Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 02.12.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 2. desember 1957 VfSIB If Bókabúð Snæbjarnar — (Frh. af bls. 7) fyrst nefna Ljóðmæli Gríms Thomsens í tveimur bindum, hina fegurstu útgáfu og þar af voru 28 eintök prentuð í stærra broti og á skrifpappír og mun vandleitað að fegurri útgáfu á íslenzkri ljóðabók. Annað stórt verk gaf Snæbjörn út, en það var Viðhafnarútgáfa á Núma- rímum Sigurðar Breiðfjörðs, prentuð í rúmlega 200 eintök- um og þar af 36 eintök prent- uð á sérstaklega vandaðan pappír og dýran (örkin kostaði 1 krónu, sem þá var ofsaverð) og voru þessi 36 eintök tölu- jsett. Númarímur gaf Snæbjörn út í tilefni 70 ára afmælis Sir Wilhams Craigie's Auk þessara meginrita gaf hann út nokkrar aðrar bækur þ. á m. ljóðmæli Brynjólfs Oddssonar og ljóð- mæli Sigurðar Bjarnasonar, í tveimur bindum, Hjálm- arskviðu Sigurðar Bjarnasonar, Ævisögu Hallgríms Pétursson- ar, Sagnakver Björns frá Við- firð'i og fleira og var í hvívetna (vandað tii útgáfu allra þessara bóka. ! Nú mun Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar gefa út í til- 1 efni afmælisins merka ferðabók M ? *t Nýjar vetrarkápur Eitt af efttrsóknarverð- ustú úmm heíms ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vanvirku fram- leiðslu Svisslands. í verk- smiðju, sem stofnsett var 1888 eru 1200 fyrsta flokks fag- menn, sem framleiða og setja saman sérhvern hlut, sem ROAMER sigurverkið saman stendur af. Fást hjá flestum úrsmiðum. 100% vatnsþétt. — Höggþétt. m mm. iii Eiapusalat!, Laugavegi 11 III. h. t. h. Sími 15982. enska í þýðingu Sn'æbjarrar Jónssonar, en það er ferðabók Ebenezer Henderson, sem er í röð merkustu enskra ferða- bóka um ísland fyrr og síðar. Hefur í alla staði verið vandað til útgáfunnar. Þá hefur fyrirtækið enn fremur opnað sýningu á bóV:- um í Skemmuglugga Haraldar í Austurstræt'i, þar sem sýndar eru fyrst og fremst ýmsar er- lendar gjafabækur og stórverk. •*m*í*' K'Za^ Merkir íslendingar Framhald' af 12. síðu. Sigmundsson landsbókavörður hefir tekið að sér að búa undir prentun. Fyrsta bindi er þegar komið út „Skrifarinn á Stapa" og fjallar um Pál stúdent. Þar rekur Finnur ævisögu Páls í formi bréfa og fyllir sjálfur í eyðurnar í skýringarklausum. Ekki er ennþá ákveðið um hvaða mann næsta bindi fjallar. Bókfellsútgáfan hefir frá öndverðu lagt áherzlu á útgáfu æviminninga og hefir þegar gefið út margar skemmtilegar ævisögur. í haust gaf hún út sjálfsævisögu Sigurðar frá Balaskarði, mikið rit, og bjó Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hana undir prentun. Alls koma sex bækur á jóla- markaðinn frá Bókfellsútgáf- unni. Þær þrjár, sem ekki hafa verið taldar hér að framan, eru: „Góða tungl", nýtt bindi í bókaflokknum „Enduriminn- ingar og ókunn lönd". Er þetta ferðasaga dansks höfundar, Jörgen Andersen-Rosendals, til Austurlanda, en Hersteinn Pálsson ritstjóri hefir íslenzk- Sönn frásögn um hetjulund og þrek hinna mörgu afreks- manna, sem að jafnaði er ekki getið á forsíðum dagblað- anna, — garpanna í gulu sjóstökkunum. Um atburði þá, er bókin greinir frá hefur norska skáldið Arnulf Överland orkt mikið kvæði, og er erindi þetta úr því: Hetjur — nei menri, er má hvern dag sjá í hópi kunningjanna, eins og Pétur og Eilert og aðra þá ættingja, vini og granna. SVALT ER Á SELTU er sönn frásögn um einhverja mestu hetjudáð, sem drýgð hefur verið við strendur Noregs, er bjai-gað var áhöfn flutningaskipsins ROKTA, sem strandaði í skerjagarðinum að áliðnum vetri 1937. SVALT ERÁ SELTU er óður til sjómanna um allan heim og gæti frásögnin eins vel verið tekin úr harðri baráttu ís- lenzkra sjómanna við úfið haf og ofsa vinda. SVALT ER Á SELTU kom út í Noregi í fyrra og varð þegar metsölubók. Nú í ár kemur hún samtímis út í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Hollandi og hér. SVALT ER Á SELTU er sannkölluð sjómannabók. 8 0> K A:;U^ T:&A ^F Wmi að. Síðan koma tvær unglinga- bækur, önnur ætluð drengjum og eru í henni tvær sögur: Jón Pétur og útlagarnir og leynd- ardómar Græna baugsins. Er sú bók í flokki „Bláu bókanna" og hefir Hersteinn Pásson ís- lenzkað hana. Hiri bókin er „Rauð bók", sem þýðir, að hún sé ætluð telpum. Hún heitir „Stjarna vísar veginn" og hefir Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri íslenzkað hana. Allt eru þetta góðar bækur og sóma sér vel á jólamarkaðin- um. Hefur þu ráð á al hafna möguteika á að vinna skattfrgútsa íhú& fyrir MtPtP hrónur fflE^F>m SM3MJVOTAJVJDMI Þér verður tilkynnt í síma samstundis og dráttur hefur farið fram, a« WTT SÍMANÚMER hafi hlotið vinning skattfrjálsa íbúð. — Áttu miðann?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.