Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Föstudaginn 8. nóvember 1957 Agatha Phristie Mar letöir ítygja tii... 64 Greta Harden var grannvaxin, Ijóshærð kona, og notaði hún dökk gleraugu. Á efri vör hennar var einhver skella, sem reynt var að leyna með lit. Hún var ekki ósmekklega klædd, en þó voru föt hennar farin að láta á sjá. Þessum farþegum var tilkynnt, að flugvél þeirra mundi leggja af stað síðar um daginn, en á meðan áttu þeir að bíða í Abbassid- gistihúsinu í borginni. Greta Harden sat á rúmstokknum, þegar barið var að dyrum. Hún lauk upp, og úti fyrir stóð flugþerna í einkennisbúningi íorezka flugfélagsins. „Eg bið yður afsökunar, ungfrú Harden,“ tók hún til máis. „Þér yilduð víst ekki gera svo vel að koma með mér til skrifstofu fé- iagsins? Smávgegileg mistök hafa orðið að því er snertir farmiða yðar. Fylgið mér, gerið svo vel. Greta Harden fylgdi stúlkunni eftir gangmum. Á einni hurð- inni var spjald með skammstöfun flugfélagsins með gullnu letri. •Flugþeman lauk upp og vék svo til hliðar fyrir ungfrú 'Harden, ;,em gekk inn fyrir. Þá lokaði flugþernan hurðinni, og tók síðan aiður spjaldið. Tveir menn höfðu beðið viðbúnir bak við hurðina, þegar Greta Harden gekk inn. Þeir sveipuðu klæöi um höfuð hennar, og kefl- uðu hana, en síðan fletti annar þeirra upp erminni á öðrum hand- legg hennar og sprautaði í hann deyfilyíi. Fáeinum minútum ;3íðar var hún íallin í djúpan, draumlausan svefn. Læknirinn ungi, sem hafði verið með flugvélinni, sagði glað- iega: „Hún ætti ekki að vakna næstu sex klukkustundirnar. Takið til við það, sem þið eigið að gera,“ sagöi hann síðan við konur tvær, er verið höfðu í herberginu, Þetta voru nunnur. Þegar mennirnir voru farnir út úr herberginu, gekk eldri nunnan til Gretu Harden og færði hana úr ytri flíkunum, en yngri nunnan Ibyrjaði um leið að fara úr nunnubúniiigi sínum. Skömmu síðar lá Greta Harden á hvílunni i herberginu, klædd nunnubúningi, en yngri nunnan stóð frammi fyrir speglinum í fötum Gretu Harden. Síðan tók eldri nunnan til við að hagræða hárinu á 'henni í samræmi við hárgreiðslu Gretu Harden. Þegar því var lokið, virti hún handarverk sín fyrir sér andartak og mælti síðan: „Hárgreiðslan hefur gerbreytt yður. Setjið nú á yður sólgler- augun. Augu yðar eru of dökkblá. Já, svona — þetta er fyrirtak." Nú var barið að dyrum og mennirnir komu aftur inn í herberg- ið, glottandi. „Það er eins og okkur grunaði, að Greta Harden er raunverulega Anna Scheele," mælti annar þeirra. „Við fundum skilríki hennar falin innan í bók í feröatöskunni liennar. Jæja, ungfrú Harden,“ bætti hann síðan við, og hneigði sig með upp- gerðarhátíðleik fyrir Viktoríu, „nú sýnið þér mér þann sóma að snæða hádegisverö með mér.“ Viktoría fylgdi manninum út úr herberginu og þau stefndu til borðsalarins. Hin konan, sem hafði komið með flugvélinni, stóð við afgreiðsluborðið, og var að reyna að senda simaskeyti. „Nei,“ sagði hún við afgreiðslumanninn. „Pauncefoot, PAUNCEfoot Jon- es. Og skeytið hljóðar svona: Kem i dag og verð í gistihúsi Tios. Ferðin hefir gengið ákætlega." Viktoría virti konuna allt í einu vandlega fyrir sér. Þetta hlaut að vera kona dr. Pauncefoot Jones, sem hann liafði átt von á. Viktoríu fannst ekkert undarlegt við það, þótt hún væri viku á undan áætlun, því að dr. Pauncefood hafði hvað eftir annaS barið sér á brjóst fyrir að hafa týnt bréfi hennar, þar sem hún sagði, hvenær hún kæmi, þótt hann væri sannfærður um, að hún ætlaði að koma þann 26. Gæti hún aðeins komið boðum til dr. Paunce- foots eða Richards Bakers með einhverjum ráðum ... En það var eins og maðurinn við hlið hennax hefði allfc í einu. lesið hugsanir hennar, því að hann greip snögglega, um olnboga; mælti hann. „Við viljum alls ekki, að þessi mæta kona verði þess; áskynja, að þér eruð önnur kona en sú, sem hefur verið með henni; var á steinöldinni að í ílugvélinni til þessa.“ j helliskona stökk inn í hellinn Honum fannst öruggara að fara með Viktoríu úfc úr gisfcihúsinu s|nn °S hrópaði: — Það fór og snæða með henni í veitingastoíu skannnfc frá. Þegar þau tígrisdýr inn í hellinn hennar komu aftur til gistihússins, var frú Pauncefoot Jones einmitt að, m°mmu. koma niður tröppurnar úr gistihúsinu. Hún kinkaði kolli yin-j Þa geispaði hellismáðurinn samlega til Viktoríu, eins og hún sæi ekki befcur en að þetta væri °S sagði: A eg að gæta tígr- sama konan, sem hafði verið með henni í flugvélinni frá Eng-. isdýrsins? landi. ‘ ^ „Hafið þér verið að skoða borgina?“ kallaði hún. „Eg ætla ein-j Tveir frambjóðendur voru á mitt að skreppa á markaðstorgið og litast um þar.“ j framboðsfundi. Annar hélt „Bara að ég gæti laumað einhverju bréfi í farangurinn henn- lanSa ræðu og gaf óspart fögur ar ...“ hugsaði Viktoría, en það var vonlausfc, því að hún fékk i°mró- Þegar röðin kom að ekki að vera ein nokkra sekúndu. i binum sagði hann aðeins: Flugvélin, sem fara átti tii Bagdad, lagði af stað um kiukkan ^vi sem hann hefur lofuð þrjú. Frú Pauncefoot Jones sat alveg fremsfc í henni, næsfc klef- mun íramkvæma. um áhafnarinnar. Viktoría hafði hins vegar setzfc aftasfc, skammt frá dyrunum, og handan gangsins sat ljóshærði, ungi maðurinn, sem var fangavörður hennar. Viktoría hafði ekki minnsta mögu- leika til að gefa sig á tal við hina konuna, eða koma til hennar nokkrum boðum um það, í hverri hættu hún væri og af hvaöa ‘ sökum. Flugferðin tók ekki langan tíma. í annað skipti íeifc Vikfcoría Bagdad úr lofti, og Tigris-fljót var eins og landamérkjalína úr gulli, þar sem hún seig fram milli bakka sinna. Þannig hafði borgin eihnig birzt henni fyrir mánuði... DæmaMust hafði margt drifið á daga hennar á ekki lengri tíma. Eftir tvo daga mundu mennirnir, sem voru forvígismenn. þeirra tveggja höfuðstefna, er ríkjandi voru í heiminum, hitfcasfc á þess- um bletti, til þess að ræða um framtíðina. Og hún, Vikfcoría Jones, mundi þá einnig hafa hlutverki aö gegna. Sögunni víkur nú aftur til vísindamamianha, er sfcarfa við uppgröftinn á Aswad-hæð. Richard Baker fór aftur til bækistöðv- arinnar sama daginn, og hann hafði flutt Viktoríu til borgarinn- ar, en morguninn eftir var hann mjög hugsi, og allt í einu sagði hann við dr. Paunefoot upp úr eins manns hljóði: „Eg hef tals- verðar áhyggjur vegna stúlkunnar?" Dr. Pauncefoot Jones hafði ekki hugmynd um, við hvað hann átfci, svo að hann spurði aulalega: „Um hvaða stúlku erfcu að tala?“ . , „Eg á við hana Viktoríu." „Viktoríu?" hafði dr. Pauncefoot eftir honum, og lifcaðisfc siðan um í allar áttir. „Hver er — já, guð sé oss næstur, hún kom aftur með okkur í gær.“ „Eg var einmitt að hugleiða það, hvort þú hefðir veitt því eftir- tekt,“ sagði Richard og brosti með sjálfum sér. „Dæmalaust er ég eftirtektarlaus. Eg var víst svona upptekinn af skýrslunni, sem mér barst um fornleifarannsóknirnar á Bamd- Cftt tokkta 4a§a hefst ný framhaidssaga JifltjiM mí keHHi frá faftjtíH — Eg fór að fiska í dag'. — Hvernig gaztu það, þegar vatnið er frosið? — Eg hjó bara vök á það, hélt úrinu minu yfir. Þegai- fiskarnir komu svo til að gá á klukkuna handsamaði eg þá. ★ Það þurfti þúsund silkiorma- til að búa til efnið í þennan kjól. Er það ekki furðulegt livað þeir geta æft þessa orma. ★ Eg horfði á fyrsta þattinn en’ ekki annan. Nú. Leiddist þér svona? Nei, nei, en það stóð í leik- skránni — annar þáttur -tveim árum seinna. ★ Maður nokkur, sem hafði fengið nokkuð óþyrmilegan rakstur, spurði rakarinn livort hann gæti fengið vatnsglas. Eruð þér svona þyrstur, spurði rakarinn. Nei, eg ætlabara að vita hvort andlitið heldur. ★ Dómarinn: Sekur eða sak- laus? Fanginn: Saklaus. Dómarinn: Hafið þér nokk- urntíma verið handtekinn áður? Fanginn: Nei, þetta er í fyrsta sinn, sem eg stel nokkru. ★ Veiztu Tommi að Washing- ton var, er hann var á þínurn aldri, bezti nemandinn í sínum skóla. Jæja, hann var líka forseti, er hann var á yðai' aldri. Auðjöfrar Bandaríkjanna E. R. Burroughs - TARZAW 2488 Frh. af 4. s. brook frá-ýmsu spaugilegu uni eyðslu þeirra og ógengd, því að ágóðanum af stórfyrirtækjun- um var óspart sóað í óhóf. Heimurinn hafði ekki komizt í kynni við slíkt gegndarleysi frá því á hnignunardögum Rómar. Duveen lávarður, listmunasal- inn, kom þó síðar til skjalanna og leiöbeindi þeim til betri og smekkvísari meðferðar á fjár- munum sínum. Að lokum mun lesandinn lík- lega spyi'ja sjálfan sig. hvort það yrði skaðsamlegt fyrir heiminn að menn. sem væri gæddir slíku imyndunarafli og sköpunarkrafti, gætu látið til sín taka á vorum dögum. j Betty Cole var að vísu , hrædd við raddir frumskóg- arins í dimmri nóttinni, en hún var of stolt að snúa við óg hélt áfram út í myrkrið. Tarzan var vakandi, en hugs aði með sér, að bezt væri að lofa henni að halda svolítiö lengra út í skóginn, áður en upp hræösruop. Pegar sluik- hann veitti henni eftirför. una bar við mánann, sá Tar- Hann iðraðist þess fljótlega, zan, að langir armar gripu þegar hann heyrði hana reka hana og drógu hana til jarð- ; ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.