Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 9
Föstudaginn 22. nóvember 1957 VÍSIR »• Dýrasögur bamanna Storkasaga. Nú vil ég líka íljúgá. Nei. þú verður í hreiðrmu þar til ég segi þér. Ö, já. £g finn á vængjunum að ég get það vel. En ég finn á mér að þú verður bráðum flengdur. Storkapabbi var reiður. Og síðan flaug hann niður í mýrina þar sem kona hans v.ar að háma í sig froska. Við megum ekki fljúga bæði frá hreiðnnu í einu, sagði storkamamma. Pétur er orðinn svo óþægur. Fljúgðu heldur heim og gættu hans. En meðan þessu fór fram hafði nokkuð hræðilegt komið fyrir. Strax og storka- pabbi var flogmn burt reis storkapési upp í hreiðrinu — veifaði vængjunum og kastaði sér út í loftið. — Húrra, ég flýg. Jú, minna 'mátti nú sjá. Eftir eitt augna- blik lá hann kylliflatur níðri í garðinum með brotinn væng. Rap, rap. Hvað ert þú að gera hér? Þetta er okkar garður. — Nú dey ég, hugsaði Pétur. En hann dó ekki. María litla kom hlaupandi niður í garðinn frá íbúðarhúsinu. Ö, hvað er þetta? Storksunginn hefur dottið niður. En hvað það er leiðmlegt. Pétur var bor- inn varlega inn og lagður á sófann. Hann þarf bara að fá fnð og ró, sagði faðir Maríu. Þá grær vængurinn. Það var hlúð að Pétri og hotvum batnaði brátt. Það var skrítið fyrir hann að ganga á löngum leggjunum milli hænsna, anda og gæsa. Fyrst í .stað nartaði geð- vond gæs hann í fótmn. En hún hætti því brátt, því að Pétur hjó löngu nefinu niður í hausinn á henni, og eftir það var Péturi aldrei strítt. Storkamamma og storka- pabbi urðu að láta sér nægja að horfa á Pétur ofan frá hreiðnnu. Þegar sumarið var liðið urðu þsu að láta sér lynda að fljúga ein til Afríku. Það þótii Pétri svc Iítiö leiðmlegt. En hann skemmti sér svo vel að hann gleymdi því brátt. Og fólk frá cðrum bæjum kom til að horfa á Pétur--------tamda storkmn. Það stóo og . 13 bprgað úr eiái. Miklir skógarbrunar haía geisað að midanförnu í grennd við Brisbane í Ástralíu. Hefir tjón orðið mikið á gróðri og mannvirkjun, m.amv tjón ekkex-t. Þó munaði litlu um helgina, að ellefu skóla- stúlkur og tvær kennslukonur þeirra yrðu eldinum að bráð, er hann hafði umkringt þær skyndilega í skóglendi. Varð það þeim til lífs, að lögreglu- bifreið var ekið gegnum brenn- andi skóginn til þeirra og °vð- an út úi nonum aftur. Sex bækur frá Setbergsút- gáfunni komnar út. Þar é meða! asinaS bindi af „Við Á vcgum Seíbergsútgáfuimar komu út í gær sex bækur, fjór- ar barnabækur, ein unglinga- saga og bók, sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson b’aðamaður hefur skráð. Barnabækurnar eru franskar að uppruna. Fjalla þær allar um ævintýri Snúðu og Snældu, en það eru fjörmiklir og gáska- fengnir kettlingar. Á hverri blaðsíðu eru litmyndir eftir franska teiknarann Pierre Probst, en tekstann hefur Vil- bergur Júlíusson þýtt. Unglingabókin er eftir Böðv- ar frá Hnífsdal og heitir: Strák- arnir, sem struku. Þessi saga kom út fyrir um tveimur ára- tugum og seldist þá strax upp, svo að hér er um endui'prentun að í'æða. Þá kom einnig út í gær á for- lag Setbergsútgáfunnar annað bindi af frásagnarþáttum aldr- Landíiótta kosnmún- istar flykkjast til Guatemala. Þegar Arbenz-stjórnin í Guate- mala hrökklaðist frá völdum 1954 fóru konimúnistaforsprakk- ar í tugatali til Mexico og' ann- arra nálægra Ianda, og hafa ckki þorað hehn, fyrr en nú. Margir háfa sézt á götiun úti og jafnvel á vakki í göngum opinberra bygginga. Ekki er vitað um afstöðu stjórnarvaklanna ti 1 þessara mavrna, en óliklegt þykir annað en að þeir hafi fengið vitnneskju um, að þeim væri óhætt að hverfa heim. Enn eru þó ýmsir, sem ekki er vitað, að komnir séu heim og mun vei-a þeii’ra meðal Guillermo Torrielo Garido, sem var utanríkisráðherra Ai’benz. Hins vegar er Humberto Gonsal- es, Juares, fyrrverandi einkgrit- ari Arbenz komínn heim. fs b iV/ § 3m /# aðra Reykvíkinga, sem Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson hefur skráð og heitir „Við, sem byggð um þessa borg“. Eru það frásagnir átta aldr- aðra Reykvíkinga, ævisögur og endurminningar þeirra. Lista- maðurinn Halldór Pétursson af sögumönnum og er að þeim hefur teiknað ágætar myndir mikil bókai’prýði. Bók þessi er vel úr gai'ði gerð, 245 blaðsíður í stóru broti. Þeir, sem um er fjallað í bóki»mi. eru Guðmundur Thor- cddsen lækn- ir, Hannes Jónsson, fyrr- um kaupmað- ui’, Sigui'ður Ólafsson rak- arameistari, Ólafur G. Einarsson, Erlendur Ó. Pétursson, Eglll Vilhjálmsson forstjóri, Seselxus Sæmundsson verka- maður og Hannes Kristinsson verkamaður. Ólafur G. Einarsson. ísraelsþing hyllir B. Gurion. Ben Gui'ion forsætisráðherra Israels fluíti ræðu á þingi ísra- els í gær. Hann var hylltur af þing- heimi. Fótur hans var enn vaf- inn, en B. G. særðist, er spreng- invjunni var varpað í þingsal- inn á dögunum, eins og skammt er að minnast. i B. G. sagði í ræðu, a3 hann. vonaðist til, að friðsamleg lausn fengist á öllum vandamálum Israels og nágrannaríkjanna, en það væri óirávíkjanleg ki'afa ísraels, að núverandi Ianda- mæri héidust óbreytt. síisar. Resa Pahlevi, íranskeisari, er smám saman að gcfa jarð- eignir krúnunnar. Um síðustu helgi komu 600 bændur til keisarahallarinnar í Telieran til að taka við af- salsbréfum varðandi átta þorp, sem þeir búa í, og eru þeir nú orðnir eigendur jarða þeirra, sem þeir hafa erjað fram að þessu. Hefur íranskeisari þeg- : ar gefið 99 þorp með þessum | hætti og ætlar að gefa allar (jarðir sínar með þessum hætti I á næstu þrem árum. reykti pípu op rannsakaði Kann, og talaði við hann og um hann. María var mjög upp með sér aí athygli þeirri, sem storkurinn hennar vakti. Og Pétri þótti það hoMnr olrVi lp-ð,^lc£fl'. Fywta kjarnorkukayp- far heims. N.s. Savannah (þ. e. Nuclear ship eða kjarnorkuskipið Sav- annah), fyrsta kjarnorkuknúið kaupfar heims, smíðað í Kanda ríkjunum, á að verða tilbúið ári fyrr en upphaflega var á- formað eða 1960. Það á að lesta 10.000 tonn a£ vörum og geta flutt 60 farþega. Áætlaður kostnður við smíðina er 20 milljónir dollara, þar meS ekki taldar vélar, sem áætlað er að muni kosta 9 millj. d.. Á- ætlaður hraði 20 mílur á vöku. Mao uppsker Fregn frá Genf hermir, að Krúsév hafi lofað að lioma app og búa að vélum aUniargar verksmiðjur fyrir kommúnista- stjórnina kinversku. Það kváðu vera launin tií Mao fyrir stu.ðning við Krúsév, er Zhukov var vikið frá. Mao hafði áður stutt Krúsév gegn Molotov og Malenkov. -jV Spaak, framkvstj. Nato, Sief ir komizt svo áð orði, að hann væri Rússum mjög þakklátur fyrir „Spútnik- ana“ — þeir væri Nato á við liina mikilvægustu banda- menn. M. f . ,4ndgfwsem : SS it á síeih 5 Mohammeð 5. konungiir í Marolvkó, heimsækir Banda- ríkin eftu* mánaðamót og' áv'arpar þá Sameinuðu þjóð- irnar. var Sonur presísins heimiliskennari hjá barón- ínum. Dag nokkurn fór hann í gönguferð með litlu barónana og systur þeirra aS píiviðartrénu. Stúikan var bæði góð og göfug. Þau staðnæmclust hjá ekki,“ sagði stúlkan, ec baróninn vildi endiiega fá skorna grem af trénu og láta búa sér tii fiautu. Hann hafði áður fengið fiautu úr pílviðargrein og prestsson- urinn braut grein af trénu og skar handa honum flautu. „Ö, gerðu þetta gamla pílviðartrénu. Yngri þab var of seint. Það átti að halda hijómleika á herrasetrmu. Það áttu að vera miklir hljómleikar, Mörgum gestum var boðið. bæði frá höfuðborginni og nágrenninu. Yngri barón- inn vildi endilega leika neð flautuna sína, en hvernig sem hann reyndi fékk hann ekkert hljóð úr flautunni. Föður hans tókst það ekki heldur. Svo þyrjuðu hljóðfæraleikar- arnir að leika allskonar Iög sem gaman var að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.