Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 6
VISIR Föstudaginn 22. nóvember 1957 'VXSIB. Ð A G B L A Ð Vtslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíöur. Ritstjóri og ábyrgðarrnaður Herstemn Pálssoo Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3 Bitstjórnarskrifstofur biaðsins eru opnar fra ki. 8,00—18,0« Aðrar skrifstofur frá kl 9,00—18,00 Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opm fra kl. 9.00—19,00, Sími: 11660 (fimm línur ). Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F, Vísir kostar kr. 20.00 1 áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu, Félagsprentsmíðjan h I Ljósmyndasýningin í Listamannaskálanum. Á ljósmyndasýningu Félags á landi. Að þessu sinni veldur áhugaljósmyndara í Listamanna- hann mér þó vonbrigðum og Merkílegt afmæfi. í dag er minnzt fimmtíu ára afmælis hér á landi. Það er ekki afmæli einstaklings, heldur má segja, að það só þjóðin öll, sem afmælið eigi, og þó ber einkum að fagna vegna komandi kynslóða, sem eiga að erfa landið. í dag eru nefnilega fimmtíu áv — h'álf öld — liðin frá því að sett voru lög um skóg- rækt, og marka þau þátta- skil í uppgræðslu landsins. Þó fer ekki að bera á ávöxt- um þeirra fyrr en löngu síð- ar, og það er i rauninni ekki fyrr en nú á síðustu árum, að þjóðinni hefir vaxið svo fiskur um hrygg, að hún geti lagt verulegt fé af mörkum til skógræktar. Skógræktarstarfið hlýtur að hafa verið margfalt meira þolinmæðistarf á dögum fyrstu brautryðjendana. Þeir höfðu í rauninni ails ekkert nema áhugann, og það hefir sagt til sín á öllum sviðum, enda sóttist starfið seint, þótt unnið væri ötullega og af fórnfýsi. En merkið var aldrei látið niður falla og í dag má sjá árangurinn á ýmsum stöðum, en þó hvergi eins glæslTegan og austur á Hallormsstað. Enginn getur skoðað myndir þaðan eða komið þar, án þess að hlakka til fyrir hönd framtíðarinn- ar„ þegar glíkir skógar og enn stærfi verða víða í öllum landsfjórðungum. For vígism önpuni skógræktar- innar fihnst þó, að lands- menn — eða sameigLníégur sjóður þeirra — mættu gjarnan leggja meira af mörkum til þessa nauðsynja- máls. Óþölinmæði þeirra er lofsverð. Lítt mundi miða, ef þeir héldu að sér höndum og væru ætíð ángæðir með dagsverkið, hversu lítið sem" það væri. En ríkissjóður hef- ir í mörg horn að líta, og skógræktin skilar ekki arði þegar í stað ,og þess vegna vilja þingmenn sennilcga ekki ausa í hana alit of mjklu fé í einu. En það eru ekki hyggindi, sem í hag koma, því að þeim mun meira, sem unnið verður að skógrækt á ári hverju nú, þeim mun fyrr skila framlögin sér í marg- víslegri mynd. Það er spá þeirra, sem að skóg- ræktarmálum vinna, að í framtíðinni eigi ísland að geta framleitt mikið af þeim viði, sem nota þarf í land- inu. Innan fárra ára eiga landsmenn jafnvel að geta fengið íslenzk jólatré, ef heppnin er með, og ætti það að sannfæra marga, sem kunna að vera vantrúaðir á það, að skógrækt geti kom- hér að gagni. En dæmin aust- an af Hallormsstað eru þó bezta sönnun þess, að það er hægt að klæða landið skógi, ef unnið er að því með alúð. Alþingi þyrfti að gefa sjálfu sér og þjóðinni aímælisgjöf vegna þessa hálfrar aídar afrr.ælis, er getið hefir verið hér. Það ætti að taka sig til og ákveða skógræktinni tekjur, er færu ekki niður fyrir tiltekið mark á ári hverju, og fylgdi framlagið jafnan framfærslukostnáði, svo að það færi ekki minnk- andi, þótt dýrtíð færi í vöxt. Slíkt væri mjög vel til fund- ið, og leiddi væntanlega til þess, að því marki yrði náði fyrr en ella, sem við óskum allir eftir, að sé ekki of langt undan, að um ísland megi segja á ný eins og í fornum sögum, að það sé viði vaxið milli fjalls og fjöru. skálanum er talsvert á 3. hundr- að Ijósmynda. Af þcim eru 182 skráðar í sýmngarskrá en auk þess eru tveir flokkar erlendra Ijósmynda, er annar þýzkur, hinn ítalskur og er ekki hægt að segja að þeir standi ís- lenzku myndunum í heild fram- ar, nema síí ur sé. Þessi sýning stingur nokkuð í stúf við fyrri ljósmyndasýn- ingar, sem hér liafa verið haldnar, að því leytinu að landslagsmyndirnar vantar að mestu leyti á þessa sýningu, en á ýmsum undanförnum sýn- ingum, sérstaklega sýningum Ferðafélagsins, skipuðu þær öndvegið, enda einnig til þess ætlazt. Að þessu sinni er aðal- áherzlan lögð á uppstillingar og nýstárleg viðfangsefni og myndir hans fremur skrítnar en hvað þær eru. góðar. Auk þess eru tvær myndanna svo líkar að þær eiga ekld heima á sömu sýningu. Það eru mynd- irnar „Mæðgin“ og „Vinkonur“ (nr. 154 og 155) í skrá. Ef eg ætti að nefna einstaka menn, sem sýna þarna flokk mynda (þ. e. 3—4 myndir) finnst mér þeir Hörður Þór- arinsson og Óttar Kjartansson, sem báðir eiga mjcg jafngóð .r myndir, listrænar í gerð og v:,4 færðar út. Óskar Sigvaldason á jafnbeztar landslagsmyndir, — af þeim fáu sem þarna eru til sýnis — en bezt einstök landstagsmynd þykir mér „Brennisteinsalda“ Stefáns Nikulássonar, einstaklegá falleg í ljósum og að öðru leyti vel skal það sízt lastað. Ber sýning- gerð mynd. in í heild því greinilega vitni Ein af elskulegustu myndum hve mikil. áhrif meistari ís- sýningarinnar er mynd Freddy lenzkra ijósmyndameistara, Laustsens „Ást“. Þá er falleg Iljálmar Bárðarson, hefur haft línubygging í mynd nr. 102 á hina yngri Ijósmyndarakyn- ■ „ísilagður reiði“ eftir Karl G. slóð landsins. Hann hefur Magnússon, auk þess mjúk í myndað „skóla“ í ljósmynda- ljósum. „Sápa í augum“ (nr. gerð og hann kemur greinilega. 137) eftir Sigurjón Jónsson er í Ijós á þessari sýningu. |mynd tekin úr lífinu sjálfu, Hjálmar á sjálfur nokkurar sönn í harmleik sínum og auk myndir á sýningunni, en virðist þess vel gerð og falleg í ljósum. ekki vera í essinu sínu og hefur Þykir mér sú mynd einna bezt oftast verið betri. Þó er mynd af barnamyndum, sem eru á hans „Þríhyrningur“ (nr. 66) sýningunni, en þær eru all- ágæt mynd og „Á heimleið“ margar og misjafnlega góðar (nr. 68) athygliverð. jeins og geríst og gengur. And- Annar stórmeistari sýnir litsmyndir af fólki eru nokk- þarna, en það ér Ralp Hannam, urar á sýningunni og eru nokk- en mér hefur jafnan fundizt urar góðar, aðrar slæmar. hann einna athygliverðastur Haglega gerð andlitsmynd er þeirra áhugamanna, sem feng- þar eftir Elínu Hróbjar-tsdóttur, izt hafa við ljósmyndagerð hér sem hún nefnir „Stúlka við -------------------------------- lestur“ (nr. 21). Mynd AraKára sonar af „brautryðjanda“ (nr. 2) er einnig góð, kraftmikil og sönn, þótt hún sé ekki listaverk í meðferð ljósa. Að lokum vil eg geta tveggja mynda eftir Rafn Hafnfjörð, „Rismál“ og „Land- taka“ (nr. 180 og' 181), sem mér finngt orka skemmtilega á mig. ' Ás'tæða væri til þess að geta margra fleiri mynda, ýmist fyrir ágæti þeirra, eða þá fyrir hitt að þær eru naumast sýn- ingarhæfar, en hér verður látið staðar numið. í heild þykir mér gaman að sýningunni, gaman að sjá hvaða viðfangsefni unga kynslóðin hefur valið sér og eg verð að játa að mér finnst henni hafa tekizt vel, bæði í vali viðfangsefna og. meðferð. Þ. J. Tímkn og útsvörin. Tíminn minnist stundum á út- svör þessa dagana, enda er það einn liðurinn i björgun- ártilraun blaðsins vegna væntanlegra kosninga og íalls fulltrúa írarnsóknar- liðsins. Talar blaðio mikið um það, hversu há útsvörin sé og annað í svipuðum dúr. En blaöið getur þess ekki, að það er einn helzti liður- inn i starfsemi framsóknar- flokksins að hækka útsvör- in á einstaklingum og fvrir- tækjum í þessum bæ og ö'5r- um. Að þessu vinnur íramsóknar- Iiðið af sérstakri ósérhlífni og ákefð mcí því að kapp- kosta að milljónafyrirtæki samvinnumanna þurfi ekki að greiða nein útsvör oða því sem næst. Með því móti vinnur það um leið — af ekki ininni ósérhlífni og ákefð — að ailir aðcir út- svai’sgreiðendur á hverjum stað, einstaklingar og fýrir- tæki, verði að bera þyngri, byrðar en ella. Ef fram- , sóknarmönnum finnast út- svörin of há hér í bænum, hafa þeir í hendi sér áð lækka þau. Þeir geta af- t»$áðteikhúsið : Hýít S@ikrit frumsýnt á laugardag. A laugardaginn næstkomandi verður frumsýning a gaman- leiknum „Romano-ff og Júlía“ í Þjóðleikhúsinu. Höfundur leikritsins er Pe- ter Ustinov, þekktur leikrita- höfundur, leikari, leikstjóri og kvikmyndaleikari. Leikstóri er Walter Hudd, sá er setti upp Kirsiber j agarðinn. Gamanleikurinn „Romanoff og Júlía“ gerist í ónafngreindu smáríki og leikur Róbert Arn- finsson aðalhlutverkið, en önn- ur hlutverk leika Bryndís Pét- ursdóttir, Benedikt Árnason, Inga Þórðardóttir, Valur Gísla- son, Régína Þórðardóttir, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórs-j son, Bessi Bjarnason og Herdís1 Þovaldsdóttir, einnig Indriði ] Waage og Klemens Jónsson. i Höfundur leikristins, Peter Ustinov er kunnastur hér af leik sínum í hlutverki Nerós í Quo Vadis, kvikmynd, sem Gamla bíó sýndi hér á sínum tírna. Bngunnn. I tilefni blaðaskvifa varðandi verð á pei'um, sem birzt hafa í dagblöðum í Reykjavík, vill Fé- lag ísl. stórkaupmanna taka fram eftirfarandi: Perur þær, sem nýlega voru fluttar til landsins frá Banda- —" ríkjunum og seldar hafa verið í þakkað skattfrelsi auðugustu , verzlunum nú að undanförnu, fyrirtækja landsins og látið eru ekki fluttar inn af meðlim- þau taka þátt í sömu lífsbar- i um Félags ísl. stórkaupmanna, áttu og aðrir aðilar. Þeir i heldur af Samkaupum h.f., sem, væru menn, ef þeir gerðu1 eru samtök nokkurra matvöru- þetta. en----- menn? eru þeir j kaupmanna í Reykjavik. Reykjavik, 21/11. 1957. Skógrækt. Á þessum tímamótum, er hálf öld er liðin fi'á fyrétu lagasetn- ingu um skipan skógræktarmála á Islandi, má einnig minnast þess hve Skógræktarfél. Reykja- víkur hefur innt af höndum mik- ið og gott starf á þeim rúmlega 11 árum, sem það hefur starfað. Einnig má minna á, að starf fé- lagsins hefur ávallt mætt skiln- ingi forráðamanna Reykjavíkur- bæjar og notið góðs stuðnings bæjarfélagsins. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Lög félagsins voru samþykkt á stofnfundi þess 24. okt. 1946 og þar var stefnan mörkuð: Plöntu uppeidi og trjárækt í Fossvogs- stöðinni, skógi'ækt á Heiðmöi'k. og í Rauðavatnsstöðinni. í ávarpi stjórnar íélagsins, sem birt var á 10 ára afmælinu var m. a. kom ist svo aðorði: Stærsta og um leið álitlegasta viðfangsefni félagsins er skóg- ræktin á Heiðmörk. Tala félagsmanna á 10 ára af- mælinu var rúmlega 1600. Heiðmörk. Tveimur árum eftir að félag- ið var stofnað tók það að sér að girða Heiðmörk fyrir bæjar- stjórn Reykjavíkur, sem jafn- framt fól félaginu umsjá hins friðaða landssvæði og veitti fé trl skógræktar þar efra. Barst Skógræktarfélagi Reykjavikui' þar með í hendur nýtt, stört vei’kefni. Stórt verkefni. Þátttaka. ReykvikLnga. Bent var á, að hér er um að ræða stórfelída og mikilvæga til- raun ískógrækt, og hinar ákjós- anlegustu aðstæður til þess, að slík tilraun mætti takast: Stórt landsvæði, milli 10—10 ferkm., örugglega friðað, skammt frá höfuðborginni, allf jölbreytt lands lag og víða skjólgott. Minnt var á mikilvægi góðrar þátttöku Reykvíkinga. „Það er skemmst frá að segja, að hér tókst vel til um upphaíið. Verkið var hafið og hefur staðið í sjö (nú átta) sumur og mun verða haldið á- fram sleitulaust á komandi ár- um.“ Enn í gildi. Hvatningarorð félagsstjórnar- innar frá í fyrrahaust eru enn í gildi: „Vilji menn sýna áhuga sinn fyrir málefni Skógræktarfélags Reykjavíkur og velferð þess, og styrkja það um Ifeið, gera menn það bezt með því að láta skrá sig sem félaga.Og bezta afmælis- gjöfin, sem Skógrætarfél. Reykja víkur getur óskað sér, er stór- aukin félagstala.“ Á liálfrar aldar afmæli laga- setningarinnar um skipan skóg- ræktarmála á Islandi er nýtt tækifæri fyrir Reykvikinga til þess að gerast „verkamenn í vín- garði“ síns félags, með því að ganga í. það eða styðja á annan hátt, en með þvi sýndu þeir einn- ig hug sinn til skógræktarmála Iandsins í heild. — I. LdOSMYNDASTOFAN vænn AUSTURSTRÆTI 5-SÍM! 17707

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.