Vísir - 08.11.1957, Síða 4

Vísir - 08.11.1957, Síða 4
VÍSIR Föstudaginn 8. nóvember 1957 !>essar myndir eru úr klakstöðvum í Bandaríkjunum. Önnur myndin sýnir, hvernig sviljunum ■cr þrýst úr hœngnum, en í fatinu eru fyrir hrögn, sem á að lclekja. Hin myndin er af hrognum á bakka, þar scm þau eru látin vera í byrjun. fæðu. Þá er þeim gefin fíntskor- in liflir eða hjarta úr nautgrip- um. Þegar þau eru orðin um tveir þumlungar að lengd, eru þau tekin úr bökkunum og sett í steinsteyptar þrær undir beru lofti. Þar er þeim gefin grófari og ódýrari fæða, svo sem þurrk- að, gróft mél og kjöt, þar til að þvi kemur, að hægt er að setja þau i ár eða vötn. Fyrir tilvarknað veiðimáía- Ætjórnar Bandarikjanna er mikil liskitekja ár eftir ár í ám og 'VÖtnum Bandaríkjanna. Undir stjórn hennar hafa verið xeistar klakstöðvar fyrir fisk víðsvegar um landið, og sjá þær rm, að nóg sé af fiski i ám og vötnum, hver í sínu umdæmi. XJm 17 miiljónir veiðimanna lcaupa að jafnaði veiðileyfi og gefa þau* rúmlega 33 milljónir ílollara árlega í arð, sem notaður <er til þess að starfrækja klak- stöðvarnar og til styrktar starf- seminni að öðru leyti, sem miðar Æið því að sjá veiðimönnum og jfjölskyldum þeirra fyrir nægum Jiski og gefa þeim tækifæri til •að iðka þessa vinsælu iþrótt. 1 hverri stöð er klakið úr J»éjiri fisktegund, sem þarf til Jiess að viðhalda góðri veiði í ám og vötnum umdæmisins. Þar cr bæði. klakið út fiskum, sem lifa í köldu vatni, svo sem Jaxi og silungi, og fiskum, er 3ifa í heitu vatni, eins og aborra, 'bláúgga, vatnasteinbít og smá- .geddu. Hrognum og- sviljum t>landað. Við skulum þá lita fyrst inn mn i silungaklakstöð. Hérna eru hrognin tekin úr fullþroskuðum fiski — þ.e. kvenfiski, sem kom- inn er að hrygningu. Það er gert þannig, að hrygnunni er haldið yfir skál og ýtt varlega á kvið hennar, þar til hrognin renna niður í skálina. Þegar hrognin hafa verið tekin úr nokkrum hrygnum (i hvcrri eru nokkur þúsund egg), er tekinn karlfiskur og ýtt á kvið hans á sama hátt, þar til hæfiiega mikil svil eru komin í skáiina til þess að frjóvga eggin. Síðan er hrogn- unum og sviljunum blandað sam- an, dálitlu vatni bætt í skálina og hún hrist varlega. Þvi næst er skálin lögð til hliðár stundar- korn, svo að svilin geti frjóvgað eggin. Þá eru hrognin hert í vatni, lögð á trébakka, sem er skippt niður í smáhóif með vír- skilrúmum. Þessu næst eru tré- bakkarnir settir í ker, sem hæg- ur vatnsstraumur rennur um. Ef hitastiginu er haldið í um 7"C„ tekur klakið 45 til 63 daga eftir því um hvaða siiungs- tegund er að ræða. Seiðin lialda sig fyrst i stað á bctni bakkans, en eftir eina til tvær vikur leita þau upp að yfirborðinu eftir Mismunandi klak. Laxaklak fer fram á mjög svipaðan hátt og silungsklak. Flestar laxakiakstöðvar í Banda- ríkjunum eru á vesturströdinni, einkum i námunda við Kólum- bíuána í fylkjunum Washington og Oregon. Kvrrahafslaxinn hrygnir í ám, en syndir síðan á haf út. Þar iieldur hann til í eitt ár eða lengur, en gerigur síðan aftur í árnar, hrygnir þar og deyr að því loknu. Einn helzti munur á laxaklaki og silungskláki er sá, að silung- inn má nota nokkrar árstíðir í röð, en laxarnir deyja, jafnskjótt og hrognin og svilin hafa verið tekin úr þeim, enda bíða sömu örlög þeirra, þegar þeir hrygna frjálsir í ánum. Nú orðið eru það svo fáir laxar, sem geta hrygnt i ám, að ein.a örugga leiðin til þess að hrognin geti frjóvgazt, seiðin þroskazt, kom- izt, til sjávar og síðan gengið í , árnar og hrygnt þar, er sú að j hrognin séu tekin úr þeim í klakstöðvum og látin frjóvgast þar og þroskast. hnaltílisginu sanitaSist, i5<l k.Seiffá es’ íað varpa spireaigjEsisa laviir á Isnetdinnsu sesaa er„ Veikindi eru liættuleg. Eins og áður segir eru slikar þrær úr steinsteypu, og er það gert til þess að auðveldara sé að hreinsa þær. Þær eru venjulega 80 fet á lengd, 8 íet á breidd og 3 fet á dýpt og botninn í þeim er hallandi. Þar eð silung- urinn lifir í köldu vatni, er hitá- stigi vatnsins haldið ínilli 7° og 15°C. UppsprettúVat.ni er hleypt í þrória gegnúm pipu, og er straumhraði vatnsiris svb mikill, að hann gseti fýllt þróna tvisvar sinnum á einni klst. SBúngarriir þurfa mik'a um- hirðu; veikindí géta á mjög skömmum tíma valdið trifinnan- legu tjóni. Það er ekki nóg að hreinsa þi-óna reglulega, heldur verður að sótthreinsa hana öðru hverju. géfa fiskúriuiu n1öS*lI til' þess að komá í veg íyrir sjúk; dóma eða laekná þá, geéta þess, að fæða þeirra innihaldi öll þáu næringarefni, sem þarf tií þess að gera þá sterka og hrausta, og aðskilja sjúlva frá þeim lieil- brigðu. I hnattflugi B-52 risaflug- virkjanna á 45 klst. 19 mín., sem fram fór á síðasíliðnum vetri og vakti feikna athygli um allan heim, sannaðíst, að hægt er að senda risaflugvélar á hvaða stað í heimi sem er og var tilgangurinn með fluginu að færa sönnur á fþetta. Risaflugvirki þessi eru stærstu sprengjuflugvélar í heimi. Flugleiðin var 24.325 enskar mílur og meðalhraði á klst. 525 enskar mílur. Þetta var helmingi styttri'timi en í fyrra metflugi risaflugvirkisins ' 1949. Flugvirkin fengu viðbótar eldsneyti fjórum sinnum á leið- inni — í lofti -—• því þetta var viðkömulaust flug sem fyrr hefir verið getið. Það voru 5 risaflugvirki sem f lÖgðu upp i hnattflugið frá Castlé fiugstöðinin í Merced, Káíiforníú; skammt frá Los Angéies og var fyrst flogið norðj austur um Bandaríkin í áttina | til Labrador, eivein neyddist till j að iendá vgna vélbilunar. Hin- ar tóku stéfmma frá Labrador til N'brðui’-Afríku en áður — 200 mílur frá Afríkusíföndum — hafðí ein þeirra snúið við og flogið til Englarids. og var tilkynnt, að hún hefði lent þar „að loknu venjulegu æfinga- fíugi“ því að leynd varð að vera vfir hnattfluginu. Eftir voru 'þrjár. Við strendur N.-Afríku mættu „clíuflugvélar" frá flug- stöð Bandaríkjanna við Casa blanca þeim. Næst fengu þær birgðir yfir sjó skammt frá Saudi-Arabíu. Flugmenn skipt- ust á að vera við stjórn á tveggja klst. fresti. Matur var eldaður á rafmagnsvélum. Reykingar bannaðar. Flogið var skammt frá ströndum Ceylon og Indlands og undan strönd- um Malakkaskaga var gerð „æfinga-árás“, Og nú var búið að fljúga ,hál-fon hnöttinn kring“ eins og stendur í vís- unni. í 13 km. hæð. Flogið var í næstum 13 km. hæð yfir Kyrrahafi og bætt við eldsneyti yfir Guam að nætur- lagi við slæm veðurskilyrði — vekur það mikla athygli, að hin erfiðu veðíirskilyrði skyldu ekki verða til þess að hindra þær framkvæmdir. Leiðangursstjórinn, Old hers- höfðingi, sofnaði ekki dúr í leið- angrinum. — Hann var fyrstur manna til þess að stiga á land, eftir lendingu við Los Angeles. Þar var fyrir Lemay hershöfð- ingi, yfirmaður sprengjuflug- vélasveitá Bandaríkjanna og konur og nánustu ættingjar þeirra 27 flugmanna, sem tóku Framh. á 9. síðu. að minnsta kosti fyrir áhrif ciginkvenna sinna — því að flestir voru þeir undir íleppn- um. T. d. lagði hinn mikli „commodore" Vanderbilt hart sö sér til að venja sig af blóts- yrðum og formælingum, en þau -voru barnsvani hjá honum. iEinu sinni kom prestur þeirra ihjóna í heimsókn og hitti þá svo á að Vanderbilt var grát- andi. Hann þorði varla að spyrja hvað að væri, en þá sagði auð- Jíýfingurinn — „æ mikið hel- 'víti — mér varð það aftur á að blóta“. Eftirfarandi saga sýnir glögg- j lega hversu þefvísir þessir .■menn voru á gróðavonirnar. ^ Húr. er um Henrytt H. Rogers, • samstarfsmann Rockefellers. Rogers sýndi þegar kaup- sýsluhæfileika sína, er hann var 14 ára. Iíarin var þá blaðasölu- drengur í Fairhaven, Mass. Morgun einn hafði hann tekið “við sölublöðum sínum og las þá í blaðinu, að skip til stórkaup- manns í bænum hafði farizt, en "það hafði hvaloliu meðferðis. 1 stað þess að selja blöðin stekk- Ur piltur með þau til keppinaut- ar stórkaupmannsins og býður honum upplagið, svo að hann geti keypt þá hvalolíu, sem fá- anleg er í bænum, áður en tjón- ið fréttist. Taldi hann að blaða- upplagið væri sér tveggja dala virði, en seldi kaupmanninum það í greioaskyni fyrir 200 dali. Hinn keypti. j Fjandmennirnir lásu skeytin. Harðjaxlar voru þessir karl- ar og pöróttir í meira lagi. Jan Gould tók mikinn þáit í að þenja út járnbrautakerfi landsins og það var að vísu nauðsynlegt eftir því sem það byggðist. Hann átti fjölda fjandmanna, sem reyndu oft að koma honum á kné. Einu sinni rændu þeir skrifstoíu-sendli Goulds, en sandu honum annan, sem var mjög líkur þeim rétta. í rúma viku lásu fjandmenn hans hvert skeyti og hvert bréf, sem hann sendi frá sér. En Gould hafði komizt á snoðir um mannránið strax daginn eftir að það gerðist og allt, sem hann lét frá sér fara af bréfum og slceytum var aðeins sent til að blekkja óvinina og villa um j fyrir þeim —- varð það þeim; mjög út'átasamt, en saganj hefmir ekki hversu miklu þeir^ hafi tapað á þessum hrekk. Nú voru „auðhringirnir" í; uppsiglingu, en þeir voru óvin- j sælastir og fyrir þau samtök, voru auðrnennirnir grimmilega j hataðir — og miklu meira en fyrir auð sinn. Auðhringirnir voru álilnir glæpsamlegir. Höf- undur ræðir þó af gætni um stærsta auohringinn og oliu- j kónginn gamla John D. Rocke- feller, segir, að auðhringur hans hafi ekki verið sprottinn af gróðafíkn 'eingöngu. Reglusemi; og áhrifaríkar framkvæmdir voru karli ástriða og segja sumir, sem um hann hafa ritað, að þessi fýsn hafi verið eins á- leitin við hann og drykkju- hneigðin er forföllnum drykkju manni. Samkeppnin var í hans augum óregla og þvi nær sem uppreist og var því sjálf- sagt að afmá keppinautinn. — Karlinn hefir hugsað likt og einræðisherrar nutímans. Guð og Morgan. Litill var þó hlutur Rocke- fellers samanbórinn við Morgan gamla. Hann átti 1.400 millj. dala og er ekki að fu: ða þó mönnum yxi það í augum. Elöð in í Ameríku. frá liafi til hafs, voru líka önnum kafin við að tala um íélag hans og allskon- ar skrítlur flugu manna á milli. Ein er úr sunnudagaskóla, svo- hljcðandi: Kennarinn spurði: ..Jæja, Nonni minn. Getur þú sagt mér — hvenær skapaði Guð heiminn?“ Nonni svaraði: „Guð skapaði heiminn 4004 árum áður en Kristur fæddist. En J. P. Morg- an endurskipulagði hann árið 1901.“ Það var þó ekki J. P. Morg- an, sem mestu uppnámi olli í Bandaríkjunum. Arið 1914 smíðuðu Ford-verk- smiðjurnar 250 þúsund bifreið- ir. Þær seldu 45 G af allri bif- reiðaíramléiðslu í Bandaríkj- unurii. Og’ sama ár kom Ford með 1 yfirlýsíngu, sem gerði mjög hverft öllum iðngreinum Bandaríkjanr.a. Hann sagði blaðamönnum frá þvi, „að nú væri lágmarkslaun hjá sér 5 dalir á dag hvern og jafnframt hefði vinnutíminn verið styttur úr 9 klukkustundum í átta“. Var Ford jafnaðarmaður? Ameríska þjóðin hafði ávallt mjög mikinn áhuga fyrir Ford og öllum athöfnum hans. Var svo. sem flestum þætti hann vera sannur afkomandi þjóðár sinnar að gerð og eiginleikum. Höfundur bókarirínar segir líka, að hann. einn af auðjöfrunum, hafi aldrei verið kallaður „pen- ingapoki“ eða auðvaldssinni. Hann hafi. ávallt verið talinn vera nokkurskonar jafnaðar- maður. Eins og' margir. frumherjar voru þefesir athaínamenn hálf- gerðir ruddar, sem svifust einskis í , baráttunni fyrir að afla sér auðs. Þeir voru siðlausir í eyðslu sinni og börn þeirra sóuðu fé svo ósmekklega að orð var á gert. Segir Hol- Frh. á 10. s.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.