Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 2
2 Vf SIE Föstudaginn 29. nóvember 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvars- scn kancb mag.). — 20.35 Erlendir gestir á öldinni sem leið; V. erindi: írskir aðals- menii á Stapa. (Þórður Björnsson lögfræðingur). — , 20.55 Einsöngur: Camilla Williams söngkona frá Bandaríkjunum syngur; Borislav Bazala leikur undir á píanó. (Hljóðritað á tón- leikum í Austurbæjarbíói 11. mai sl. — 21.30 Útvarpssag- an: ,,Barbara“ eftir Jörgen- Franz Jacobsen; XXIV. (Jó- hannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Erindi: Trúin og lífið. (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri). — 22.30 Sym- fóníuhljómsveit íslands leik- ur; Wilhelm Schleuning stjórnar. (Hljóðritað á tón- leikum í Þjóðleikhúsinu 26. þ. m.). Symfónía í C-dúr eftir Schubert. — Dagskrár- Stúdentablað, 1. desember 1937, er ný- komið út. Er það að vanda fjölbreytt að efni og frá- gangur fallegur. Af efni þess má nefna: Ávarp, Birgir ísl. Gunnarsson, form. stúdenta- ráðs. Akademiskt frelsi, eft- ir Kjartan J. Jóhannsson alþm. Andlegt frelsi — frelsi andans, eftir Sigurbjörn Einarsson próf. Piabbað við Lúðvíg Guðmundsson, Bene- dikt Blöndal stud. jur. Stú- dentar og sjálfstæðismálið, Hörður Bergmann stud. mag. og margar fleiri grein- ar eru í blaðinu. Einnig eru nokkur Ijóð eftir háskóla- stúdenta og myndir af stú- dentum síðan í vor. Veðrið í morgun: Reykjavík ANA 4, 5. Loft- þrýstingur kl. 8 1 morgun var 1003 millibarar. Minnst- ur hiti í nótt var 1 st. Úr- KROSSGÁTA NR. 3391. Lárétt: 2 skrifs, 6 bæli, 7 fall, 9 frumefni, 10 fullnægjandi, 11 dómur, 12 breyting, 14 sam- hljóðar, 15 fornafn, 17 málm. Lóðrétt: 1 siðun, 2 samhljóð- ar, 3 borg, 4 úrkoma, 5 kastar, 8 andúð, 9 ílát, 13 á beizl síðastur, 16 samhljóða Lausn á krossgátu nr. 3390. Lárétt: 2 karla, 6 áfa, 7 fv, 9 út, 10 ref, 11 æla, 12 ör, 14 fr, 15 sæl, 17 Torfi. Lóðrétt: 1 bifröst, 2 ká, 3 afl, 4 Ra, 5 altarið, 8 ver, 9 úlf, 13 gæf, 15 SR, 16 LI. . lok kl. 23.15. Eimskip. Dettifoss fór frá Turku í . fyrradag til Leningrad, Kotka, Ríga og Ventspils. ‘ Fjallfoss fór væntanlega frá Hull í gær til Rvk. Goðafoss j foss kom til Rvk. á þriðjud.; | frá New York. Gullfoss fór frá Rvk. í fyrradag til Thors- , havn, Hamborgar og K.hafn- j ar. Lagarfoss fór frá Ham- ] borg í fyrradag til Rvk. Reykjafoss kom til Ham- ] borgar á mánudag frá Rvk. ! Trölláfoss fer væntanlega ! frá Rvk. á morgun til New , York. Tungufoss fór frá K.höfn í fyrradag til Vestm.- eyja og Rvk. Ekholm fór frá Hamborg 23. nóv.; væntan- legt til Rvk. í dag. koma 0.7 mm. Mestur hiti í Rvík í gær 7 og á landinu 7 stig allvíða. — Síðumúli logn, 5. Stykkishólmur ASA 4, 3. Galtarviti SSA 3, 3. Blöndu- ós A 1, 3. Sáuðárkrókur logn, 3. Akureyri VNV 3, 2. Gríms ey A 1, 4. Grímsstaðir á Fjöllum S 1, 2. Raufarhöfn logn, 1. Dalatangi SV 3, 5. Horn í Hornafirði ANA 1, 5. Stórhöfði í Vestmannaeyj- um ASA 9, 6. Þingvellir NA 1, 5. Keflavíkurflugvöllur A 6, 6. Veðurhorfur, Faxaflói: Suðaustan stinningskaldi fyrst. Sunnankaldi er líður á daginn. Rigning með köfl- um. í sunnudagsmatlnn Léttsaltað dilkakjöt, gulrófur, baunir. Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Rvk. á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Karlshamn til íslands. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Reykjavík. Askja er í Lagos. Húsmæðrafélag Rvk. Síðasta saumanámskeiðið fyrir jól hefst miðvikudag- inn 4. desember kl. 8 í Borgartúni 7. Uppl. í símum j 11910 og 15236. helgarinnar Svið, rjúpur, svínakótelettur. "Grapefruit, melónur, perur. Axel Sigurgeirsson, Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 í helgarmatinn: Nýreykt hangikjöt. Nautakjöt í buff, gullach og Iiakkað. Lifur, svið. — Appelsínur, sítrónur, perur. Kjöt & ávextir, Hólmgarði 34 — Sími 3-4995. )RlimiÚla$ alnnenninyA ArdegisháHæðns kl. 11,00. Slökkvistöðln hefur síma 11100. Næturvörður Reykjavíkurapóták, simi 11760. Lögregluva hefur slma 1116>.. ofan Slysavarðstöfa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18 til kl. 8. — Sími 16030. Ljósatími biíreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reýkjavík- I ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá ld. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. i Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmlnjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og suxmu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. ki. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kL 1—4. Lokað er á sumiud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26,. opið virka daga kl. 5—7. Otibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir böm 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblíulestur: Op. 22,6—15, Var- ástu þetta. KjötkaupmeRn, siiatvörukaupmenn Hornafjarðarrófur alltaf beztar. Leitið fyrst til okkar. f-1 Verzianasamhandið h.f. Vesturgötu 20. Símar 1-1616 og 1-9625. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin Búrfell, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Fyrir helgina: Nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt, reykt trippakjöt, folaldakjöt í buff og gullach, reytt hæsn. Ferskar perur, appelsínur og grape fruit. Bæjarbúðm, Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. í sunnudagsmatinn: Rjúpur, hamflettur svartfugl. Folaldabuff og gullach. Úrvals saltkjöt. Úrvals liangikjöt. Svið. Appelsínur, perur. Allt í nýlenduvörum. — Sendum heim. Verzlunin Þróttur, Samtún 11, sími 1-2392. ? Soðin svið. Soðið hangikjöt og saltkjöt. Steiktar kótelettur. Kjötborg, við Háaieitisveg. Sími 3-2892.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.