Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 8. nóvember. 1957 VISIR f* Tvítugur leiðtogi piltur hylltui* 20 milljóna. fíann er 49. leiðtogi Ismaili- Móhammeðstrúarmanna á 1200 árum. Æít hans er rakiii beint til Fatímu« dóttur spámannsins, Fyrir skömmu fór fram há- iíðleg og virðuleg athöfn í Dar 'es Saalaam í Tanganyika. Þar var hylltur sem andlegur og ver aldlegur leiðtogi 20 milljóna Is- maili-Móhammeðstrúarmanna hœglátur og alvörugefinn pilt- iir, nemandi við Harvard há- skólahn, er hér eftir nefnist Aga Khan hinn IV. Hann var til þess valinn af afa sínum, hinum þriðja Aga .Khan, sem lézt hinn 11. júlí s.l. Við ofangreinda athöfn bar Kar im eða Hans Hátign Shah Kar- im el Husein Hazar-Imam- gullkeðjuna (keðju hins æðsta prests), en í hana hafði verið bætt einum gullhlekk til við- bótar, hinum 49., sem táknar afa síns, og skyldustörfin hóf hann ofangreindan dag með því að framkvæma 37 hjónavígslur. í ræðu, er hann f lutti þennan dag, hét hann að helga líf sitt 20 milljónum fylgjenda, vera þeim leiðtogi og ráðunautur í trúarlegum efnum og við lausn alira veraldlegra vandamála á kjarnorkuöld. Athöfnin fór fram í opnu hringleikahúsi, skammt frá ein- býlis- og fjölbýlishúsum í nú- tímastíl fólks af trúarflokki hans — fyrir utan Dar es Sala- am, fögrum Afríkubæ við Ind- landshaf. í miðju hringleikahúsinu var honum búið hásæti, klætt rauð- Flufniitgaþörf frá Hamborg hefitr aukizt tit muna. En flutningar hafa minrikað frá öðrum höfnum i grennd. Eimskipafélagið hefnr gefið út tilkynningu um ferðir skipanna, en þaii eru alls átta. Um útflutning má geta þess, að' frystiskip félagsins hafa siglt frá landinufullfermd frystum fiski til Ameríku eða Evrópu. Tvö af frystiskipumfélagsins, er sigla til Rússlands með frystan fisk, ferma jafnan i Eystrasalts- löndum og Finnlandi til Islands. Eru þau yfirleitt alltaf með full- fermi. Aðallega er hér um að ræða sekkjavöru, pappir, kross- við, járn- og stálvörur. Einnig reynir félagið að láta skip sín hafa viðkomu í pólskum höfnum, til að lesta þær vörur, er Islend- ingar kaupa í Póllandi. T. d. mun Tungufoss ferma í Gdynia um miðjan nóvember og fylla sig síð í an í Kaupmannahöín. Reynt hefur verið að halda húfu, sem hann setti ekki á ! TOPJ • hálfsmánaðarferðum frá höfuð sér, bogið sverð („sverð Hamborg, Rotterdam, Antwerp- rétílætisins") lagt í hendur hon um og gullkeðja, og loks var en ög Hull. Ekki hefur þetta allt- um skariatsdúk, og gekk hann að hann sé 49. leiðtoginn, sem að því milli raða skáta,, og var signethringur, sem fyrirrennar- gullkeðjuna ber, frá því er Ig- allt leikhúsið fagurlf 7.a skreytt. ar hans höfðu bori'ð, dreginn á maili-Móhammeðstrúarflokk- | Fölur og hugsi á svip ^ekk hinn fingur honum. urinn var stofnaður fyrir 1200,tvítugi gjörfulegi piltur að há-! Athöfninni lauk með því að arum. Hinn nýi Aga, sem getur rak- ið ætt sína beint til Fatimu, sætinu, að viðstöddum helztu lúðrasveit skáta lék. Athöfnin fulltrúum trúarflokksins. Með-. fór að mestu fram á ensku. al viðstaddra var Begum Agai Slík athöfn hafði ekki farið dóttur spámannsins Móhameðs, Khan, ekkja afa hans (sem fram síðan 1835, er afi hans tók tók við hinum trúarlegu skyldu j hlaut titilinn „Fegurðardrottn- , við sem leiðtogi Ismaili-Mo- störfum sinum skömmu eftir lát j ing Frakklands" 1930), hin hammeðstrúarmanna. —_L__-------------:-----!--------------, enska móðir hins unga Imams, - Frá Dar es Salaam fór hann myndarjörð í hans tíð eða hánn.1 í°f? Yarde-Buller prinsessa, og \ til .Nairobi, þar sem önnur at- hafivitáðkþess,aðþarhafiáð-ifaðirhans'AllKhanprms-(For!höfn fór fram. Á komandi ári ur íyrr verið gott undir bú. Nú eru bæði þessi býli, Fjall og Breiðá, nýlega komin undan jökli, vegna jökulbráðnunar síð- ustu áratugu, eftir aðhafa verið ísihulin i meira en tvær aldir. Á - þjóðveldistímanum var Svinafell stór býli, einkum á Sturlungaöld. Öðruvísi hefur þá verið þar umhorfs en nú, er Svínafellsjókull hefur ekið háum .iökulgörðum í fárra hundraða metra fjarlægð frá túninu og jökulár hafa breitt út aura sína iiæstum heim undir túnfótinn. Það er því auðsætt, að jöklar hafa gengið fram og sorfið að þessari siðan menn tóku sér þar bólfestu. Þetta hefur þó ekki háft úrslitaþýðingu um örlög byggðarinnar, allra sizt íraman af öldum. Önnur öfl urðu þar afdrifarikari ...." S. Þ. víkur þar næst nánar að hinni fornu byggð. Þessir kaflar úr ritgerð Sigurðar nasgja til að gefa mönnum nokkra hugmynd um hver gersemi hún er og munu margir viljakynnast henni nánara. Andvari er sem kunnugt er ein af bókum Menningai-sjóðs og Þjóðvinaíélagsins. mun hann heimsækja Ismaili- Mohammeðstrúarmenn víða í eldrar hans skildu 1948) Lesin voru vers úr kóranin um, gullskreyttur túrban sett- Afriku, á Indlandi og víðar. — ur á höfuð hinum v ^ leiðtoga,! Hánn hlaut ékki firn dýrmætra er klæddur vai marglitri gjafa sem afi hans, er hlaut að skikkju, en því næst tók hann gjöf þyngd sína í gulli, eðal- við hinni svönefndu Imamate-' steinum og hvítagulli. ttróH: Gerum hlé á lögsklpaðri EygL Loks er okkur enn á ný leyft ógeð á þessum apaskap og þykir að gera um nokkurra mánaða (réttilega) skömm að honum. skeið hlé á lögskipaðri lygi.Við Væri nú ekki rétt að leggja megum segja, að klukkan sé hann með öllu niður og fara nú tólf, þegar hún er það, en þurf- að segja satt um timann — og um ekki að ljúga því að sjálf- helzt fleha? Ósköp virðist það um okkur og öðrum, að hún sé vandalítið að finna annað ráð orðin eitt; !til að' taka daginn snemma að Löngum hefir verið auðlærð sumrinu. Það rnundi efalaust ill danska. Það stóð ekki svo ' nægja, að í slað þess að hafa af tekizt, þar eð flutningaþörfin er mjög óreglubundin. Nú hafa flutningar frá þrem síðasttöldu borgunum dregizt mjög sansan en margfaldast frá Hamborg, og til að fullnægja flurningunum þaðart nú þyrfti skip eins og Fjallfoss að lesta þar vikulega. Aður lestaði sams konar skip hálfsrnánaðarlega á öllum fjór- um höfnunum. Tvö leiguskip eru nú í þjón- ustu félagsins, m.s. Drangajök- ull og m.s. Hermann Langreder. Félagiðhefur samið um smíði tveggja nýrra skipa. Það fyrra verður afhent í desember 1958, en hið síðara 1960. Skipin ferma hvort um 3000 smálestir. Eisenhower — Frh. af 1. síðu. verið lögð áherzla á að láta eldflaugar koma í stað fall- byssna. Flotinn hefur, bæði á Kyrrahafi og Atlantshafi, kaf- báta, sem geta komið úr kafi og skotið kjarnorku eldflaug- um, á nokkrum mínútum.— og stýrt til staða í hundraða míhia fjarlæg'5. Fiá því í Kóreustyi-jöldinni hefur landherinn fengið tæki til að skjóta eldflaugum frá jörðu, og flugvélar, sem sendar eru gegn. árásarf lugvélum, hafa tæki til að skjóta eldflaugum. Birgðir voiar af kjarnorku- vopnum eru svo miklar orðnar, og svo ört vaxandi, að vér get- um örugglega dreiftþeim á.þá staði, þar sem I'j&er eru Við hendina til varnar árásum, og samtímis höfum vér nægar birgðir til vara. Vér erum á undan Rússum á sviði kjarnorkuvopná og ætl- um okkur að vera það áfram. Fjarstýrt skeyti af annarri tegund, Snark-skeyti, var ný- lega skotið í loft upp, og stýrt 8000 km. leið á þann stað, sem. til var ætlast. Vér höfum skotið þremur fjai-stýrðum skeytum 3200— 6400 km. í loft. upp og aflað þar með mikilvægia upplýsinga um skilyrði úti í geimnum. Vísindamenn vorir hafa leyst Olín leitað á Englandi. Frainíeiðsían nam 86 þús. smol. í ftrra. Kíigland ielíit ekki til þeiira landa, sem anðug eru að' oliulind- um — en þó eru þær til þar, og þyldr liklegt, að inargar fleiri muni finnast við boranb', en það er fyrst á síðari árurn, sem skrið- ur er kominn á að leiia að oliu i jörðu á Engíandi. Alis nam braohuframleiðslan í Bretiandi 66.000 lestum 1956, en var 53.500 árið áður, þar af feng- ust 9000 lestir úr Egmonton olíu- hndunum i Nottinghamshire. Þar eru 15 olíubrunnar og verið að grafa 35. Leitað er olíu í Midlands, Yorkshire og West Lothian í Skotlandi. Frá Egmonton-oliu- brunnasvíeöinu liggur oliuleiðsla neðanjarðar til Tuxford (3.2 km. leið), og sömuleiðis eru raf- strengir sem flytja orku til dælu- stöðvanna neðanjarðar, til þess að spilla ekki fegurð landsins og til þess að valda bænum ekki ó- þægindum. ___________________________þann vanda, að framleiða fjar- Eftir sömu reglu yrði þá náicga stý.rt skeyti, til þess að. senda mjög á okkur að taka upp þessa vitlausa klukku, væri lögákveð óumflýjanlegt að haga öðru at- út í geiminn, og stýra því heim fáránlegu flónsku, þegar þessi lítið viturlegi háttur hafði verið tekinn upp annars staðar. Þó er það enn svo, eftir margra ára tamningu, a'ð þorri manns hefir m FREIÐAEIGENDUR! ið, að allar „opihbei-ar" skrif-, hafhalífi, til þess að forðast ó- aftur, án þess að hætt sé við að stofur (þar með bankar) um þægindi. Og mennilegra væri það brenni út eða eyðist. Vér land allt skyldu opna segjum þetta. Hvernig væri að taka það höfum seht slíkt skeyti hundr- klukkan 8 eða 9, í stað 9 eða 10, íil athugunar? uð mílna út í geiminn. Og;hér og þá loka að sama skapi fyrr. Sveitamaður. er það aftur koinið ólaskaS. Þeim peningum, sem var- ið er til smurniugs á bií'- reiðinni, er ekki á glæ kastað. Látið smyrja hana reglu- iega á smurstöðvum vor- um við REYKJANES- og 3UÐURLANDSBRAUT. alla virka daga kl. 8—12 og 13—18 íiema laugardaga kl. 8—11. Olíiifélagi5 Skeljungur kf. MUNIÐ: Regluleg smurning eykur verðgildi bifreiðarinnar við söltt hennar. mmmmmmmm mmmmmmM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.