Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 3
T'östudaginn 22. nóvember 1957 VÍSIR Sam Goldwyn hefur nýlega keypt kvikmyndatökuréttinn að negra óperunni Porgy and Bess eítir George Gerslívvin fyrir G50 þúsund dollara og 10% af brúttó tekjum aí kvikmyndmni. Þá er þess getið í þessu sambandi, að Golwyn sé að semja við Calypso- söngvarann Harry Belafonte um að hann leiki aðal negrahlutverk- ið. Gert er ráð fyrir að myndin verði tilbúin einhverntíma á næsta ári. Robert Donat fer væntan- lega að leika aftur. Susan Beaumont í „Sakiauslr synd&rar." „Saklausir syndarar“ (Inno- cent Sinncrs) Sieitir Rank-mynd sem er í smíðum. Susan Beaumont leikur „Liz“, aðalhlutverkið. Það er áttunda kvikmyndin, sem Sus- an leikur í, frá því hun kom fram sem dansmey, „The Lyons in Paris“ í Londoxr Palíadium fyrir þremur árum. Vinsækiir Lind- bergs aB dvína? Warner Bros, sem framleiddu kvikmyndina Tlie Spirit of St. l.ouis, langaði til að vita, hvort Charles A. Lindberg er enn liin vinsæla hetja i augiun fólksins i heimaborg sinni. Félagið lét því sýna myndina í tveim kvikmyndahúsum í bæn- um Little Falls, Minnesóta (6717 íbúar), en afi’aksturinn varð smánarlega lítill, eða 7.50 doilar- ar í öðru húshxu seinna kvöldið, sem myndin var sýnd þar. Wai'n- er Bros íékk helminginn. eða þrjá dollara sjöiiu og fimm. Enn einu sinni er hægt að lieyra rödd Roberts Donat í kviit- myndum eftir langt hle. Ein af þl’em myndum sjón- varpsdagskrár hans í Englandi er „The Stained Glass at Fair- ford“ og Robert Donat, sem eitt sinn var eítirsóttasta stjarna í bi'ezjtum og amefískum mynd- urn, sér uú um skýringar „að tjaldarbaki“ ásamt John Betje- man. Það er sarna fágaða röddin, sem aflaði hinum unga Donat írægðar. Sarna röddiix en annar maðui’, því að tímabundin andai’- íeppa hefur síðan dregið úr frægð hans. Á uppgangsárunum 1920 til 1930 gat hann Iiæglega Jiafnað sjö ára samningi við M. G. M. fyrir 420 þús. pund og á sama línxa unnið sér inn 30 þús. á einni mynd hjá Kordafélaginu. En á einu þessara ára tapaði hann 60 þús. pundum veg'na veikinda. þrjú ár eru siðan liann sást á „tjaldinu" í myndixmi Lease of Iife. Síðan hafa menn orðið að láta sér nægia einstaka I sjónvarpssýningar á gömlu myndunum hans. Nú virðist Donat vera að koma úr skugganum aftur. Hann hefur dvalizt uppi í sveit sér til hvíldar og býst við að koma til London til að athuga ný tiiboð um kvik- myndaleik. Og vonandi sem fyi’st því nú á dögum finnast ekki leikarar á boi’ð við Donat. „Víkingurinn“ kostaði um 70 miílj. ísl. króna. ög efígínn hagnallur varð af homim. „Eiginlega höfSuxn við rexkn- að með að víkingamyndin myndi kosía (i5 milljónir króna en nú er hún komin yfir 70 milIjónh-,“ segir kvikmýnda- leikarinn Kirk Douglas, sem stendur f.vrir kvikmyndafé’ag- inu Bryna Produetions. „Svo nú veit ég hvex’s vegna enginn hefur nokkurn tíma búið til mynd um víkingana,“ bætti hann við, í samtali við New York Herald Tribune. „Það hefur exxginn haft efni á því.“ Enn fremur segir Douglas frá því, er hann hitti nýlega hinn þekkta kvikmyndafram- leiðanda Mike Todd í Englandi. Todd sagði, gð sér þætti hug- myndin um víkingamynd góð, og gaf Douglas það ráð að vera óspar á peninga við gerð henn- ar. „Þetta ráð kostaöi mig 17 millj.“ segir Douglas. „Það er bezt. að ég skrifi banka mínum um það. Eg hef svo sém engar áhyggjur af slíkri Upphæð. Auk^ þess heid ég, að það séu ekki margir, sem geta hælzt af því. að skulda 17 inillj.“ bætti Douglas við, og sagði að ýmis ófyrirsjáanleg vandamál væru orsök aukaútgjaldanna. Sennilega er von á einhverj- um tekjum. Víkingamyndin mun'gefa af sér um 150 millj- ónir króna brúttó, en samt mun Douglas ekkí fá neitt fyrir 2ja áxa vinnú og rúmlega það". . Það er algcngt, þegar kvikmyndir eru teknar, að varamenn eru látnir leika ýmis hættuleg atriöi fyrir aðalleikendur. Það er of rnikið í liúfi, cf þeir meiðast. En franski leikarinn Jean Marais vill eklci láta aðr<> leika fyrir sig. Hér sést hann leika í kvikmynd, þar sem hami varð m. a. að stökkva úr kastalatur'ni. eins og myndin sýnir. Kún víídi fá al i Dorothy Dandridge, senx leik- ur Carrnen Joixes, er nú að leika í nýi’i’l nxynd í Frakklandi. Cai’men Jones var bönnuð þar í landi, svo að Dorothy var að- eins þekkt aí orösþpri. Þetta töldu framleiðendur næga á- stæðu til þess að hún léki í franskri mynd. Fyrir valinu vai’ð myndin Tamango. Það er saga um þræla skip og leíkur Curd Jixi’gens skipstjórann. Smíðað var gerfi- skip og haft á floti við S- Frakkland. En ekki var Dand- ridge fyrr komin þangað en vand ræðin hófust. Ýmsar sögur kom- ust á kreik og þá helzt, að hún og Júrgens væru orðin ástfangin hvoi’t aí öðru, og hún heföi ver- ið gestur haris. Sannleikurinn var sá, að hún hafði iokað sig inni í hótelherbei’gi sínu og vilrli ekki sjá nokkurn mann. Ljósmj :dar; einn klifraði um boi’ð í gerviskipið, Espei'a>iza, en | honum lenti saman við lifvöi’ð | ungfrúarinnar. Hann yar bitinn ' iiliiega í firigur og stefnur gengu á báða bóga. Dorothy vann og blaoamenn skiptu sér ekki af henni eftir það. I. Sheffivld: IVótt á lntsidsdiifli © tvÖlBBiftl §aga BBfi* &ítfilillftii — vifil Skotlaaifil. hjá hundsdufli, sem eg flýtti mér að grípa í. Á meðan þetta gerðist, hafði báturinn f jarlægzt mig talsvert, og þótt eg hrópaði til mann- anna á þilfai'inu, til að gefa til kynna hvar eg væi’i, hélt bát- urinn áfram. Það var haldið áfx’am að gefa út netið, svo að augljóst var að ekki hafði heyrzt til mín; hávaðinn í stein- ununx og duflunum, er netið ruddist upp úr lestinni, drekkti sennilega hrópum mínum. Það var til einskis að kalla. Það eina sem eg gæti gert var að halda mér föstum við duflið og bíða þess er verða vildi. Mér varð ljóst, að þáð liði að minnsta kosti klukkustund þangað til þeir stöðvuðu bátinn og færu að draga inn nótina og eg fyndist. Eg starði á eftir bátn- um eins lengi og eg gat greint Ijósin unx borð og vonaði hið bezta. En að síðustu hurfu ljós- in og síöasta von mín urn að verða bjargað hvai'f með þeim. Eg hélt mér þarna föstum við slímugt hundsduflið af öll- um kröftum, en öidugjálfrið vakti ugg minn um að eg myndi missa takið á sleipum belgnum. Þegar fætur mínar sveifluðust til við ölduhreyfinguna, fann eg til netsins undir mér og , reyndi að troða fótunum inn í , möskvana til að fá betri stuðn- I ing, en árangurslaust. Eg gaf þá upp alla von um björgun \ fyrr en morguninn eftir, þegar ! bátarnir kæmu aftur að vitja | netanna. ,,Ef eg get haldið mér þangað til,“ sagði eg við sjálf- an mig, „fer allt vel.“ En, eins og síðar kom í ljós, átti mér ekki að auðnast að halda hundsduflinu nema með hörðum bardaga. Síldartorfurn- I ar voru strik í reikninginn. — , Síldin kom nú vaðandi á net- i in, ekki í smáhópum, heldur í | milljóna-torfum. Sjórinn varð brótt ein vellandi, sjóðbullandi ! síldarhringiða. Hvað síldin gat i verið þétt! Eg held hún hafi : ekki verið þéttari i síldartrog- j unum í landi en hún var þarna í kringum mig. Maður gat næst- um því gengið á henni, svo þctt var hún. Þegar frambrún torfunnar lenti i netinu, þi’ýstu þær sem á eftir komu á og fylltu upp hvei'ja smugu, þang- að til torfan var cins og föst hella, og sleit duflið nærri úrj höndum mér: En eg var stál- harður að halda mér af öllum mætti og einbeitti öllum iífs og sálar kröfíum í öð halda mér föstum. Eg spai;kaöi og buslaði eins og ég gat og reyndi að flæma fiskinn burtu með því móti. En þrátt íyrir þessar, til- raunir ínínar, rak þunginn af hlaupinú svo hax’t á eftir, að, margar síldar þrýstu sér inn í skyrtuna mína og upp í buxnaskálmarnár, og eg held að af öllum upphugsanlegum kvöhim sé þetta einhver sú hryllilegasta. Þessi þrekraun var ógurleg, og er æpti lxátt af skelfingu. Síldartorfan var nú búin að fylla netin næst við mig og var farin að fljóta yfir brúnina, ef svo mætti segja. Þrýstingurinn af síldarstraumnum var svo mikili, að eg lá alveg mar- flatur ofan á sjónum með fæt- ui'na undan straumnum. Til allrar hamingju voru hendur míriar max'gvafðar í línuna, sem hélt duflinu föstu, og eg vissi að meðan eg hefði nokkurn þrótt, rnyndi eg geta haldið mér föst- um. Eg fór nú að ugga um hvort bandið, sem eg hélt í, væri nógu stél’kt. Ef það slitnaði var eg dauðans matur. Eftir alllangan tíma fór að draga úr hlaupinu. Torfan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.