Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 2
VÍSIB Mánudaginn 2. desember 1957 Sajat^téttit Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Einsöngur: Nanna Egilsdótt- ir syngur; Frizt Weisshappel leikur undir. a) „II fervido desiderio" eftir Bellini. b) „Vögguljóð" eftir Sigurð Þórðarson. c) Tvö lög eftir Pál ísólfsson: „Frá liðnum dögum" og „Heyr, það er unnusti minn". d) „Fjólan" eftir , Þórarin Jónsson. e) „Die Nacht" eftir Richard Strauss. — 20.50 Um daginn og veginn. (Aðalbjörg Sig- urðardóttir). — 21.20 Á mál- þingi í útvarpssal. Umræðu- efni: Er jólahaldið að vaxa mönnum yfir höfuð? Fund- arstjóri: Sveinn Ásgeirsson hagfræðingUr.— 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. ¦—¦ 22.10 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). — 22.30 Kammertón- leikar (plötur). — 23.10 Dagskrárlok. Ólafur G. Einarsson Egill Vilhjálmsson Hannes Kristinsson Sigurður Olafsson Sesselíus Sæmundsson Hannes Jónsson Guðmundur Thoroddsen Erlendur O. Pétursson í fyrrahaust kom út fyrsta bindi þessa merkilega ritverks um Reykjavikinga og Reykjavík fyrri daga og hlaut þá frábærar viðtökur. Nú er komið út annað bindi þar sem ofangreindir átta Reykvíkingar segja frá. Reykjavík fyrri tíma birtist lesandanum ljóslifandi í mörgum litríkum myndum. — S E T B E R G Fteppi ir Tegund: Stærð Verð AKRA. 250 x 350 cm. Kr. 3.757.00 ALESIA 240 x 350 — — 2.806.00 __ 264 x 320 — — 2.580.00 &>' j— 300 x 400 — — 3.960.00 OLYMP 140 x 200 — — 482.00 — 200 x 280 — — 964.00 — 225 x 270 — — 1.046.00 — 260 x 260 — — 934.00 — 270 x 360 — — 1.520.00 BORNHOLM 230 x 274 — — 1.198.00 2120 300 x 400 — — 5.355.00 2200 300 x 400 — — 5.355.00 495 300 x 400 — — 5.840.00 1505 : 300 x 400 — — 5.840.00 2195 300 x 400 — — 5.355.00 2195 250 x 350 — — 3.905.00 BAGDAD 250 x 350 — — 1.890.00 • j » r Æ9°SSÉ£é&gi LAUGAVEGI 13. — SÍMI 1-38-79. M Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunln Búrfeil, Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750 Þorskflök, nýfryst ýsa, nætursaltaður fiskur, útbleyttur saltfiskur, skata, kinnár. FiskhöHln, og útsölur henn'ar . Sími 1-1240 óskast til afgreiðslu- og verzlíinarstarfa. Kristján Siggélrsson h.f. E ÖG LÖJ Á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrval. Einnig enskt véla- bronze, sérstaklega gott á miðstöðvar-ofna. Dieselvélar o. fi. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.