Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 8
8 Mánudaginn 2. desember 1957 VISIR Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni ...! Góður .skammtur af SÓL GRJÓ- NUM með naegilegu af mjólk sér neytandanum fyrir ‘/3 af.dag- legri þörf hans fyrir eggjahvítu- efni og færir líkamanum auk þess'gnægð af kalki, járni,fosfór . / og B-vítamínum. Þessvegna er neyzla SÓL GRJÓNA leiðin til heil- brigði og þreks fyrij; börn og unglinga. Framleidd af »OTA« Trekkspjöidin eru kemin Einnig olíustillar (Carburetores) fyrir sjálfrennandi olíu- kynditæki 47—9 cc mín. og 28—4^2 cc mín. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Iðnfyrirtæki óskar eftir láni, allt að 50 þús krónur í nokkra mánuði. Góð trygging og háir vextir. Tilboð sendist Vísi fyrir 5. þ.m. merkt: „STRAX — 178“. Er nafnið sem unnið hefur sér traust OMEGA fást hjá Garðari Ólafssynl, úismth Lækjartorgi. — Sími 10081. IIUSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl. 7.____________(868 STÓRT herbergi, með inn- byggðum skápum, er til leigu nú þegar á Öldugötu 7. Til sýn- is eftir kL 7. (3 HERBERGI, með húsgögnum, til leigu. Sérinngangur. Að- gangur að baði og eldunarað- stöðu. Uppl. í síma 17527 eftir kl. 5 í dag.____________(5 TIL LEIGU í nokkra mán- uði lítil kjallaraíbúð með hús- gögnum. Hentugt fyrir ein- hleypa sjómenn eða mjög fá- menna fjölskyldu. Tilb., merkt: Norðurmýri — 175,“ sendist Visi fyrir miðvikudagskv. (930 STOFA til leigu í Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 34688. (1 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 18939 milli kl. 3-7 í dag og á morgun. (29 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. Einn- ig minna herbergi. (30 HUSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna óg katla. Sími 18799. (847 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — Óskar. (366 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 15813. (842 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan li.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 GÖMUL IIÚSGÖGN gerð sem ný! Viðgerðir, sprautun, pólering. — Uppl. í síma 12656, Laufásvegi 19. (8 IIÚSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, hreingerningar. —- Vönduð vinna. Simi 3-4802 og 22841.________________(798 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir einhverri innivinnu strax. Tilboð, merkt: „12 — 1957 — 181,“ óskast send Vísi fyrir n. k. fimmtudag. (37 VILJIÐ ÞER ENDURNYJA gamla kjólinn? Athugið þá, að nýir, skrautlegir tízkuhnappar, nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla kragi getur allt haft undraáhrif, og úrvalið fæst hjá Skólavörðustíg 12. KÚNSTSTOPP. — Tekið á hhð 13, uppi. (592 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43 B. Símar 15187 og 14923'. (000 TIL SÖLU mjög smekklegir og fallegir eldhússstólar, barna rúm 450 kr., sófaborð 700 kr. Allt nýtt. Uppl. Langholtsvegi 108. Simi 33423.____________(40 STÍGIN saumavél til sölu. Uppl. í síma 15541. (41 VANDAÐUR, sem nýr dívan, 1 m. á breidd, til sölu. — Uppl. í síma 12865. (43 WæTð.......I SEL FÆÐI á Barónsstíg 25. i HERBERGI og aðgangur að baði til leigu. Einnig gólfteppi til sölu, stærð 3.15X2.75. Uppl.j á Bræðraborgarstíg 13, kjallara, I (28 eftir kl. 3. (10 GRÆNT kvcnveski tapaðist aðfaranótt laugardagsins. Skil- vís finnandi hringi í síma 15571. ________________________(32 SILFURNÆLA, með grænni, skelplötu, tapaðist sl. föstudags morgun frá Njálsgötu að Rauð- arárstíg. Skilist vinsamlega. að Njálsgötu 22. (22 'ANTIQUYJU.'VI': a GAMLAR BÆKUR til sölu í dag og næstu daga kl. 2—6. — Sömuleiðis dálítið af glervörum með sérstaklega lágu verði. — Skólavörðustígur 45. (34 TIL LEIGU er lítið, sólríkt herbergi með innbyggðum skápum. — Uppl. í síma 10681. _________________________<Á_5 GOTT forstofuherbergi til leigu með sérsturtu og salerni á Egilsgötu 12.____________Q3 HERBERGI til leigu í Hjarð- arhaga 60, I. hæð t. v. — Sími 17232, —-_________________(21 1—2 HERBERG.I og eldhús óskast fyrir barnlaust kærustu- par. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. — Uppl. i síma 16460, —__________________(36 GOTT forstofuherbsrgi til leigu, Úthlið 14,_________(39 RÚMGOTT herbergi til leigu fyrir einhleyping. Eldunarað- staða hugsanleg. Barnagrind til sölu á sama stað. Sími 34843.' (49 ára, sem vill læra rakaraiðn get ur komizt að nú þegar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „181,“ fyr- ir fimmtudag. (ig VANDAÐUR svefnsófi og Rafha eldavél til söJu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 34227, kl. 7—9 í kvöld. (47 HREINGERNINGAR. Sími 12173. Vanir og liðlegir menn. (38 RAFHA eldavél, eldri gerð, til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 16151. — (48 STÚLKA óskast á heimili í í sveit. Ma hafa með sér barn. Æskilegt að hún kunni að mjólka. Uppl. í síma 17605 í dag kl. 4—8 e. h. (44 VEGNA broítflutnings er til sölu: Thor þvottavél í ágætu standi, hægindastóll með háu baki, sænsk barnakerra, sem hægt er að leggja saman. Tæki- færisverð. Sími 14903. (25 STÚLKA óskast til afgreiðslu starfa í matvörubúð nú þegar. Bræðraborgarstígur 1. (50 NÝ Armstrong strauvél til sölu. Uppl. í Skipholti 5. (35 Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12666. — Heimasími 19035. FÓT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. flio HÚSMÆÐUR. — Hreinir storesar stífaðir og strekktir. — Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44. Sími 15871,______________ /055 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. — HUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. —____________ (1132 IiÚSEIGENÐUE. Leitio tiJ okkar um leigu á húsnæði. — Fullkomnar :upplýsingar fy.-ir hendi um væntanlega. Ieigjend- ur. Húsnæðismiðlun, Vitastíg SA. Sími 16205. (000 GOTT HERBERGI getur full- orðin, reglusöm stúlka fengið á Öldugötu 30 A. Einnig fæði ef vill. Þyrfti að hjálpa til við hús störf og hjúkrun eftir sam- komulagi. Gæti vel unnið úti háll’an daginn.___________(46 HERBERGI til leigu á Qldu-' götu 30 A fyrir reglusaman ' karlmann. (45 FOTAAÐGERÐARSTOFA Bólstaðarhlíð 15. Sími 12431. TEK að mér að baka í heima-; húsum. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 17831.__(14 REGLUSÖM stúlka óskast í vist í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 1 14930 eftir kl. 5.___£11 ANNAST viðgerðir á ísskáp- um og frystikerfum. — Uppl. í síma 12008. (27 SILVER CROSS barnavagn, , nýlegur, til sölu ódýrt. UppJ. (frá kl. 5—7 í síma 16498. (23 an árangur. TIL SÖLU tvær sænskar dragtir, svört og grá, og kápa. allt nýtt. Uppl. á Leifsgötu 27. Simi 18765.________________(20 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82._____________(348 KLÆÐASKÁPUR og stofu- skáour, hvorttveggja í góðu á- stándi, til sölu á tækifærisverði. Uppl. á Laufásvegi 58. (17 SIvÚR. sem stendur fyrir vestan Skódaverkstæðið, stærð 6X3 metrar, til sölu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: Skúr — 180.“ (16 DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sendum. — Sími 23000. (759 DVALARHEIMILI aldraðra ( sjómanna. — Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiða- færav. Verðandi. Sími 13786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. jTóbaksbúðinni Boston, Lauga- (vegi 8. Sími 13383. Bókaverzl. (Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga teigur, Laugateigi 24. Sími ,18666. Ólafi Jóhannssyni, Soga- bletti 15. Sími 13096. Nesbúð- inni, Nesvegi 39. Guðm. And- réssyni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 50288. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818.______________(35S j BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292.___________________(596 ■ KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 í KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- jfatnað o. m. fl. — Söluskálinn, Klapparstig 11. Sími 12926. j SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- ’götu 11. Sími 18830. (658 BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (181 SILVER CROSS barnakerra og svefnsófi til sölu. — Uppl. síma 10662. (13 TIL SÖLU kven-skátabún- ingur og barnarimlarúm. Uppl. í síms 16337. (12 NOTAÐ reiðhjól óskast til. kaups. Uppl. í sima 34174, (24 j BARNARÚM (rimla) óskast keypt. Uppl. í síma 22895. (1001 ] KAUPUM flöskur, Móttaka alla daga í Iiöfðatúni 10. Chemia h f,____________ (201 BARNARIMLARÚM, með dýnu, og kerruvagn, í góðu lagi, selzt ódýrt. Njarðargata 7, uppi. (9 TIL SÖLU Hoover þvottavél sýður, með rafmagnsvindu. — Heildsöluverð. — Uppl. i sima 32963. — (2 TIL SÖLU sem nýr fata- skápur. Tækifærisverð. Símí 34881, —___________________£4 AMERÍSK föt. dökk, með tvennum buxum, til sölu. Verð 800 kr. Til sýnis' í Fatapressan Perla, Hverfisgötu 78._____£7 VEL mec> farinn skátakjóll óskast á 11 ára telpu. — Uppl. í síma 18090. (6 NÝIR ballkjólar, mjög fal- legir, til sölu ódýrt í Tómasarr haga 49, neðri hæð. (951 TIL SÖLU skápur, stofuborð (mahognv). sængur f ataskápur og handsnúin saumavél. Sími i 23555. — (26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.