Vísir - 03.12.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1957, Blaðsíða 3
fylðjudaginn 3. desember 1957 VÍSIB p s Gamla bíó Sími 1-1475. , .J]J Á vaKdi ofstækismanna (The Devil Makes Three) Spennandi bandarísk kvikmynd. Gene Kelly Pier Angeli 'j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Hafnarbíó I" Sími 16444 Sök bítur sekan ^ (Behind ihe High Wall) m Æsispennandi ný amerísk ||í sakamálamynd. fTom Tully Sylvia Sidney fog John Gavin H- Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þýzkt Beckstein píanó til sölu, Ránargötu 34. Tilboð óskast á staðnuni. Stjörnubíó Sími 1-8936. Meira rokk (Don’t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Bill Haley, The Treniers, Little Rich- ard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I Cry More, Tutti Frutti, Hot Dog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Saigen Hörkuspennandi amerísk mynd, er gerist í Austur- löndum. Alan Ladd Veronika Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbæjarbió Sími 1-1384 Eldraunin (Target Zero) Hörkuspennand i og við- burðarík, amerísk stríðs- mynd. Richard Conte Peggy Castle Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. yf lll> Laugavegi 10. Sími 13367. sggi Skurðstofuhjúkrunarkonu vantar við sjúkrahús Hvítabandsins sem fyrst. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunai'kcnan. Ný hárgreiðslustofa GREIÐAN Sími 22997, var opnuð í gær. að Grettisgötu 62. Höfum margskonar permanent, greiðslur og klippingar. \ Sirrý Ingvarsdóttir, Alda Bjarnadóttir, Óskar Árnason, Gettisgötu 62. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sinfoniuhljómsveit íslands Æskulýðstónleikar í dag kl. 18. Romanoff 09 Júlía Sýning fimmtudag kl. 20. Horft af brúnnl Sýning laugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Tjarnarbíó Sími 2-2140. Hver var maðurinn? (Who done it) Sprenghlægileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Benny HiII, nýjasti gamanleikari Breta, og er honum spáð mikilli fraegð. Ásamt Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544. „There's no business like show businessy/ Hrífandi fjörug og skemmtileg ný amerísk músikmynd með hljómlist eftir Irvin Berlin. Myndin er tekin í litum og Cinema- Scope. I Kaupi gull 09 sslfur Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Donald 0‘Connor Ethel Merman Dan Dailey Johnnie Ray Mitzy Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. ] ÉFtWtjlCieUNNUSTIÍHA w A tC tiHINMNfl ; /fí. ^Búaócdam verlióaotu 34 Kveikjarar fleiri tegundir. Kveikjaralögur. Pípuhreinsarar. Pípumunnstykki. Sigarettumunnstykki Söluturninn í Veltusundi Sími 14120. Sími 1-1182. | ] Koss dauðans. Áhrifarík og spennandi, ný, amerísk stórmynd, í litum og CinemaScope, bj'ggð á metsölubókinni „A Kiss Before Dying“, eftir Ira Levin. Sagan kom sem framhaldssaga í Morg- unblaðinu í fyrra sumar, undir nafninu „Þrjár syst- ur“. i Robert Wagner i Jeffrey Hunter Virgina Leith vantar strax í eldhús á Laugavegi 11. Uppl. gefnar milli kl. 5—7. Adlon, Aðalstræti 8. Sími 16737 til sölu við Hafnarfj arðarveg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ.m. merkt: ,,68“. AHt Sjálfstæðisfóik veikomið imeðan húsrúm leyfir læjarmáiastarf Varlar - FRAMTÉÐ REYSCJAVÍKUR - 4. fundiar Landsmálafélagið Vörður heðdur fund í SjáBfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 e.h. Uassirí&ðsiofts i: Tillögur Atvinnumálanefndar Varðarfélagsins. UruaataÉtt&iessaÍwr: Svavar.Pálsson viðskiþtafræðingur, Gunnar Guðjónsson " skipamiðlári. Önundur Ásgeirsson viðskiptafræðingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.