Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 7. nóvember 1957 V í S I K T 1 1 J Jgatha | C' eina, sém hann- skipað'i henni, mundi sú stimd renna upp, erj t hún stæði 'íramníi fyrir mönnum á ráðstefmmni með fölsuðu l T SHÖftmir • • • skjölin —'og Edv/ard mundi ekki verða þar viðstaddur. Þá mmrdi' • enginn geta komið í1 ve'g fyrir, aö Bðh segði. „Eg er ckki Anna * Framb. af I. síðu. * Scheele, 'og þessi skjöl eru fölsúö og ósönn að öllu leyti.“ i legum tíma (kl. 9 um kvöldið), tfllar leiéit íiffja tii... 63 Ilann' brosti. „Viö hittumst éftir þrjá da'ga,“ svaráði hann,' en svo breytti hann um svip, cg ságði alúölega: „Þú m'átt ekki bregðast mér, ástin mín. Þetta getur engin nema þú — eg elska þig, Viktoria. Eg þori ekki aö látá menn sjá mig kyssa núnftu, en mig sárlangar samt til aö gerá það.“ Viktoria varð niðurlút, eins og sjálfsagt. var af nunnu, en hún gerði það þó fyrst og fremst til þess að leyna bræði þeirri, sem sauð í henni þessa stundina. „Þú ert andstyggilegur Júdas,“ sagði hún við sjálfa sig. Svo leit hún upp, og sagði með þeim svip, sem heimi vár eiginlegur: „Jæja, það ber ekki á öðru, en að eg sé oroinn kristin arnbátt." „Þetta likar mér. Svona á að tala,“ sag'ð'i Edward, og bætti svo við: „Þú þarft ekki að kvíða neinu. Skilríki þín eru í bezta lagi — þér mun ekki veitast erfitt að komast yfir sj'rlenzku landamærin. Nunnuheiti þitt er Systir Maria, og systir Theresia, sem er í fylgd með þér, hefur öll nauðsynleg skilríki. Hún segir þér einnig fyrir verkum að öllu leyti, og ég vona fyrir alla muni, ao þú hlýðir henni í hvívetna, því aö annars er voðinn vís.“ Hann gekk frá bifreiðinni, veifaði glaðlega til Viktoriu, og bifreiðin rann af stað. Viktoria hallaði sér aftur á bak í sætinu, og sökkti sér þegar ofan í hugleiðingar um það, hvað hún gæti eiginlega tekið til bragðs. Hún gæti til dæmis, á leiðinni gegnum Bagdad, eða þegar farið væri um landamærastöðvarnar, gert uppsteit, kallað á hjálp, skýrt frá því, að hún færi för þessa nauðug — hún gæti með öðrum orðrnn viðhaft ýmsar aðferðir til þess að láta bjarga sér úr þessum nauðum. En hver yrði árangurinn eiginlega? Að öllum líkindum yrði hann ekki annar en sá, að úti yrði um Viktoriu Jones. Húr. hafði nefnílega tekið eftir þvi, að systir Theresia hafði stungið á sig lítilii skammbyssu. Það átti bersýniléga ekki að gefa hénni minnsta tækifæri til þess að leita á náðir manna á leiöinni. Eða hún gæti kannske beðið, unz komið væri til Damaskus? Átti hún aff gera uppsteit þar? Sennilega yrðu örlög hennar hin sömu, eoa hún yrði ofurliði borin, þegar til kæmi íramburður ekilsins og systur Theresiu. Þau mundu geta lagt fram skilríki, sem sýndu, að hún væri biluð á geösmunum. Hyggilegast yrði sennilega að láta kylfu ráða kasti — hlýða möglunarlaust. Fara til Bagöad sem Anna Scheele og leika hlut- verk hennar, því að um síðir mundi það augnablik renna upp, þegar Edward gæti ekki lengur haft gætur á henni. Gæti hún sannfært Edward um það framvegis, að hún mundi gera hvað- Hún hugleiddi, hvort Edward mundi ekki óttast þann mögu- ( en einn oroaseggjanna var um, leika, en sagði svo við sjálfa sig, að hann mundi ekki telja hana stundarsakir settur niður í ör- nægilega hugaða til þess að bregðast þaiinig. Þar við bættist, að yggisklefa og geymdur þar, unz Edward og fylgifiskar hans urðu að fá einhverja Önnu Seheele t mestl móðurinn rann af hon- í lið með sér, ef fyrirætlan þeii’ra átti að heppast. Það var erfitt um- að finna stúlku, er líktist henni nægilega, og í því var það fólgið, | En þegar búið var að læsa að hún mundi sennilega geta leikið á þá, um það er íyki. Þeirt fangana inni í klefum þeirra? þurftu á Viktoriu Jones að halda, og að því leyti hafði hún þá hófust ólætin og háreystið fyrst á sínu valdi. | fyrir alvöru, einkum þó á efri Bifreiðin ók hratt yfir brú eina, og Viktoría leit á lj'gnt Tigris- ( hæð hælisins, þar sem þre- fljót. Ljúfsárar endurminningar leituðu á hana, er hún virti þao menningarnir er lyfjanna höfðuí fyrir sér. Áður en varði voru þau farin að aka eftir breiðum, ryk- neytt, voru til húsa. Einn: ugum þjóðvegi. Viktoría lót talnabandið rettna milli fingra sinna. þeirra reif heljarmikla járn- i Það var eins og hún yröi heldur rólegri, er hún heyröi smellina löþp undan rúmi sínu og lamdi í því. j henni án afláts svo klukku- „Þegar á allt er litiö,“ hugsaði Viktoría, og henni létti sam-, stundum skipti í nýlega tvö- stundis, „þá er ég kristin. Og sé maður kristinn, þá geri ég ráð ( ^a^a járnhurðina, sem er hið fyrir, að það sé hundraö sinnum betra að vera kristinn píslar- ( mes*-a bajjrn og rambyggileg vottur en kóngur í Babílon — og ég get ekki annað en sagt þaö, mj°g. Munaði minnstu að fang að miklái’ horfur viroast á því, að ég verði kristinn píslarvottur. anum tækist að rífa gat á hana Jæja, það ér þó alltaf bót í máli, að ljónum er ekki sigað á kristna ^111 hóttina. menn nú á dögum sundur.“ ég hefði alls ekki viljað Iáta Ijón tæta mig Undir morguninn tók þessi. sami fangi rakblað og skar sig með því í handlegg, en þó ekki. TUTTUGASTI OG ÞRIÐJl' KAFLI. lífshættulega. Þó var áverkinn. Skymaster-vélin nálgaðist í stórum sveig og lenti hiklaust, ratín: þag nxikill, að blóðtrefjar voru, síðan eftir vellinum og nam staðai* fj'i’ir framan farþegaafgreiðsl- ^ a víð og di*eif um herbergi huiis una. Farþegarnir stigu út úr henni, og var þeim skipt í tvó hópa. þegar að var komið. Var þá Annar hópurinn — fjórir farþegar — áttu aö halda áíram með;gert að meiðslum hans til bráða 1 annan-i flugvél til Bagdad. Voru í honum kaupsýslumaður frá birgða, en læknir kvaddur á Irak, unguv, enskur læknir og tvær konur. j vettvang seinna í gær til þess Útlendingaeftii’litið yfirheyrði fyrst dökkhærða konu, sem var að búa um sárin til fullnustu. þreytulsg og með klút bundinn hii’ðulaysislega um hárið. Þegar lögreglan kom á vett- „Eg er fi’ú Pauncefoot Jones,“ mælti hún. „Brezk. Á leiö til, vang rétt fyrir hádegið í gær fundar við mann minn í Bagdad .. .“ Síðan var hver farþeginnj var allt meðró og spekt á hæl- spui’öur af öörum, og svo var röðin kornin að hinni konunni: inu. Sex fanganna voru þá að „Greta Harden? Já. Hverrar þjóðar? Dönsk. Frá London. Tilgang-j vísu enn innilokaðii’, þ. e. ur fai’arinnar? Starfa viö sjúkrahús? Heimiiisfang í Bagdad? strokufangarnir þi’ír og þre- Hversu mikið fé hafið þér meðferðis?“ 'JijifUí mt kemi $rá tyrjuh WjSrmíéiOr eki*m sMÍMimimsj- BHndaðir veslingar leggja nú leið til Lenins og annara graíarhýsa. H|á einræÖishernuium eíli þeir seið. Með áþián og svikum skal valdið rísa. Heioríkju norðursins flýja heir frá og fagnandi kriúpa á Bjannalands strendur. Og tiIbiSja vopniS, sem bcðidÍÍEn ferá, og brosandi sleikja kúgarans hendur. Sést ckki dagsbrán með íreisi og írið svo fagnandi ryðjum við nýjar slóðir? Nei —- raeðan að hýmenni leggja heim Iið, sem læsa í fjötra heilar hjóðir. P. E. R. Biirroughs menningarnir, sem verst létu um kvöldið og nóttina. Fimm- tán fangar voru við vinnu sína, utan húss og innan, en nokki’ir voru lasnir. Fóru flestir lög- regluþjónai’nir því um hæl aft- ur til Reykjavíkur. Sýslumaðurinn í Árnessýslu og starfsmenn hans komu að Litla-Hrauni um hádegisbilið í gær og var settur réttur klukk- an rúmlega eitt. Var þar eink- um tekin fyrir rannsókn út a£ dauða fangans, Lúðvíks Knud- sen,s, og var hælislæknirinn, Bragi Ólafsson héraðslæknir á Eyrarbakka yfirheyrður auk fangavarðanna. Fanginn varð brákvaddur urrf tíuleytið í gærmorgun, en Ixann hefir verið veikur undanfar- ið. Daginn áður hafði það kcm- ið til tals við hælislækninn, að hann fæi'i til Reykjavíkur til þess að láta sérfræðing skoða sig. < Við yfii’heyrsluna í gær kom ekkert fram sem benti til þess, j að LúOvík hafi neytt af meðalx- j blöndunni, sem fangarnir þrrh : stálu úr vai'ðstofunni. Hinsvég- j ar varð hann fyrir miklu ónæði i í fyrrinótt því klefi hans var ’ j á sömu hæð og hávaoinn var ; mestur og í næsta klcfa við Tarzani fannst það nú vera skylda sín ■ að fylgja Betty Cole til strandarinnar. Þetta var erfið ferð, en Tar- zan sýndi konunni enga mis- kun og lét hana bera þunga þyrði á daginn og annast hin ýmislegu störf í áning- arstað að kvöldi. Betty var Tarzani gröm vegna allra þeiiTá starfa, sem hann skip aði henni að gei’a, og svo var það kvöld nokkurt, ei' Tarzan hafði söfnað við eld- inn, að hún fékk sér stutta göngu út í skóginn, en hún hafði ekki ixugxnj-nd um áð ókunn augu hvíldu á henni. lxann var sá fanginn, sem lét hvað verst um nóttina. Lúðvík fór sámt á fætur að venju í gærrnorgun og drakk kaffi í borðstofu með einuin fanga- varðanna. Kva'ðst hann vera slappur eftir nóttina, en að öðtru leyti algerlega eins og hann átti áð sér. Þess má geta, að Lúðvík var hæggei'ður maður og fór lítið íyi'ir honum. Helgi Vigfússon forstjórí. fangahælisins er nú kominn austúr aftur. Kom hann þang- að í gær, en hann hefir að und anförnu legið sjúkur aí inílú- enzu í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.