Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 8
9 VÍSIR Föstudaginn 8. nóvember 1957 HUSNÆÐISMIÐLXJNIN, — j Ingólfsstræíi 11. Uppiýsingar ' daglega kl. 2—4 síðdegis. Simi 18085.— (113.2 Vetrarstarfsemin hefst mcð aðalíundi félagsins í Tjarnar- cafe'í kvöld kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði: 1. Leikþáttur og upplestur: Mr. Walter Hudd o/fl. 2. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar. 3. Dans til kl. 1 e. m. — Hljómsveit Gunnars Ormslev. Skírteini og gestakort fást afhent hjá Sigfúsi Sighvatssyni, Lækjargötu 2, Brian Holt Þórshamri og Hilmari Foss, Hafn- arstræti 11. Stjórn ANGLIA. vantar að virkjuninni við Efra Sog. Upplýsingar á byggingarstað (Landsímastöð Efra Sogs) og áskrifstofu félagsins Túngötu 7, sími 1-6445. Efrafall TIL LEIGU tvö lítil herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Til sýnis kl. 6—8, Fálkagötu 24._________________________(279 KARLMAÐUR óskar eftir herbergi með húsgögnum. Til- boð, merkt: „Strax — 117", leggist á afgr. Vísis íyrir mánu- NÝKOMID Gluggakrækjur, chr. á 6.25 Stormjárn, 6 gerðir, chr. og oxyd. Lamir á útihurðir, chr. og kopar Bréfalokur á úti- og innihurðir Kantrílar Hilluhné x Hurðargrip Borðkantar, 2 gerðir Amerískar úti- og innihurðarskrár o. m. fl. Heigi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 . Sími 1-3184 Þröskuldar með sóplistum. Verkstæeið Langbitsvegs 25 HiEIÍI^S Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóhs" Rönning h.f. Saiftkomtíf KítlSTNIUOÐSFÉL. kvenna Reykjavík, hefur sína árlegu fórnarsamkomu laugardaginn 9. nóv. kl. 8.30 e. h. í Kristni- boðshúsinu Betanía, Lauíásvegi 13. Dagskrá: Kristniboðsþáttur, frú Herborg Ólafsson kristni- boði. Hugleiðing, Bjarni Eyj- óífsson fitstjóri. Söngur o. fl. Allur ágóði renríur til kristni- bcðsins í Konso. Verið hjartan- lega velkomin. Stjórnin. (282 dag. (264 FORSTOFUHÉRBERGI til leigu í Hl.ðunum. Uppl. í síma 17939, eftirkl. 6 á kvöldin. — GOTT forstofuherbergi," helzt með innbyggðum skáp óskast í Austurbænum (má vera í kjallara). Uppl. í síma 16234 og eftir kl. 3 í símá 11997. (272 KVENUR tapaðist frá Frakka- stíg að Hafnarstræíi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 22437. HERRAHANZKI, úr hvítu vaskaskinni tapaðist í gær- kvöldi á leiðinni frá Víðimel vestan Hofsvallagötu, niður í Oddfellowhús. Finnándi vin- saml. hringi í síma 17690. (283 AFSKORIN blóm og potta- blóm í fjölbreýttu úrvali. — |Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. _________. (154 SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðal- stræíi 12. Sími 19240. BILKENNSLA. ODYÍÍT herbergi fil leigu fyrir kvenmann, helzt ekki yngri en 30 ára, þarf að, sitja heima 2 kvöld í viku. Tilboð sendist til blaðsins, —¦ merkt: „Róleg — 119".___________(275 GÓÐ stofa óskast til leigu í vesturbænum. — Uppl. í síma 17226 eftir kl. 5. (290 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 12912.______________(292 FORSTOFUHERBERGI til leigu á góðum sta"ð við miðbæ- inn. Uppl. í síma 11873. (284 Sími 19167. (142 TIL SOLU útvarpstæki og stór harmonika. Uppl. í Háa- gerði 53 eftir kl. 5. (286 IIERBERGI til leigu með eða án eldhúsaðgangs. Uppl. í síma 32827, eftir kl. 2 á dáginn. (225 ¦ÓSKUM eftír 1—2 herb. og eldhúsi. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld og eftir hádegi á laugardag í síma 50726. (285 GERT við bomsur og annan gúmmífatnað. Skóvinnustofan, Barnósstíg 18.— (1195 LÉREFT, flúnel, crepnylon- sokkar, barnasokkar, spott- sokkar, prjóna-silkinærfatnað- aður, nylon næi'fatnaður, ýms- ar smávörur. Karimannahatta- búðin, Thomsenssund, Lækjar- torg;_______________________(297 NOTUÐ eldavél óskast. Uppl. í sima 15328.______________(296 FATASKÁPUR óskast keypt- ur. Uppl. í síma 13906 milli kl. 18 og 19 í kvöld. (280 VIL KAUPA vandað arm- bandsúr. Verzlunin. Frakkastíg 16. — (295 KAUPI íslenzk frímerki og frímerkjasöfn. Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. (293 LYÐVELDISSETTIÐ 1944, stimplað á útgáíudegi, fæst í Frímerkjasölunni, Frakkastíg 16. — (294 HREINGEPvNiNGAR. —' Vanir menn. — Sími 15813. HUSEIGENDUR! Hreinsum miðstöð/arofna og katla. Simi 18799. (847 UR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un.______ (303 FÓT-, hand- og andiitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- þlcje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 SKAUTAR. Kaupum skauta. Fornverzlunin, Ingóifsstræti 7. Sími 10062. _________Í291 FIMM tonna vörubíll, G.M.C., model 1946, til sölu með alveg sérstöku tækifærisverði. Uppl. i síma 14633.______________(288 BÍLL — Radófónn. Vil selja góðan 4ra manna bíl. Til greina kemur að taka radíófón eða húsgögn upp í andvirðið. Til- boð, merkt: „797" sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld. (273 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími i 24406._____________________(642 | KAUPÚM flöskur. Sækjum. Sírríi 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82.______________(250 DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581._____________________(866 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Agústsson, Grettisgötu 30. HÚSGÖGN: Svefnsófar, dív- anar og stofuskápar. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (19 ÞVOTTAVÉL til sölu (kr. 1600), og skautar á hvítum skóm nr. 37. Túngötu 49. (265 BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. . ________________(181 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (-596 KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — SÖIuskálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. KAUPUM flöskur. Móttaka alia daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. fSO-I SVAMPHUSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 11. Sími 18830. (653 SVEFNHERBERGISHUS- GÖGN til sölu. Uppl. í Meðal- iholti 7, vesturenda, eftir kl. 5 ¦ i dag.______________________(26» TIL SÖLU: Skíði og dömu- ; skautaskór me-ð skautum. Uppl. í síma 24673. (269 RAÐSKONA. Stúlka meö barn á íyrsta ári óskar eftir ráðskonustoðu hér í bænum. — Uppl. í síma 10591 miili kl. 7 —10. (276 UNGLINGSPÍLTUR eða stúlka óskast á gott sveitaheim ili til jóla. Uppl. í síma 16047. 1 TIL SÖLU barnai'úm ódýrt. Mávah iíð 2, kjallara. — - Sími 16849. (274 RITVÉL til sölu. Vil kaupa frímerí -cjasöfn — Uppl. í síma 17469. (277 TlL SÖLU: Svefnsófi, djúpur stóll, ¦ gólfteppi, danskt sófa- borð, litill skápur og stór komm óða o. fl. Seltst ódýrt vegna brottfarar. Til sýnis að SuOiar- landsbraut 94-C. (2-71 HEIMABAKADAR kökur: Smákökur, formkökur og tert- ur, daglega nýtt. Birkrmel 6 A. Sími 17161. (267 ÓDÝR barnavagn óskast. — Sími 34166. (287 GOÐUR Silver. Cross barna- vagn til sölu. — Uppl. í síma 18763. " (270 TJALD á Ðodge Veapon óskast. Sími 15808. (278 Munið að endurnýja. á!a Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.