagaleysið, hið vætl- andi lygafen, þessi kyrking á vísindalegH frclsi •— að allt þetta væri aðeins tímabimdin mnbrofc og að af þessum hræðilegu fæðingarhríðum myndi nýtó þjóðfélag spretfca, Byrjað á ný ■— 58 áraí Ég hefi oft vitnað í orð Thom- asar Manus í bókum minum —«• og orð hans komu til min hundr- að sinnum á svefnlausum nótt- um síðustu ára. „Ég gat ekki lengur lifað, ég gat ekki lengur unnið, ég hefði kafnað, ef • ég gæti ekki, eins og hin forna setning segir þvegið hjarta mitt, ef ég gæti ekki lýst dýpstu skelfingu minni yfir þeipn hörmulegu orðum og gjörðum, sem komu fram hjá okkur. Og nú, þegar ég er 58 ára, læt ég allt að baki mér ennþá einu sinni og byrja af nýju. . „Nokkuð seint", er sagt í Evrópu. „Of seint", heyri ég Ber- linarbúa muidrá. En víð skulum vona að það sé nógu snemmt fyrir unga mamiinn í Áccra, Ceylon eða Kerala. Pifnr eða stálka óskasí til afgreiðslustarfa, helzt vön. Uppl. i síma 16528. Fyrir báta og bifreiðir, hláðnir og óhláðnjr. 6 voltá: 82 — 100 — 105 — 115 — 150 ámp„ 12 volta: 50 — 66 — 75 amþ. •Rafgeymasambönd, aliar stærðir, ■ SíDnæiLL,;Iíúsi Sauueiaaða „ ^ími 1-22-60 - "*r i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.