Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 2
VÍSi.R Föstudaginn 8. nóvember 1957 títvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Erlendir gestir á öld- inni, sem leið; II. erindi: ; Napóleon keisarafrændi (Þórður Björnsson lögfræð- ingur). 20.55 íslenzk tónlist- arkynning: Verk eftir P.íl ísólfsson). — Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Þorsteinri Hannesson og Ævar Kvaran syngja; Ca*.i Billich og Fritz Weisshapp^l léika fjórhent á píanó; hljóm sveit Ríkisútvarpsins leikur . undir stjórn dr. Victors Ur- bancic. — Fritz Weisshappel undirbýr tónlistarkynning- una. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörge.i Frantz-Jacobsen; XIX. (Jó- hannes úr Kötlum). 22.10 Upplestur: „Saga Akraness'1, bókarkafii eftir Ólaf B. Björnsson (Ragnar Jóhann- e'sson skólas.tjóíi), —• 22.30 Symfónískir tónleikar (plöt- ur) til kl. 23.05. Tíkin og gesturinn. lívað sjá þeir við Sovétríkin, að sífellt þau lofa skal. Það gor.ir vísí geinifarsííkin, sem ginnir svo'Hannibal. F. Yeðrið í mergun. ' Reykjavík S 4, 6. Loftþrýst- ingur' kl. 8 1012 millibarar. Minnstur hiti í Rvk. í riott var -h3 stig. Úrkoma í nótt mældist ekki. Sólskin í gær mældist 3 klst. 35 mín. Mestur hiti í Rvk. í gær 0 st. og á landinu 4 st. á Hvallátri og Galtarvita. Síðumúli S 4, 6.-Stykkishólmur S 6,. 6. i Galtarviti A 5, 7. Blönduós SV 4, 3. Sauðárkrókur SSV 5, 4. Akureyri ASA 2, 3. Grímsey S 3, 5. Grímsstaðir VSV 2, -f-2. Raufarhöfn S 2, -f-1. Dalatangi V 1, 2. Horn í Hornafirði V 2, 3. Stórhöfði í Vestm.eyjum S 6, 6. Þing- vellir ASA 3, 4. Keflavík S 5, 7. — Ve&urlýsing: Grunn lægð fyrir vestan land á hægri hreyfingu norðaustur. Um 900 km. suðvestur atís- Jandi er alldjúp lægð á hreyfingu norðaustur. Hæð yfir austanverðu Atlants- hafi og milli íslands og Ncr- egs. — Veðurherfur, Faxa- flói: Sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Dá- íítil rigning eða súld í riótt, en :al]hvass eða hvass suð- ¦wwvuwu" •autsan og rigning á morgun. — Hiíi kl. 6 í morgun: Lon- don4, París 4, New York 9, Khöfn 6, Þórshöfn í Færeyj- um -^l. Happdrætti Háskóla Islands. Dregið verður í 11. flokki happdrættisins á mánudag kl. 1. Vinningar eru 889, sam tals 1.110.000 kr. Hæsti vinn- ingur er 100.000 kr. — í dag er næstsíðasti söludagur. ..WS Má'fundaféiagið Óðinn. Skriístofa félagsins er opin í kvöld í Sjálfstæ'íishúsinu, þar sem stjórn félagsins er til viðtals fyrir félagsmenn frá kl. 8.30—10. Sími 17104. ÁJieit: Vísi hafa borizt eftirfarandi áheit á Strandarkirkju kr. 20 frá Ingu, 30 frá Seyð- firðingi og .200 frá gamalii konu. Eimskip: Dettifoss fór frá Kaup- mannahöfn 3. þ. m., var væntanlegur til Reykjavíkur í gær. Fjallfoss :fór frá Húsavík í gærkvöld til Ak- ureyrar, Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Þingeyrar, Patreks- fjargðar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss er á leið til New York. Gullfoss fór frá Norðfirði í gærmorg- un til Thorshavn í Færeyj- um, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Breiðafirði í gærkvöld til Keflavíkur og þaðan til Grimsby, Rostock og Ham- borgar. Reykjafoss kom til Hamborgar 5. þ. m. frá Reykjavík. Tröllafoss fer frá New York 7.-8. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Skaga- strandar, Siglufjarðar og þaÖan til Gautaborgar, Ár- ósa, Kaupmannahafnar og Gdynia. Drangajökull lestar í Rotterdam 15. þ. m. til Reykjavíkur. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu pylsur, kjötfars. Álegg. fCjötverzlusiin Búrfeíi, Skjaldborg v/Skúlagöíu . Sími 1-9750 r. — swr@y& kxé Slgurgeii'sson, Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 Nýtt, saítað og reykt dilkakjöt. Apelsínur, sítrónur, melónur, S/ Álfhólsvegi 32 . Sími 1-9645 Ilúsmæður! Glæný ýsa, Reyktur fiskur. Útbleyttur saltfiskur. Skata. Flskhöllin, iOg útsöíur hennar . Sími 1-1240 í heBgamatínn: Folaldakjöt í huff og gullach, saltað og reykt. N.ýtt diíka- kjöt. Svið og rófur. Lifur, hjörtu, nýrú. Úrvals Hornafjarð- arrófur. Sendum heim. KjötbúS Austurbæjar, Réttarholtsvegi . Sími 3-3682 'iMiMat alwemin$A Föstudagnr •suisjb anSep -gTg kl. 5.36. Ardeffisháílægur Slökkvistöðin hef ur Eíma 11100. Nteturvörðiir cr í Iðunnarapóteki ^ími 179 11. Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Revkiávík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 oa 20—22, nema laMgardaga, þá frá kl. 10—12 og ' 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. J^gregluvarðstotan i Iðnskójanum er «pin frá kl. hefur síma 11166. i_6 e. 'h. alla virka daga nema Slysavarðstofa Eeykjavíkur i laugardaga. 1 iHeilsuverndarstöfiinni er op-1 ln allan sólarhringinn. Lækna-I Þjóðmlnjasafnið "Wörður L. R. Cfyrir vit.ianir) er á' er opiri & þriðlud., fimmtud. og •ama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi laugard. kl. 1—3 e. h. oa á sumu- 15030. ,1;döguinkl.l-4e.h. Listasafn Kinars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 .til kl. 3.3Ö. Bæ.1arbókasafnið er opið sem hér ségir: Lesstoí- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka dága, nema laugard. kl. 10 -r-12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Utibúið, Hofsyallagötu .16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Otibúið Efstasundi 26, opið yirka daga kl. 5—7, Otibúið Hpimgarð.i 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud; kl. 5-^-7 Biblíulestur: Matt. 5,1720. Orð- i, ið varir. Laugaveg 78 HúsmæBur! E*a5 er þægtbgt að verzla í kj Rúmgóð bílastæði. Sendum heim. Straumnes Nesvegi 33 . Sími 1-9832 heEgamatinn: Nýtt folaldakjöt, buff og gullach. Hangikjöt. SviS. Skjólakjötbúðin Nesvegi 33 . Sími 1-9653 fáið þér: Nýskotnar rjúpur. Úrvals hangikjöt. Svið. Nýtt saltað og, reykt trippakjöt. Búðagerði 10 . Sími 3-4999 I sunnudagsmatinn Léttsaltað dilkakjöt. Gulrófur og baunir. Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 Til heíjprEiKiar Dilkakjöt, nýtt, reykt og léttsaltað. Folaidakjöt í buff og: gullach. Nýsaltað trippakjöt. Nautakjöt í buff og gullacb. Nýtt grænmeti. n, Sörlaskjóli 9 . Sími 1-5198

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.