Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 9
Föstudaginn 8. nóvember 1957 Ví SIR 9 Frh. af 3. síðu. sS leita cítir siíkum atburði, því .að hann gnæfir svo hátt yfir öll önnur viðfangsefni Alþingis irá þeim tjma. En það er kristni- talran á Alþingi árið eitt þúsund. Að sjálfsögðu studdu margir af forystumönnum þjóðarinnar að framgan'gi þéss merka máls, en þó ber einn þeirra svo hátt jiir alla aöra, að hann hefur öðlast ctíauðlegt naín í sögunni vegna þeírra íramsýni og visku er hann sýndi i þvi máli. En það var hinn slrarpvitri og víðsýni i höfðingi Þorgeir Tjörvason Ljós-1 vetningagoði. Þess vegna á stand mynd af honum, í fulJri stærð, að standa i Lögsögumannsrúmi i Lögréttunni. þar sern Jiann held- ur sina sögufrægu ræðu, sem Njálssaga segir frá á bls. 234-— 35. Á brjósti líkneskjunnar á að vera tafl með áletruðu upphafi ræðunnar og upphafi Jaganna, og öðrum völdum setningum. Þannig væri fengin rétt íákn- mynd af endurrninmngunni um forna írægð, og jafnframt mlnn- ismerki, sem á lifrænan hátt tengir saman fortíð og nútíð um alla framtíð, meðan Þorgeir goði stendur dyggan vörð um „Lög' og rétt“ þjcðarinnar, og flyíu.r þeim er lilýða vilja sína sígildu kenningu. . . . , að menn slíulu aliir vera kristnir Iiér á land! ck trúá á einn Guð, föður, son ck anda hélgan en láta af allri skurðgoðaviIlu.“ Kenningin er sígild vegna þess, að jafníramt því, sem hún boðar kristna trú, sem hinn spakvitri höfundur þessarar kenningar, augljóslega telur bezt tryggja sannleika og rétt- læti í samskiptum manna, varar hún einnig við andstæðu kristn- innar, skurðgoðavillunni. En það, sem á þeim tima var. kalláð. skurðgoð, en í raun og veru samnefni hverskonar íalsguða, sem á öllum tímum reka erindi helstefnunnár i heiminum. En megin uppisíaða og írám- kvæmda'afl helstefnunnar er lygin, sem fulltrúar hennar beita íyrir sig til framdráttar áform- um sínum, með kænlega skipu- lögðum starfsaðferðum, og vís- indalegri nákvæmni, gegrí sann- leika, frolsi og íögru manrilífi. liísstefnunni. Það er þessi lífssteína krist- innar trúar, sem Þorgeir Ljós- vetningagoði fékk lögfesta með þjóð sinni, og sem nafn hans hefur verið tengt við ætíð síðan. llann hefur þannig orðið fast- mótuð hugsjónarmynd um vizku og meðal íslenzku þjóðarinnar, og það er táknmvnd þeirrar hug- sýnar, sem líkneski hans á Þing- völlum á að sýna; Vonandi má Ufsöi&iverð giekktsrra vöruftegunda. Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokk- ■urra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinn 1. þ. m. Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegundum og / eða mismunandi innkaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 1S336. Blatvörur og nýlenduvörur: Lægst Ilæst. Hveiti pr. kg........................... Kr. 3.15 Kr. 3.30 Rúgmjöl pr. kg.......................... — 2.75 Haframjöl pr. kg....................... — 3.50 — 3.90 Hrísgrjón pr. kg. ...................... — 5.00 — 5.10 Sagógrjón pr. kg....................... — 5.00 — 5.30 Kartöflumjöl pr. kg..................... — 5.20 -— 5.85 Te pr. 100 gr........................... — 7.50 — 10.45 Kakó (teg. Wessanen) pr. 250 gr......... — 11.15 — 13.85 Súðúsúkkulaði pr. kg.................................... 76.80 Molasykur pr. kg........................................ 6.20 Strásykur pr. kg....................... — 4.50 — 6.00 Púðursykur pr. kg........................................ 6.60 Rúsínur pr. kg..................:....... — 19.00 — 22.50 Sveskjur 70/80 pr. kg................... — 19.10 — 25.45 Kaffi br. og malað pr. kg............................... 44.40 Kafíibætir pr. kg...................................... 21.00 Fiskibollur 1/1 ds...................................... 12.75 Kjötfars pr. kg......................................... 16.50 Þvottaeíni (teg. ,,Rinsó“) pr. 350 gr... — 7.20 — 8.10 Þvoítarefni (teg. „Sparr") pr. 250 gr... 3.75 Þvottarefni (teg. „Perla") pr. 250 gr. .. — 3.60 — 3.65 Þvottareíni (teg. „Geysir") pr. 250 gr. . . — 3.00 — 3.05 Landbúnaðarvörur og fleira: I.æ'gst' Hæ'st; Kinaakjöt (Súpuk. I. íl.) .............................. 24.65 Kartöflur (I. fl.) .................................... 1.40 Rjómabússmjör, niðurgr.................................. 41.00 Rjömabússmjör óniðurgr................................... 6020 Samlagssmjör, niðurgr. .................................. 3830 Samlagssmjör, óniðurgr................................... 5730 Heimasmjör, niðurgr..................... " 30.00 Heimasmjör óniðurgr..................................... 48:80 Smjörlíki niðurgr........................................ 6.30 Smjörlíki óniðurgr. ................................... 11.30 Egg, stimpluð .......................................... 31.00 Egg, óstimpluð ......................................... 28.00 Fiskur: Lægst Hæst. Þorskur nvr. V’nilsagur ................................. 2.95 S'sa, ný, hausuð ........................................ 3.40 Smálúða pr. kg........................................... 8.00 Stórlúða pr. kg........................................ 12.00' Saltfiskur pr. kg....................... 6 00 Fiskfars pr. kg.......................................... 9.50 Ávextir nýlr: Lægst Hæst. Appelsínur (teg. „Sunkist") pr. kg...... 16.80 Appelsínur (teg. Blue Goose) pr. kg. .... 18.90 Sítrónur pr. kg......................... 17.75 18.55 Grape-Fruit pr. kg. ................................... 18.20 Bananar I. fl. pr. kg................................... 23.00 Tómatar I. fl. pr. kg................................... 17.70 Ýmsar vurur: Lægst Hæst. Olía ti) húsa pr. Itr.................................... 0.86 Kol til húsa pr. tonn ................................. 650.00 Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 66.00 Sement pr. 50- kg.: pk. ,...... 31.55 Semérit pr. 45 kg. pk................................... 28.15 Reykjavík, 4. nóv. 1957. VÉRÐLAGSSTJÓRINN. vænta þess, að þrátt fvrir hat- ramar ofsól-mir andstæðra afla gegn kristinni trú og þeirri lífs- stefnu, sem hún boðar, megi hún halda velli enn um langa tíð, og helst um alla framtíð. Og þá verður einnig að vænta þess, að sú kynslóð, sem fer með málefni þjóðarinnar um næstu alöamót, muni finna sér bæði Ijúft og skylt að halda veglega kirkjuhá- tíð á Þingvö.llum árið tvö þús- und til minningar um þúsund ára afmæli kristnitökunnar á ís- landi. Slík hátíðahöld væru ó- hugsandi, án þess að tíðrætt yrði um Þorgeir Ljósvetninga- goða í ræðum manna. Það eru enn ein rök fyrir þvi, að hafa táknmynd hans staðsetta þar í Lögréttu, sjálfum helgidómi stað arins, til þess að mæta hátíðar- gestum, og bjóða þá velkomna til þings. Hér með hefi ég gert grein fyrir tillögu minni um minnis- merki á Þingvöllum. Nánara fyrirkomulag og framkvæmda- atriði við verkið, ræði ég ekki að sinni, enda fer það að mestu eftir smekk og öðrum kringum- ítæðum samtíðarinnar, þegar verkið er unnið. En meðal annara orða. Til þess að geta halda meiriháttar kirkju- hátið á Þingvöllum, samkvæmt framansögðu, þarf að hafa kirk.þ.i, og1 haná helst' stcrá og stilfagra, svo að samboðin sé staðnum, þar sem vagga kristni innar á íslandi stóð. En var ekki einhver að tala um að leggja siíðiir kirkju á Þingvcllum vegna þess að of dýrt yrði að Iialda henni við, fyrir svo fámennan söfriuð,' sem að lienni stæði? Slíkt sjónarmið má aldrei ráða um Þingvallakirkju. I-Iún er óaðskiljanlegur hluti af sögu- staðnum, og af sjálfri þingsög- unni, eins og mörg sögulega rök sýna. T. d. gat iögsögumaður sagt upp lög í kirkjunni, „er veo- ur var óvísf útl“. Fjarlægðin milli Þingvalla og Reykjavíkur, eða annarra staða, er ekki lengur nöin hindrun fyrir ferðalögum milli staðanna, vegna aukins hraða og þæginda í ferðalögum, og sem hin öra tækniþróun nútímans á vafa- lausí enn eftir auka að miklum mun í íramtíðinni. Af þessu leið- ir, að feröalög aukast, byggðin stækkar, og alskonar mót og samkomur, sem útheimta stó'rt og veglégt samkomuhús, verða í mjög auknum stil haldin á Þing- völlum. Þess vegna þarf, eins og áður er sagt, að byggja þar Fiðrildið og spegillinn. Kvað var nú þetta) Hvar er ég? Bella, liila, hvíta fiSrildið, var allt í emu komin utan úr bírtunni og mn í :háifrökkur. Hún hafði flogið eftir nokkrum blómum. ^Og alveg rétt. Þarna voru nokkrar grænar plöntur. En eitthvað var nú skrýtið við þær samt. — Mig langar aftur út í sólina. Og svo flaug hún móti ijósinu — en stoppaði á einhverjum ósýnilegum vegg. Þetta er nú það furðulegasta, sem ég hef lent í. Hún settist á grind- ur, sem voru alveg við ósýnilega vegginn. En flýtti sér samt burt þaðan aftur, því undir grindunum sat gulur iítill fugl, sem reyndi að ná í hana. — Hjálp! Þvílík óskapar skepna. Hún reyndi enn emu sinni að fljúga gegn ljósinu — en veggurinn stoppaði hana aftur — og flaug svo í gagnstæða átt inn í rökkrið. Þetta var þó furðulegur heimur. Fyrir ofan stór, hvítur flötur, en fyrir neðan margir furðulegir hiutir. Svo sá hún alit í einu fiðrildi alveg eins- og hún sjáif. — En hvað það er fallegt. £g ætla að fara og heilsa upp á það. Og síðan flaug hún upp og það gerði hitt fiðrildið líka. Hún íiaug til hliðar og þá flaug hitt fiðrildið líka til hliðar og hún llaug í áttina að því og hitt fiðrildið flaug á móti henni. En einmitt þegar þær voru að mætast rakst hún á eitthvað hart. Ö, hvað þetta er harður heimur, sem ég er komin í. Henni hafði litizt svo vel á hitt fiðrildið og nú sat hún hér með vondan höfuð- verk á fægðum fleti. Og hitt fiðrildið var horfið. — Þetta eru galdrar. £g vil fara burt. Og svo flaug hún móti sólskininu — og nú hafði hún heppnina með sér. — 0, hvað þetta cr yndislegt. Enginn veggur — og .liós cg sól. Hún seitist á blóm nckkurt cg sagði vinum sínum hvað fyrir hana hefði kcmið. — Þvílík vitléysa, sögðu þeir. Þú hlýtur að vera alveg frá þér. — Þið 'gctið sjálf séð. að þetta er satt. Sko ég hef smá kúlu á höfðinu. En þao kom ekki að ncirm gagni. Þeir horfðu á Bellu og svo hvor á a»nan og samþykktu, að Bella væri svclítið skrýtin. Og Bella va'-ð að sætta sig við það. Því er eitthvað merkilegt hendir vill enginn trúa því, hóft satt sé. stóra og stilíagra byggingu, sem gæti verið hvorttveggja í senn. lcirkia o g samkonmhiis íýrir hverskonar meirlháttar rnenn ingarsamkomur. Vonandi tekst byggingameist- urum samtíðarinnar að sameina þetta tvennt á þann hátt, að verkið lofi meistarann, þegar að þvi kemur, að Þingvallakirkja verður endurbyggð. Friðrik Björnsson. HnattflM - Frh. af 4. s. þátt í hnattfluginu, og voru þeir allir sæmdir heiðursmerkj- um. „Hvert fóruð þið?“ spurði ein konan er maðurinn hennar faðmaði hana að sér, ,,Ó — kringum hnöttinn.'ý „Kfingum hnöttinn — þið voruð þá —“ „Hátt uppi, alla leiðina,“ j| Bezt að auglýsa í Vísi Laugaveg 10 — Sími 13367.0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.