Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 5
Mánudagmn ?. desember 1957 VÍSIR Gamla bíó [ Sími 1-1475. A vaídi císíækisrcianna J (The Devil Makes Three) Spennandi bandarísk kvikmynd. Gene Kelly Pier Angeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Haínarbíó Sími 16444 Sök bífur sskan (Behind the High Wall) Æsispennandi ný amerísk sakamálamynd. Tom Tully Sylvia Sidney og John Gavin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þýikí Beckstein píanó til sölu, Ránargó'tu 34. Tilboð óskast á staðnum. Þórscafé í Þórscafó í kvöld kl. 9. KK-sextetinn leikur. Kagnar Bjarnason syngur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Stjörnubíó Sími 1-8936. Meira rokk (Don't knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Bill Haley, The Treniers, Little Rich- ard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokkiög, þar á meðal I Cry More, Tutti Fdutti, Hot Dog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Glæpafélagio (Passport to Treason) Hörkuspennandi, ný ensk- amerísk sakamálamynd. Rod Cameron Lois Maxvvell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. P1LTAR. V- " ÉFPll) f IGIS> UNNUSTVNA / feA .Á EC'.HRÍN&AHA jjy Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Fræg frönsk stórmynd: Can Can Óvenju skemmtileg og mjög vel gerð, ný, frönsk dans- og söngvamynd í litum. Danskur texti. Jean Cabin Francoise Arnoul Maria Felix Sýnd kl. 7 og 9. Moroin í Morgue- stræti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. í I ÞJOÐLEIKHUSIÐ Romanoff og Júlía Sýning fimmtudag kl. 20. Horft af brúnni Sýning Iaugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. Tjarnarbíó Sími 2-2140. Hver var maðurinn? (Who done it) Sprenghlægileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Benny HiII, nýjasti gamanleikari Breta, og er honum spáð mikilli frægð. Ásamt Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^M' .ptfliginganijein Til sölu er notað p^ nýtt mótatimbur 1x5 Va" heflað. Upplýsingar « Álfheimum 56—60 og í síma .34704. Ullargarn Fidela 22 litir. Gullfiskurinn 12 litir. íma 12 litir. Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna Sími 14320. Jóhan Hönning h.f. Laugavegi 10. Sími 13367 ¦'M örkendins frá síórkaupmönnum, seni flytja inn ávexti IVl R0SKA SKAL PERUR: Hið ljúffenga bragð, sem á að vera af góðum perum, kemur ekki fram fyrr en ávöxturinn er fullþroskaður. Aðferðin tii að þroska perur, er að geyma þær í herbergishita þar til þær mýkjast. Mýkt þeirra skal vera slík, að hún sé auð- fundin, þegar stutt er lauslega með fingri á ávöxtinn. Ef eigi er óskað að nota þroskaðar perur strax, er hægí að geyma þær í kæhskáp. Sími 1-1544 „There's no business fike show business/r Hrífandi fjörug og skemmtileg ný amerísk músikmynd með hljómlist eftir Irvin Berlin. Myndin er tekin í litum og Cinema- ^g Scope. Aðalhlutverk: v Marilyn Monroe Donald O'Connor Ethel Merman ' Dan Dailey Johnnie Ray Mitzy Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. yBF*»£ Trípoííbíó Sími 1-1182. PnemaScopE Áhriíarík og spennandn. ný, amerísk stórmynd, í. litum og CinemaScope,, byggð á metsölubókinni „A Kiss Before Dying'V eftir Ira Levin. Sagan kom. sem framhaldssaga í Morg- unblaðinu í fyrra sumar, undir nafninu „Þrjár syst- ur". Robert Wagner Jeffrey Hunter Virgina Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kveikjarar fleiri tegundir. Kveikjaralögur. Pípuhreinsarar. Pípumunnstykki. Sigarettumunnstykki. Sóluturnfnn í Veltusundi Sími 14120. TI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.