Vísir


Vísir - 08.11.1957, Qupperneq 6

Vísir - 08.11.1957, Qupperneq 6
VISIR Föstudaginn 8. nóvember 1957 ‘WXiSXXL D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Riístjómarskrifstofur blaðsms eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl 9,00—18,00 Afgreiðsla Ingólfsstraeti 3, opin frá kl. 9.00—19,00. Sími: 11660 (fimm Unur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20.00 i áskrift á mánuði, kr. 1.50 eintakið í lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f. Sigurðsson. sk rifstofustjjórL Orð og gerðir stangast. í>að virðist erfitt að átta sig á því, hvers vegna fulltrúar sovétstórnarinnar hafa verið látnir hætta störfum í þeim j tveim nefndum Sameinuðu : þjóðanna, er látnar voru fjalla' um afvopnunarmálin. . Sérstaklega er þetta erfitt, þegar litið er á þser stað- j reyndir, að kommúnistar j hafa nú um 40 ára skeið tal- I ið sig' hafa einkaleyfi á öllu, er snertir friðarvilja og frið- J arást, svo og að þeir hafa I verið að tlikynna við og við 1 síðustu árin, að þeir vaeru | að draga úr víbúnaði sínum j og senda milljónir hermanna heim til framleiðslustarfa. Þegar á þetta er litið, virðist svo, að fulltrúar kommún- 1 ista ættu ekki að hætta við hálfkveðna vísu. Þeir þykj- ast hafa gert svo vel að und- anförnu, að þeiin ætti að vera •j kæromið að halda áfram að j gera eins vel — eða jafnvel enn betur. Þeir hafa einnig haft hinn ákjósanlegasta áróðursvettvang, þar sem i hafa verið nefndirnar, sem ! fengizt hafa við afvopnunar- J málin, því að áreiðanlegt er, að meðal lýðræðisþjóða hef- ! ir meira verið sagt frá störf- J um kommúnista og við- ! brögðum þar en ætla má, að blöð og útvarp kommúnista J hafi sagt frá störfum lýð- ræðisfulltrúamia. Að þessu athuguðu hafa ýmsir þeir, sem leitast við að kynna sér viðbrögð og' hugsunar- 1 hátt kommúnista — en hvort tveggja er ærið viðfangsefni, því að það iætur oft ekki ! stjórnast af venjulegum mannlegum hvötum — kom- | izt að þeirri niðurstöðu, að kommúnistum þyki nóg tal- j að um þetta mál. Er það skoðun þessara manna, að kommúnistar hafi aðeins ' notað umræðurnar um af- vopnun til að svæfi lýð- ræðisþjóðirnar að nokkru. Þetta hafi verið aðferð til að fá þær til að draga úr ár- vekni sinni og viðbúnaði, meðan kommúnistar ynnu kappsamlega að því að búa sig sem bezt undir stvrjöld gegn hinum frjása heimi. Kommúnistav eru eins og aðrir áhangendur cinræðisins. — þeir virða engin neit eða gerða samninga. Þótt þeir lofi í dag að skeöa ekki hár á höfði nokkurs manns, eru þeir tilbúnir til að gei a það á morgun, ef þeim finnst það henta sér og stefnu sinni. Menn rnuna, hvernig þeir réðust á Finna 1939, og ekki er mönnum síður í fersku minni, hvernig þeir sviku menn unnvörpum í tryggð- um í Ungverjalandi fyrir um það bil ári. Það er aðalsmerki kommúnista að þeir sitja ævinlega á syikráðum við alla, bæði út á við og inn- byrðis í flokkum sínum. Krúsév talar fagurlega, þegar hann heldur ,,afmælisræð- una“ vegna byltingarinnar og býðst til að liitta æðstu menn annarra þjóða til að ráða vandamálum heimsins til lykta. Það er einnig fall- egt að lieyra liann tala um, að gerfitungl eða þvílík tæki verði aldrei notuð í hernaðartilgangi. En er þetta ekki enn ein tilraunin til að svæfa lýðræðisþjóðirnai’, meðan unnið er kappsam- lega að því að finna öruggar leiðir til að tortíma þeim? Er ástæða til að ætla, að kommúnistar hyggi ekki á . griðrof gagnvart þeim eins og einstakhngum, sem þeir hafa hcitið griðum og ó- liindruðum ferðum? Hygg- inn maður mundi trúa þeim varelga vegna dýrkeyptrar reynslu. í dag er gerð útför Jóns Sig- urðssonar frá Kaldaðarnesi, skrifstofustjóra Alþingis um áratuga skeið, og mikilhæfs rithöfundar og fyrirlesara. Hann var fæddur 2. febrúar 1886, sonur Sigurðar Ólafsson- ar sýslumanns í Skaftafellssýslu og síðar í Árnessýslu, og konu hans Sigríðar Jónsdóttur frá Vík í Mýrdal. Þessi valinkunnu sæmdarhjón reistu bú í Kald- aðarnesi, er Sigurður fékk Ár- nessýslu, og ráku þar mikið bú. Við Kaldaðarnes kenndi Jón sig jafnan og var bundinn traust- um tryggðaböndum við þann ,stað. Eg man fyrst eftir Jóni, er hann kom á heimili foreldra minna á unglingsárum mínum, með Guðlaugu heitinni systur sinni, er var mikil vinkona systur minnar, og vakti þegar athygli mina hið lilýlega bros Jóns, fjörlegt augnaráð og hnittni í tilsvörum, en framar öðru prúömennska svo mikil í fasi og frámgöngu, að mér fannst ég fáúm e'ða engum geta til jaínað. Þessi fágaða fram- koma einkanndi J. S. alla' ævi cg jafnan brá fýrir brosinu gamla, er við hahn var rætt. Jón Sigurösson varð snemma þjóðki'nnur íyrir ritstörf, þótt ek.ki væ.'i það mikið sem frá Iians hendi korn fyrst í stað, en hátin varð kunnur á svipstundu, að kalla má af því, sem éftir hann kom í Eimreiöinni, og af þýðingunni á Vikíoríu Ham- suns. Annars er óþarfi að fjöl- yrða um störf J. S., bókmennta- leg o'g önnur, í stuttri minning- argrein. Þeim verða sjálfsagt gerð verðug skil af hæfum mönnum síðar meir. Jón Sigurðsson var kvænt- ur Önnu Guðmundsdóttur, Hannessonar læknis og prófess- ors. JBörn þeirra Jóns og frú Önnu eru tvær dætur og son- ur, Sigríður og Ása, er báðar ha£a lokið stúdentsprófi, og Guðmundur, i menntaskóla. r?" /• i Irra ' n. SkjalcEborg segir upp. Klæðskerasveinafél. Skjald- borg sagði npp samningum við meistara 1. nóv. s.l. mcð mán- aðar fyrirvara. Hefur félagið skipað sanm- inganefnd og tilkynnt sátta- semjara uppsögn samninga. — Nefndin hefur setið fund með meisturum og gert þeim grein fyrir kröfum sinum. Kadar er sagður hafa fengið beina fyrirskipun írá Kreml um réttarhald yfir Nagy. Undangengnar fjórar vikur hafa 17 stúlkur úr handavinnu- kennaradeild Kennaraskólans stunda nám í vefnaði í listiðn- aðardeild Handíða- og mynd- listaskólans. Lauk námskeiði þessu um síðustu helgi. Dag- lega var kennt í 6 stundir, en síðan unnu stúlkurnar sjálf- stætt að verkefnum sínum það, sem eftir var dags. Kennan var frú Guðrún Jónasdóttir. Ár- angur kennslunnar var með á- gætum og afköst mikil. Annað vefnaðamámskeið er hafið og stendur yfir í sex vikur. Ellefu konur taka þátt í þessu námskeiði, en þrjár þeirra munu halda náminu áfram til vors. Auk vefnaðai’, sem frú Guðrún Jónásdóttir' kennir, fá hemendurnir kennslu í mynzt- urgerð og kennir frú Kristín Jónsdóttir þá grern. Upp úr árá mótunum byrjar kennslan í vefnaðarfræði, sem frú Margrét Ólafsdóttir kennir. Ei'tir áramótin verða haldin þrjú sex-vikna vefnaðarnám- skeic’. Öll vefnaðarkénnslan fer fram síðdegis, en virka daga fram til kl. 3 síðd. og á kvöldin er nemendunum heirr.ilt að vinna að verkefnum sínum í vefstofu skólans. Þessa dagana er einnig kvöld námskeið að byrja í tauþrykki, batik og mynzturteiknun. Kennari er frú Kristín Jóns- dóttir. Enn munu 2—3 nemend- ur geta komizt að á þessu nám- skeiði. Konur, sem áhuga hafa á þessum greinum listiðnaðar, eru hvattar til að sækja þetta námskeið. Hæringur fer til niðurrifs. Ifefur framleitt verðinæti fvrir 30 mill;. norskru króna. Utan stefnurnar. Almenningur hefir mikið rætt um hinar síðustu utanstefn- ur til Sovétríkjanna. Minna mátti ekki gagn gera en að þangað færu þrjár nefndir til að votta húsbændunum hollustu sína og dilla róf- unni framan í þá. Eru það sannarlega geðlitir menn, sem geta látið hafa sig til slíkra ferðalaga, því að þótt brosað sé við þeinvytra, eru þeir þó fyrirlitnir fyrir auð- sveipnina og þjónkunina. Þótt skákmanni þyki kott- að hafa peð áborðinu, ber liann enga virðingu fyrir því og hikar ekki við að fórna því, ef á þai’f að halda. Þannig er afstaða kommúnistafor- ingjanna í Kreml til lepp- anna, sem skríða nú að fót- um þeirra vegna áfmælishis. Þegar þeir koma ekki að gagni lengur , verður þess ekki minnzt, að þeir hafi einu sinni þótt nætliæfir. Þá verður þeim varpað fyrir borð og fyrirlitnir sem hin- ir verstu andstæðingar áður. ..Hæringiir" — góðkiiimixigi okkar Reykvíkinga. imi margra ára skeið — er nú að lifa sitt síðasta eftti’ að hafa brætt sild- ariýsi fyrir Norðmenn fyrir sain- tals 30 milljönlr norskra króna á þremur síðustu vertíðum. Norska blaðið „Summörspost- en“ skýrir frá því s.l. laugar- dag að Hæringur hafi nú verið seldur til niðurrifs og muni senni lega liafna i bræðsluofninum. j Kaupandinn er sami aðili og sá ' um að ná þýzka orustuskipinu ' Tirpizt af haísbotni. Blaðið bendir á að þegar Hær- ingur var keyptur á sínum tima hafi það ekki gengið orðalaust Slík verða æfinlega örlög viljalausra leppa og' dusil- menna. fyrir sig og hafi Norðmönnum þótt mikið að verja tveim millj- ónu.m kröria í gjaidejTÍ fyrir skipið. Nú liafi það hinsvegar sýnt sig að skipið hafi á þeim þrem vertíöum, sem iiðnar eru frá því skipið var keypt, brætt eina milljón iiektólítra af síldar- lýsi, fyrir verðmætí sem nemur 30 milljónum norskra króna. Það hafi þá lcomiö berlega í Ijós hver hafi haft á réttu að star.da hvað snertir kaupin á skipinu. Verksmiðjuvélamar hafa verið teknai’ úr skipinu og verður Jieim komið fyrir i sildarverk- smiðjuna í Gangstövika, en þá verksmiðju á að stækka til muna. Ef til vill kcmur svo seinna meir ný fljótandi síldar- verksmiðja — en varla eins stór og Hæringur, segir blaðið. Hérað milli sanda. í pi-ýðilega ritaðri og fróðlegrl grein í Andvara, „Hérað milli sanda og eyðing þess“, kemst Sigurður Þórarinsson svo að orði: ; „Virðum snöggvast fyrir okk- ur byggðina austur þar. Fram á daga flugsins var hún einangrað- asta íslenzka byggðin; framund- an brotna öldur opins úthafs á hafnlausri sandströnd, að baki er mesta jökulbreiða jarðar millí 1 heimskautabauganna, á báðar j hliðar viðáttumestu sandar lands ins og þær jökulár, er einna tor- færastar þykja .'... Seint held ég, aö menn verði sammála um það, hver sé feg- ursta byggð á landi hér. En fáir, er til þekkja, hygg ég að treyst- ist til að andmæla þeirri stað- hæfingu, að ekki muni stórleikur landskaparins annars staðar meiri en milli þeirra sanda, er forðum hétu Breiðársandur og Lómagnúpssandur. Hér veldur Örævajökull mestu um. Hann er merkastur islenzkra eldfjalla og aðeins eitt eldfjall í Evrópu, Etna, er meiri að rúmmáli, en tvö hærri. Etnaog Beerenberg. Rúm- mál Öræfajökuls er 270 km., en Snæfellsjökuls 60 km. og Heklu enn minna. Knappafell. Upprunalega mun fjallið hafa heitið Knappafell, eftir hnöppum þeim þrem, sem rísa upp af suð- urbarmi gigsins. En upp af noro- vestúrbáfmi þessa gígs, sem er miklu mestur allra gíga landsins rís liparittindurinn Hvanna- dalshnúkur, sem ber með sóma ! íslenzka hæðarmetið. ! ; .. Jöklasvæði Oræfa. j Sem jöklasvæði eiga Öræfi fáa sina líka, Frá jökulhettu hins mikla eldfjalls teygir sig fjöldi skriðjökla niðiu- á láglendið í suðaustri, suðri og vestri. Þeir eru brattir hið efra, skriðmiklir og sprungnir ferlega, og undan sporðum þeiiva renna straum- : harðar og stórgrýttar jökulár, er I lítt hemjast i íarvegum sínum, en byltast til beggja liliða yfir J gróðuivana aurkeilur .... Loftslag er gott í Öræfum á ís- lenzkan mælikvarða, einkum vestan jökuls, og hygg ég, að engin býli á iandinu njóti meiri veðurbliðu en Svinafell og Skaftafell, enda ber gróðurinn þvi vitni. Meðan enn \rar ferðast á hestum var það ævintýri að koma vestan yfir Skeiðarársand til Öræfa. Eftir daglanga reið yfir gráai- sapdauðnir og stund- arlangt svaml yíir kaldar kvíslar Skeiðarár barst marmi að vitum bjarkarilmurinn úr skógarbrekk- unum við Skaftafell eða Syina- feíl. Hestarnir greikktiðu sporið og innan skamms var maður sunginn í svefn af niði fossandi bæjarlækja í annarri þessara unaðslegu vinjá, sem ekki eiga sinn líka á landi hér. Margt hefur brejvt. Ekki þarf lengi að skyggnast um í fornum heimildum til að komast að raun um, að margt hefur breyzt á þessum slóðum síðan byggð hófst þar. Land- náma segir Þórð Illuga liafa brotið sltip sitt á Breiðársandi og tekið sér bólféstu undir Felli, þ. e. á þeim bæ; er síðar var nefnd- ur Fjail, við rætur Breiðamerk- urf jalls. Litlu austar var bær sá, Breiðá, þar sem Njála segir Kára hafa búið. Enda þóttlitið sé á Njálu fyrst og fremst sem mikiö skáldrit, er hún skáldrit a£ þvl tagi, að meistari hennar mjTidi aldi-ei hafa látið Kára búa á

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.