Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir, LátiS iianri færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — ón fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. vlunio, að peir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mananar. fá blaði'ft ókeypis til mánaðamóta. Föstudaginn 8. nóvember 1957 ¦ MáSi njósitaforingja Rússa í Baitdaríkjuititm seitn íokið. Bandarískur undirforingi játaði og á sig njósnir. Þegar Elisabet drottning og f jölskylda hennar hefur tóm til að skreppa frá London, er haidið til Balmoral-kastala í Skotlandi, bar sem drottning hefur nokkurn búskap. Og börnin hafa að sjálfsögðu gaman af skepnum eins og „venjuleg" börn. Nýjar Gyðingaofsóknir í Ráðstjórnarríkjunum. Unglingum af Gyðingastofni meinað að stunda nám við æðri menntastofnanir. Enn eiga sér stað Gyðinga- ofsoknir í Ráðstjórnarríkjunum og koma þær m. a. fram í því, af> skipulega er komið í veg fyrir, að ungmenni af Gyðinga- stofni fái að stunda nám við aeðri menntastofnanir. Og mið- að er á annan hátt að þvi að uppræta menningarleg áhrif meðal Gyðinga. Samtímis er reynt, að koma í veg fyrir, að Gyðingar flytjist úr landi, svo sem til Israel, svo að hinu nýja ríki þar verði ekki not að alkunnum dugnaði og gáfum þeirra(sbr. aðra fregn hér í blaðinu um sama efni, eftir New York Times). I nýbirtri skýrslu bandarísku Gyðinganefnd. segir; að haldið sé uppi sókn af ofurkappi í Ráðstjórnarríkjunum, til þess að uppræta þjóðerniskennd rúss- neskra Gyðinga. Segir varafor- seti stofnunarinnar, að upplýs- ingar um þetta séu samkvæmt áreiðanlegustu heimildum rúss- neskra Gyðinga, sem nýkomnir eru til hins frjálsa heims, M. á. er „kyrrlátlega en skipulega" Umferð um Kefla- víkurvöll. í októbermánuði 1957". höfðu samtals 120 farþegaflagvllár viðkomu á Keflavíkur-flugvelii: Eí'tirtalin-flugfélög höfon "1e?í- ar lendingar' Pan , • -iAmerican Airw-i.s 23 vélar. British Over- sea<; y 'ways 20. KL.M. Royal Du' AárÉnes !4. Sanital- fóru ur- , ..¦-öllinni á500 -iarþegar. 14i dOO kg.: vörur. 25;659 kg. vinsaðar úr allar umsóknir námsmanna af Gyðingastofni, um leyfi ti náms í æ'ðri skólum". £>á er því haldið fram í skýrsl unni, að þrátt fyrir fullyrðdngar sovétstjórnarinnar um að bætt verði fyrir misrétti og of- sóknir í garð Gyðinga í Stalin- tímabilinu, og láta þennan þjóð ernisminni hluta aftur njóta fé- lagslegra efnahagslegra og menningarlegra réttinda á borö við aðra borgara þjóðfélagsins, sé unnið að framkvæmd ofan- greindra upprætingarstefnu, en þrátt fyrir það, hafi þetta mis- tekist, vegna þess, að Gyðinga- æskan í enn ríkara mæli en •fyrr, sé staðráðin að láta engan bilbug á sér finna, og varðveita með sjálfri sér allt það í fari Gyðingastofnsins, sem aldrei, hvorki fyrr né síðar, hefir tek- ist að uppræta, þrátt fyrir alda ofsóknir. Gervitungl og áróður. Eússneskur vísindamaður svaraði í gær fyrirspurnum nm gervitunglið í útvarpinu í Moskvu. Hann sagði,-að það mundi smám saman ná meiri hraða. Aður höfðu verið birtar'fregnir uití, að það færi hægara en ráð hefði verið fyrir gert, væri á ..eftir áætlun". • Hljóðmerkin frá gervitungl- intt hafa ekki heyrz.t viða þar, sem eftir þeiín hefir verið hlust að, en nú. fara<firam athúganir Haustwnóiið : Kári efstur eftir átta umferðir. Atta umferðum er lokið í meistaraflokkskeppni Haust- móts Taflfélagsins. í sjöundu umferð vanri Hauk ur Sveinsson Kristján Theó- dórsson, en jafntefli gerðu Reimar Sigurðsson og Guð- mundur Ársælsson, Sveinn Kristinsson og Guðmundur Maghuss'on, Gunnai' Gunnars- son og Gunnár Ólafsson. Tvær skákir fóru í bið. í áttundu umferð, sem tefld var í gærkveldi vann Sveinn Kristinsson Guðmund Ársæls- son, Kári Sólmundarson vann Kristián Theódórssort. og Guð- mundur Ársælsson vann Hauk Sveinsson. Guðmundur Magn- ússon og Gunnar Ólafsson gerðu iafntefli. Tvær skákir fóru í bið. Eftir átta umferðir er Kári Sólmundarson efstur méð 5 vinninga og biðskák^ Sveinn Kristinsson næstur með 5 vinn- inga, Guðmundur Ársælsson og Reimar Sigurðssön hafa 4y2 vinning hvor og Gunnar Gunn- arsson hefur 4 vinninga og 2 biðskákir. Næsta umferð verður tefld á sunnudaginn kl. 2 e. h., en biðskákir tefldar á-.mánudag. Bússinn Rudolf Ivanovich Abel, var sekur fundinn um njósnir í Bandaríkjunum fyrir Rússa. Verður dómur upn kveðinn yfir honum 15. þ. m. Abel var talinn hafa veri^ höfuðnjósnari rússneskra kom- múnista í Bandaríkjunum. Hann notaði mikrofilmur til þess að koma upplýsingum á- leiðis. — Fyrir öflun hernaðar- legra njósna er hægt að dæma hann til lífláts. Engu minni athygli vakti við réttarhöldin, að Rhodes, 40 ára gamall undirforingi í Banda- ríkjaher, sem flæktist í málið, og var leiddur fyrir rétt sem vitni af stjórninni, játaði að hafa stundað njósnir, er hann var starfsmaður í Moskvu á vegum sendiráðsins þar. Vín og víf. Það var beitt ekki óalgengri aðferð til þess að koma honum út á njósnabrautina. Er hann var að skemmta sér með tveim- ur rússneskiím vélvirkjum gerðust þeir allir þéttir og slóg- ust tvær stúlkur í lag með þeim. Næsta morgun vaknaði Rhodes í herbergi, sem hann % Mikla kulda hefur gert í f jallaliémðnm í Bnndaríkjwn- um og: ná þeir lanrrt suðnr eftir landi. • Meðal annavs hafa verið mlklir ku.ldar. 'í Texas, þar , sem menn ern yfirleitt ekki vanir þeim. óttast mgnn helzt að nautpemngur kunni að królcna. hvarvetna á fjarlægð¦•' gervi- tungJsins frá jörðu. ' . Kommúnistar noía gerví- tuiTglið seifi mest þeir megs. í áróðurs skyni, „Skate" - kjarnorkubátur USA í reynsluferð. Þriðji kjarnorkukafbáturinn, sem Bandraríkjamenh hafa smíð>að, „Skate", hefir farið í reynsluferð. í fregn frá Groton, Con- necticut, segir, að fyrstu tveir kjarnorkukafbátarnir bafi ekki verið tilbúnir, til reynluferða fyrr en ári eftir að þeim var hleypt af stokkunum., „Skate" hinsvegar var tilbúinn til reynsluferðar fimm ' mánuðum eftir að honum hafði verið hleypt af stokkunum. Nautilus, fyrsti kjarnorku- kafbáturinn, var nýlega, eins og skemmst er að minnast, í rannsóknarleiðangri norðan heimskautsbaugs og var 5% sólarhring undir ísnum í þeim leiðangri. kannaðist ekkert við, og var önnur stúlkan í rúminu hjá honum. Hún kynnti hann. „Kremlin-agentum", sem komu honum í njósnastarfið. Hann. kvaðst haf a aflað hernaðarlegra upplýsinga og fengið greidda 2.500 dollara, sem hann notaði ti1 áfengiskaupa, og kvaðst hann hafa verið að kalla stöðugt und- ir áhrifum seinustu tvo mán- uðira, sem hann var í Moskvu. RI odes er nú í herfangelsi í Fort Belvedere, Virginiu. -------+------ 5 islenzkir námsmenn f? Brittfnghamstyrk. Nýkva vár hér Bandarikja- maðurinn Thomas Brittingham asamt syni sinum. Erindi peirra, var að v«lja 5 íslenzka stúdenta úr hópi 2» umsækjenda um skðla. styrk Brittinghams. Töluðu þeir við umsækjendur í gær að Hótel Borg.. Kynna þeir sér persónulegar aðstæður um- sækjenda og áhugamál þeirra og taka svo ák"örðun um, hverjir skuli hljóta ftyrkina. Styrkirnir e ~u mjög ríflegir og- er meðal annars ætluð upphæð til ferðalaga. Fimm íslenzkir námsmenn hlutu þessa styrki I fyrra og eru nú við nám úti, ým~ ist við háskóla l Delaware eða Wisconsin. Forseti Islands hefur sæmt Brittingham Fálkaorðunni fyrir1 þessa starfsemi hans. Héðan halda feðgarnir til Þýzkalands, Holllands, SvíþíðS- ar, Finnlands, og Noregs í söiriu erindum, og þeir eru í hér. Nagy leldcEur fyrir réft. Imre Nagy, fyrrverandi for- sætisráherra Ung\'erjalands, verður leiddur fyrir rétt næstu daga, að sögn Lundúnablaða. Hann mun verða sakaður um að hafa látið vestrænu þjóðun- um upplýsingar í té, sem þær notuðu til f jandsamlegs áróðurs gegn kommúnismanum. (Dji- las var dæmdur fyrir svipaðar sakir í 7 ára fangelsi). Hvar er ms. Einar Ólafsson? Ileldaat' jafaawel áil Islanaís bráðlega. Hvað dvelur Einar Ólafsson? skipið sem lagðá af stáð frá, Is- landi fyrir nær tveimui* árnm með saltfískfarm tirSpánar, fin staðuæmdist í frlandi og" hefur verið þar síðan. Ó.«taðfestar fregnír herma að Einari Ólafssyni muni bráðlega vérða snúið heim' á leið. Um tveggja: ára skeið hefur skipið legið í variMrðu í Ixsndonderrý á írlandi, en nu mun vera í ráði að dubba það upp'til heimferðar, ' '• ¦ Spánarförin: va».:. :.ísia. ::tnesta hrakför. Skipið tók saltfiskfarm, eins og fyrr getur og lagði 'af stað til Spánar. Undan Irlands- ströndum kom mikill leki að skipinu og «end var út hjálpar- beiðni. Skipið komst til hafnar og var farnririum, sem skemmd- ist skipað þar upp. Áhofnin gekk af skipmu og hélt heim til Is- lahds. Éigéndur skípsins eru Magnús Thorbérg 6. íl. Einar Ólafsson er ¦ 300'-'lésta' tréskip,' smíðað £ Sícotlandi á stríðsárunum."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.