Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 5
•Þriðjuðaginn; 12, nóvenaber 1957 VlSIR S Fiskafli heimsms um 30 millj. lesta áríega. Japanir eria mesta fisk- veiðaþjóð heimsins. Fiskaflinn í heimirsuin eykst Mikil aukniiig- fiskveiðiflota stöðugt ár frá ári og er íiú svo Ikoniið, að dregnar eru áriega úr sjó og vötnum tæplega 30 millj- önir smálestir af fiski, Frá þessu er sagt í nýútkom- inni skýrslu, sem matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu jbjóðanna — FAO — hefir tekið ísaman. Hefir FAO undanfarin ár birt fiskveiðiskýrslur frá öll- tim heiminum í fiskveiðiárbók sinni og er þar að finna geysi- mikinn fróðleik um fiskveiðar, skipaeign ýmsra þjóða og raun- ar allt er að fiskveiðum lýtur. Fara hér á eftir nokkurar upp- íýsingar úr skýrslum FAO: Árið 1956, sem er síðasta árið sem skýrslur þessar ná til, nam Jheildaraflinn í heiminum 29,330,000 smálestum. Til saman- burðar fer hér á eftir heildar- nokkun’a fyrri ára: Ár. Smálestir 1938: 20.440.000 1948: 19.160.000 1953: 24:750.000 1954: 26.690.000 1955: 27.940.000 Átta þjóðir hafa meira en 1 milljón smálesta árlega. Átta þjóðir I heiminum öfluðu meira en 1 milljón smálestir fiskjar árið 1956. Indverjar náðu bað ár milljón smálesta aflatak- markinu i fyrsta skifti. Japanar eru enn langmesta fiskveiðiþjóð heimsins. Milli hinna átta efstu fískveiðiþjóða skiftist aflinn þannig 1956: 2. Japan, heildarafli 4.762.600 smálestir eða 16,3% heims- aflans. 2 Bandaríki Norður-Ameríku 2,935,900 smálestir, eða 10% heimsaflans. 3. Kina (meginlandið), heildar- afli 2,640,000 smál. eða 9%. | 4. Sovétr., heildarafli 2,617,000 smálestir, eða 8,9% 5. Noregur, heildarafli 2,128,900 smálestir, eða 7,3%. 6. Kanada (og Nýfundnaland), heildarafli 1,076,900 smálest- ir, eða 3,7% 7. Stóra Bretland, heildarafli 1,050,400 smálestir, eða 3,6% 8. Indland, heildarafli 1,012,300, eða 3,4% af heimsaflanum. Á yfirliti heildarafla 34 fisk- veiðiþjóða sést, að þær átta íyrstu hafa aflað á þessu ári samtals 62,1% heimsaflans,' en Mnar 26 þjóðirnar samtais 30,4% heildaraflans. Sovétríkjanna. í þessari fiskveiðaskýrslu FAO eru nú í fyrsta skifti birtar töl- ur um fiskveiðiflota Sovétríkj- anna og afla hans. Er það einnig í fyrsta skifti, sem heildartölur eru birtar um þessi mál frá Sovétrikjunum. Tölurnar frá Sovétríkjunum sýna m. a., að Rússar eiga nú um 600 fiskveiðiskip þar af eru 1785 botnvörpungar. Síld ahnennasti nytjafisk- urinn. Síld og sardinur eru algeng- asti nytjafiskurinn, sem veiðist í heiminum og nemur síldarafl- inn samtals nærri 7 millj. smá- lesta. Næst kemur allskonar ó- tilgreindur fiskur, sem nemur 5.400,000 smálestum af heimsafl- anum, þarnæst þorsk-fiskur (þor skur, ýsa upsi, langa o. s. frv.) samtals 3.070.000 smálestir. Rúmlega þriðjungur af fisk- afla heimsins er dreginn á land af Asíubúum, eða samtals 11,830.000 smálestir. Evrópu- menn veiddu samtals 7.970.000 smálestir fiskjar 1956 og í Norð- ur-Ameríku varð aflinn þetta sama ár alls 4.180.000, Rússar einir tóku á þurt 2.617.000 smá- lestir eins og fyrr segir. Um það bil helmingur af allri- aflaaukningunni í heiminum í siðan styrjöldinni lauk hefir orð- ið íAsíulöndum. Aflaaukningin nemur 10 milljón smálestum og hefur aukningin í Asíu á sama tíma numið um 5 milljón smá- lesum, úr 6.580.000 smál. árið 1948 í 11.830.000 smál. 1956. Næstmesta aflaaukning frá 1948—1956 varð í Evrópu þar sem samanlagður afiinn jókst úr 6.140.000 smálestum 1948 i 7.970.000 smál. 1956 — aukning, sem nemur rúml. 1.800.000 smá- lestum. I Rússlandi jókst fiskafl- inn um rúmlega 1.000.000 smá- lestir á sama tíma. Eins og í fiskveiðaársskýrsl- um FAO eru þessu sinni birtar upplýsingar um skipastól fisk- veiðiþjóðanna, gerð fiskiskipa, veiðarfæri og veiðiaðferðir. Þá er skýrt frá hagnýtingu aflans. Einnig eru skýrslur um hval- veiðar í heiminum. f* fatat ttsni tkSifö Skák og mát. færanefndar fyrir 1957: Vinnu- áthuganir voru gerðar á kílræsl- unni. Niðurstöður þeirra sýna, að gerð voru 1500 m. löng ræsi á klst. Ræsin voru að jafnaði umj um lan^a hrIð skrifað um rétt' 50 m. Verktíminn skiptist þannig: mðl íslendinga á Grænlandi, og að um 65% hans fór til þess að hverra hagsmuna þar væri að Um Grænlandsmálið sjálft er J ekki þörf að fjölyrða. Hefur það veríð gert svo rækilega og rök- stuðlað undanfarija áratugi, að þar mun litlu við að bæta. Fyrst og fremst dr. Jón Dúason í hinu mikla ritverki sinu Réttarstaða Grænlands nýlendu fslands, og einnig í ótölulegum fjölda blaða- greina í flestum blöðum lands ins, fram til síðustu daga. Einnig hefur Pétur Ottesen, hinn brenn- andi áhugamaður og þrautreyndi þingmaður Borgfirðinga, barizt fyrir Grænlandsmálinu á Alþingi hátt á annan áratug, eða jafnvel enn lengur, og borið fram ræki- lega rökstudda tillögu sína á hverju þingi, að efni til hina sömu ár eftir ár: „Alþingi ályktar að skora á ríkistjórnina að gera nú þegar gangskör að því, að viðurkennd- ur verði réttur íslendinga til at- vinnureksturs á Grænlandi og við strendur þess.“ Um tillögur Péturs Ottesen er það að segja, að jafnvel allra örvhentustu rikisstjórnir og dauf, dumbustu þingnefndir hafa ver- ið nægilega laghentar og skoll- eyrðar til þess að stinga þeim undir stól í hvert sinn, þ’ótt sómi lands og lifsnauðsyn þjóðar væri í veði. Verður sú skömm aldrei af ísl. stjórnmálamönnum skaf- in, og a enda að loða við þá — ógleymanlega. Eftir að dr. Jón Dúason hafði gera ræsið, 32% var akstur frá efri enda ræsis að skurðbakka, og um 3% var stanz á skurð- bakka. Dýpt ræsa mældist að1 jaínaði 85-90 cm. Fiamkvæmda- stjóri verkfæranefndar, Ólafur Guðmundsson, fer lofsamlegum orðum um kílplóginn í skýrslu sinni og telur hann hentugan og afKastamikinn. Kílplógur af þessari gerð mun kosta 6—7000 kr. oghefur Vélsmiðjan Logi á Akranesi framleitt hann" gæta.hófu ísl. útgerðarmenn loks veiðar þar vestra á hinum nýju stóru-togurum sínum. Höfðu þá Færeyingar og Norðmenn stund- að þar veiðar all-lengi. Nú sækja ísl. togarar mikinn liluta veiða sinna á Grænlandsmið við erfið- ustu aðstæður, og þuría nú eigi framar hvatningar við. Þó eru þetta enn aðallega karfaveiðar á A.ustur-Grænlandsmiðum. Um þorskveiðar við Vestur-Græn- land eru þeir aftur á móti af- skiptir enn að mestu leyti og úti- lokaðir frá þeim nauðsynlegu réttindum, sem þeim ber íramar öllum hinum, sem þar eru fyrir. Hafa Danir, Færeyingar og Norð menn búið þar allvel um sig x föstu aðseti’i, en Islendingum tæplega ieyft að bjarga lífi sínu í „danskri landhelgi", nema af sérstakri náð Dana. Og víð þessa ósvifnu misbeitingu fangfcrjgins valdshafa ríkisstjórnirlslands og stjórnai’völd sætt sig um áfatugi — frá vettlingatökum sambands- laganefndar 1918 til hámarks manndómsleysisins 22/11. 1954. Þess vegna hefur enn ekkert áunnizt í þessu auðvelda máli, þrátt fyrir þráfaldlega ítrekað- ar áskoranir og kröfur útgerðar- manna og sjómanna: „Haustið 1951 rigndi yfir íslenzku lands- stjórnina heilli hlemmidrífu af áskorunum frá félagssamtökum útgerðai’manna og sjómanna. hvaðanæva af landinu, þess efnis að opna sjávarútveginum hafnir og fullkomna aðstöðu til atvinnu reksturs á Grænlandi". (Sbr. „Ægi“ haustið 1951.) Þessar kröfur hafa síðan verið mai’gendurteknar við lands- stjórn, sem loks neyddist til að svara 22. nóv. 1954. Og er séð varð, hvert stefndi um atkvæða- greiðslu á Alþingi um hinanýju ihnlimun Grænlands, sendi F.F.S.I. og A.S.Í. sterkar áskor- anir og kröfur til fulltrúa íslands á Alþingi Islendinga um „að standa vel á verði og vernda þessi og önnur réttindi sín.“ En allar áskoranir og kröfur sjó- manna voru hundsaðar moð kurt og pí' Meðal síðustu blaðagreina dr. Jóns Dúasonar er grein í Sjó- mannabl. „Vikingi" (ág.—sept. ’57): „Þjóðarsmán, sem aldrei fyrnist", og i „Vikunni" 35. tbl. 12. sept. s.l. ail-löng grein. Segir þar m. a. að lokum: veiðiskip á’ Grænlandi mundi samtímis leysa stórfelld vand- ræði íslenzka bátaútvegsins. En leiðin til að koma þessu í fram- kvæmd er aðeins ein,sú sem Pét- ur Ottesen hefur barizt fyrir á þingi, allt síðan lýðveldið var stofnað og Island fékk utanlands mál sin varanlega í eigin hend- ur: að ganga eftir eignar- og yf- irráðarétti Islands yíir Græn- landi og ieggja það mál í alþjóða dóm, yerði Danmörk ekki refja- laust við þeirri kröfu að skila oss landinu aftur.“ .... Nú virðist þrautreynt, að ríkis- stjórnir Islands og Alþingi vei'ði ekki þannig mönnum skipað í ná- inni fi'amtíð að áræði eigi og manndóm til að sinna þessum brýnustu réttlætis-og velferðar- málum þjóðar sinnar, þótt þjóð- arhagur séu í veði, og þrátt fyrir j áratuga áskoranir og kröfur að- ila. Og á hinn bóginn hafa Is- lendingar þá reynslu af meðferð Danastjói'nar á Grænlandsmál- um, að þaðan er einskis góðs að vænta — ótilknúið. Hér er því að svo stöddu aðeins ein leið opin íslenzkum farmönn- um og fiskimönnum. Ætti sú leið að reynast þeim harla greið með „ratsjá" sögu og leiðarstein alli'a réttinda. Það er að skáka Dönum sjálfir í valdi sögu og skjallegra, viðurkenndra rétt- inda: Islenzkir útgerðarmenn og sjó-1 menn taki höndum saman um nægilega traustan og rækilega undirbúinn Grænlands-Ieiðang- ur: a. m. k. 5—10 togara og tug vélbáta, og setjist þar að á vest- urströnd Grænlands, er þeir telja sér bezt henta, og búi þar vel um sig. Ætti allur undirbún- ingur að vera svo fullkominn, að hefja mætti nær viðstöðulaust fullan rekstur. Væx’i þá minni hætta á „truflunum" í miðjum klíðum. — Kurteisis vegna væri réttast að tilkynna Grænlands- stjórn, að útgerðarstöð þessi sé stofnuð að ráði beztu manna, samkvæmt fullum réttindum Is- lendinga á Grænlandi, fyi’i* og Sennilega myndu Danir bregða hart við og sækja fast á — fyrst með hótunum, en tæplega þÖ með lögregluvaldi gegn nægi- lega sterkri íslenzkri stöð. Myndi þá fyrst reyna á „sagnfræðilegt" hugrekki þeirra, hvort þeir á-: ræddu að kæra fyrir alþjóðadóm stóli, eins og þeir gerðu við Norð- menn 1931. En þar með væri þá Grænlandsmálið komið á þann vettvang — fyrir tilstilli réttra aðila — sem stjórnmálamenn vorir hafa forðast sem heitan eldinn með allkyns bellibrögðum á síðustu áratugum. Sæmilega vel Ieikið mætti slífc skák valda múti tiltölulega fljótt. Helgi ^/altýsson. Kommúnistar í Burma gefast upp. Heimurlnn „breytlst ekkl á einni nóttu' í Bíírma hefur einn af helztu leiðtogum kommúnista, sem barist háfa gegn stjúrnarjhern- um, gefist upp. Gafst hann upp skilyrðislaust og um 100 menn undir hans stjórn. Burmisk hersveit og fulltrúar stjórnarinnar voru viðstaddir uppgjöfina, sem fór fram á stað nokkrum við járn- brautina til Mandalay og var þar talið eitt höfuðvirki kom- munista. Því er spáð, að vopnaðri mót- spyrxxu kommúnista í Burma verði algerlega iokið. siðar. Væri tilkynning sú fáorð i lag er fram ög skoi’inorð. Malajaríkin“. Mýr fiokkur í Singapore. Mynduð hefur verið ný stjórn- málaleg samfylking í Singapore við forystn Marslxalls, fyrrver- andi forsætisrúðherra. 1 ávarpi er sagt, að stefnuskrá samfylkingarinnar sé „afnám ný lendustefnu og arðráns og algert sjáifstæði Singapore og banda- líða sfúndir.. við Fimm nýjar bækur frá Máli og menningu komnar út. Kjörhækuma í 6. flokki, 8 taíslns, era þá komnar ut í kjörbókaflokki Máls og menningar eru að þessu sinni átta bækur, þi jár konxu út x vor, en fimm koma á markað- inn í dag, Meðal þeii’ra er þriðja bók Jónasar Árnasonar sem er með vinsæíustu útvarpsfyrirlesur- um og hefir nú hlotið sess með vinsælustu höfundum íslenzk- um. Hin nýja bók Jónasar heit- ir „Veturnóttakyrrur“. Fyrri bækur Jónasar, „Fólk“ og „Sjór og xnenn“ er hvort tveggja upp- selt og pantanir á hinninýjubók eru nú þegar farnar að berast frá bóksölum úti á landi, sagði Kristinn Andrésson er blaða- menn ræddu við hann í gær. Þá gefur forlagið út bólc eftir Pál Bei’gþórsson, veðurfi’æðing og nefnist hún „Loftin blá“. — Uppistaðan í bókinni eru hin vinsælu útvarprerindi er Páll hefir flutt. Þriðja bókin er ljóðabók eftir Þorstein Valdimarsson. Ljóð „Almenn aðstaða fyrir íslenzk Þorsteins eiga miklum vinsæld- um að fagna og hafa hlotið mikið lof. niikið lof. Nýju ijóðabókina nefnir hann „Heimhvörf“ Sú bók kom út í vor. „Lönd í ljósaskiptum", ferðá- saga eftir Rannveigú Tómas- dóttur er ein bókanna. Rann- veig er mjög vel þekkt fyl’ir skemmtilegar ferðasögur, sem hún hefir flutt í útvarpiriú. Fimmta bókin er „Snorrí skáld í Reykholti“, eftir Gunn - ar Benediktsson. Gunnar er að jafnaði gustmikill og leiðréttir hér sagnfræðinga, sem að hans áiliti gera of mikið úr verald- arhneigð Snorra. Hinar bæktu’nar í Kjörbóka- flokknum eru tvö bindi af leik- ritum W. Shakespeares í þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar. „Mannabörn", smásagnasafn Lu Shun í Þýðingu tíalldói s Stefánssonar og „Vegu.rinn til lífsins“, eftir Merenko ,1 þýö- ingu Jphannesar úr Kötíum....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.