Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 22. nóvember 1957 VÍSIB II Til iókaféðags barnanna Pósthólf 1277, Reykjavík. Eg undirrit óska að gerast félagi í Bókafélagi barnanna og sendi hér með árgjaldið kr. 25,00 og verði mér þá sendar félagsbækurnar (Félagsbækurnar eru: Dodda-bækurnar 1. og 2. hefti, Litla vísnabókin 1. og Jólasveinarnir. Happdrætti. Dregið var í liappdrætti ung- mnnafél. Æskan, Miðdalahr., Dalasýslu, 1. júní sl. — Þessi númer komu upp: 3873, stíg- in saumavél. 5332, stofu- Þýzk stúlkai óskast til húsverka tvisvar í viku, 4—5 tíma. Lfppl. í síma 19137. NærfatnaBur karlmanna og drengja fyrirliggjandi. LHo Mulíer Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóha« Rönning h.f. klukka. 8755, reiðhjól. 5436, myndavél. 4756, kaffistell (12 manna). 6163, málverk af Þingvöllum. 425, ferða- tjald (2ja manna). 9455, loftvog. 426, hitakanna. 7015, svefnpoki. — Vinning- anna sé vitjað til Hjartar Einarssonar, Neðri-Iiunda- dal, Miðdalahr., Dalasýslu. Stundakennarar: Fræðsluráð hefur nýlega samþykkt eftirtaldar till. skólastóra um stundakenn- ara við barnaskólana. Við Langholtsskóla: Einar Ól- aísson, Sigrún Ólafsdóttir. Við Háagerðisskóla: Ásthild- ur Sigurðardóttir, SigUrður , Pálsson, Ingólfur Geirdal, Kristín Helgadóttir. Eimreiðin, j úlí—septemberhef i þessa Vasaljós margar tegundir. Aukabatterí og perur. Sölufurninn í Velfusundi Sími 14120. Laugavegi 10. Sími 13367 árgangs er nýkomið út. Efni: Ólafur Haukur Árnason: Nokkur orð um bókmennta- kennslu. Bjaimi M. Gíslason: Til íslands. Kristján Bender: Konungurinn í Aton. Jón Dan: Síðasta stundin. Ros- berg G. Snædal: Hvítt og svart, o. m. fl. Heiina er bezt: 9.—10. hefti 7. árg. eru ný- komin út. Efni þeirra er m. a.: Magnús Björnsson á Syðra-Hóli eftir Std. Stein- dórsson, Bunka-áttur eftir Magnús á Syðra-Hóli, Úr sumarferðalagi 1956 eftir Bergsvein Skúlason, Þættir úr Vesturvegi eftir Std. Steindórsson, Vorkoma eftir Björn Pétursson, Hvalfjarð- arleið eftir Stefán Jónsson, Fía frænka (þýtt ævintýri), Loftur Guðmundsson rithöf. eftir Stefán Júlíusson, Skip- um hennar hlekktist aldrei á eftir J. M. Eggertsson, Gaml- ir kunningjar eftir Jóh. Ás- geirsson, V'ísur eftir Daníel Arnfinnsson, Grettisbæli og Fagraskógárfjall eftir Stefán JónssOn, Skákþáttur, heila- brot, skólasaga, myndasaga o. fl. // ssveiar & Heritugar til tækifærisgjafa. SMVRKLL, IIúsi Sameinaða . Sími 1-22-SO Hafnarstræti 16. — Sími 13190. MálíTn mingur — Innheimta — Samningsgerð. Börn þau og unglingar, sem bólusett voru gegn mænusótt s.l. haust á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eða í skólum og enn hafa ekki verið bólusett í 3. sinn, eru beðin að mæta til 3. bólusetningar á næstu vikum í Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir: Föstudaginn 22. nóvember kl. 9—11 f.h.: Aðalstræti, Akurgerði, Amtmannsstígur, Aragata, Ásvallagata, Ásvegur, Auð- arstræti, Austurbrún, Austurstræti. Kl. 1—3 e.h.: Bakkagerði, Bakkastígur, Baldursgata, Bankastræti, Barðavogur, Barmahlíð, Barónsstígur, Bárugata, Básendi, Baugsvegur og Bergstaðastræti. Kl. 3—5 e.h.: Bergþórugata, Birkimelur, Bjargarstígur, Bjarkargata, Bjarnar- stígur, Blesagróf, Blómvallagata, Blönduhlíð, Bogahlíð, Bókhlöðustígur, Bolla- gata, Bólstaðarhlíð, Borgartún, Borgargerði og Bragagata. Mánudaginn 25. nóvember kl. 9—11 f.h.: Brattagata, Brautarholt, Brávallagata, Breiðagerði, Breiðholtsvegur, Brekku- stígur, Brunnstígur, Bræðraborgarstígur, Bústaðavegur. Kl. 1—3 e.h.: Drafnarstígur, Drápúhlíð, Drekavogur, Dyngjuvegur, Efstasund, Eggjavegur, Egilsgata, Eikjuvogur, Einholt, Eiríksgata, Elliðavogur, Engihlíð, Engjavegur, Eskihlíð. KI. 3—5 e.h.: Fálkagata, Faxaskjól, Ferjuvogur, Fjallhagi, Fjólugata, Fjölnis- vegur, Flókagata, Flugvallai-vegur, Fornhagi, Fossagata, Fossvogsvegur, Frakkastígur, Framnesvegur, Freyjugata og Fríkirkjuvegur. Þriðjudaginn 26. nóvember kl. 9—11 f.h.: Garðastræti, Garðsendi, Granaskjól, Grandavegur, Grenimelur, Grensásvegur, Gi'ettisgata, Grímshagi, Grjótagata, Grundargerði, Grundarstígur, Guðrúnar- gata, Gullteigur og Gunnarsbraut. Kl. 1—3 e.h.: Háagerði, Háteigsvegur, Háahlíð, Haðarstígur, Hafnarstræti, Hagamelur, Hallveigarstígur, Hamrahlíð, Háteigsvegur, Hátún, Hávallagata og Heiðargerði. Kl. 3—5 e.h.: Hellusund, HitaVeitutorg, Hitaveituvegur, Hjallavegur, Hlíðar- gerði, Hlunnavogur, Hofsvallagata, Hofteigur, Hólatorg og Hólavallagata. Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 9—11 f.h,: Hólmgarður, Hólsvegur, Holtavegur, Holtsgata, Hrannarstígur, Hraunteigur, Hrefnugata, Hringbraut, Hrísateigur, Hvammsgerði, Hverfisgata, Hæðargarður, Höfðatún, Hörgshlíð og Hörpugata. Kl. 1—3 e.h.: Ingólfsstræti, Kambsvegur, Kaplaskjólsvegur, Kárastígur, Karfa- vogur, Karlagata, Kirkjustræti, Kirkjuteigur, Kirkjutorg, Kjartansgata, Klapp- arstígur, Kleifarvegur og Kleppsmýrarvegur. . Kl. 3—5 e.h.: Kleppsvegur, Kringlumýrarvegur, Kvisthagi, Lágholtsvegur, Langagerði, Langahlíð, Langholtsvegur, Laufásvegur og Laugavegur. Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 9—11 f.h.: Laugarnesvegur, Laugateigur, Laugavegur, Leifsgata, Lindargata, Litlagerði, Ljósvallagata, Lokastígur, Lóugata, Lynghagi og Lækjargata. KI. 1—3 e.h.: Mánagata, Marargata, Mávahlíð, Meðalholt, Melgerði, Melhagi, Miðstræti, Miðtún, Miklubraut, Mímisvegur, Mjóahlíð, Mjóstræti, Mjölnisholt og Mosgerði. KI. 1—3 e.h.: Múlavegur, Mýrargata, Nesvegur, Njálsgata, Njarðargata, Njörva- sund, Nóatún, Norðurstígur og Nýlendugata. Föstudaginn 29. nóvember kl. 9—11 f.h. Nökkvavogur, Nönnugata, Oddagata, Óðinsgata, Otrateigur, Pósthússtræti, Ránargata, Rauðagerði, Rauðilækur, Rauðarárstígur, Réttarholtsvegur, Reykja- hlíð, Reykjanesbraut, Reykjavegur og Reykjavíkurvegur. Kl. 1—3 e.h.: Reynimelur, Reynistaðavegur, Samtún (Höfðaborg), Seljalands- vegur, Seljavegur, Selvögsgrunn, Shellvegur, Sigluvogur, Sigtún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skaftahlíð, Skálholtsstígur og Skarphéðinsgata. Kl. 3—5 e.h.: Skeggjagata, Skeiðarvogur, Skipasund, Skipholt, Skógargerði, Skólastræti, Skólavörðustígur, Skothúsvegur, Skúlagata, Smálandsbraut, Smárágata og Smiðjustígur. Mánudaginn 2. desember kl. 9—11 f.h.: Smyrilsvegur, Snpklcjuvogur. Snorrabraut, Sogavegur, Sóleyjargata, Sólvalla- gata, Spítalastígur, Sporðagrunn, Stakkholt, Stangarholt og Starhagi. KI* 1 3 s,íl" Stórholt, Steinagerði, Stýrimannastígur, Súðavogur, Suðurgata, Suðurlandsbraut, asamt Árbséjarblettum og Selásblettum, og Súlugata. K3. 3—5 e.h.: Sundlaugavegur, Sætún, Sölvhólsgata, Sörlaskjól, Teigagerði, Templarasund, Tliorvaldsenstræti, Tjarnargata og Tómasarhagi. Þriðjudaainn 3. desembcr kl. 9—11 f.h.: Traðarkotssund, Tryggvagata, Túngata, Tunguvegur, Týsgata, Unnarstfeur, Urðarstígur, Urðarbraut, Urmárstígur, Úthlfð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vegamótastígur, Veghúsastígur, Veltusund. Kl. 1—3 e.h.: Vesturbrún, Vesturgata, Vesturlandsbraut, Vesturvallagata, Víði- melur, Vifilsgaía, Vitasíígur cg Vonarstræti. Kl. 3 5 e.h.: Þingholtsstræíi, Þórsgáta, Þorfinnsgata, Þormóðsstaðir, Þórs- gata, Þrastargata, Þverholt, Þvervegur, ÞvottalaugavegUr, Ægisgata, Ægis- síða, Öldugata. Geymið auglýsinguna. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK: R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.