Vísir - 05.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Fimmtudaginn 5. desember 1957 286. tbl. Shjsiö, í jLwntleÞM “ iextíu manns förnst, á Enn er Beifað að látmnira eg slösuðu'm b rúsfum Sestanna. Yfir 40 manns fórust í gær- kvöldi nálægt Lundúnum, er þar varð árekstur í niðaþoku milli tveggja járnbrautarlesta. Ætlað er, að tugir manna, ef ekki um eða yfir 100 manns hafi meiðst, og allmargir lífs- |liættulega. Þeíta er eitt mesta járnbraut arslys, sem orðið hefur á Bret- landi um langt árabil. Báðar . lest'irnar máttu heita troðfull- ar af fólki, sem var að halda heim frá vinnu sinni, eða um fólk var að ræða, sem einhverra erinda hafði farið inn í aðal- borgina, húsfreyjur til inn- kaupa o. s. frv. Undangengin dægur hefur verið þokusamt á Bretlandi og í gærkveldi var niðaþoka. — Mun þokan í gærkveldi hafa verið ein hin mesta, sem kom- ið hefur um tveggja ára bil. Eimknúin lest ók á diesellest. Slysið varð með þeim hætti, að eimknúin lest ók með mikl- um hraða á diesellest, sem stóð á sporinu í úthverfinu Lewish- am, — hafði numið þar staðar troðfull af fólki. Áreksturinn varð feikna harður, svo að vagnar diesellestarinnar slitn- uðu úr tengslum og hentust all- langa leið frá brautinni, og á stálbrú skammt frá, sem lét undan þunga vagnanna, og lagð ist grindverk brúarinnar að nokkru yfri vagnana eða nær lagði þá saman. Björgunarsveitir frá lögreglu og slysavarnastöðvum voru þeg ar kvaddar á vettvang, en taf- samt var að komast á slyssað- inn vegna þokunnar. Björgun var þó hafin furðu fljótt, þeg- ar tekið var tillit t'il allra að- stæðna, og var hlynnt að særð- um mönnum eftir föngum á slysstaðnum. Varð að leggja hið meidda fólk 1 raðir með- fram brautinni og var það svo flutt burt í sjúkrabifreiðum jafnóðum og þær komu. Björg- unarmenn náðu vagnhurðum af hjörum og notuðu fyrir bör- ur, því að skortur var á öllum hjálpartækjum fyrst í stað. Fólk úr úthverfinu konumeð heitt te og kaffi og teppi og^e®ar sníóinn vantar æfa félagar í skíðafélagi nokkru í Berlín hlynnt var að hinu meidda ^ göngum a einskonar ,,hjólaskíðum ( til þess að vera í góðri fólki eins vel og unnt var, en þess þurfti mjög að gæta, að því yrði ekki kalt, þar sem það lá og beið brottflutnings. Engin leið er enn að segja ákveðið hve margir fórust, og um aídrif margra er ókunnugt enn. Síðustu fréttir. Samkvæmt fregnum árdegis í dag höfðu fundizt yfir 60 lík í vagnarústunum. Leitinni að undirbúningsþjálfun, þegar snjórinn kemur. Indónesar reka 9000 Hoí- lendinga tír landi. Krafizt lokunar á öilum ræðismanna- skrifstofum Hollandinga. 560 jiús. raðrk í söfuferibm. Togarinn Röðull frá Hafnar- firði liefur í fjórum söluferðum frá því í haust, selt afla sinn fyr- ir hærra meðalverð en nokkiu t annað íslenzkt skip. Meðalverð í hverri söluferð er 139,993 mörk, en fyrsta söluferð in, sem var alveg einstök var 168,536 mörk og sló öll sölumet. Hinar þrjár ferðirnar voi’u einn- ig mjög góðar, þó að skipið hafi ekki haft eins mikinn afla. I ann- arri söluferð var aflinn seldur fyrir 119,029 mörk, í þeirri næstu 133,760 og í síðustu ferðinni 138, 646 mörk. Skipstjóri á Röðli er ungur maður, Ásgeir Gislason frá Hafn arfirði.1 Hann tók við stjórn, skipsins um síðustu áramót og er þetta fyrsta skipst.ióraár hans. I síðystu ferð skipsins var það undir stjórn fyrsta stýrimanns, því Ásgeir er í frii. Larsen hæstur í Dallas me5 3Vn vfnníng. í gær var tefhl f jórða umferð á skákmótinu í Dallas. Þá vann Larsen Evans í 28 leikjiun og er nú hæstur. Reshevsky og Gligoric gerðu jafntefli en skákir Friðriks og Najdorfs, og Szabo og Yanovsky fóru í bið. Eftir fjórðu umferð er staðan þannig: Larsen 314 vinning, Evans 2 vinn., Szabo 2 vinn. og biðskák, Reshevsky 2 v.f Yanovsky IV2 v. og biðskák, , Gligoric IV2 vinn og biðskák og Ríkisstjórn Indónesíu hefir fyrhskipað tafarlausan brott- látnum og meiddum mönnum I flutning hollenzkra þegna. Til- var haldið áfram, cr síðast fréttist. Alls hafa 110 menn verið fluttir í sjúkrahús, illa meidd- ir, margir lífsliættulega. Auk þess er kunnugt um 77 m(enn, sem meiddust, en ekki svo mikið, að nauðsynlegt væri að flytja þá í sjúkrahús. Búið að salta í 36.404 tn. af síld 30. nóv. sl. Keflavík er hæst með 8281 tn. Hæsti saltandi Haraldur Böðvarsson & Co. Samkvæmt upplýsingum frá Síldarútvegsnefnd var heildar- söltun Suðurlandssíldar 36,409 tunnur 30 nóv. s.l. Þar af var búið að salta 13 þús. tunnur síðan síldveiðin hófst að nýju um miðjan s.I. mánuð. Veiðin hefir verið saltað minna. Hæstu saltendur eru Haraldur Böðvarsson h.f. 4011 tn., Miðnes h.f. 2859 tn., og Þorbjörn h.f. Grindavík 2616 tn. Fiskifélaginu hafa ekki borizt skýrslur frá hinum ýmsu ver- hefur að mestu brugðist það sem [ stöðvum um heildarafla Suður- af er desember. 1 Keflavík hefur verið saltað í 8281 tn. Akranesi 6497, Grinda- vík 5530, Sandgerði 5344 og Hafn arfirði 4145. Á öðrum stöðum landssildar, en aflinn er meiri en söltunin gefur til kynna þar eð mikið af síld sem veiddist í nóv- ember var fryst í beitu eða til útflutnings. skipun um þetta, undirrituð af dómsmálaráðherranum, var Ies>n í útvf.rp í morgun. Nær hún, að því er talið er, til 9000 manna, þ.á.rn. atvinnu- lausra manna og annarra, scrn ekki er tal-in þörf fyrir í at- vinnulífi Indónesíu. Þá hefur ríkisstjórn Indónes- íu. farið fram á, að hollenzka stjórnin loki öllum ræðismanns skrifstofum sínum í landinu, þar sem líta verði svo á, að það korni ekki að gagni á nokkurn hátt, að þær séu starfræktar áfram. Alls munu vera um 60.000 Hollendingar í Indó- nesíu og munu flestir þeirra, sem ekki verður skipað burtu, hafa liug á að kom- ast þaðan. Casey, utanríkisráðh. Ástra- líu, hefur lýst yfir á þingi, að sambandsstjórnin muni íhuga vinsamlega allar tillögur, sem fram kunna að koma um, að hollenzkt fólk frá Indónesíu setjist að í Ástralíu. Hann kvað áströlsku stjórn- ina hafa mælzt til þess við Indónesíustjórn að fara með gát, þar sem aðfarirnar gegn hollenzku fólki gætu haft al- [ Najdorf y2 vinn. og biðskák. varlegar afleiðingar á efnahags] 4 líf Indónesíu og skaðað álit (Flugbjörgunarsveitin. landsins úti um heim. Félag í Gautamala hefir fengið Iieimild til að leita að olíu í 2/3 hlutum Jórdaníu — alls 100.000 ferkm. svæði. Mætið í kvöld kl. 8.30 merkjasöludagsins vegna. , Herskip frá Tyrklandi, Pak- istan, Bretlandi og Bandarikj- unum liafa verið við 3ja daga æfingar á Persaflóa undan- farið. Síldarbátar leituðu bafnar undan stormi í nótt. Nokkurt tjón varð á netum. Allir reknetabátar reru í gær, en um átta leytið skönimu eftir að margir voru búnir að leggja, skall skyndilega á sunnan storm ur og flotinn varð að leita hafn- ar. Flestir bátanna náðu netun- um, en nokkrir munu hafa orð- ið fyrir netatjóni. Akranesbátar komu flestir inn um kl. 3 í nótt. Þeir, sem skemmra áttu í heima- höfn komu fyrr. Nokkrir bátar höfðu látið reka í klukkustund áður en óveðrið skall á og fengu nokkui’n aíla. Einn Keflavikurbátanna sökkti netunum dýpra en venjulega og lét reka á 28 faðma dýpi. Fékk hann 30 tunnur í 25 net í svo stuttri drift og má það kallast gott. Síldin heldur sig dýpra en venjulega og munu ýmsir skip- stjórar vera að reyna að sökkva netunum dýpra, að minnsta kosti þegar veður er stillt. Erfitt er að ná þeim upp af miklu dýpi, þeg- ar vont er í sjó og netin þung af síld, og eru því margir tregir til að freista þess. Erlendis er það hins vegar al- gengt, t. d. hjá Hollendingum að sökkva reknetum dýpra en hér tíðkast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.